Tíminn - 24.09.1949, Qupperneq 3

Tíminn - 24.09.1949, Qupperneq 3
2Ö3. blað TÍMINN, laugardaginn, 24. sept. 1949 3 arKiaus loror f í mörg ár hefir vegurinn yfir FróSárheiði verið eitt að- aláhugamál Ólafvíkurbúa á- samt hafnargerð og rafveitú, en það var ekki fyrr en á s. 1. vori, að við áttum að fá 65 þús. krónur á fjárlögum til þessa vegar. En þegar til átti að taka var 35 þús. af þessari fjárveitingu ráðstafað annað af yfirstjórn vegamálanna. f mörg ár höfum við leit- að aðstoðar þingmanns okkar, en árangurslaust. Honum hafa verið fengnar í hendur áskoranir almennra funda, hreppsnefnda og fleiri aðila, bæði varðandi veginn, hafn- argerðina, rafmagnsmálin o. fl. Það hefir einnig orðið árangurslaust. Enda þótt þing maður Snæfellinga hafi verið úr flokki peningavaldsins — íhaldsflokknum, og átt auð- veldan aðgang að yfirstjórn þessara mála, sem hér hefir verið minnzt á, hefir setið við það sama — ekkert gerzt. En fyrir hverjar kosningar hefir þessi flokkur leitað á náðir Snæfellinga og beðið um atkvæði þeirra. Þá hefir verið loíað gulli og grænum skógum og allt átt að gera á nokkrum dágum. Svikin lof- orð fjögurra ára kjörtímabils Eftir Alexanalei' Stefánséon knuiífclagsstjóra til stj órnmálaflokkanna um liðsinni til fjárútvegunar, af því að kösningar standa fyrir dyrum. Helzt þótti ráðlegt að fara fram á það að hver flokk- ur útvegaði svo sem 30 þús. krónur. Þá átti að koma í ljós, hvaða flokkur vildi kjördæm- inu bezt, og jáfnframt var gef ið í ekyn, að Sjálfstæðisflokk- urinn væri reiðubúinn til þess arar fyrirgreiðslu. Jafnframt var óspart hampað, að svo væri guði fyrir -að þakka, að við ættum enn þingmann, sem hefði yfir að ráða öllum ný- tízku vegavinnutækjum og mundi hann sjálfsagt lána tæki sin til þessa. En á það var ekki minnst, að þessi sami þingmaður var búinn að ráða þessum tækjum í fjögur ár, og hafði ekki séð ástæðu til að bjóða þau fram fyrr en nú rétt fyrir kosningarnar. Sennilega þykir yfirmönnum vegamálanna þetta ákjósan- legt nú þegar komið er haust. Af þessu er auðséð, að við þyrftum helzt að fá kosningar á hverju ári, ef framfara- málum okkar ætti eitthvað hefir þá átt að efna í einu að miða áfram. vetfangi. Má sem dæmi um það nefna, að nokkrum dög- um fyrir kosningarnar 1946 voru sendir ótal rafmagns- sérfræðingar vestur, og voru þeir látnir ganga upp og nið- ur með Fossá, þar sem ráð- gerð er rafveita fyrir Sand og Ólafsvík. Mej? þessu töfra- bragði og drýgindalegum hálf yrðum var reynt að gefa fólki í skyn, að nú væri þingmað- urinn að færa héraðinu raf- magnið gjöfulli hendi. En síð- an liðu fjögur ár. rafmagns- sérfræðingarnir hurfu og ekkert var gev# af hálfu þing- mannsins til að hrinda þessu Ætli það væri nú ekki skyn samlegra fyrir okkur, sem þurfum að fá veg yfir Fróðár- heiði að sameinast í því að knýja fram á næstavorimikla fjárveitingu, annað hvort sem lánsfé eða beint fram- lag ríkisins, fjárveitingu, sem nægöi til þess að koma þess- ari vegagerð á góðan rekspöl, í staðinn fyrir að taka nú fé að láni hjákosningasjóðiSjálf