Tíminn - 05.10.1949, Qupperneq 5

Tíminn - 05.10.1949, Qupperneq 5
212. blað TÍMINN, miðvikudaginn 5. október 1949 Miðvikud. 5. okt. Ríkisskuldirnar og stóreignaskatiur Um seinustu áramót voru skuldir ríkissjóðs orðnar rúmar 200 milj. kr. og full- víst má telja, að þær hækki um nokkra miljónatugi á þessu ári, vegna fyrirsjáan- legs greiðsluhalla. Einnig má búast við því, að nýjar skuldir lendi á ríkinu vegna ábyrgða, sem það hefir tekizt á hend- ur. Það skal tekið fram, að hér eru aðeins taldar skuldir ríkissjóðs sjálfs, en ekki stofn ana hans, eins og t. d. sildar- verksmiðjanna. Ríkisstofnan- ir skulda auk þessa marga tugi milljóna. Það sýnir bezt, hversu þung- bær skuidabaggi ríkissjóðs er orðinn, að í fjárlögum þessa árs er vextir og nauðsynlegar afborganir af skuldum ríkis- sjóðs áætlaðir um 27 millj. kr. Eins og nú horfir, má telja víst, að þessar greiðslur verði talsvert yfir 30 millj. kr. á næsta ári. Þessi gífurlega skuldasöfn- un er vissulega einn þyngsti dómurinn um fjármálastjórn undanfarinna ára. í lok hins mesta gróðatímabils, sem þekkt er í sögú þjóðarinnar, ætti rikissjóður vissulega að geta átt gilda sjóði, þar sem skattar og tollar hafa ekki heldur verið rieltt smásmugu- legir. í stað þess eru skuld- irnar nú mörgum sinnum hærri en þær voru hæstar á kreppuárunum fyrir stríðið. Með þessu hefir 10 ára fjár- málastjórn Sjálfstæðisflokks- ins vissulega reist sér óbrot- gjarnan minnisvarða. Ef ekki verða nú gerðar sérstakar ráðstafanir til að losna við rikisskuldimar munu þær hvíla sem þung mara á atvinnuvegunum og skattþegnunum á. komandi á.' um. Vegna þeirra verður þá að leggja á 30—40 millj. kr. hærri skatta og tolla en ella. Það verður þung byrði til við- bótar öðru því, sem menn munu þurfa að leggja á sig til að tryggja framleiðsluna. Væri hins vegar hægt að losna við þessa skuldabyrði nú þegar. að mestu og lækka af þeim ástæðum skatta- og tollabyrðina um 20—30 millj. á ári, væri sannarlega stórt spor stigið og ráðstafanir þær, sem gera þarf vegna fram- framleiðslunnar, þá gerðar mikiu léttbærari. í kosningaávörpiini þeim, sem stjórnmálaflokkarnir hafa nú látið frá sér fara, hafa þeir allir, nema Pram- sóknarflokkurinn, forðast að minnast á þetta mál. Fram- sóknarflokkurinn hefir hins vegar bent á'örugga og sann- gjarna leið til að tækka rikis- skuldirnar. Það er að léggja á sérstakan stóreignaskatt í eitt skipti fyrir öll og nota tekjurnar, sem þannig fást, til að borga niður rikisskuld- irnar. ■-.<- Slíkir skattar hafa verið lagðir á víða annars staðar með góðum árangri, t. d. í Danmörku. Var þó vissulega minni ástæða til þess þar en hér, því að verðbólgan hér hefir fært ýmsum mönnum Sjálfstæðis- og íhaldsmenn hafa farið með stjórn Reykja- vikur. Þeir eru ákaflega sjálf- umglaðir yfir þessari stjórn sinni. í blöðum þeirra er hvað eftir annað vikið að þessu, sem hinni einu sönnu fyrir- mynd og landsmenn hvattir lögeggjan til að fela Sjálf- stæðismönnum forsjá sinna mála. Þá hverfi örðugleik- arnir og breiður, greiðfær vegur liggi framundan. Að hugsa sér að mega skella á skeið eftir veginum þeim, þar sem eintómir Sjálfstæðis- menn eru á ferð og réðu öllu