Tíminn - 05.10.1949, Side 8

Tíminn - 05.10.1949, Side 8
33. árg. Reykjavík „A FÖRJVl/M VEGÍ« I DAG: Sláturgerð og slátur- negzla. 5. okt. 1949 212. blaff Áskorun til dóms- málaráðherrans Rjárni Benediktsson dóms máiaráðherra er af öllum íalinn rithöfundur ritsmíð anyia á annarri síðu Morg- jnblaðsins. Hann hefir til efnislaust ráðizt að mér í ilbi. og brugðið mér um arask af „verstu tegund“. \Tú vil ég leyfa mér að ^kora á þenna.n „huldu- ann“ á annarri síðu Mbl. að endurtaka og birta þessi ammæli sín undir nafni. Vlun hann þá fá tækifæri til að standa við þau fyrir Jómstólunum. Mér finnst varla ómaks- vns vert að láta dæma ves- aiings Mbl„ því að þjóðin er . fyrir löngu búin að dæma málflutning þess. en peim dómi verður fullnægt þann 23. október. Hjálmtýr Pétursson Furstinn af Jodpúr kvæntist nýlega enskri hjúkrunar- konu, Alexöndru MacBride, og vakti brúðkaupið mikla at- Námskeið fyrir húsmæður Húsmæðrafélag Reykjavík- ur hefir nú komið á fót starf- ,'iemi er búast má við að mörg- nm konum í bænum þyki vænt um. Eru það stutt nám- íkeið í matargerð, þar sem konum er kennt ýmislegt varð undi tilbúning rétta og fram- reiðslu. Buðu forráðakonur félags- ,ns blaðamönnum til sín síð- astliðið föstudagskvöld og /oru þar framreiddir réttir, sem búnir höfðu verið til á : yrsta námskeiðinu sem lauk im síðustu helgi. Um sjötíu ■íonur sóttu námskeiðið og vorií þær ánægðar yfir því ækifæri sem þær höfðu jarna fengið til að kynnast dlbúningi margra rétta, sem jær áður höfðu ekki kunnað, eða vitað ógjörla um. Kennslan sjálf er sýni- vennsla, þar sem svo margar konur geta ekki fengiö tæki- :æri til að gera sjálfar alla attina á svo stuttum tíma. En þrátt fyrir það notast þeim að kennslunni, þvi tilraunir eru gerðar á heimilisfólkinu pegar heim kemur af nám- .skeiðinu. Þessi námskeið standa í íimm daga hvert og eru frá hádegi til klukkan sex dag- lega og kostar þátttakan í þeim 100 krónur. Danska þingið kom saman í gær Danska þingið kom saman til fundar i gær. Hedtoft for- sætisráðherra flutti ræðu og ræddi m. a. um gengisfallið. Sagði hann að danska stjórn- in hefði ekki átt annars úr- kosta eftir að Bretar höfðu fellt gengið. Hann lagði rika áherzlu á það, að stjórnin mundi reyna af fremsta megni að halda niðri verð- lagi í landinu. hygli. Furstinn á margar konur fyrir. Hér sést furstinn með hinni nýju brúði sinni, sem er í indverskum búningi. Um 200 manns stofnuðu Barnaverndarfélag i Reykjavíkur YiðásíS við dr. Maíthías Jónassuii. fornaann félagsins. j Barnaverndarfélag Reykjavíkur var formlega stofnað í fyrrakvöid. Gengu í félagið tvö hundruð manns á stofn- fundinum, en margt fólk varð frá að hverfa sökum þess, að liúsnæði það, sem tryggt hafði verið til fundarins, reynd- ; ist allt of lítið þegar til kom. Kom glöggt í Ijós á fundinum, að mikill áhugi ríkir meðal fólks í bænum á málum þeim, sem félaginu er ætlað að beita sér fyrir. Blaðamaður frá Tímanum átti í gær stutt viðtal við dr. Matthías Jónasson, sem kjörinn var formaður hins nýstofnaða félags. Aðsóknin að þessum stofn- fundi í fyrrakvöld var mjög mikil, sagði dr- Matthías. Við sem höfðum unnið að und- irbúningi félagsstofnunarinn ar, vissum gjörla, að hér var mál á ferðinni, sem átti vin- sældum almennings að fagna og margir höfðu áhuga á. En fæstum mun þó hafa til hug ar komið, að aðsóknin yrði svo mikil, að sjálfum stofn- fundinum, enda hefðu þá ver- ið höfð eihhver ráð með að fá stærra húsnæði. I Orðsending til | Framsóknar- kvenna z = | Konur í Félagi Fram- f | sóknarkvenna í Reykjavík I f eru eindregið hvattar til f f þess að fjölmenna á fund f | Framsóknarfélaganna í f | Reykjavík í Breiðfirðinga- f f búð í kvöld. Stjórnin. f ailMMMIHHMMMIHimilMIMMfMlMMIIMIIIMHIIIUIIMIMM | Á fundinum urðu allmiklar umræður og lýstu margir á- nægju sinni yfir því, að fé- lag yrði stofnað til hjálpar afbrigðilegum börnum, þess- um ósjálfbjarga borgurum ! þjóðfélagsins, sem mikið til 1 væri gleymt í allri mannúð- 1 arstarfsemi þjóðarinnar. | Stungið var upp á því, að félagið beitti sér fyrir því að komast að raun um, hve mik 1 ið sé af afbrigðilegum börn- um, og á hvern hátt þau séu það. Dr. Matthías Jónasson for- maður félagsins telur, að eitt af fyrstu verkum hins ný- stofnaða félags verði að gang ast fyrir stofnun félagsdeilda víðs vegar um landið, þar sem margir úti um land hafa ekki