Tíminn - 05.10.1949, Qupperneq 3

Tíminn - 05.10.1949, Qupperneq 3
212. Mað TÍMINN, mlðvikudaginn 5. okíóber 1949 3 VET GUR - MÁLGAGtt SAMBANBS IXG8A F RAMSÓKAARMAXXA - RITSTJÓRX: STJÓM S. t. F. - IMIIMIMIMMIIIIinMlllilMIIIIIIMIIMIIIIIIMIIMIMIMIMIIIIIMIIIIIIIMMIIIIII Reikningsskil þjóðarinnar við st j órnmálaf lokkana Nýsköpunarstjórnin, og næstu kosningar. Þann 23. október næstkom- andi fá kjósendur landsins enn á ný tækifæri til þess að velja á milli stjórnmálaflokk- anna, og gera upp við þá reikn ingana frá síðasta kjörtíma- bili. Síðustu kosningar voru að því leyti frábrugðnar væntan legum kosningum, að þáver- andi stjórnarflokkar lögðu til þeirra sameinaðir, dásömuðu hver í kapp við annan, stefnu og starf stjórnar sinnar og hrósuðu hver öðrum samnings bundið. Sú stjórn hafði sezt að völdum með miklum yfir- læti og kenndi sig við „Ný- sköpun“. Þjóðin átti þá nær 600 milljónir króna i erlend- um gjaldeyri. Stjórnin tók við völdum með það fyrirheit að verja fé þessu til kaupa á nýjum fram leiðslutækjum. ' „Hin nýjaj sköpun“ átti að tryggja fjár- 1 hagslega velferð þjóðarinnar1 um aldur og ævi. Óþarfi var að amast við, dýrtíðinni. Hún var aðeins bráðnauösynleg og kærkomin , til þess að dreifa stríðsgróð- anum meðal alþýðu manna eftir reyndar nýrri kenningu, sem „Nýskaparinn“ allmátt- ugi, Óiafur Thors, hafði fund ið upp. Staðhæfingar stjórnar andstöðunnar um, að dýrtíð- in mundi bera atvinnuvegina ofurliði, ef ekki væri breytt um stefnu, voru taldar hrak- spár einar og barlómsvæl. Til „Nýsköpunarstj órnar- innar‘1 var stofnað af óheil- indum einum og mun hún táknrænt dæmi og minnis- stætt um brask og hentistefnu ábyrgðarlausra öfgaflokka. Með þessari stjórnarmynd- un keypti braskaralýður Sjálf stæðisflokksins sér frið til að arðræna alþýðuna, en komm- únistar fengu að láta austan- blæinn leika um barnaskóla landsins og hlaða áhangend- ur sína bittlingum. Kommún- istar og Sjálfstæðismenn höfðu Alþýðuflokkinn á milli sín í stjórnarflatsænginni. Ef hann hrein stungu þeir upp i hann bittlingum og lét hann þá jafnan huggast. Full komin eining ríkti á stjórnar- heimilinu, því að ýmist sam- eiginleg eða gagnkvæm hneykslismál gerðu flokkun- um nauðsynlegt að halda frið sín á milli. — Til þess að hilma yfir það sem var í raun inni að gerast, var auglýsing- askrumið magnað. Útmálun in á því, að 100 millj. króna var varið til skipakaupa, átti að draga athyglina frá því, að heildsalarnir fengu að ráðsk- ast með 1200 milljónir króna erlends gjaldeyris á tveimur árum, eftir eigin geðþótta. Kosningasvikin 1946. Loforð „Nýsköpunarstjórn- arinnar" keyrðu þó úr hófi fram rétt fyrir síðustu kosn- ingar. Til þess að undirstrika, að hér væri um alvöru að ræða, voru samþykkt af stjórnar- flokkunum ýmis lög á þing- inu fyrir kosningarnar og Ræða Skúla Benediktssonar i útvarpsumræðum ungra manna á mánudagskvöldið var kostað til undirbúnings fyrir stóðu, fá ekki makleg mála- framkvæmdir, sem aldrei gjöld, verða áreiðanlega eng- gátu orðið nema nafnið eitt. in