stæöisflokksins eða öðrum til þess að láta vinna fyrir nú þegar komið er haust, og af- köst hljóta að verða léleg, þótt stórvirkar vélar séu not- aðar. Síðan yrði að nota awangi máli fram — það mátti ekki næstu fjárveitingu, sem fæst einu sinni nefna þetta mál. En svo endurtekur sagan sig. í vor þegar þingið starf- aði töldu sjálfstæðismenn ekki tímabært að hefja sókn á þingmanninn, vegamála- stjórnina og formann fjár- veitinganefndar um að fá sér- staka fjárveitingu til vegar- ins á Fróðárheiði. En nú þeg- ar haust er komið og óhent- ug veðrátta til vegagerðar en til vegarins til þess að greiða þetta lán að viðbættum okur vöxtum. Starfsemi íhaldsins á Snæ- fellsnesi er öllum ljós. Langa tíð hefir þingmaður kjör- dæmisins verið Sjálfstæðis- maður, og alla hans tíð hefir verið svo illa haldið á málum sýslunnar, að endemi er. Fólk ið hefir verið blekkt með skrumi og látalátum fyrir kosningar hiníivegar ákveðnar .hverjar kosningar. En svo hlaupa þessir sömu menn til, ■ hefir þingmaðurinn hvílt sig kalla sig velgerðamenn Ól- afsvikur og vilja hefja vega- vel og rækilega milli kosn- inga og búið sig undir næstu gerð. Þeir kalla saman fund blekkingahríð. og telja beztu leiðina að leita Til þessa hefir okkur gefizt ÍÞRÓTTIR: ísfiröingar unnu Siglfirðinga í frjálsum íþrottum Bæjarkeppni í frjálsum í- þróttum milli Siglfirðinga og ísfirðinga fór fram á ísafirði dagana 10.—11. sept. þrátt fyrir óhagstætt veður náðist ágætur árangur. Er þetta í þriðja sinn, sem slík bæjar- keppni fer fram milli þess- ara bæja og hafa Siglíirð- ingar farið með sigur af hólmi þar til nú að ísfirðingar unnu með 11.320 stigum gegn 10. 645 stigum. Þrístökk 1. Mag. Guðjónss. í. 12,70 2. Har. Sveinsson S. 12,42 3. Ingvi Brynjar S. 12,32 4. Jón K. Sigurðss. í. 12,13 Langstökk 1. Garðar Arason S. 6,18 2. Har. Sveinsson S. 6,04 3. Sig. B. Jónsson í. 5,71 4. Gunnl. Jónasson í. 5,69 (Framhald á 6. sí4uj sú náö aö njóta góðs af auð- æfum Thorsaranna, gáfum og miklum hæfileikum borgar- stjórans, og nú eigum við að taka opnum örmum stórkaup mannaveldinu úr Stykkis- hólmi, sem á að taka öllu því fyrra, fram og mun helzt ætla aö byggja yfir alla, sem vant ar hús, byggja brýr og vegi, hefja útgerð viö hvern vog, kannske með ríkisbát einsog Ágúst Þór, þar sem heyrzt hef ir að ekki þurfi aö greiða vexti af slíkum bátum. En sem betur fer eru Snæ- fellingar orðnir þreyttir á þessu flakki og skrumi leið- toga Sjálfstæðismanna hér. Allt síðasta kjörtímabil hefir flokkurinn talið okkur vera þingmannslausa og ekkert skeytt um málefni vor. Þýð- ingarlaust hefir verið að leita til borgarstjórans í Reykja- vík, því að hann hefir ekki tima til að sinna málefnum okkar hér á útkjálkanum, en sennilega hefir hann tekið laun fyrir að vera þingmað- ur okkar. Svo mikið er virð- ingarleysi íhaldsins fyrir Snæ fellingum. Og nú koma þessir menn fyrir kosningarnar og ætlast til þesS að fólkið trúi því, að þeir hugsi aðeins um velferð þess. Vonandi sýna Snæfell- ingar það í haust, að þeir eru búnir að fá nóg af loddara- leik íhaldsins hér í