Tíminn - 05.10.1949, Side 7

Tíminn - 05.10.1949, Side 7
212. blað TÍMINN, migvikudaginn 5. október 1949 7 Reikningsskil þjóðarinnar við stjórnmálaflokkana (Framhald af 3. síðu). fram á Alþingi og í ríkisstjórn og hefir aldrei orðið ágrein- ingur um neitt stórmál innan ríkisstjórnarinnar, svo að Al- þýðuflokkurinn hafi ekki stað ið hægra megin við Fram- sóknarflokkinn. Það er erfitt milli að sjá, hvor hefir verið fjandsamlegri í garð neyt- enda og neytendasamtakanna í landinu, flokkur heildsal- anna, Sj álf stæðisflokkurinn eða sá flokkurinn, sem þýkist vera flokkur alþýðunnar. Það væri alrangt að taka svo til orða, að Alþýðuflokkurinn greiða þann flokk i væntan- legum kosningum. Kommúnistar hafa unnið sér fylgi á undanförnum ár- um með því að telja fólki trú um, að þeir berðust bezt og skeleggast gegn auðvaldi og spillingu Sjálfstæðisflokksins. Þátttaka kommúnista í Nýsköpunarstjórninni, þegar þeir fengu heildsölum Sjálf- stæðisflokksins lyklana að fjármunum almennings, sýn- ir, að kommúnistar vinna ekki gegn spillingu auðvaldsins. Þeim er einmitt mestur feng- ur í að spillingin og misrétt- komi illa búinn málefnalega I ] Þj óðfélaginu sé sem mest til næstu alþingiskosninga. Nær lagi væri að segja að hann kæmi allsnakinn. Þess vegna reynir hann nú að nota hvaða druslur, sem er til þess að skýla málefnalegri nekt sinni. Gleggsta dæmi þessa er, að nú þykjast forystumenn Al- þýðuflokksins bera hag al- mennings svo mjög fyrir brjósti og séu þess vegna and- vígir gengislækkun. Alþýðuflokkurinn hefir á undanförnum árum verið með öllum aðgerðum, sem hafa miðað að því að rýra verð- gildi krónunnar. Vegna af- leiðinga af fyrri og síðari störfum hans hefir hann á tveimur síðustu árum staðið að dýrtiðarráðstöfunum, sem hafa kostað almenning 85. millj. króna á ári í nýjum innflutningstollum og sölu- skatti. Og þessi kjaraskerð- ing svarar til hvorki meira né minna en 30 til 40% beinn- ar gengislækkunar. Það er engin hætta á þvi, að Alþýðu- flokkurinn verði ekki fylgj- andi gengislækkun eftir kosn- ingar. Það eru ekki nema fáir dagar síðan ráðherra Alþýðu- flokksins bar fram í sjálfri ríkisstjórninni tillögu um gengisfellingu íslenzku krón- unnar. — Aumt er hlutverk þessa flokks í baráttunni gegn gengisfellingu. Og nú hrópar Alþýðublaðið, — málgagn ráð herranna, sem samþykktu gengisfeliinguna fyrir slcemmstu: Þetta var nú al- veg ágæt gengisfelling, og Þjóðviljinn er meira að segja á móti henni, sagði Benedikt Gröndal. Það var svona gengis felling, sem við vildum, — svona gengisfelling en ekki hinsegin. — En þann sann- leika segir Alþýðublaðið elrki, — hversu AJþýðuflokksleið- togarnir hafa allt síðan 1942 feílt gengi hinnar íslenzku krónu, — bæði svona og hinseginn um meira en 80% því að þá fær byltingarstefna þeirra byr undir báða vængi. Þegar óánægjan með stjórn landsins er orðin svo mikil, að alþýðin tekur völdin í sínar hendur með byltingu, þá er takmarki kommúnista náð. Sj álfstæðismenn og kom- múnistar stefna því í raun og veru að hinu sama marki inn- an þjóðfélagsins og er þetta auðvitað skýringin á því, að Sjálfstæðismenn studdu kom- múnista til valda í verkalýðs- félögunum á sínum