takmörk fyrir því, sem þeir Má þar nefna aðeins sem leyfa sér í framtíðinni. dæmi, að „Nýsköpunarstjórn- Stjórnarmyndupin 1947. in“ keypti teikningu að út- ; Eftir að dagar Nýsköpun- varpshöll, sem kostaði 300 arinnar voru taldir, var eina þús. króna í dollurum. ráðið til þess að koma í veg Stórfeldustu kosningalof- fyrir, að landið yrði stjórn- orðin auk hinnar almennu, laust um ófyrirsjáanlegan „Nýsköpunar", voru sem hér tíma að fá þann flokk, sem segir: áður var sagður dæmdur úr Margra milljóna króna leik, Framsóknarflokkinn, til landshöfn í Keflavík. þess að taka þátt í stjórnar- Vegur austur yfir Ilellis- myndun. heiði um þrengslin fyrir 20 ! Þegar stjórnin var mynduð milljón krónur. ifékkst að vísu þolanlegur Útvarpshöll í Reykjavík fyr stjórnarsáttmáli. ir 5 milljónir króna. | En reynslan hefir sýnt, að Nýtízku gistihús fyrir 15 Sjálfstæðisflokkurinn og Al- milljónir króna. i þýðuflokkurinn tóku alls ekki Byggja kaupstað á Skaga- þátt í stjórnarsamstarf- strönd með öllum nútíma inu til þess að bæta fyrir af- þægindum og menningarskil- brot sín og afglöp í Nýsköp- yrðum. j unarstjórninni og halda þann íbúðir handa öllum, er voru stjórnarsáttmála, sem gerður húsnæðislausir. j var, enda reyndu þeir að hafa Menntaskóli i Reykjavík,1 hann eins loðinn og teygjan- kennaraskóli í Reykjavík. jlegan og þeir gátu. Lýsisherslustöð á Siglufirði. | Hins vegar mun tilgangur Fiskiðjuver við allar helztu þeirra fyrst og fremst hafa hafnir landsins. jverið sá, að afstýra alþingis- Byggöahverfi víða um sveit kosningum, þar sem eingöngu ir og ýmislegt fleira glæsi- hefði verið dæmt um viðskiln- legt og stórkostlegt. Allt þetta skal ég veita þér ef þú fellur fram og tilbiður mig, sagði „Nýsköpunarstjórn in við þjóðina fyrir siðustu kosningar. Margir lögðu trúnað á skrum „Nýskaparans” og hyskis hans, og er slíkt að vissu leyti eðlilegt, því að illt var fyrir menn, sem ekki fylgd ust því betur með stjórnmál- um, að ímynda sér að slíkt á- byrgðarleysj, og slík ófyfir- Jeitni gætu verið viðhöfð af þremur stjórnmálafl. lands- ins. Þess vegna fögnuðu stjórn arflokkarnir illa unnum sigrl í kosningunum 1946. Svik „Nýsköpunar- síjórnarinnar“ eru óupp- gerðir reikningar. Skömmu eftir kosningarnar rofnaði stjórnarsamstarfið, og þá stóð þjóðin uppi með tvær hendur tómar eftir alla „Nýsköpunina“ gjaldeyririnn var eyddur og ríkið lá við gjaldþroti. Fyrir kosningarnar höfðu stj órnmálaflokkarnir keppzt um að lofa sem mestu, en eft ir kosningarnar kepptust þeir um að kenna hver öðrum um svikin. Svik „Nýsköpunar- stjórnarinnar“ eru þau stór- kostlegustu kosningasvik, sem hægt er að hugsa sér, og þessi svik eru óuppgerðir reikning- ar. í kosningunum 23. október fær þjóðin tækifæri til þess að gera þessa reikninga upp. Ef þjóðin léti stjórnmála- mönnum haldast slíkt uppi hegningarlaust. myndi það hafa mjög alvarlegar afleið- ingar fyrir stjórnmálalífið í landinu. Ef þeir flokkar, sem að „Nýsköpunarstj órninni“ að Nýsköpunarstjórnarinnar, Framsóknarflokkurinn