Tíminn - 05.10.1949, Blaðsíða 6

Tíminn - 05.10.1949, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, miðvikudaginn 5. október 1949 212. blað TJARNARBÍD I Grcifiim af Monte | | Cristo kemur aftur \ 1 (The return of Monte Cristo ; s Afar spennandi og viðburða- = I rík mynd frá Columbía, byggð i | á hinni heimsfrægu sögu eftir | | Alexander Dumas. | Aðalhlutverk: LOUIS HAYWARD, BARBARA BRITTON | Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 7. = Atomnjósuir | (Cloak and Dagger) | Bönnuð börnum innan 16 ára. | Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Trigger í ræningjahöndum f | (Under California Stars) | | Mjög spennandi og skemmti- | | leg, ný, amerísk kúrekamynd í I | fallegum litum. Sýnd kl. 5 og 7. GAMLA Bí□ Ilálsmenlð (The Locket) 1 Óvenju spennandi og vel leik | | in amerísk kvikmynd. LARAINE DAY ROBERT MITCHUM BRIAN AHERNE s = Sýnd kl. 5, 7 og 9. | Börn fá ekki aðgang. JIIIHIimUIIUIIIimillllllltlllimillllllHHIIIIilllHHUIIIII N Y J A B I □ B 5 s I Grænn varstn dalur! Verðlaunamyndin eftir sam- | samnefndri bók. Sýnd kl. 9. — Síðasta sinn. I Réttlát hefnd. (My Darling Clemtine) I Henry Fohda, LincLa Darnell, I : Victor Mature. | Bönnuð börnum yngri en 14 ára. | Sýnd kl. 5 og 7. BÆ JARBÍD ■ « j HAFNARFIRÐI ( | Getur morðingi | f verið saklaus? I (I fare Doe) I I | Spennandi, áhrifamikil og ó- = I venjuleg amerísk kvikmynd. — f § I | Aðalhlutverk: C Ruth Hussly Vera Ralston Jhon Carrol i Bönnuð börnum innan 16 ára. § í Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184: S Í ! ..................... Dómsmálaráð- herra flytur mál. L' - 2T5 (Framhald aj 4. síOuJ. þess, sem hann hefir vel gert í skógræktarmálum. Sízt mun hann sjálfur biðja íhaldið pólitískrar vægðar, þó að hann hafi ræktað skógvið af mikilli prýði og dugnaði. En hitt er of langt gengið, þegar reynt er að hafa af hopum æruna bein- línis með því og vegna þess, að hann hafi verið brautryðj andi í ræktunarmálum. Sá málflutningur verður höfund um sínum til svívirðingar um þvert og endilangt ís- land, bæði vegna þess, hvað hann er ósanngjarn gagn- vart Hermanni Jónassyni og hins, hvað hann er ljótur og miskunnarlaus gagnvart Valtý Stefánssyni. Hann sýn ir svo vel það hyldýpi lítils- virðingarinnar, sem hús- bændurnir hafa tetrinu Valtý, þrátt fyrir húsbónda- hollustu hans og takmarka- litla þægð. Hvað má bjóða kjós- endunum? Hvar sem dómsmálaráð- herrann íslenzki flytti mál fyrir dómstólum með þeim hætti, sem hefir sýnt sig á annarri síðu Mbl., myndi það þykja óvirðing við réttinn. Það mun sýna sig við kosn- ingarnar í haust, hvort al- menningur í landinu metur sæmd sína svo hátt, að hann fyrirlíti slík rógsmál og blekk ingartilraunir. Það sýnir sig þá m. a., hvort margir trúa því, að toligæzla- og réttar- varzla heyri undir flugmála- ráðherra. Það sýnir sig líka, hvort menn hafa skap til að láta bjóða sér slíkan áróður, án þess að snúa sér undan með óbeit og ískaldri fyrir- litningu á þeim, sem málið flytur. Sagan af Karli | Skotaprins | (Bannie Prince Charlie) | | Ensk stórmynd í eðlilegum | 1 litum, um frelsisbaráttu