Tíminn - 13.10.1949, Side 1
‘ -•***■-< 3
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn
------------------——-—
Skrifstofur í Edduhusinu
Fréttasimar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasimi 81300
Prentsmiðjan Edda
33. árg.
Reykjavík, fimmtudaginn 13. október 1949
219. blað
| F.D.F. í Fljótshlíð
| efnir til sarakomu
( á laugardaginn
| Félag ungra Framsóknar
imanna í Fljótshlíð hcldur
I almenna skemmtisam-
| komu á laugardaginn kem-
|ur í hinu nýja féiagsheim-
| ili sveitarinnar. Ilefst sam-
| koman klukkan níu sið-
I degis r—T kvikmyndasýn-
| ingu. Sýnir Árni Stefáns-
| son íslenzkar litmyndir.
I Ræðu á þessari sam-
I komu mun Sveinbjörn
ÍHögnason prófastur flytja.
I Að lokum verður dansað,
I og mun hljcmsveit Jóns
| Kjartanssonar á Seifossi
1 leika fyrir dansínum.
Séra Jakob Jónsson krefsf
þess, að iilmæii MorgunbL
verði úmú dauð og ómerk
Iliíiar ógeðslegu dylgjur um oinn knsin*
! asta keniihnaHn landsfns hafa vakið rétt-
láta rei?$3 fjólda fólks
j Séra Jakob Jónsson sóknárprestur í Haílýrímspresta-
kalii hefir riiað dómsmálaráðuneytinu bréf, og fariö þess
á leit, að höföaö verði opinbert mál gegn ábyrgðarmönnum
Morgunblaðsins, til refsingar og ómerkingar á ummælum i
grein, er birtist í blaðinu síðastliðinn þriðjudag.
Séra Jokob telur, að grein ummælum greinarinnar felist
'þessi gangi nærri embættis- aðdróttun um, að hann liafi
I heiðri hans, þar sem i sumum misnotað embættisaðstöðu
sína í eiginhagsmunaskyni.
■■•MiiiiiiMiuiiiiiiiimiimiuiiiiiiiiiiiiiiMiMiiiiiiiMmiiiitiiiiiimiiiiiaiimiiiimiimiiiiMiiMiiuiiMiiiiM.iiiiiMiiiiiiii | Bl’Óf SÓV J^kObS t/ll (ÍÓlYlS-
r | málaráðuneytisins er svohljóð
I andi:
ít /*'
| Osvífnasta biekkingin við
| reykvískar konur
Kommúnistar viqhafa nú mikinn áróður og kalla á
| kvenþjóðina til hjálpar við að koma Katrínu Thorodd-
i sen á þing eins og þeir orða það. Katrín er 5. maður
1 á lista þeirra, og til þess aö koma henni á þing þyrftu
§ sósíalistar að fá fjóra menn kjörna í Reykjavík, eða
I helming þingmanna Reykjavikur eins og ihaldið hef-
I ir nú, og yrði Katrín þá uppbótarþingmaður. Sjálf-
| stæðismenn fengu við síðustu kosningaj- 11580 atkv.
| og fjóra menn kosna. Nær 5000 kjósendum fleira er
| nú á kjörskrá en þá, og þyrfti því hver flokkur, sem
| gerir sér vonir um að fá fjóra menn kosna að bæta
i 1200—1300 atkv. við tölu Sjálfstæðisflokksins síðast.
| Ef kommúnistar ættu að gera sér von um að fá fjóra
Séra Jakob Jónsson
| menn kosna þyrftu þeir að bæta fullum fimm þúsund- |
| um atkvæðum við sig frá síðustu kosningum, og fá nær |
| helming greiddra atkvæða í Reykjavík. Hver trúir 1
1 því, að sósíalistar í Reykjavík bæti við sig fimm þús- i
| und atkvæðum á sama tíma sem flokksbræður þeirra |-
1 i Noregi tapa nær tveim þriðju hlutum fylgis síns og |
i fá aðeins einn þingmann kosinn?