hef- ir haldið uppi þrotlausri bar- áttu á Alþingi og-í ríkisstjórn fyrir stefnubreytingu í þess- um málum og jafnan haldið fram opinberlega sérstöðu sinni og deilt á það, sem af- laga hefir fariö. Hefði þessi baráttuaðferð Framsóknarflokksins átt að gefa samstarfsflokkunum nauðsynlegt aöhald, og hefir hún leitt til þess, að línurn- ar eru mun skýrari en ella og enginn, sem fylgist á ann- að borð meö stjórnmálum þarf að vera í vafa um milli hvers er að velja í væntan- legum kosningum. Það, sem mestur ágreining- ur hefir orðið um innan stjórn arinnar, er, hvort þær dýr- tiðarráðstafanir, sem óumflýj anlegt er að gera, eigi að koma niður á þjóðfélagsþegnana í réttu hlutfalli við fjárhags- legt burðarþol þeirra eða bitna nær eingöngu á alþýð- arstéttum landsins eins og þær, sem gerðar hafa verið, og Sjálfstæðisflokkurinn og Alþýðuflokkurinn hafa ráðið öllu um. Þær dýrtíðar ráð- stafanir hafa verið gerðar, ,,, , . ... þegar í algert óefni hefir ver- lata kosningasvikm frá 1946 i8 komið stöðvun sjávar. ^^„^^f^J^f.útvegsins vofað yfir. Jafnframt þeim ráðstöfun- um hafa stjórnarflokkarnir reyna að gera Framsóknar-1 flokkinn, sem ekki hafði tekið þátt í hrundansi „Nýsköpunar stjórnarinnar,“ meðsekan pólitísku braski. Þegar Framsóknarflokkur- inn gekk í stjórnarsamstarf- ið, lýsti hann yfir þvi, að hann liti einungis á það sem til- raun af sinni hendi til þess að afstýra með því, ef hægt væri verstu afleiðingum stefnu „Nýsköpunarstjórnar- innar,“ þar eð hann áliti, að ekki mætti biða lengur og engu tækifæri mætti sleppa til þess að forða atvinnuveg- um landsmanna frá yfirvof- andi hruni. Þessi tilraun Framsóknar- flokksins, að fá samstarfs- flokkana til ábyrgs stjórnar- samstarfs, hefir farið út um þúfur í höfuð atriðum, enda þótt nokkuð hafi á unnizt í einstaka málum. í landbún- aðarmálum hafa fengizt mikl- ar breytingar og í fjárfest- ingar- og gjaldeyrismálum hefir nokkuð áunnizt, enda þótt langt sé i land enn með, að allt sé eins og helzt verði á kosið. Um hvað er ágreiningurinn? Það, sem mestur ágreining- ur hefir orðið um innan ríkis- stjórnarinnar eru fjármálin, dýrtíðarmálin, verzlunarmál- in og ýms fleiri mál, sem síðar verður minnzt á. í þessum málum hefir stefna Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins verið einráð, enda tryggðu þeir sér fram- kvæmd þeirra þegar er, stjórn in var mynduö. , i lýst yfir að þeir litu á þær aðeins til bráðabirgða og von væri varanlegra ráðstafana. Sjálfstæðisflokkurinn og Al- þýðuflokkurinn hafa enga viðleitni sýnt til þess að efna þau heit sin og aldrei fengizt til neinna annarra ráðstafana en að leggja skatta og tolla á alþýðuna, sem síðan hafa dregið á eftir sér dilk nýrra kauphækkana. Hafa þeir þá jafnan notað sér neyðarástandið, yfirvof- andi stöðvun sj ávarútvegsins á ári hverju, til þess að gera kj araskerðinguna af sakan- legri. Hvað vill Fram- sóknarf lokkurinn ? Stefna Framsóknarflokks- ins í dýrtíðarmálunum er sú, að valdhöfunum beri fyrst skylda til að bæta kjör al- mennings