tíma. Engir eru líka Sjálfstæðis- mönnum þarfari en kom- múnistar. Innan vébanda Sósíalista- flokksins er fjöldi umbóta- sinnaðra manna. En með stefnu flokksforustunnar í ut- anríkismálum, er þessi hópur manna gerður óvirkur í bar- áttunni gegn Sjálfstæöis- flokknum. Rússadekur foru^lumanna Sósialistaflokksins er enginn ávinningur fyrir verkamenn, og er engu betra en skriðdýrs- háttur Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins fyrir Banda- ríkjamönnum. Umbótasinn- aðir menn í landinu verða að velja sér annað hlutskipti en að sitja óvirkir undir merkj- um flokksforustu, sem hefir skorið sig úr leik, í baráttunni gegn auðvaldi Sjálfstæðis- flokksins. „Dreifing stríðs- gróðans“ og skiptalaun Sjálfstæðisflokksins Eitt af því, sem heildsal- arnir hyggjast telja þjóðinni trú um með hinum fyrirferðar miklu áróðurstækjum sínum. blöðum og slefberum, er, að Sjálfstæðisflokkurinn sé flokkur allra stétta. Einn frambjóðandi flokksins hefir líkt honum við húsbónda, er skipta vilji jafnt og réttlát- lega milli hjúanna, þ. e. a. s. stétta þjóðfélagsins. Sjálf- stæðisflokkurinn hefir með tíu ára fjármálastjórn sinr.i og miklum áhrifum á stjórn landsins allan þann tíma, haft góða aðstöðu til þess að skipta þjóðartekjunum milli þjóðfélagsþegnanna. Hann hefir átt mestan þátt í því að efla dýrtíðina og dreifa á þann hátt stríðsgróðanum, eftir kenningu Ólafs Thors. Með pólitísku moldviðri og stðningi við kommúnista í verkalýðsfélögunum, hefir fiokksins Sjálfstæðisflokknum tekizt að skemmtana etja saman alþýðustóttunum og láta þær togast á um hvern eyri, meðan stórgróðamenn- irnir, hluthafar þessa pólit- íska hagsmunafyrirtækis, hafa í friði og ró hirt stríðs- gróðann ýmist með lögbrotum eða lögvernduðum leiðum og skapað sér varanlega fjár- plógsaðstöðu í þjóðfélaginu í skjóli þeirrar fjárhagslegu ringulreiðar og umróts, sem dýrtíðin hefir valdið. Dýrtíðin, sem Sjálfstæðis- flokkurinn á mesta sök á, skipti ekki stríðsgróðanum meðal alþýðunnar, heldur gerði þá ríku ríkari og þá fá- tæku fátækari. Og nú þegar stríðsgróða- menn Sjálfstæðisflokksins búa í milj óna villum og flakka út um lönd og álfur, en al- menningur á við þröng kjör Slúðursögusíðan og lítilsvirðing Sjálf- stæðisflokksins við kjósendur Það er skiljanlegt, að Sjálf- stæðisflokknum gangi illa að halda sínu fyrra fylgi með málefnalegri baráttu. Það er erfitt fyrir heildsala, sem nú bjóða sig fram fyrir Sjálf- stæðisflokkinn, að telja fólki trú um, að þeir berjist fyrir jöfnuöi í þjóðfélaginu. Sjálf- ir, frelsisunnandi menn, sem vilja réttláta jöfnun lifskjar- anna, hljóta að kjósa Fram- sóknarflokkinn. Þeir, sem eru fylgjandi heilbrigðri og framsýnni fjármálastjórn, verða að kjósa Framsóknar- flokkinn. Framsóknarflokk- urinn er eini stjórnmála- flokkurinn, sem hefir sýnt fyllstu ábyrgðartilfinningu með stjórnmálaafstöðu sinni hin síðari ár. Framsóknar- stæðisflokkurinn leggur a. m. flokkurinn hefir aldrei hvik- k. litla áherzlu á málefnalega að frá stefnu sinni í dýrtiðar- baráttu. Aðalmálgagn flokksins,' Morgunb’aðið, e.r nærtækt dæmi þess. Það telur flokki sínum bezt henta til fylgis að skapa sem mest alvöruleysi | gagnvart