Tíminn - 13.10.1949, Page 5
219. blað
TÍMINN, fiimntudaginn 13. október 1949
Fimmtud. 13. oht.
Norsku kosning-
arnar
Úrslit þingkosninganna, er
fóru fram í Noregi á mánu-
daginn, hafa að vonum vak-
ið mikla athygli. Þess munu
fá dæmi, að nokkur stjórn-
málaflokkur hafi hlotið jafn
hörmulega útreið og norski
kommúnistaflokkurinn hlaut
í þessum kosningum.
Kommúnistar misstu um
helming atkvæóamagns þess,
er þeir höfðu í kosningunum
1946, og nær allan þingflokk
sinn eða 10 af 11. Þeir hafa
nú aðeins einn þingmann á
þingi Norðmanna.
Það var Verkamannaflokk- j
urinn, er vann þingsætin af,
kommúnistum. Hinsvegar
vann hann ekkí nein þing-
sæti af borgaralegu flokkun-
um, svo að hlutföllin milli
borgaralegra og sósíalistiskra
flokka eru hin sömu í Nor-
egi og þau voru. Eina breyt-
ingin í kosningunum var sú,
að Verkamannaflokkurinn
vann fylgið af kommúnist-
um. ....-— -
Það, sem valdíS hefir þess-
ari breytingu í -Jíoregi, er
einkum tvennt. Annarsvegar
er utanríkisstefna kommún-
ista og hin algera þjónusta
þeirra við Moskvu. Hinsveg-
ar er það umbótastefna
Verkamannaflokksins- Hann1
hefir alveg lagt þjóðnýting- J
arstefnuna til hliðar. Fyrir.
kosningarnar lýsti hann yfir (
því, að hann myndi ekki
vinna að neinni þjóðnýtingu
á komandi kjörtímabili, ef
hann fengi meirihlutann.
Hann myndi aðeins halda á-
fram að vinna að viðreisn
landsins á sama grundvelli
og undanfarið. Hann myndi
reyna að hafa fjárfestingu og
verklegar framkvæmdir sem
allra mestar, en tryggja
jafna og réttláta dreifingu
hins takmarkaða neyzluvöru
innflutnings. Jafnframt
myndi hann reyna að afstýra
verðhækkunum og kauphækk
unum. Velmegun þjóðarinnar
í framtíðinni væri komin und
ir því, að framleiðslan efld-
ist og stæði föstum fótum.
Þegar stjórnmálaástandið
hér er borið samah við stjórn
málaástandið í Noregi, er
vissulega það skilyrðið fyrir
hendi, að kommúnistar eiga
að tapa vegna hinnar óþjóð-
hollu utanríkisstefnu sinnar.
Hún er nákvæmlega hin
sama hér og i Noregi. Eng-
inn, sem vill sjálfstæði þjóð-
ar sinnar, getur fylgt þeim
frekar að málum hér en í
Noregi.
Sá munur er hinsvegar á
stjórnmálaástandinu hér og
í Noregi, að Verkamanna-
flokkurinn og Alþýðuflokkur-
inn íslenzki eiga ekkert sam-
eiginlegt, nema nafnið. Hér
hefir Alþýðuflokkurinn farið
á flestum sviðum öfugt að við
verkamannaflokkinn norska.
Hann hefir hjálpað bröskur-
unum til að .skapa verzlunar-
kerfi, er stuðlað hefir að stór
felldum svörtum • markaði og
misskiptingu neyzluvaranria.
Hann hefir heldur kosið stór.
felldar kauphækkanir en að
ráðast gegn braskinu og!
Orsök vöruskortsins
Upplýsingar Gylfa Þ. Gíslasonar sýna að
vöruskorturinn stafar ekki af ónógum inn-
flutningi, heldur af innflutnings- og
skömmtunarkerfi Sjálfstæðisflokksins og
Alþýðuflokksins
í Tímanum í gær voru birt
ir kaflar úr grein, sem Gylfi
Þ. Gíslason birti nýlega í Al-
þýðublaðinu. Þar er það sýnt
svart á hvítu, að óeðlilegur
skortur neyzluvara í landinu
stafar fyrst og fremst af því
innflutnings- og skömmtun^
arkerfi, sem Sjálfstæðisflokk
urinn og Alþýðuflokkurinn
hafa komið á. Úrbæturnar í
þessu máli er því að bæta inn
flutnings- og skömmtunar-
kerfið, en ekki að auka
neyzluvöruinnflutninginn og
draga þar með úr verklegum
framkvæmdum í landinu..
