Tíminn - 13.10.1949, Side 7

Tíminn - 13.10.1949, Side 7
219. blað TÍMINN, fimmtudaginn 13. október 1949 Svörin í Morgun- blaðinu (Framhald af 4. sifíu). af sér síðustu leifar af fylgi samvinnumanna fyrir þessar Lýsin°r Sjálfstæðismanna. og hér byrjar Mbl. að feit- letra — „ein ástæðan fyrir því, hve birgðir verzlana í Reykjavík endast iila. Fólk víðsvegar um land, sem ekki unir verzlunarháttum kaup- félaganna heima fyrir, læt- ur vini og kunningja kaupa út á miða sína i Reykjavík“. Hvað segja nú heiðarlegir samvinnumenn, sem hafa átt góðan þátt í því að byggja upp kaupfélög í sveit sinni? Ætla þeir að kjósa Þorstein sýslumann, Jón Pálmason, Jón á Reynistað og Magnús Jónsson? Ætla þeir að leggja sig í svaðiö og kyssa á vönd heildsalanna? Revnsia mín. Ég segi hér fáein dæmi af minni eigin reynslu, vegna þess að ég veit, að hún er hlið stæð því, sem hundruð ann- arra hafa orðið fyrir. Það er ekki til að flýja ein- okunina hjá Kaupfélagi Ön- firðinga, að ég fer bcnarveg að einni blikksmiðju hér í Reykjavík til að fá þar 6 slétt ar járnplötur í bæjarbygg- ingu vestur í Önundarfirði. Það er ekki í mótmælaskvni við verzlunarhætti Kaupfé- Góðir viöskiptamenn. Fyrst ég er farinn að tala um persónulega reynslu sjálfs míns til dæmis, skal því bætt við, að það er ekki nóg, þó að verzlanirnar í kosningar. Á sunnudaginn | Reykjavík séu heiðarleg fyr- birtir Mbl. svæsna níðgrein J irtæki og geri vel til manna um samvinnuverzlun og kaup í skiptunum. Það er önnur félög. Má mikið vera, ef saga. nokkur heill og sannur sam-) Hins vegar fylgir því allt- vinnumaður getur gert sig , af aukakostnaður að verða að að þeirri druslu að greiða1 fá.svona vörur með smásölu- Sjálfstæðismanni atkvæði eft verði í Reykjavík og flytja ir slíkar aðferðir. þó að Mbl- þaðan og það er alveg ó- þurrki sjálfsagt framan úr þarfur og ranglátur skattur sér á morgun og segi: „Ég er á öll héruð landsins- Og ég samvinnublað! hefi ekki orðið var við það, að venjulegt fólk í Reykja- vík mælti þessum klækja- í brögðum íhaldsins bót eða Sjálfstæðismenn segja viö kærði gi um að þau væru kaupfélogin uti um land hafi unnin t sínu nafni. lagt verzlunma í emokunar- j fjötra. Segja þeir nú, að kaup Húsmæðrablaðiö. felogin liggi með vorubirgð- I ir úti um land, en „á síðari' Mbl. gerir sig að undri með árum hafa margir úr dreif- | Þvl segja, að kaupfélögin býlinu leitað til verzlana1 úti um land liggi með vör- lengra burt til að losna úr,ur’ sem enginn vilji kaupa einokuninni heima fyrir. j veSna verzlunarhátta þeirra Þetta er ein ástæðan fyrir j °S Þvi kaupi sveitafólkið vör- því, hve mikið er verzlað í urnar í Reykjavík, svo að Reykjavík af fólki víðsvegar búsmæður bæjarins fái ekki um land, en það er aftur“ — jneitt- Þúsundir Revkvíkinga hafa séð það með eigin aug-e um, hve hrópleg og helber ósannindi þetta eru. — Þeir þurfa þá ekki að taka mark á Mbl. framar. Annars er það hlálegt í meira lagi, þegar Mbl. þykist vera orðið sérstakt húsmæðra blað reykvískrar alþýðu. Reykvískar húsmæður munu sjá, að þær verða að standa saman og skipa sér um Fram sóknarflokkinn til að losa krumlur