á þjóðarbúinu einnig. Það kemur vatn í munninn á mörgum greinarhöf. við þá tilhugsun. En hver er þessi glæsilega stjórn á Reykjavík? Hún er ekkert yfirnáttúr- legt fyrirbæri. Hún er eins og hvert annað mannanna verk, sem hefir sínar björtu og dökku hliðar. Reykjavík er vaxandi bær, sem hefir dregið til sín meirihluta af getu og fjármagni þjóðarinnar. Og þegar möguleikar bæjarins hafa ekki hrokkið til, hefir ríkið hjálpað'honum með á- byrgðum til stórframkvæmda. Má þar tilnefna hitaveituna og Sogsvirkjunina. En það eru tvímælalaust merkustu fram- kvæmdir Reykjavíkur frá upphafi vega, auk hafnar- innar. Hið mikla fjármagn, sem hefir sótt til Reykjavíkur, skapar möguleika til að gera mikið. Og hver sem fer um bæinn, sér að mikið hefir verið unnið. Heil bæjarhverfi hafa byggzt og margar stór- byggingar risið frá grunni. Við aðalgöturnar eru verzlan- ir í hverri búð. Reykjavík er mikill verzlunarbær. Og þar er margháttuð kaupmennska. Stjórn bsðjarins fer með ýmis sameiginleg mál hans eins og lög standa til, líkt og um aðrar bæjar- og sveitar- stjórnir. Til þess að annast þessi mál þarf hún nær sex- tíu milljónir árlega í sköttum af bæjarbúum, eða um eina milljón á hvert þúsund íbúa. Mörgum finnst þetta laglegur peningur, sem töluvert sé hægt að gera með. Fram- kvæmdir eru auðvitað ýmsar, en mikið hverfur án þess að tiltölulega miklu meiri og ó- verðskuldaðri gróða en fjár- málaástand það 1 Danmörku, er var talið réttlæta slíka skattlagningu. Það er réttlætiskrafa, sem ekki er hægt að standa á móti, að þvi aðeins sé hægt að leggja nýjar byrðar á alþýð- una, — hvort heldur sem það er I formi nýrra tolla, nfður- færslu eða gengislækkunar — að þeir menn, sem grætt hafa mest á verðbólgunni, séu áöu,.• búnir að gjalda sitt fulla til- lag til viðreisnarinnar. Hitt verður jafnframt að tryggja, að þessi sérstaki skattur verði ekki eyðslueyrir, eins og svo margir skattar hafa orðið. Það verður bezt gert með því að nota hann til að greiða nið- ur skuldir ríkisins og koma rekstri þess þannig á traust- ari grundvöll. Almenningur getur glö * ;t séð það á því, hvaða stjórn- málaflokkum hann getur bezt treyst i baráttunni gegn stórgróðamönnunum, að það er Framsóknarflokkurinn varanleg verðmæti skapist. Og þegar Sjálfstæðismenn eru marg ítrekað að hæla sér fyrir stjórn Reykjavíkur, er tæp- lega þegjandi yfir ýmsum ves- aldómi þeirra, og mega þeir þá sjálfum sér um kenna, að á þetta er minnst, nú fyrir kosningarnar. Fyrsta krafa hvers ein- asta manns, næst á eftir að seðja hungur sitt og hylja nekt sína, er að hafa þak yfir höfuðið. Hver einasta stofn- un, sem einhver úrræði hefir, leggur einnig megin áherzlu á þetta. Öll sveitarfélög klifa þrítugan hamarinn til að eignast þinghús, það er hús, þar sem þau geta haldið fundi og haft skrifstofur eftir stærð og þörfum hvers þeirra. En þetta gerir Reykjavík ekki undir stjórn Sjálfstæðis- manna. Hún, sem er lang stærsta bæjarfélagið og hefir mesta möguleika, er aumust allra í þessum sökum. Hún á engan samastað fyrir fundi sína eða skrifstofur. Öll henn- ar margháttaða stjórn og rekstur verður að hafa aðset- ur í leiguskrifstofum. Þetta er ótrúlegt, en