Tíminn - 24.09.1949, Side 8

Tíminn - 24.09.1949, Side 8
 r.ÆIUÆXT YFIRLiT” I DAG: jGvrépuþint/ið í Strasbourg 33. ái'g,., Reykjavík „A FÖRmmi VEGI“ í DAG: BlöndimartœUin enn til um- rœ&u. 24. sept. 1949 203. blað Þáttur íslands í norrænu garð- yrkjusýningunni vakti athygli Maetl við Bjjarna Ásgeirssoia, atvmmimála- fáðijcrra, sessa var fiilltauii Sslaiads við ®p«t- un sýnmgarlnnar og’ er nýkominn lieins. um og garoyrkjutækjum og mavgs konar nýjungum í gró3urhúsager5 og almennri garðyrkju. GcÖar viðiökur — Áttu5 þið' ekki góðum viðtökum að fagna hjá Finn- öjarni Ásgeirsson, atvmnumálaráðherra, er nýkominn leim frá Finnlandi, en þar var hann fullirúi íslands á lorrænu garöyrkjusýningunni, sem opnuð var í Helsingfors l,m- ainn 16. þ.m. Þattur Islands var að visu lihll og fabrotmn ^ gerSu aUt gem . ji5irra sem eðlilegt var en vakti þó mikla aihygli og kom töjuvert (val{£ stóð til þess að hlutur ;i ovart, því að ekki var húizt viö, að um nokkra verulega (íslands mætti verða sem bezt ur. Okkur íslendingunum var tekið af frábærri alúð. Hlut- garðyrkju væri liér að ræðu. Blaöið átti tal við Bjarna Ás- reirsson um förina til Finnlands og sýninguna í gser. ikveðin þátttaka þrátt :yrir ýmsa örðugleika — Síðasta norræna garð- yrkjusýningin var haldin í Saupmannahöfn 1937, sagði 3jarni. Þegar íslendingum var aoðin þátttaka í þessari sýn- ;ngu ákváðu þeir að taka þátt í henni, þrátt fyrir mikla örð- rgieika á flutningi sýningar- varanna. Hafa íslenzkir garð- yrkjumenn unnið að því af'rita’_er sÝndu útbreðslu og niklum dugnaði að hlutur auknihgu 'hennar hér á landi. skrautjurtir, vínber, gúrlt- ur o. fl. Banana var ekki hægt að sýna, því að þeir voru ekki þroskaðir. Myndir, skýrslur og línurit Auk varanna voru á ís- lenzku sýningunni ýmiss kon- ar myndir af gróð'urhúsa- ræktinni auk taflna og línu- íslands í sýningunni mætti æróa sem allra beztur. Farið á tveimur flugvélum • Tvær flugvélar önnuðust •iutninga héðan á sýninguna. Voru sýningarvörurnar flutt- if á annari þeirra en sýning- 1 irgestir héðan, sem voru um 30 talsins, fóru með hinni. 7oru það aðallega íslenzkir gárðyrkjumenn. Komið var við í Stokkhólmi a leiðinni og dvalizt þar einn iág. Helgi P. Briem tók á nóti hópnum og greiddi fyr- .r honum. Fyrir milligöngu áans bauð borgarstjórn Stokk aólms íslenzku gestunum að ákoða borgina undir leiðsögn "iUrinugra manna og þá fyrst jg fremst alla fegurstu garða -íennar. Síðan bauð hún þeim cil hádegisverðar á fögrum /eitingastað i úthverfi borg- rrinnar. íslenzka sýningin cekk hezta staðinn Á sýningunni átti hvert Vorðurlandanna sitt ákveðna svæði bæði í sýningarsölum .-.jg utan húss. Sýningardeild íslendinga var að sjálfsögðu .riinnzt og fábreyttust eins 3?; eðlilegt var, en henni var mjög smekklega komið fyrir 3g hún gaf ljósa mynd af því, hve íslendingar eru komnir langt í gróðurhúsarækt og sýndi þær framfarir, sem orð- 'rð hafa á þeim aldarfjórð- angi, sem liðinn er síðan hún ' riófst hér að marki. Má vel marka vinarþel Finna i garð Mendinga á því, að íslenzku défldinni var valinn bezti staðurinn i sýningarsölunum. Sýningardeildir hinna Norður landanna voru stórkostlegar og, fjölbreyttar, einkum deild Dana. Ég held að óhætt sé að fullyrða, að margar garð- yrkjuvörur, sem \dð sýnd- ,um þarna, jafnist á við samskonar vörur, sem hin Norðurlöndin sýndu þarna. Sýningarvörur okkar voru garðávextir margs konar, Auk sýningardeildanna inni voru útisýnlngar á verkfær- deild Islendinga í sýnigunni , ....... . var lika veitt sérstök athygli Islandsdeild norræni- ^rðyrkjusynmgarmnar i Helsmgfors af hálfu blaðanna, og birtu öll stærstu blöðin í Helsing- fors viðtal við mig eftir opn- un sýningárinnar og gaf ég þar ýmsar upplýsingar um islenzka garðyrkju og land- búnað á íslandi almennt.Voru það einu blaðaviðtölin, sem birtust í finnsku blöðunum viö fulltrúa Norðurlandanna Þingmenn franskra komm- á sýningunni. Einnig birti eitt 'únista krefjast þess að þingið Krefjast þess að franska þingið korai saman blaðið stóra forsíðumynd af sýningunni og sást þar ísl. (Framhald á 7. síöu) Reknetabátar sjá mikla síld út af Garðskaga 46® tannur saltaSar á Akranesi í síaii*. Frá fréttaritara Tímans á Akranesi. í gær komu tíu Akranesbátar að landi með 