fégróðavaldsins af heimilum sínum. Vegna sjálfra sín, barna sinna og heimila sinna verða reykvískar húsmæður að efla Framsóknarflokkinn. Það sjá þær konur, sem hafa tækifæri til að kynna sér málin, óg sú sjón er jafn Ijós, þó að frú Kristín skrifi greinar í Mbl. til áréttingar og staðfestu því, að hún hafi ekki kynnt sér almenn mál. Visnandi sníkjusveppar. Hér hefi ég þá talið upp þau helztu atriði, sem ég hefi fundið í Mbl. sem svör eða rök í deilumálunum. Sjálfsagt heldur blaöið á- fram að tala um vonzku Framsðknarmanna í garð lags Önfirðinga, að ég kaupi Reykvikinga og Reykvikinga- stígvél fyrir nágranna mína ofsóknir bændaauðvaldsms hjá Hvannbergsbræðrum, og fiskiþorpanna. Það mun Ellingsen og Lárusi. eisra að verða helzta bjarg- Það er ekki til að forsmá ráð þeirra í kosningunum, birgðirnar á Flateyri, að ég svo að alira stétta fulltrúarn- fæ vin minn til að útvega ir, Bjarni Ben., Björn Ólafs- mér í krafti kunningsskap- son. Jóhann Hafstein. Gunn- arins nokkra pakka af þak- ar Thoroddsen og frúin, sem saum, svo að hægt sé að ekki þekkir þjóðmálin, kom- negla þakið á nýja bæinn izt á þing- minn fyrir veturinn. ! Hitt er þó líklegra. að Mbl. Það er ekki til að flýja finnist, beir hejzt til margir, verzlunarhætti kaupfélagsins begar talið verður upp úr at- míns fyrir vestan. að ég kvæðakössunum, sem veita kaupi byggingarvörur af Rannveigu Þorsteinsdóttur verzlunum og einstaklingum umboð til að vinna á þingi hér í Reykjavik, þó að flutn- nð réttlætismálum albýffu- ingskostnaðurinn vestur nálg fólksins og í samræmi við ist stundum verð sjálfrar bað mun rödd þjóðarinnar vcrunnar. hljóma utan af landinu. Svona má Þngi telja. ' Sn'kjusvennurinn á þjóðar- Svo koma hoir. sem vnlda m«iðnum sOgur enn lif og þessum djöfuldómi i verzlun ^rðtt, frá öllum stéttum, en inni og s,'gja. að kaupfélögin bann er byriaður að visna og hreki okkur til b°ssa, o<r við bað mun sýna sig við kosn- séum nð flýja einokun beirra ingarnar, að þjóðin þekkir og vegna þessa hverfi vör- hann. urnar úr búðunum í Reykja- ---------------------------- vik. Og þessum svívirðingum KOSNINGARSKRIFSTOFT eigum við að taka begjandi •— og kjósa Sjálfstæðismenn. Á þá óskammfeilnin sér engin takmörk? LEYFISHAFAR ! Armenningar. íþróttaæfingar í kvöld. MINNI SALURINN kl. 8—9 Glímuæfing, byrjendur. - - 9—10 Hnefaleikar. STÓRI SALURINN kl. 8—9 1. fl. kvenna, fimleikar. - - 2—10 2. fl. — — Stúlkur, þar til Guðrún Nielsen kemur heim kennir ungfrú Soffía Stefánsdóttir kvenflokkunum. Mœtið allar strax. Skemmtifund heldur Glímufélagið Ármann í samkomusal Mjólkurstöðvarinnar sunnudaginn 16. okt. og hefst hann á félagsvist kl. 8. — Skemmtiatriði - Dans. I Ármenningar fjölmennið strax á fyrsta skemmtifundinn og takið með ykkur félaga ykkar. Stjórn Ármanns Viðtal við áttræð* au bónda Framhald af 8. slöu. þetta gamla eru tengdir þeir menningarþættir, sem marg- ir hverjir eru hugleikin um- hugsunarefni hans. — Eg hefi verið eigandi að fjöl úr Auðunnarstofu á Hól- um, — segir Gísli. Hún komst hingað norður og í okkar eigu, nú er hún geymd á Þjóðminja safninu í Reykjavík. Kristján