Tíminn - 05.10.1949, Page 1

Tíminn - 05.10.1949, Page 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Hélgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn -----------------------^ -........................ Skrifstofur i Edduhúsinu Fréttasímar: 81202 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasimi 81300 Prentsmiðjan Edda 33. árg. Reykjavík, miðvikudaginn 5. október 1949 212. blað Útvarp^umræhurnar í fýrrakvöld: Frámunalega hrakleg frammistaöa shalds- fulltrúanna Oíí „aiid8taðan“ vi'ð gengislaekkan útti að vera flotholt Alþýðuflokksfnlltrúaima. Hálfrar aldar af- mæli „Æskunnar1* Bókaútgáfa blaðsiias hefir gefið út um 100 hsekur. Sameiginlegur bernskuvin- ur flestra þeirra íslendinga, ■sem komnir eru til fullorðins j ára, og þeirra, sem nú eru , að alast upp, á hálfrar aldar lltvárpsumræður ungra manna um stjornmál fóru fram afmæli t dag. En þa3 er barna í fyrrakvöld. Töluðu þar af hálfu ungra Framsóknarmanna Skúli Benediktsson og Steingrímur Þórisson, af hálfu ungra sósíalista Ingi R. Helgason og Jónas Árnason frá Múla, af liálfu ungra Sjálfstæðismanna Jónas Rafnar, Gunnar Helga son og Eyjólfur Jónsson og af hálfu ungra Alþýðuflokks- manna Bencdikt Gröndal og Helgi Sæmundsson. Ræður Framsóknarfull- trúanna. Skúli Benediktsson fluttti framsöguræðuna af hálfu ungra Framsóknarmanna og mæltist mjög skörulega. Munu Sjálfstæðismenn og aðstoðar- lið þeirra, Alþýðuflokksforust una, hafa sviðið allmjög und- an hörðum ádeilum hans. Steingrímur Þórisson hélt uppi svöriyn í setnni umferð um og hrakti vífilengjur and- stæðinganna. Aumir framherjar. Það mun allra manna mál, að frammistaða þremenning • anna úr Sjálfstæðisflokknum hafi verið frámunalega léleg, þótt tekið sé tillit til þess, að ekki var góðan málstað að verja. Þykir það undrum sæta, hversu átakanlega eymdin var uppmáluð, þar sem mál- flutningur þeirra þremenn- inga var. Staðhæfingar, sem enginn trúði. Það vakti og athygli, að eina málið, sem fulltrúar Alþýðu- flokksforystunnar bitu sig í. var gengismálið svokallaða. Á þeim vettvangi trúir enginn Alþýðuflokknum, enda furðu- legt að búast við því, fáeinum dögum eftir að Alþýðuflokic- urinn hefir staðið að gengis- fellingu, og Emil Jónsson við- skiptamálaráðherra nýbúinn að lýsa því í útvarpsræðu, að allt bendi til þess, að meiri gengisfelling kunni að vera ó- hjákvæmileg. Staðhæfingar Benedikts Gröndals og Helga Sæmundssonar, stönguðust vægast sagt óþyrmilega við veruleikann. Harður bifreiða- árekstur ♦ Aðfaranótt s. 1. sunnudags varð harður árekstur milli bifreiða á Suðurlandsbraut skammt frá gatnamótum hennar og Reykjavegar. Önn- ur biíreiðin R-558 kom að aust an en R-5497 kom að vestan Suðurlandsbrautar. Bifreiðarn ar rákust hvor framan á aðra, með þeim afleiðingum að allir seih voru í R-558 meíddust og tveir þeirra hrukku út úr bifreiðinni. Hins vegar meidd ist ein stúlka. í hinni bifreið- inni og var hún í framsæti og skai-st á rúðubrotum. Hún liggur enn á Landspitalanum. Stefánsson, Margrét Jónsdótt Rannsókn málsins er ekki *r’ Guðmundur Gislason og lclli3 Guðjón Guðjónsson skólastj. ’ Mikið var um smærri bif- 1 Hafnarfirði sem er ritstjóri blaðið Æskan. Tildrögin að upphaíi Æskunn ar eru þau, að á þingi Stór- stúku íslands árið 1807 var borin fram tillaga af unglinga reglunefndinni, fyrir atbeina þáverandi stórgæzlumanns unglíngastarfs, Þorvarður Þor varðarson, um útgáfu barna- blaðs til eflingar bindind, Jafnframt samþykki þings- ins um útgáfu blaðsins var og samþykkt heimild um að verja í þessum tilgangi allt að 150 krónum, ef hæfir menn fengust til að annast rit- stjórn þess og útgáfu. Skipúð var þriggja manna nefnd til þess að hrinda mál- inu i framkvæmd. Árangur- inn var að 'hafist var handa um útgáfu barnablaðs sem hlaut nafnið Æskan og fyrsti ritstjóri þess var ráðinn Sig- urð'ur Júl. Jóhannesson. Þeir aðrir sem verið hafa ritstjór- ar Æskunnar eru: Ólafía Jó- hannsdóttir, Hjálmar Sigurðs son, séra Friðrik Friðriksson, Sigurjón Jónsson, Aðalbjörn reiðaárekstra í bænum