síður áhuga á þessum málum, en fólk hér í Reykja- vík. En Reykjavikurdeildin mun beita sér fyrir að koma af stað fræðslustarfsemi um meðferð afbrigðilegra barna. Stuðningsmenn B-Iistans. Vinnið ötullega fram að kosningum. Minnizt fundar- ins 1 kvöld. Hafið samband við kosningaskrifstofuna í Edduhúsinu, sími 5564. MIIIIMIIIMIIIIIMIIIIIIMMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMMIIMIIIIMIIIIMIIIIMIMIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIMIIMIIIIIMIIIMIIIIMIIIIIMIIIIIIMIIItl “ a | Alþýðuflokknum ætlað að j | vera varnargarður íhaldsins | I Alþýðii lamlslns niun ekki styrkja þann f varnarg’arð í kosningunum. Ræðumenn Alþýðuflokksins í útvarpsumræðum 1 í ungra manna í fyrrakvöld töluðu ótæpilega um það, f f að Stefán Jóhann og Emil Jónsson hefðú byggt „varn- jj f argarð gegn flóðbylgju dýrtíðarinnar“. Þeir munu hafa f \ gleymt vöruokrinu, svartamarkaðnum, almennings- | j sköttum og neyzluvörutollum þeirra félaga. Fólkið í f I landinu man hins vegar eftir þcssum steinum í „varn- j \ argarðinum“. Þeir Benedikt Gröndal og Helgi Sæmundsson lof- i | uðu líka, að gengið skyldi ekki fellt, ef forustumenn f f Alþýöuflokksins fengju mikið atkvæðamagn En gall- i i inn er sá, að enginn trúir orðum þeirra né loforðum, I, f því að allir vitnisburðir eru á móti Alþýðuflokknum. Feir félagar lofuðu líka auknum innflutningi á f j neyzluvörum, en ætluðu jafnframt að „halda uppi f I miklum íramkvæmdum“ og bygg.ia „hundruff verka- j I mannabústaða um allt land“. Fólkið í landinu veit f f hins vegar, að nú eru fluttar inn rekstrarvörur handa j f atvinnuvegunum og neyzluvörur fyrir 240—250 millj- f f ónir króna. Verði sá innflutningur aukinn, verður ekk- | f ert eftir af gjaldeyristekjum þjóðarinnar fyrir bygg- f f ingarefni, nýjum vélum eða nýjum atvinnutækjum. f I Þá verður enga verkamannabústaði hægt að reisa, f f engar hafnir eða framkvæmdir gerðar, engin ný vinnii f f tæki flutt inn í landið, og atvinnuleysi heldur innreið | j sína. Framscknarmenn og landsmenn yfirleitt telja þá f | leið betri, að dreifa þeim vörum, sem hægt er að flytja f f inn, án þess að stöðva húsbyggingar og framkvæmdir, j 1 jafnt meöal almennings fyrir rétt verð. Að því miða f f tillögur Framsóknarm. í verlz.málum, af því fóru þeir úr 1 í ríkisstjórninni, að Sjálfstæðismenn og forustulið Al- f f þýðuflokksins vildu ekki á þetta sjónarmið fallast, og | í um þetta verður kosið 23. október. Þeir, sem vilja láta kaupmang blómgast á svörtum f f markaði og vöruokur eða gera sig ánægða með loforð, f f sem sjáanlega og vitanlega eru aðeins lýðskrum og f f ósvífnar blekkingar, kjósa Sjálfstæðismenn og for- j f ustulið Alþýðuflokksins með Stefán Jóhann Stefáns- 1 f son í broddi fylkingar — hinir kjósa frambjóðendur | = Framsóknarmanna. f tlllllllllMIIIIIIIIMIIIIIIIMIMMMMIIIMMIIIIIIMIIIIIIIMIIIMIMIMIMIMMMIIIftirailMMMIIIIIMIIIIIIIMIIIMIIIIIMIIIIIIIIIIIIII Þrír drengir, sem I áttu bágt I Það ríkir ekki ýkjamikil f gleði í herbúðum íhalds- f manna yfir frammi- f stöðu ungra Sjálfstæðis- f manna í útvarpsumræðun j um. Þekktur Sjálfstæðis- f maður komst svo að orði i við kunningja sinn, er f ekki hafði hlustað á um- f ræðurnar: „Ég er feginn hví að f hitta mann, sem ekki hlust j aöi“. f í þessum orðum felst f réttur dómur um frammi- f stöðu þeirra þremenning- f anna, Jónasar Rafnar, j Gunnars Helgasonar og f Eyjólfs K. Jónssonar. Stuðningsmenn frambjóð- enda Framsóknarflokksins. Látið kosningaskrifstofuna vita um alla hlynnta kjósend- ur, sem ekki verða heima á kjördag. Tékkar slíta vin- áttusambandi við Júgóslava Tékkneska stjórnin til- I kynnti í gær, að hún helði | sagt upp vináttusamningl sinum við júgóslavnesku stjórnina og falið sendiherra 1 sínum í Prag að tilkynna það. Er Tékkósíóvakía sjötta Kom- inform- ríkið, sem segir slit- ið vináttu við Júgóslava og fara þar að dæmi Rússa, sem riðu á vaðið í Slðustu viku.i í álitsgerð tékknesku stjórn arinnar er minnzt á réttar- höldin yfir Rajk og sagt að þau sýni greinilega fjandskap júgóslavnesku stjórnarinnar í garð Tékka og einnig er því haldið fram, aö Júgóslav- ar hafi haldið upp njósnum innan tékkneska iðnaðarins. Þá hefir tékkneska stjórnin einnig viðurkennt stjórn kommúnista í Kína og slitið | stjórnmálasambandi við stjórn kínverskra þjóðernis- 1 sinna.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.