1 Áróður sósíalista um það, að reykvískar konur kjósi |
I Katrínu Thoroddsen á þing, ef þær greiði C-listanum }
1 atkvæði er fullyrðing gegn betri vitund og ósvífin f
| blekking, sem starblindustu flokksmenn þeirra trúa I
| ekki einu sinni sjálfir. Það er og fullkomin móðgun f
f við ályktunarhæfni og skilning reykvískra kvenna i i
| þessum málum, að bera slíkt á borð.
Hins vegar væri full ástæða fyrir reykviskar konur |
1 að hefna þess, að sósíalistar hafa að engu haft þau f
i tilmæli kvenréttindasamtakanna til stjórnmálaflokk- i
| anna að hafa konur í öruggum sætum á listum sín- f
f um. Þeir hafa hundsað þá kröfu og látið Katrinu \
f Thoroddsen vikja úr sæti á lista sínum til þess að |
f troða Inn á hann Brynjólfi Bjarnasyni. og hann en |
. f ekki Katrínu eru reykvískar konur að kjósa, ef þær |
i kjósa C-Iistann.
• :
f Fyrir þessa ósvífni geta reykviskar konur einungis f
| hefnt með því að kjósa Rannveigu Þorsteinsdóttur, f
| sem þær vita að mun berjast skelegglega fyrir rétt- |
| indamálum þeirra á þingi, enda kunnari þeim málum |
| en flestar konur aðrar.
Þess vegna kjósa reykvískar konur ekki Alþýðuflokk- |
f inn, Sjálfstæðisflokkinn eða Brynjólf Bjarnason, held- f
| ur Rannveigu Þorsteinsdóttur.
§ §
wimiiiiiiuiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiHuiiiiiiiiiiiitiiiiiiMiiuiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiii
11. okt. 1949
Engihlíð 9, Reykjavík
í Morgunblaðinu i dag birt-
ist grein með fyrirsögninni
„Pílagrímsþankar — og eftir-
þankar.“ Grein þessi heggur
svo nærri embættisheiðri
mínum, að ég finn mig til
þess knúðan að fara þess á
leit við hið háa ráðuneyti, að
það hlutist til um, að dómur
sá er i henni fellst um mig
sem embættismann, verði ó-
merkur gjörr, þannig, að
höfðað verði opinbert mál
samkv. 2Í2. gr. alm. hegning-
arlaga, til ómerkingar og
refsingar, á hendur þeim, sem
ábyrgð b'er á ummælum grein
arinnar.
Greinarhöfundur virðist
fallast á þá skoðun, er ég
hélt fram í blaði S.Í.B.S., að
hér í bæ hafi átt sér stað
1 „óþarfa íburður í einkaibúð-
ir auðmanna" og „eitthvað
hefði' þar mátt spara, og
byggja fyrir afganginn vistar
verur fyrir drykkjusjúklinga"
og fávita. En síðar í sömu
grein er sveigt að þvi, að ég
hafi notað embættisaðstöðu
mína til þess að fá dýra
„einkaibúð", er byggð var
„fyrir almannafé,“ og eftir
sambandinu verður niðurlag
greinarinnar varla skilið á
IFramhald d 2. siðuJ
_i||<IIUnillllHllllHIIIIIIIHIIilllllllMIIIMIIimiMIIIIIIMOIIIIIHIIIIIMIIHIIIIIIIIIIIIHIIIIHIIIIII>IIIIIIIM|IlllllltlMUIinM
| Stjórnmálafundur ungra |
manna að Seifossi
| Á sunnudaginn kemur verður haldinn stjórnmála- f
f funður ungva manna að Selfossi.