í umræddum greinarköíl
um Gylfa er það upplýst,
að á árinu 1948 hafi magn
neyzluvöruinnflutningsins
á íbúa verði 93% meira eða
nær helmingi meira en það
var á árinu 1938
Þetta sýnir, að hefði verið
komið á réttlátri dreifingu á
neyzluvöruinnflutningnum,
myndi hlutur manna vera
hinn sæmilegasti í þessum
efnum. Þá hefðu menn átt
að geta fengið nógar vörur
út á skömmtunarmiðana og
samt verið til ríflegur afgang
ur. Upplýsingar Gylfa sýna
það nefnilega, að innflutning
urinn hefir átt að gera bet-
ur en að fullnægja útgefn-
um skömmtunarmiðum,» og
er þar með hrundið þeirri
alröngu staðhæfingu skömmt
unaryfirvaldanna, að öng-
þveitið stafi m. a. af því, að
meira hafi verið gefið út af
skömmtunarmiðum en svar-
aði til vörumagnsins, er flutt
var inn.
Öngþveitið stafar ein-
faldlega af því, að núgild-
andi innflutnings- og
skömmtunarkerfi gerir
svartan markað með vör-
urnar mjög auðveldan og
mikið af þeim lendir því á
honum. Þeir, sem hafa nóga
peninga og aðgang að
svarta markaðnum, hafa
því getað fengið miklu
meira en þeim bar, en aðr-
ir hafa því ekki getað feng
ið nema lítið eða ekki neitt
út á skömmtunarmiðana.
Þessu kerfi hefir Sjálfstæð
isflokkurinn komið upp með
ráðnum hug, svo að svarti
markaðurinn bætti bröskur-
unum upp þann tekjumissi,
er leiddi af takmörkun inn-
flutningsins. Þeir máttu ekki
neitt missa. Hitt varðaði for-
kólfa Sjálfstæðisflokksins
ekki um, þótt af þessu
leiddi okurverð og skort fyr-
ir alþýðuheimilin í landinu.
Þessu hefði þó Sjálfstæð-
isflokkurinn aldrei komið
fram, ef foringjar Alþýðu-
flokksins hefðu ekki komið
til liðs við hann og veitt að-
stoð sína til að koma á þessu
créttláta innflutnings- og
skömmtunarkerfi, sem hefir
aukið gróða braskaranna
stórkostlega, en féflett al-
þýðuheimilin að sama skapi-
Það er nú vissulega ekki til
neitt stærra hagsmunamál
fyrir alþýðuna í landinu en
að fá úr þessu bætt og kom-
ið á innflutnings- og skömmt
unarkerfi, er tryggir réttláta
neyzluvörudreifingu. Fyrir
þvi berst Framsóknarflokk-
urinn og vegna þess ágrein-
irígs hefir hann knúið kosn-
ingar fram.
Flokkarnir, sem vita sök-
ina upp á sig í þessu máli,
reyna nú að draga athygl-
ina frá þessu með því að
lofa stórauknum neyzlu-
vöruinnflutningi. Þeir vita
þó, að slíkt er með öllu ó-
framkvæmanlegt, nema
byggingar og verklegar
framkvæmdir séu svo til
alveg stöðvaöar. Slíkt
myndi því kalla atvinnu-
leysi og aukinn skort yfir
alþýðuna. Afleiðingarnar
yrðu því sízt minni skort-
ur hjá henni, en hinsvegar
hefðu þá burgeisarnir, sem
hafa fullar hendur fjár,
úr nógu að moða.
Almenningur mun því ekki
láta þennan áróður sökudólg
anna blekkja sig. Hann mun
(Framhald á 6. síðu1
iiiiiitiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiitimiiiiiHiiiiiiiiHiiimtmiHM’*
. t
I Vísir viðurkennir |
1 óstjórn íhaldsins I
\ Scgir ástaudið i i
\ sjúkrahúsmálum j
Reykvíkinga
Iiörinalegt^
Gengislækkun
svartamarkaðnum, sbr. er
hann hafnaði kröfum Al-
þýðusambandsins á síðastl.
vori. Hann hefir verið undir
stjórn núverandi forustu-
manna auðsveipt verkfæri
braskaranna og afturhalds-
ins.