þetta er því miður satt. Alveg sérstaka hæfileika þarf til þess að hrósa þessari hagsýni og smæðin er svo takmarkalaus, að bezt er að hafa hér sem fæst orð um. Þetta er sambærilegt við, að Alþingi ætti engan samastað og yrði að lifa á bónbjörgum um húsnæði fyrir fundi sína. Eða að ríkið ætti ekkert hús fyrir stjórnarráðsskrifstof- urnar o. s. frv. Ekki hæstirétt- ur, háskóli eða menntaskóli, ekki póstur eða simi, ekki Samband ísl. saravinnufélaga eða bankarnir, og allra sízt Búnaðarbankinn. í þessu ljósi er auðskilin ádeila Sjálfstæð- ismanna á byggingu búnaðar- bankahússins. En þetta er steinrunnið afturhald, aftan úr grárri forneskju. Ekki hefir bærinn verið miklu framkvæmdasamari í sjúkrahúsmálum sínum Hann mun reka eitt sjúkra- hús, Hvítabandið, og hafa til umráða minna en eitt rúm á hverja 1000 íbúa. Ekki þætti einn, sem krefst þess, að þeir séu látnir leggja raunhæfan skerf til viðreisnarinnar. Sjálfstæðisflokkurinn þegir mjög vandlega um þetta mál og þá gerir vitanlega Al- þýðuflokkurinn það sama. Sósíalistaflofckurinn minnist aðeins á það i því formi, að stórgróðamenn verði látnir leggja fram skyldulán. Hitt geta forsprakkar hans ekki hugsað sér, að Sveinn Valfells og aðrir stórgróðamenn flokksins, verði að leggja nokkurt fé beint af mörkurn vegna viðreisnarinnar. Allir réttsýnir umbótamenr. munu því fylkja sér um Fram- sóknarflokkinn til að knýja þetta réttlætismál fram. Með því verða aðrar ráðstafanir gerðar alþýðunni léttbærari og möguleiki skapaður t!l þess, að ríkið geti eitthvað minnkað skattaklyfjarnar, sem það verður nú að leggja á almenning og framleiðsluna, vegna hinna gífurlegu vaxta- og afborganagreiðslna ríkis- sjóðs. það til fyrirmyndar úti á landsbyggðinni. Annað heilbrigðismál hefir verið að flækjast fyrir bæjar- stjórninni mörg undanfarin ár, en það er glíman við sorp- ið og sorphaugana. Sorp- hreinsunin kostar bæinn nú árlega nálega tvær millj. króna. En sagan er ekki öll Bærinn flytur sorpið fram í fjöru nálægt einu úthverfinu. Þ^r er hinn mesti óþrifnaður að því. Sumt fýkur á land upp og inn í ibúðarhverfin, sumt tekur sjórinn og flytur það upp að bæjardyrum manna, sem nálægt sjó búa. Stund- um loga eldar í þessum haug um og leggur þá reykinn og ó- lyktina. vítt um, eftir því sem. vindurinn blæs. Nýjustu fréttir af þessum málum komu í útvarpinu ný- lega, að bærinn ætlaði að byggja sorpeyðingarstöð, þeg- ar leyfi og fé væri fyrir hendi. Það er ekki skemmtilegt verk að skrifa um þessa hluti. En það er naumast hægt að komast hjá því. Skrumaug- iýsingar Sjálfstæðismanna á stjórn sinni í Reykjavík eru líklegar til að villa ýmsum sýn. Ábyrgöarlaust skjall lít- illa ritsnáða um húsvillta bæjarstjórn, sem þarf að taka eina milljón í útsvör af hverj- um eitt þúsund íbúum, má ekki ómótmælt standa. Það er mikill ábyrgðarhluti fyrir kjósendur, að kjósa Sjálf- stæðið vegna góðrar stjórnar þess í Reykjavík. Annað og meira þarf þar til að koma. B. SKIPAUTG6RO RIKISINS Breytingar á áætlun strandferða- skipanna Þar sem heimkomu Heklu frá Danmörk seinkar, breytist áætlun skipanna sem hér greinir: Esja fer vestur um land til Akureyrar hinn 8. þ. m., snýr þar