Tildrög að þessum fundi eru þau, að ungir Fram- f
I sóknarmenn í F. U. F. í Árnessýslu skoruou á unga |
| Sjálfsíæðismenn í sýslunni að mæta sér á almennuni i
| stjórnmálaéundi og hafa þar kappræður um stjórn- 1
| málin. S. U. S. i sýslunni hefir nú ákveðið að verða við f
E :
Z áskoruninni og láta fulltrúa frá sér mæta á fundinum. f
Félag ungra Framsóknarnianna í Árncssýslu var f
f stofnað í sumar með 300 félögum og er mikill áhugi f
| meöal ungra manna í sýslunni að vinna að fram- f
f gangi samvinnustefnunnar, með því, að efla Fram- |
i sóknarflokkinn.
Fundurinn hefst í Selfossbíó klukkan tvö um dag- f
I inn. Meðal ræðumanna ungra Framsóknarmanna f
f verða þeir Hjalti Þórðarson skrifstofumaður Kaup- f
f félagi Árnesinga, Kristinn Helgason bóndi Halakoii 1
f og Sigurgeir Kristjánsson ráðsmaður Laugardælum. I
I Þorsteinn Eiríksson formaður F. U. F. í Árnessýslu, |
f verður fundarstjóri.
Ungir Framsóknarmenn í Árnessýslu munu áreiðan- f
f Icga fjölmenna á þennan fund, þar sem ungir Sjálf- f
I stæðismenn munu enn einu sinni opinbera hinn |
f ámátlega málefnaskort sinn.
; i
MIIMIIIIIIIMIIIIIMIIIIIIMIIIIMIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIMIMIIIIMIMIIMIIMMIIMIIIMIMMIIIMIIIMIMMIK
Nýr ftugvöllur við Búðarda!
tekinn í notkun
Síðastliðinn mánudag lenti flugvél í fyrsta skipti á ný-
gerðum flugvelli á Kambsnesmelum í Dölum, um sex kíló-
metra frá Búðardal. Var það flugvél frá Flugfélagi íslands.
sem varð fyrst til þess að nots
Enn sem komið er er þarna
aðeins um eina flugbraut að
ræða, og er hún 900 metra
löng. Síðar á bæta þar við
annarri flugbraut.
Veruleg samgöngubót verð
ur fyrir Dalamenn að þess-
ari flugvallargerð á Kambs-
nesmelum, því að oft vill land
leiðin vesjur i Dali teppast,
er snjóa tekur, og mun svo
verða, þar til stórkostlegar
endurbætur hafa verið gerð-
ar á leiðinni yfir Bröttu-
brekku og innan héraðs í
Dölum.
Ránsflokkar á
kreiki í Kanton
Herir kommúnista nálgast
mjög Kanton úr norðri og
eru jafnvel komnir að borg-
inni. Allmikil ólga var í borg
inni i gær, og jafnvel talið
að komið hefði til átaka inni
(í henni. í úthverfum hennar
■ höfðu ræningjaflokkar sig
| talsvert í frammi Mörg skip
, komu frá Kanton til Hong
| Kong í gær með flóttafólk,
I þar á meðal starfsfólk margra
| erlendra ríkja.
völlinn.
„Við höfum nóg I
íhald í Reykjavik" |
Varizt forustulið j
Alþýðuflokksins }
Kvennasamtök Alþýðu- I
flokksins héldu fund í f
fyrrakvöld. Sóttu hann við |
150 manns, en tilkomulítil i
þótti frammistaða þeirra I
kvenna, sem þar fluttu |
ræður. Alþýðublaðið h'| ir \
það þó efiir Soffíu Ingvars i
dóttur, að „við höfum nóg \
íhald hér í Reykjavík.“
Mikið var, að konan f
fann það. En hvernig í ó- f
sköpunum stendur á því, f
að hún lætur hafa sig til f
þess að vera á lista fyrir i
Stefán Jóhann Stefánsson, j
sem verið hefir að teyma i
Alþýðuftokkinn yfir í her- I
búðir íhaldsins?
Þeir, sem finnst nóg af f
íhaldi í Reykjavík, kjósa f
áreiðanlega ekki Alþýðu- i
flokkinn, eins og nú er kom |
ið málum.
• iimimimimiiimmiiimiiiimmmimimimmmimmmimmimimiim