460 tunnur af síld, sem þeir höfðu veitt í reknet í Faxaflóa. Höfðu þeír þó aflað misjafnlega vel, eða frá 25 til 100 tunnur hver. verði kvatt saman til umræðu um gengisfellinguna. Ýmsir þingmenn úr flokki de Gaulle styöja þessa kröfu, en einn þriðji allra þingmanna þarf til þess að skylt sé aö verða vaið kröfu um a'ð kveðja sam- an aukaþing. Sextán með reknet Sextán bátar eru nú á síld veiðum frá Akranesi, allir með reknet. Af þeim eru þrír, sem leggja upp síldina í Sandgerði til Óskars Hall- dórssonar. Útvegaði hann þessum bátum reknet, en á þeim er mikill hörgull í land- inu- Iskyggilegar horfur um lok heyanna í Arnarfirði Víða eru enn úti hey í Arn- arfirði og blæs ekki byrlega með þurrk, því að kallast má, að hér séu sífelld votviðri. Er það mörgum bændum mikið áhyggjuefni, hversu lyktar með heyskapinn. Vý bryggja í Bíldu- dal í sumar hefir verið unnið að nýrri bátabryggju, sem hreppurinn er að láta gera. Var vinna við hana hafin í júlímánuði. Er bryggjan nú komin vel á ffeg, og von er til þess, að hún verði . tekin í notkun í haust. Oll þessi síld verður söltuð og er unnið að síldarsöltun á Akranesi á degi hverjum og oftast langt fram á kvöld. Er alls búið að salta nærri tvö þúsund tunnur síldar á Akrariesi, óg búið er að frysta til beitu um þrjú þús., en þarf átta á vertíöinni. j i gærdag og' fyrrinótt sáu Akranesbátar á dýptarmæl- um miklar síldartoríur um þaC bil tíu sjómílur út af Garðskaga. Var síldin á fimm og sex íaðma dýpi og ætti að vera hægt að veiða hana meö djúpnót af hinni brezku gerð, sem fengin var til Akra ness í sumar, og er úr nylon. Sú nót var reynd í haust, en þá kom í ljós, að í liana vantaði stykki, svo að ekki verður unnt aö reyna hana til fulls, fyrr en það fæst. Danir síeraraa stigu við hækkun á- lagningar Samkvæmt tilkynningu dönsku stjórnarinnar verða gerðar ráðstafanir til þess í Danmörku, að verðlækkun á vörum vegna gengisfallsins orsaki ekki hækkandi álagn- ingu hvorki í smásölu né heildsölu. Rússar hafa kjarnorkusprengju TmiuaaEi Ssíiaalfflríkjafforseíi g'effas* út til- liynnlngu, |j»ar seisa skýrí ei* frá Jíví, að kjarnorkiEspreiagiiig' liafi orðið í Itiisslaiitli Truman Bandaríkjaforseti birti opinbera tilkynningu í gær þess efnis, að stjórn Bandaríkjanna hefði fulla vitneskju um það að kjarnorkusprenging hefði orðið í Rússlandi fyrlr nokkrum vikum. Jafnframt þessu var gef- in út stjórnarti'kynning í London, Ottava og Washington samtimis um þetta eíni. Kom ekki á óvart. Truman kvað þetta ekki koma á óvart, þar sem kjarn - orlcusérfræðingar hefðu fyrir löngu gert sér ljóst, að aðrar þjóðir hlytu innan tíðar að ná þeim árangri, í kjarnorkurann sóknum, að þær gætu gert sprengjur. Hann kvao Bandaríkja- menn hafa haft nákvæmt tæki á ýinsum stöðum heims sem mælt gætu og sagt til um það, ef kjarnorkusprenging yrði einhvers staðar. Nauðsyn á alþjóðaeftirliíi. Truman lagði áherzlu á það í boðskap sínum, a3 þetta kjarnorkumál væri nauðsyn- leg og vonandi yrði þetta til þess, aö allar þjóðir viður- kenndu þetta og samstarf kæmist á innan S.Þ. Vishinsky var spurður, hvað hann vildi segja um þessa fregn, en hann kvaðst ekkert hafa um þetta heyrt fyrr en yfirlýsing Trumans hefði ver- ið birt w.en hinsvegar kæmi sér þettá alls ekki á óvart. sýndi betur en nokkuð ann- að, að nauðsyn alþjóða sam- vinnu og alþjóða eftirlits með kjarnorkurannsóknum væri brýn nauðsyn og brýnni en nokkru sinni fyrr enda væri þao vilji yfirgnæfandi meiri- hluta þjóðanna í S. Þ . John landvarnai-ráðherra Bandaríkjanna var spurður að því, hvort Bandaríkin hefðu í hyggju að gera nokkr- ar sérstakai; ráðstafanir að byrja róðra i dag, Er það um landvarnir eða vigbúnað Svanhólm. Annars hefir vegna þessarar vitneskju, og ekkert verið róið héðan um kvað hann engar breytingar hríð, enda bátarnir fyrir fyrirhugaðar vegna þess. stuttu komnir að norðan. Ýrygve Lie lét svo um mælt Smáskekktu:- og litlir trillu- við fréttamenn, að þetta bátar, sem stunduðu héðan sýndi betur en nokkuð ann- | veiðar i sumar, feugu yfir- að hve alþjóðasamvinna um | leitt reytingsafja. Fiskiróðrar að hefjast frá Bolungarvík Frá fréttaritara Tímans í Eolungarvík. .Fyrsti báturinn héðan átti

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.