um helgina og tveir menn voru teknir af lögreglunni við akst ur undir áhrifum áfengis. Glæsileg samkoma; F.U.F. í Rangár- j vallasýsiu Góð reknetjaveiði í Grindavíkursjó Góð reknetjaveiði hefir ver- ið í Grindavíkursjó síðustu nætur. Fengu bátar urn 100 tunnur hver aðfaranótt mánu dags og þriðjudags. í Faxaflóa hefir hins vegar lítið veiðst. Á flmmta hundrað nianns sótti sam- kainuna. Félag ungra Framsóknar- manna í Rangárvallasýslu, sem stofnað var með miklum myndarskap í sumar, efndi til almennrar skemmtisamkomu í samkomuhúsinu að Lauga- landi í Holtum á laugardag- inn var. Formaður félagsins, Ólafur Ólafsson, setti samkomuna en síðan fiuttu þeir ræður Ste- fán Runólfsson, Berustöðum, og Björn Björnsson. sýslu- maður. Sigurður Ólafsson söng milli ræðnanna við undirleik Árna Bj örnssonar píanóleikara. Samkomu þessa sótti á fimmta hundrað manns fór hún mjög vel fram. hennar nú. Árið 1930 hóf Æskan út- gáfu barnabóka. Fyrsta bók- in sem út kom á forlagi henn- ar var eftir fyrsta ritstjóra Æskunnar, Sig. Júl. Jóhannes son og heitir Sögur Æskunnar. Á forlagi Æskunnar hafa kom jið út tæplega 100 barnabæk- (ur fram til þessa, og tilefni 50 ára afmæinu koma nú út 4 bækur. 1 Æskan hóf göngu sína með j um 600 kaupendum en nú teur hún tæplega 10 þúsund | kaupendur. Framhaldsdeild Eiðaskóla tekin til starfa Framhaldsdeild Eiðaskoia va rsett í fyrradag, og verða í henni 35 nemendur í vetur. Alþýðuskólinn á Eiðum tekuv hins vegar ekki til starfa fyrr en 30. október, og er þ,í seinna en venjulega. Stafar það af bví, að gera á nothæf- an nokkurn hluta hinnar nýju og | skólabyggingar á Eiuðm. áður en skólinn hefst Fundur Framsóknarfélag- anna í Reykjavík er í Breiö- firðingabúð í kvöld SGiðningíiRieiiH IGIistans — fjölmennið v. f-mliiin. Rannveig Þorsteinsclóttiv Hermann Jónasson Fundur sá, sem Fram- sóknarféiögin í Reykja- vík boða til, er í Breið- firðingabúð í kvöld. Skor að er á alla stuðnings- menn B-Iistans við kosn ingarnar í Reykjavík, konur jafnt sem karla, I að fjölmenna á fundinn, 1 er liefst klukkan hálf- níu. Frummælendur verða Rannveig Forsteinsdótt- ir, lögfræðingur, efsti maður B-listans, og Her- mann Jcnasson. Margir aörir munu taka til máls. Stuðningsmenn B-list- ans halda vígreifir út í kosningahríðina og þurfa hvergi aö kvíða úrstít- unum. Aldrei áður hefir verið slíkur áhugi sem nú fyr- ir nokkrum lista, sem Framsóknarmenn hafa borið fram við kosning- ar í Reykjavík. Fylkingin um B-Iist- ann og Rannveigu Þor- steinsdóttur þéttist nú með degi hverjum, enda dregur senn til úrslita- orrustunnar. Fylkjum liði á fundinum í kvcld. Framsóknarmenn og all ir aðrir stuðningsmenn B-listans. Gerum sigur Rannveigar Þorsteins- dóttur ótvíræðan. tiuiiiiiiimiMMnmimiiiinmiiiutiiiMmtufiimmimiiimiiiiiniiMimimiHimnmMiimMmumMMtNMMmMMnn Unnið að myndun austur-þýzkrar stjórnar Unnið er að stofnun austur- þýzkrar stjórnar, og hafa and stæðingar sameiningarflokks kommúnista fallizt á, að kosn ingar fari ekki fram um sinn. Þetta samkomulag hefir í för með sér, að alþýðuráð komm- únista verður einn helzti aðil inn, að myndun hinnar nýju ríkisstjórnar. Ráðherrarnir eiga að verða fjórtán, og gert er ráð fyrir, að sjö beirra verði úr samein- ingarflokknum. Ekki þykir líklegt, að tvær þýzkar rikisstjómir, sem báð- ar munu þykjast eiga rétt til þess að stjórna öllu landinu, muni verða til þess að greiða úr þeirri flækju, sem Þýzkr- landsmálin eru. Verkfalli prentara og bókbindara lokið Verkfalli prentara og bók- bindara, er hófst síðastliðinn laugardagsmorgun, lauk í gær. Náðist samkomulag um kaup og kjör prentara og bók bindara, og fá þessar stéttir nokkrar kjarabætur. Jafnframt hefir prentsmiðj um og bókbandsstofum verið leyfð nokkur hækkun. ......."i-------------- Ritskoðun bréfa hafin á ný Rússnesk hernaðaryfirvöld hafa tekið upp að nýju rit- skoðun á bréfum í Austur- ríki, en henni hafði verið hætt fyrir nokkru. Nú hefir ritskoðun á bréfum í Vín ver- ið tekin upp að nýju.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.