Skota = I og ævintýralega undankomu i 1 Karls prins. Aðalhlutverk: DAVID NIVEN MARGARET LEIGHTON | I Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 Aðgöngumiðasala hefst kl. 1. í aiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHii Hér skal engu um það spáð, hvernig dómstóll al- menningsálitsins tekur mál- flutningi dómsmálaráðherr- ans. Ef til vill er það eini dómstóll landsins, sem engar kröfur gerir um velsæmi 1 málflutningi. En lágan sess skipar þá virðing hins ís- lenzka lýðræðis, ef æðsti dómstóll þess, dómstóll al- menningsá^itsins, lætur stjórnast af lágkúrulegum og heimskulegum rógi og blekk- ingum, eins og fyllt hefir Mbl- undanfarið. Enginn sæmilegur maður getur bor- ið virðingu fyrir þeim mál- flutningi. Viðskfptin við Rússa (Framhald af 5. síOu). hjálpinni neitað, sem m. a. skapaði möguleika til sölu á fiski til Vestur-Þýzkalands fyrir dollara, og allt traust sett á vöruskiptaverzlun við Rússa? Þeirri spurningu getur hver og einn svarað og þar með er grundvöllurinn hrun- inn undan þessu helzta „bjargráði kommúnista". Gestir í Miklagarði Afar skemmtileg sænsk gaman- ] mynd, gerð eftir skáldsögu Eric I Kástners, sem komið hefir út í § íslenzkri þýðingu. — Aðalhlut- | verk leikur hinn óviðjafnanlegi | sænski gamanleikari ADOLFJAHR Sýnd kl. 5, 7 og 9. | Aðgöngumiðasala hefst kl. 1. 1 Sími 8644. HHHIHHHHHIHIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHHIIIHIIIIIIkli TRIPDLI-BÍÚ i i t ræningja liöndum (Kidnapped) B : 5 Skemmtileg og spennandi | | amerísk mynd, byggð á hinni i | frægu skáldsögu Louis Steven- I | son, sem komið hefur út í ísl. 1 | þýðingu. E E § Aðalhlutverk: RODDY MCDOWALL DAN O-HERLIHY RONALD WINTERS | Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1182. llimiHllllllllimillHIIIIIIIIHIIHIIIHHHIIIIIIIIIIIIIIIIIim Fasteignasölu- miðstöðin Lækjargötu 10B. Síml 6530. Annast sðlu fastelgna, sklpa, blfreiða o. fl. Enn- fremur alls konar trygglng- ar. svo sem brunatryggingar, innbús-, líftrygglngar o. fl. i umboði Jóns Finnbogasonar hjá Sjóvátrygglngarfélagl ís- lands h.f, Vlðtalstiml alla vlrka daga ki. 10—5, aðra tima eftir samkomulagi. Eldurinn gerir ekki boð á undan séri Þelr, sem eru hyggnlr, tryggja strax hjá Sam.vinnatryggin.gum fluglýAiÍ í Tmahunn 22. dagur Gunnar M/idegren: Greiðist við mánaðamót — Allt í lagi, segir Ljúfa. Svanurinn borgar þér þær, þegar hann sækir lekann. — Sjáðu bara til — vissi ég ekki, að það myndi ræt- ast fram úr fyrir þér, segir Langa-Berta um leið og hún snýr sér að hinum, Stjórnarráðsgriffillinn hennar hefir verið kvaddur í herþjónustu, og hefir boðið henni í Óperukjallarann í kvöld. — Þarna kemur vagninn minn, hrópar Stella, sem ekki langar til þess að heyra meira af sögu Löngu- Bertu. Sendu eftir hinu um hálf-sex leytið. — Heimtaðu þrjár krónur af grifflinum. Grifflar eru alltaf svo örir á peninga, þegar áfengi er annars vegar, er hrópað á eftir Stellu, og þetta er rödd Löngu- I Bertu, sem vill alls ekki yfirgefa hina hamingju- ! sömu stallsystur sína. En Stella vill ekki meira við i hana tala. Hún reynir að komast. undan á flótta, en