Þetta er það, sem meira en
nokkuð annalð gerir giftu-
muninn í íslenzkum og norsk
um stjórnmálum.
Þessi svik íslenzka Alþýðu-
flokksins við umbjóðendur
ur sína og stefnu, mega hins
vegar og eiga ekki að vera
vatn á myllu hins rússneska
útibús hér, Sósíalistaflokks-
ins. Sá flokkur á að hljóta
hér sömu örlög og í Noregi og
mun líka gera það- En Al-
þýðuflokkurinn þarf líka að
tapa, eins og forustu hans
er háttað nú. Eina vonin til
þess, að hann bæti ráð sitt
og skipti um forustu, er að
hann hljóti alvarlega áminn
ingu fylgismanna sinna og
tapi fylgi í þessum kosning-
um. Þá er helzt hugsanlegt,
að hann gæti að sér og taki
sér norrænu bræðraflokkana
til fyrirmyndar.
í kosningunum hér verða
þannig allir frjálslyndir og
umbótasínnaðir kjósendur að
hafna bæði Sósialistaflokkn-
um og Alþýðuflokknum. Eina
leið þeirra til að efla rétt-
láta viðreisnar- og umbóta-
stefnu er að fylkja sér um
Framsóknarflokkinn. Stefn-
an, sem hann berst fyrir, er
mjög svipuð því, sem hefir
verið fylgt í Noregi: Miklar
framkvæmdir, réttlát dreif-
ing neyzluvaranna, viðnám
gegn verðbólgunni, engin
þjóðnýting. Þessi stefna er
ein líkleg til viðreisnar hér
og henni verður ekki tryggð-
ur framgangur með öðru en
eflingu Framsóknarflokks-
ins.
I Sjálfstæðismenn halda I
1 mjög á lofti ágætri stjórn |
i sinni á Reykjavík. Nýlega I
| var bent á hér í blaðinu i
| ýms atriði, sem sýndu ves- I
Í aldóm þessarar stjórnar. i
I M. a. var bent á sjúkra- i
Í húsmálin. Nú hefir sjálf- I
I stæöisblaðið Vísir tekið |
Í mjög drengilega undir \
I þetta. Enda var hér aðeins i
| drepið á raunalegar stað- =
| reyndir. Vísir segir í rauna \
| grein: „Allir vita, að á-í
Í standið í sjúkrahúsmálum |
1 bæjarins er hörmulegt“. \
Í Vísir á þakkir skildar fyr- I
| ir þessa hreinskitni sína. \
I Hitt verður honum fyrir- \
| gefið, þótt hann nú reyni í
Í að kenna Eysteini ráð- I
| herra og Framsókn um \
Í þennan ræfildóm Sjálf- §
§ stæðismanna og vilji með |
| því spilla fyrir kosningu \
\ Rannveigar- Sjálfstæðis- i
| menn hafa stjórnað |
1 Reykjavík og Sjálfstæðis- \
| menn fóru með ríkisstjórn i
I á árunum 1944—1946, þeg 1
Í ar allir höfðu gnægð f jár. \
| Hversvegna bættu þeir þá \
Í ekki úr þessu hörmungar- i
| ástandi? Hvað liggur eftir \
§ þá frá þeim árum í heil- |
| brigðis- og sjúkrahúsmál- i
i um bæjarins?
i Ekkert, alls ekkert. Svo \
í koma þeir og heimta fram \
| kvæmdir af ríkinu, þegar |
| búið er að koma því í f jár- i
| hagslegt þrot.
Í Reykvískar konur spyrja: i
\ Hvar eru verkin ykkar \
Í Sjálfstæðismanna, sem i
i þykist hafa stjórnað mál- \
\ um Reykjavíkur svo dæma |
Í laust vel? Hversvegna svaf \
| áhuginn, meðan þið réðuð \
Í öllu um stjórn landsins? i
Í Reykvískar konur skilja i
| þetta og kunna að meta að |
i verðleikum.
r.HlltlHllltlllllHIIIHIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIII
Með þeim er ekkert
líkt, nema nafnið
Alþýðublaðið segir í gær,
að „mönnum komi saman um
það í Noregi, að jafnaðar-
menn hafi ekki unnið kosn-
ingarnar á fögrum loforðum,
heldur hafi þeir barist fyrir
skynsamlegri viðreisn lands-
ins.“
Vissulega sýnir þetta vel
muninn á norskum jafnaðar-
mönnum og hinum svonefndu
jafnaðarmönnum hér. Hér
ætla þeir að vinna kosning-
arnar á fögrum loforðum, sem
þó stangast hvort við annað,
eins og þegar þeir lofa jöfn-
um höndum að auka bygg-
ingar og auka neyzluvöru-
innflutning. Verkin eru hins-
vegar á aðra leið, því að þeir
hafa þjónað ihaldinu, og
þessvegna blasir nú viö fjár-
hagslegt hrun og stöðvun at-
vinhuveganna.
Hér mun líka hrun Alþýðu-
flokksins verða jafnmikið og
sigur bræðraflokks hans í
Noregi.
Alþýðublaðið og Þjóðviij
inn hafa lagst í eina sæng og
bæði fundið sömu ábreiðuns.
til að hylja nekt sína- En þet
ar betur er að gáð, er þetts
gömul og fúin og gatslitii
tuska, sem þau breiða yfii
sig. En í vaxandi þrenging
um og ótta við fylgistap er
gripið til allra ráða.
Eitt mest áberandi má
þessara blaða í kosningabar
áttunni er að sannfæra kjós-
endur um, hve þau og þeirrt;
flokkar standi skelegglegt
móti gengislækkun.
| En hversvegna þetta tál un
gengislækkun? Enginn ís
lendingur óskar eftir breyt
ingum á verðgildi krónunu
ar, nema til að forðast anu
að verra.
| Gengislækkun er ekker,
' annað en afleiðing óviturieg:
ar fjármálastjórnar. •Húri ei
aðeins syndagjöld fyrir drýgc
1 ar syndir. Og ef íslendingak
i neyðast til að grípa til henn
ar, eru það afleiðingar stj órí:
' arstefnunnar frá 1944—1946
j Það dæmalausa lauslæti
! sem þá ríkti hjá ráðamönn-
um þjóðfélagsins i atvinnú:.
verzlunar- og fjármálum
verður ekki án afleiðinga. Þi
holgrófu kommúnistar og Ái
þýðuflokksmenn í félagi vic
stórgróðavaldið, undan máti
arstoðum íslenzku krónunu
ar. Síðan hefir sjávarútveg-
urinn rambað á barmi geng.:
isfalls.
Nú þegar „uppskerutím,
inn“ er kominn og me-m
eygja afleiðingar verka sinna
berja þessir sömu menn sér
á brjóst og segja, að Fram -
sóknarmenn vilji þyngja ar
komu manns með gengis-
lækkun. Þetta er faríseaháu *
ur, sem ekki er samboðinr
íslenzkum stjórnmálamönn -'
um.
Ekkert þjóðfélag getur stac
ist, nema atvinnuvegirnir
veiti þegnunum lífsviðurvæi
til að lifa af. Enginn ábyrg'
ur stjórnmálamaður getur
horft á atvinnuvegina stöov
ast. Þessvegna lagði sósiai
istinn Áki Jakobsson til 194t
að ríkið ábyrgðist fiskverö
ið. Það er þó að vissu leyi
ekkert annað en gengislækk
un. Þessvegna hafa Emil og
Stefán Jóhann haldið áíran
mffð útflutningsuppbætuv
sem þó eru sama og gengis
lækkun.
Þessir menn eru á hraöti'
leið með að fella gengi krón
unnar. Og það er beiniíriik
ljótt af þeim, að láta biac
sitt skamma aðra fyrir þær
hugarfarssyndir, að sjá hverv
þeirra eigin stefna hlýtur af
leiða þjóðina-
Framsóknarmönnum detv
ur ekki í hug að stinga hofð.
inu í sandinn eins og strút
urinn gerir. Kommúnistar og
Alþýðuflokksmenn mega íeikv
þá list. Framsóknarmem:
vilja taka höndum saman vir
alla -sanna umbótamenn ov
hreinsa til í margri „ro.ttu
holunni“ áður en litið er
gengislækkun. Enginn Fran:
sóknarmaður óskar ettí
breytingu á verðgildi kröu
unnar, nema til að foröas
annað verra. B
Hafið samband við kosninga •
skrifstofu Framsóknarflokksin
Lindargötu 9 A. Símar 5564 og
81303. ,