sýslunni. í ritstj órnarleiðara dag- blaðsins Vísir í vor kom greini lega fram hið rétta hugarfar til dreifbýlisins, ekki hvað sízt á Snæfellsnesi. Þar var fjárveitingarvaldið átalið harðlega fyrir það ábyrgðar- leysi að kasta hundruðum þúsunda í framkvæmdir á stöðum, sem enga framtíð ættu og væru þýðingarlausir fyrir þjóðarbúið, eins og- til dæmis hafnargerð í Ólafsvík og fleiri stöðum vestan og norðanlands, sem nafngreind ir voru. Þetta var fagnaðar- boðskapur íhaldsins, sem kemur nú til Snæfellinga og segist vilja allt fyrir þá gera. Það ætti að lofa þessum mönnum að sjá, hvaða þýð- ingu barátta sjómanna í Ólafsvík hefir fyrir þjóðarbú- ið, þar sem árlega eru fram- leiddar útflutningsvörur fyrir milljónir króna. Þeir gleyma því, þessar slettirekur, þegar þeir hamast gegn því, að þess ir sömu sjómenn fái almenni- lega höfn. Ef íhaldið og þing- menn þess hefðu ekki staðið í vegi fyrir ríflegum fjárveiting um til hafnargerðarinnar, vega og rafmagnsvirkjana, væri Ólafsvík nú eitt glæsi- legasta útgerðarkauptún landsins. í gegnum þanka rit- stj óra heildsalablaðsins má lesa skýringuna á aðgerðar- leysi þingmanns Snæfellinga. Og svo er einum gæðingnum att fram einu sinni enn, stór- kaupmanni með sömu hags- muni og ritstjóra Vísis túlkar, fulltrúa heildsalavaldsins, og ætla enn einu sinni að gera allt fyrir kjördæmið á einum degi. Og eru þetta ekki menn irnir, sem baða sig í þeirri auðsæld, sem strit sjómanna og annara íbúa dreifbýlsins skapar. Þeir verzla með afurð ir sjómanna og taka drjúgan toll af hverjum ugga. HVORÍO ROK NE ÚRRÆÐJ. Mbl. beiíir ekki rökum I þessari kosningabaráttu frem ur en það er vant. Elelzta úr- ræði þess eru slúðursögur um Framsóknarmenn og rætnar dylgjur og hinsvegar afkára- legt grobb og flas um nauð- syn þess, að Sjálfstæðis- menn fái forustu þjóðmál- anna, þó að alörei sé Iátið í það skína, hvað þeir ætli sér að gera, þegar þcir hafi náð völdum. ★ STEFNA SJÁLFSTÆIS ISFLOKKSINS. Það er ósköp lítill vandi að fullyrða að flokkurinn sinn verði að fá að ráða, en það er erfitt að ætlast til að menn taki mark á slíku flcipri nema einhver rök séu að því færð. Enn scm komið er kemur Sjálfstæðisflokkurinn fram fyrir þjóðina sem úrræðalaus og stefnulaus grobbari. Framsóknarmenn leggja fram kosningastefnu sem þeir ræða við fólkið og það getur kosið eða hafnaö. En Sjálfstæðismenn segja þjóð- inni að leggja aftur augun í fullu og öruggu trausti á for- sjá sína. Felið heildsölunum allt ykkar ráð og þeir munu vel fyrir sjá er hÁn eina kosn- ingastefna, sem Sjálfstæðis- flokkurinn hefir lagt fram. Þykir þjóðinni það álitleg stefna? ★ í SÖMU GRÖF. Sigfús Sigurhjartarson bauð Finnboga Rút hjartan- lega velkominn til samstarfs við þá félaga með áva.vpi i Þjóðviljanum, þegar fram- boð Finnboga var ákveðið fyr ir Sósíalisíaflokkinn. Það fer líka vcl á því, að Sigfús fagni þessum forna samstárfs- manni nú, þegar ákveðið er að leggja þá báða í sömu gröf. ÞORIR EKKI AÐ KANN VÍO SJÁLFAN SIG. Það mun vera einsdæmi í alþingiskosningum, að flokk- ur bjóði fram menn, sem