stjórnmálum. Það, birtir skrípamyndir, lepur slúðursögur og hefir nú í sum- ar komið upp fastri slúður- sögusíðu, til rógburðar. Mál- efni eru einskis virt í kosn- ingabaráttu Sjálfstæðis- fjármunir til og auglýsinga- skrums eiga að ráða þar úr- slitum. Táknrænt dæmi þess var það, þegar frambjóðandi flokksins í Strandasýslu var valinn. Hann þurfti ekki að vera kunnur málum héraðsins eða hafa hið minnsta vit á stjórn- málum. Nei, slíkt var ekki talið mikils virði. Eina atriðið var, hvort hann væri nógu ríkur. Framboðið var miðað við trú Sjálfstæð- isflokksins á hégómagirni og mútuþægni alþýðu manna. Þjóðinni er misboðið, dóm- greind og þroski hennar er lítilsvirtur með áróðri og framboðum Sjálfstæðisflokks ins, og þjóðin verður að hefna slíkrar smánar. Hvað er Sjálfstæðis- fiokkurinn? Auðsætt er að höfuð átök- in í næstu kosningum standa á milli Framsóknarflokksins sem fulltrúa alþýð'ustéttanna til sjávar og sveita annars vegar og Sjálfstæðisflokksins svo nefnda, fulltrúa heild- sala og afætulýðsins hins vegar. Sjálfstæðisflokkurinn er pólitískt hlutafélag heildsala og braskara þjóðfélagsins. Sjálfstæðisflokkurinn er sérstætt, en lang magnaðasta svindlfyrirtæki þeirra, sem með skauðahætti sínum og ongin furða er á, því að þar undirlægju við íhaldið í dýr-ileggja þeir allir saman ráð tíðarmálunum, með svikum sin petta fyrirtæki þeirra er við fátæka alþýðu þessa lands, sérslætt, hvað starfsemi sem treysti þeim til forsjár snertir. mála sinna. — Það er ekki i Fiokksfyrir-tækið verndar á að undra, þótt Alþyðuflokkur- . Aiþingi sérhagsmunaað- inn hyggist fljóta í þessum kosningum á andstöðu sinni við. gengisfellingu! En verkin tala og þau geta orðið þyngri á metunum en gaspur þjóð- málaskúma Alþýöuflokksins. Pólitískt brask komm- únista í Nýsköpunar- stjórninni og bar- áttan gegn auðvaldinu í upphafi ræðu minnar minntist ég á þátttöku kommúnista í „Nýsköpunar- stjórninni“ og ætti það að nægja sem bending um. hvernig kjósendum ber að af- stöðu hluthafanna með pólit- ískri starfsemi sinni og í skjóli bess vaids dafna skatt- svik, gjaldeyrisþjófnaður og hvers konar slík fyrirbrigði. 1 Flokksfyrirtækið hefir það hlutverk að villa um fyrir þjóðinni og því erfiðara sem ' það hlutverk er, því meiri og nauma skömmtun lífs- nauðsynja að búa, þá kemur Sjálfstæðisflokkurinn og biður alþýðuna um skipta- launin, atkvæði hennar i næstu kosningum. Getur nokkur treyst Sjálfstæðisflokknum lengur? Sjálfstæöisflokkurinn hafði áður fyrr fylgi meðal þjóðar- innar, vegna þess, að hann hafði, frelsi einstaklingsins efst á stefnuskrá sinni. Sjálf- stæðisflokkurinn þykist enn- þá vera málsvari einstaklings- frelsisins. Það er samt dálítið ein- kennilegt einstaklingsfrelsi, sem Sjálfstæðisflokkurinn berst fyrir. Hann ver t. d. ekki frelsi neytandans til þess að ráða því, við hvaða verzlun hann skiptir, heldur lætur hann með aðstoð Alþýðu- flokksins lögskipaðar nefndir, þar sem heildsalar landsins hafa yfirhöndina, skera úr því, hvar neytendur geta fengið brýnustu nauðsynjar keyptar. Sjálfstæðisflokkurinn hafði áður fyrr fylgi vegna þess, að hann var álitinn gætinn og heiðarlegur í fjármálum, og var á sínum tíma