í rauninni er ferðinni heitið í sokkabúð, þar sem ein af skrifstofustúlkunum er í reikningi, sem hinar fá að ^taka út í, gegn því að þær borgi skuldir sínar við mán- aðamótin. Allt er í lagi meðan gert er upp mánaðar- iega. En bregðist það, er engrar miskunnar að vænta. Langa-Berta hefir gert sig líklega til þess að elta Stellu inn í búðina. En allt í einu nemur hún staðar og hrópar: — Ég fer ekki lengra, þú skilur. Móðurbróður minn, sem er ókvæntur, kemur þarna hinum megin, og ef ég er nógu sultarleg á svipinn, býður hann mér að borða með sér. — Góða matarlyst, svarar Stella alúðlega. Þegar hún kemur aftur út úr sokkabúðinni, gengur hún um stund fram og aftur, en tekur svo nýja á- kvörðun. Hún fer að svipast um eftir kaffihúsi, þar sem gera má sér von um, að fáist svo gott kaffi, að hún geti hangið yfir einum bolla í heilan klukku- tíma. Þvi að nú verður hún að bíða, þar til henni leyfist að heimsækja móður sína og vitja um silfurref- inn. Þetta hefir auðvitað óþörf útgjöld i för með sér, en eitthvað verður hún af sér að gera, Svo rekur hún allt í einu augun í stórt skilti: Mál- verkasýning, Karl Uggeholt. Inngangseyrir 50 aurar. Hún reiknar í huga sér. Kaffibolli kostar fimmtíu og fimm aura, kökur fjörutíu og fimm aura, þvi ekki getur hún eytt skömmtunarseðlunum sínum í vínar- brauð, þótt þau séu ódýrari. Þetta verður hvorki meira né minna en ein króna. Og svo hefði hún sjálfsagt freistazt til þess að kaupa kökur fyrir níutíu aura, ef hún þekkir sjálfa sig rétt, samtals ein króna og fjöru- tíu og fimm aurar, og auk þess fimmtán aurar í drykkjupeninga: ein og sextíu. Hún kýs þess vegna málverkasýninguna, borgar sína fimmtíu aura og fer inn. Hér getur hún varið heilli klukkustund og notið yndis fyrir aurana sína — það sér hún undir eins. Hún hefir yndi af listum. Það hefir hún erft frá föður sínum, sem var viðurkenndur tóm- stundamálara, og auk þess hefir hún sótt 'námskeið, sem ætlað var skrifstofustúlkum, sem læra vildu undir- stöðuatriði í teikningu. Og söfnin í Stokkhólmi hefir hún oft skoðað. Karl Uggehelt — það er sennilega hávaxni mað- urinn í sportfötunum. Þetta hlýtur að vera þekktur málari, þótt Stella kannist ekki við nafnið. Henni gezt vel að málverkunum hans — fjöllum og skógum, vötn- um og fenjum, bláum himni og fögrum gróðri. Hún setzt á bekk í sýningarsalnum, er hún hefir reikað um stund meðfram veggjunum, og horfir það- an á myndirnar. Og nú verður henni hugsað til föður síns, uppfinningamanns, sem aldrei kunni með fé að fara — draumóramanns, sem gat hugsað hálfan dag- inn um vogarstengur, hjól og skífur. Hann græddi aldrei á því, sem honum datt í hug — það voru aðrir, sem önnuðust þá hlið málsins. Svo mikið fékk hann þó í sinn hlut, að Stella gat stundað nám í menntaskóla og lokið stúdentsprúfi, og tvö sumur var hún með móður sinni í Þýzkaiandi, Englandi, Frakklandi og Ítalíu. Loks höfðu foreldrar hennar slitið samvistum. For- eldrar þeirra höfðu upphaflega stofnað til hjónabands- ins, því að faðir hennar þótti efnilegur verkfræðingur,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.