telja sig utanflokka, eins og Sósíalistaflokkurinn gerir nú. Iiins vegar talar það sínu máli og sannar þjóðinni hversu mjög kommúnistar ótt ast nú, ef ekki væri annaö upp á að bjóða en þá meiin eina, sem þjóðin veit fyrir- fram að eru stimplaðir brenni marki flokksins Tæpast er það sigurvæn- legt, að þora ekki að kann- ast við sjálfan sig, enda mun það ekki gagna komm- únistum, því að þjóðin kann- ast við þá. MBL. AFNEITAR JO- IIANNI JÓSEFSSÝNI. Mbl. lýsir það nú ósann- indi, að Sjálfstæðismenn hafi viljað minnka framiag ríkissjóðs til vegamála. Þar sór það Jóhann fjármálaráð- herra Jósefsson af flokknum, því eins og allir vita lagði hann til í sjálfu fjárlagáfrum varpinu fyrir þetta ár, að framlög til nýrra þjóðvega yrðu aðeins 3 milljónir króna. Merkiteg bók: Myrkur um miðjan dag Arthur Köstler: Myrkur um miðjan dag. Þýðandi Jón Eyþórsson. Snælands útgáfan 1947. Fáir yngri rithöfundar Evrópu munu áhrifameiri og vinsælli en Arthur Koestler. Allar bækur hans hafa kom- izt á „Sölumetsbókalista" flestra Evrópulandanna og í Ameríku. Á sama tíma hafa þær líka fyllt bókahillur ströngustu bókmenntagagn- rýnenda. , Venjulegast eru „sölumets- bækur“ ástabralls- eða kyn- ferðistlífslýsingar. Að þessu leyti eru sögur Koestlers frá- brugðar flestum sölumetsbók um. Sögur hans eru venjuleg- ast pólitisks eðlis og söguper sónurnar venjulegast fólk, sem kemst í pólitískt klandur. Eitt aðaleinkenni Koestlers er, að hann fléttar aðalsögu- efnið inn í ævisögu, eða ævi- sögubrot, aðalsögupersónunn ar. Með því að nota þessa frá sagnaraöferð hefir Koestler skapað sér ótal tækifæri til aö gera atburðarás hverrar sögu bæði fjölbreytta, spennandi og kraftmikla. Sagan Myrkur um miöjan dag er ein af beztu bókum Koestlers. Hún segir frá Rúss neskum byltingarmanni, Nicholas S. Rubashov, sem flækist í kóngulóarvef komm- únistaflokksins eftir langa og trúa þjónustu við alþjóöa- samtök kommúnista í ýmsum löndum Evrópu. í sögunni um Rubashov kynnumst við hugsunarhætti rússnesku byltingarsinn- anna, persónuleika þeirra, aðferðum og trú. Við kynn- umst líka örlögum fjölda fólks utan Rússlands, sem. flæddi með straumnum inn í byltingarflokk, sem það átti ékkert sameiginlegt með. Örlög ungfrú Arlova, einka • ritara og rekkjunautar Rubishov, eru lesandanum sérstaklega minnistæð.. Sama er að segja um þættina um Richard, Ivanov og Little Loewy. Fangavörðurinn Glet- kin er önnur persóna, sem lesandanum er holt að kynn- ast. Stíll sögunnar er sérstak- iega athyglisveröur. Köestler segir söguna ýmist með-hug- renningum (strem of -cons- ciousness), samtölúm.eða, stuttum lýsingum. Með þvi að fletta hvert þessara- þ!riggja inn í annað hefir Koestlei skapað sér skemmtnegn.n os einsaklega smekkleg-an" bók- menntastíl. Myrkur um micfruFc?dg er bók, sem á brýnt Iféilitl? 'im.-. á hvert og eitt einaJtiúdlein-- ili á ís’nndi. Hún en»béSr sem fiytur mikinn og Mmábæran einstakiega smekklegan' hok- hún er sérstaklega skemmti- leg aflestrar. * (Framhald á 6. síðuj

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.