við og kemur sömu leið til baka. Síðan fer skipið austur um land til Siglufjarðar og Akureyrar hinn 17. okt., snýr þar við og kemur sömu leið til baka. Hekla fer væntanlega hrað - ferð vestur um land til Akur- eyrar hinn 18. b. m. og kemur síðan inn á áætlun sína um ferð austur um land hinn 2G. þ. m. „ESJA” Hraðferð vestur um land til Akureyrar hinn 8. þ. m. Tekið á móti flutningi til Patreks- fjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, ísafjarðar, Siglu- fjaröar og Akureyrar á morg- un. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á morgun. Viðskiptin við Rússa Það er eitt helzta atriðið í trúboði kommúnista, ac bezta úrræði okkar gegr kreppu og öðrum vanda, se að hafa viðskipti við Rúss£ og leppríki þeirra. íslending- ar eigi að hætta skiptum viö Vestur-Evrópuþjóðirnar og Bandaríkin, en treysta á við skiptin við Rússa. í Rússland séu nógir markaðsmöguleik ar fyrir ísl. fiskafurðir og Rússar vilji kaupa þær fyrir hátt verð. Sannleikurinn í þessun, málum er sá, að allmikið var selt héðan af sjávarafurðum á árunum 1946—47. Síðar hafa Rússar engin viðskipt viljað hafa við okkur, þráti; fyrir mikla eftirgangsmun. ísl. stjérnarvalda. Síðast nú í sumar fórt fram fyrir atbeina íslenzki ríkisstjórnarinnar viðræður i Reykjavík um viðskiptamái milli rússneska verzlunav - fulltrúans hér, Pantchenko og 6 manna nefndar af hálfi íslendinga, en í henni vori fyrrv. sendiráðsritari i Moskvu og nokkrir kunniv f jármála- og verzlunar menn. í skýr^lu nefndarinn- ar til ríkisstjórnarinnar un, það, sem fram fór á viðræði fundi 15. júní 1949 segir m. a, svo: „Pantchenko tók strav fram, að hann teldi ÞÝÐ- INGARLAUST FYRIR SIG AÐ SÍMA AUSTUR VARÐ ANDI ÓSKIR OKKAR UM AÐ RÚSSAR KEYPTL FREÐFISK. Persónulegi, segist hann áiíta, að slík\; yrði aðeins til að tefja, samningaviðræðurnar. Síð an cyddi hann löngun tíma í að útskýra fyrir okk ur ástæðurnar til þess, aó Rússar VILDU EKKI FREU FISKINN. Sagði hann. art i fyrsta lagi væri varan alh of dýr. í öðru lagi haf; Rússar ekkh nægar kæli geymslur fyrir fiskinn, og loks kynni almenningur þar ekki að meta þessa vöru, og eftirspurn eftiv henni væri engin. — — (Hann) viðurkenndi, ao fiskurinn væri í alla staðu góð vara, en væri alitof dýv og ekkert þýddi að bjóðfc hana til Sovétríkjanna'* Hið eina, sem Pantchenkc sagði Rússa vilja kaupa áf íslendingum, var síldarlýsJ og saltsíld, og þá eingöngi fyrir rússneskar vörur. Um viðræður á fundi 7. júlr. segir nefndin svo: „Um síldarverðið sagði hann (Pantchenko), t ar það væri alltof hátt“ — þ.t það verð, sem nefndii liafði stungið upp á“. - Á sama fundi skýrði hani, frá verði á rússneskum vör- um, sem íslendingar áttu-ac' fá í staðinn. Um þetta segi nefndin í skýrslu sinni: „Pantchenko var stra:v bent á, að verðið á rúss nesku vörunum væri ALLT OF HÁTT, og (sumt) FRAM ÚR ÖLLU HÓFI“. Þetta eru staðreyndirnai- um viðskiptamöguleika Rússlandi hingað til. Hvevn ig halda menn, að ástatr- væri nú, ef farið hefði ve ið að ráðum kommúnista, ts lendingar einangraðir í vi<> skiptamálum frá hinum ves • . rænu þjóðum, Marshali ■ (Framhald á 6. slSttj.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.