Eldjárn, þjóðminjavörður, hef, ir sagt sögu þessarar fjalar.! Það var í tímaritinu Stefni. j — Gisli vikur sér til hliðar og kemur með það hefti, sem ritgeröin er í, les kafla úr henni, og segir frá ferðum forngrips þessa og spinnur i út frá þessu umræðu, sem gefur til kynna, að hér er ekki bara bóndi og tré- og j járnsmiður, heldur einnig víð lesinn maður, með stálminni og dómgreind meiri en fjöld- inn. í smiðju. Við höfum notíð hinnar rómuðu gestrisni á Hofi og þökkum fyrir góðgerðir og ánægjulega stund. Gísli fylg ir okkur út og gengur með okk ur umhverfis bæinn — bygg- ingarnar, sem hann hefir sjálfur reist, vélarnar, sem hann hefir viðhaldið og svo í gömlu smiðjuna, þar sem; hann hefir staðið við steðj- ann löngum stundum og blás j ið, með skinnbelgnum í • gamla daga en hin síðari ár j stigið nýtízku lausasmiðju, j , þegar elda skyldi járnið, áð- | ur en mótað yrði undir hamri hans. — Eg er nú orðinn ónýtur til þessara verka, en gamla 1 smiðjan stendur eins og hún , var, er ósköp lítið notuð; hún ! eldist og lætur á sjá eins og ég — sagði Gísli, og var auðfundið, að honum er ljúft að minnast á það, sem snertir smiðjuna, þetta forna torf- , hús með timburþili- , •> Frá GENERAL MOTORS-verksmiðjunum 1 ♦ Bretlandi getum vér nú útvegs^ð yður með * stuttum fyrirvara eftirtaldar VAUXHALL-fólksbifreiðar 1949 módel. VAXHALL 18, f. o. b. verð £ 350-0-0 með miðstöð. VAUXHALL 12, f. o. b. verð £ 320-0-0 með miðstöð. Pökkunarkostnaður og vátrygging eru innifalin í verðinu. Nánari upplýsingar á skrifstofu vorri. Sími 7080. \ SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFELAGA 1 -1 Véladeild. Tungumálakennsla Læknastúdent getur tekið að sér að kenna ensku og dönsku gegn sanngjarnri greiðslu.. Upplýsingar gefnar í síma 2353 daglega kl. 1—5. Reykvíkingar! Frá Handíða- og listmuna- sýningu Berklavarnar í Reykjavík er haldin var í sumar heftir tapazt litill hvítur löber saumaður með bláu. Við löberinn eru tengd- ar minningar, sem ekki er hægt að bæta. Finnandi vin- samlega skyli honum á skrif- stofu S. í. B. S. gegn góðum fundarlaunum. Áritunarvél með spjöldum og tilheyrandi stálkössum til sölu. — Upp- lýsingar í síma 81 300. Hver fylgist með tímanum ef ekki LOFTUR? SKIPAUTG6RÐ RIKISINS „ESJA” austur um land til Akureyrar og Siglufjarðar eftir helgina. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarð ar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópaskers og Húsavíkur í dag og á morg un. Pantaðir farseðlar óskast sóttir árdegis á mánudag. B-LISTANS óskar eftir sjálfboða- liðum í vinnu á kvöldin. VINNA ÓSKAST. Háskólastúdent óskar eftir hreinlegri inni- vinnu, má vera erfið, nokkra tíma á dag eftir hádegi. Tilboð sendist afgreiðslu Tímans Hndargötu 9A merkt „Student 25“. Við þökkum af alhug öllum þeim, sem vottuðu okk- ur samúð vði andlát og jarðarför SÉRA ÁRNA SIGURÐSSONAR og heiðruðu minningu hans á ógleymanlengan hátt. Fyrir hönd okkar, foreldra hans og systkina Bryndís Þórarinsdóttir Ragnheiður Árnadóttir ísak Sigurgeirsson Þórarinn Árnason Ingibjörg Árnadóttir Þórarinn Sveinsson

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.