eðlilegt, að ýmsir fylgdu honum af þeirri ástæðu. En enginn, sem met- ur slíkt að verðleikum, ætti að geta fylgt Sjálfstæðis- flokknum lengur. Vart mun hægt að hugsa sér meiri fjár- glæfrastefnu en þá, sem Sjálf stæðisflokkurinn hefir við- haft með tíu ára fjármála Barátta Fram- sóknarflokksins Framsóknarflokkurinn legg- ur nú til kosningabaráttu, fyrst og fremst til þess að hnekkja meirahlutavaldi Sjálfstæðisflokksins og hjálp- arliðs hans á Alþingi. En baráttan gegn spillingu auðvaldsaflanna er einnig hin eina sanna barátta gegn kom- múnismanum. Ýms hættuleg skorkvikindi þrífast einungis við sóðaleg skifyrði, og þann- ig þrífst kommúnismi aðeins í rotnu og spilltu þjóðfélagi Kommúnistar vinna sér fylgi með því að skapa nógu mikið hatur almennings á spilling- unni og valdhöfunum, en jafnskjótt og spillingin er af- numin, er hið pólitíska viður- væri þeirra þrotið. Framsókn- arflokkurinn er þess vegna eini flokkurinn, sem berst og vill berjast í verki gegn kom- múnistum. í kosningunum í haust fá kjósendur landsins tækifæri til þess að láta í ljós vilja sinn og leggja dóm sinn á til- lögur Framsóknarflokksins í þjóðmálunum. Ég hefi leitt rök að því, að allir frjálslynd- málum, og tekið á sig óvin- sældir af því að halda fram hinu sanna og rétta meðan stundarfyrirbrigði velmegun- ar hafa glapið fjöldanum sýn. Frægt norskt skáld hefir sagt, að sannleikurinn sigri aldrei, fyrr en hann hafi beð- ið ósigur. Framsóknarflokkurinn hélt fram sannleikanum við síð- ustu alþingiskosningar, en þáverandi stjórnarflokkar fögnuðu sigri. Þjóðin fékk dýra reynslu af því að treysta Sjálfstæðis- flokltunm, Alþýðuflokknum og Sosialistaflokknum og sú reynsla varð til þess, að þjóð- inni ber nú siðferðileg skylda til þess að hirta þá flokka, og það er ekki hægt nema með einu móti. Kjósendur verða að hafa þrek til þess að segja skilið við þá flokka, sem hafa brugð- izt þeim. Ósigur Framsóknar,- flokksins í síðustu kosningum og reynsla þjóðarinanr af því að leggja trúnað á skrum þá- verandi stjórnarflokka, er undirstaðan fyrir sigri Fram- sóknarflokksins nú. Ég treysti dcmgreind og þroska þjóðarinnar svo, að ég veit að hún mun fylkja sér um Framsóknarflokkinn í kosningunum 23. okt. næst- komandi og gera hinn vissa sigur hans sem glæsilegastan. Hrelnsum gólfteppi, elnnlg bólstruð húsgögn. Gólfteppa- hreinsnnin Barónsstig—Skúlagötu. Sími 7360. EINARSSÖN & ZQEGA M.s. Foldin fermir í Antwerpen 8. þ. m. og í Amsterdam 10. þ. m. 5 § | Utankjörfundaratkvæða- | greiðsla í Reykjavík fer fram embættisins í f.iármuni leggja hiuthafarnir stJórn> en keyrði þó úr öllu hófi í „Nýsköpunarstjórn- fram til reksturs þess. Þeir sjá líka ekki eftir smá- fjársjóðum, sem er varið í þeim tilgangi, ef að gagni mætti verða. inni“, og fór betur, að slík fjármálastjórn var ekki við- höfð á kreppuárunum fyrir stríð. húsnæði borgarfógeta- | i Arnarhvoli (nýja húsinu, | gengið inn frá Lindargötu). Atkvæðagreiðsl | an fer fram á áður auglýstum tima. Borgarfógetinn í Reykjavík iimmiiiiinmiiiiimniiiiHiiimiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiHiHiiiiiimiH»iiniHHimimin

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.