eins og á þeirra valdi stendur, áður en varan- legar dýrtiðarráðstafanir, sem hljóta alltaf að bitna á al- menningi um stundarsakir, yrðu gerðar. Framsóknarflokkurinn tel- ur að það fyrsta, sem eigi að gera, sé að koma á öflugu skattaeftirliti og gjaldeyris- eftirliti, afnema verzlunar-. öngþveitið, ganga milli bols ] a,ð minnast rnikið á ok höfuðs á svartamarkaðs- ! þýðuílokki. n, því aS þab og höfuðs á svartamarkaðs- braski og húsaleiguokri og tryggja varanlega velmegun í landinu. Framsóknarflokkurinn hef- ir borið fram á Alþingi og í ríkisstjórn tillögur, sem miða í þesssa átt, en þær allar ver- ið felldar af samstarfsflokk- unum. Alþýðuflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn hafa ekki bent á neinar nýjar leiðir til úrlausnar vandamálunum. Er því auðsætt, að þeir f-lokk- ar hafa viljað sitja og bíða fram að næstu vetrarVertíð og samþykkja sömu kákráð- stafanirnar og undanfarna vetur, sem yrðu enn meiri baggi á þjóðinni en nokkrú sinni fyrr vegna kauphækk- ananna s. 1. vor. Stefnan á pyngjuna og samstarf við kommúnista Það hefir komið skýrt í ljós í stj órnarsamstarfinu, að Sjálfstæðisflokkurinn setur hagsmuni braskaranna ofar þjóðarhag og almenningsheill, og er ekki fáanlegur til neins, sem komið getur við pyngju þeirra. Þessi stefna hefir stundum verið nefnd stefnan á pyngj- juna. Hún hefir verið ærið krók- ótt. Eitt árið hefir Sjálfstæðis- flokkurinn þótzt vera á móti dýrtíðinni vegna alþýðunnar, en annað árið talið hana nauðsynlega og kærkomna til þess að dreifa stríðsgróðanum til fátæklinganna. Sjálfstæðis menn fóru i stjórn með komm únistum, sem þeir höfðu hald- ið fram rétt áður, að aldrei kæmi til mála, og telja þá stjórn þá beztu, er setið hafi að völdum hér fyrr og siðar. Og það er vegna þess að braskararnir hafa aldrei troð- ið eins í pyngjur sínar og með- an sú stjórn ríkti. Jónas Rafn- ar málsvari Sj álfstæðisflokks- ins hér í umræðunum t.aldi tímabil þetta almesta fram- faratímabil í sögu þjóðar- innar. Þetta sýnir, að hvenær sem er og jafnskjótt og vænt- anlegum kosningum lýkur, munu Sjálfstæðismenn reyna að mynda stjórn með komm- únistum, hversu ofboðslega sem þeir afneita þeim nú. Og þeir afneita þeim nú einmitl svo mjög vegna þess að þeir vita skömmina upp á sig og finna að enginn treystir þeim. Sjálfstæðismenn munu allt- af fúsir til stj órnarsamstarfs við kommúnista, hvenær sem stefnan á pyngjunni er í þá áttina. Ömurlegt hlutskipti Alþýðuflokksins Þar sem ég hef nú iýsv stefnu og afstöðu Sjálfstæöis- flokksins í ríkisstjórnirmi, þé er af eðlilegum ástæðum ó- ei . sami grauturinn, aö'ems skipuleggja iðnaðinn og fram annarri skál. Alþ; oinlokkur- leiðsluna eins og hægt. er Þegar þetta hafi verið gert, inn hcfir að'stcðað S.jálfstæðis. ílokkinn vio að iellr. a.iar um- þá fyrst sé hægt að ætlast l bóta- og réttlætistiliögur, sein. til þess af þjóðinni, að hún i Framsóknarmenn hafa lagt taki á sig byrðar til þess aö ' (Framhald á 7. síðu) ; ■ v

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.