Tíminn - 15.10.1949, Side 2

Tíminn - 15.10.1949, Side 2
l'ÍMINN, laugardaginn 15. október 1949 221. blað Frá hafi tiL heiða Útvarpið 'Útvarpið í kvöld. Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20,30 Útvarpstríóiö: Einleikur og tríó. 20,45 Leikrit: „Alltaf ást- fanginn'* eftir St. John Hankin. (Leikendur: Herdís Þorvaldsdótt- ir og Gunnar Eyjólfsson. — Lpik- stjóri: Gunnar Eyjólfsson). 21,15 Tónleikar: Boston Promenade hljómsveitin leikur (nýjar plötur). 21,40 Upplestur: „Skraddarinn frækni" úr Grimms-cvintýrum, i 'býðingu Jóns Thoroddsen (Karl ísfeld ritstjóri les). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,05 Danslög (plöt ur). 24,00 Dagskrárlok. Fermingar Vesprestkall. Ferming i Kapellu Háskólans, íunnudaginn 16. október 1949, kl. 2. Séra Jón Thorarensen. DRENGIR: Harry Sampsted, Nesvegi 52. Friðjón Skarphéðinsson, Sjávar- borg, Bráðræðisholti. Donald Bruce Jón Ingólfsson, Borgarholtsbraut 48. Sigurjón Adolf Bjarnason, Faxaskjóli 12. Andrés Sverrir Ing- ólfsson, Selabraut 10 í Kópavogi. Kristján Gunnsteinn Reinhardts- son, Fálkagötu 32. Emil Hilmar Eyjólfsson, Brúarósi, Fossvogi. Ragnar Gunnsteinn Zóphoníasson, Faxaskjóli 16. STÚLKUR: Kristín Anna Þórarinsdóttir, Kamp Knox G. 9. Björg Sverris- dóttir, Grenimel 16. Guðlaug Ein- arsdóttir, Bollagötu 2. Ósk Skarp- héðinsdóttir, Sjávarborg, Bráð- ræðisholti, Aauður Hrefna Her- nannsdóttir, Nesvegi 66, Dóra Haf- íteinsdóttir, Marargötu 4. Hvar eru skipin? Eimskip. Brúaross fór frá Reykjavík 10/10. væntanlegur til Kaupmannahafnar 15/10. Dettifoss fer væntanlega í ivöld 14/10. til London. Fjallfoss kom tiT Reykjavíkur 9/10. frá Leith. Toðafoss fór frá New York 8/10. :il Reykjavíkur. Lagarfoss fer /æntanlega í kvöld 14/10. til Breiða tjarðar og Vestfjarða, lestar fros- inn fisk. Selfoss fer frá Hólmavík dag til Skagastrandar, Dalvikur >g Siglufjarðar, lestar síld og fer trá Siglufirði til Gautaborgar og (jysekil. Tröllafoss kom til New York 9/10. frá Reykjavík. Vatna- ókull kemur til Reykjavíkur kl. 5,00 í dag frá Rotterdam. ctíkisskip: dekla fór í gær frá Álaborgborg :tl Reykjavíkur með viðkomu í /estmannaeyjum. Esja er væntan- eg til Reykjavíkur í dag. Herðu- jreið er í Reykjavík. Skjaldbreið ■r á Húnaflóa á norðurleið. Þyr- 11 er í Reykjavík. Sinarsson & Zoéga. Foldin fer væntanlega frá Leith kv'ldl, áleiðis til Reykjavíkur. Lingestroom er i Færeyjum, vænt- anlegur til Reykjavikur eftir helg- Vestmannaeyja, Akureyrar, ísa- fjarðar og Bíldudals. „Geysir" er væntanlegur frá Lon don um kl. 18,00 í dag. Flugfélag íslands. í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja, Bl'ndu óss, Hornafjarðar, Kirkjubæjar- klausturs, Fagurhólsmýrar og ísa- fjarðar. í gær var flogið til Akureyrar, Vestmannaeyja, Fagurhólsmýrar, Siglufjarðar, Reyðarfjarðar, Fá- skrúðsfjarðar, Seyðisfjarðar og Neskaupstaðar. Laxaflutning’ar Framhald af 8. siðu. annaðhvort veiddir eða tekn ir til klaks. En alls voru fimmtíu laxar fluttir upp eft ir í fyrra. Laxamerkingar og flutn- ingar. Nú er nýlega búið að merkja aftur fimmtíu laxa, sem flytja á upp í Flóku og sleppa í ána til hrygningar framar- lega í Flókadal. Er að þessu mikil bót fyrir laxagöngur í ána, en sú hætta er á ferð- um, að þar sem áin er leigð einstaklingi, að gengið verði of nærri hinum unga laxa- stofni þegar í byrjun, svo að verulegt laxamagn nái aldrei að komast í ána, svo að hún verði álitleg veiðiá, fyrr en jarðeigendur í sveitinni hafa tekið hana í sína vörzlu. í sumar hefir talsvert kom ið fram af merktum löxum, og er það nú eins og fyrr, að laxarnir koma að heita má undantekningarlaust fram í ánum, þar sem þeir voru merktir eða á sama veiði svæði. Þó var ein undantekn ing á þessu í sumar, þar sem merktur lax úr Korpúlstaða- á kom fram í Laxá í Kjós. FuIIkomin klakstöð við Hvítá nauðsynjamál. Frá því var skýrt í Tímanm í fyrrahaust, að ráðgert væri að reisa fullkomna laxaklak- stöð við Hvítá í Borgarfirði- Af framkvæmdum þessum verður þó ekki að þessu en allir þéir, sem láta sig þessi mál miklu skipta, leggja áherzlu á að klakstöð þessi komizt upp sem fyrst. Dósentarnir komn- ir heim frá Svíþjóð Jón Jóhannesson dósent og Steingrímur Þorsteinsson dósent eru nýkomnir heim frá Svíþjóð, en þar hafa þeir dvalið að undanförnu í boði Svía. Kynntu þeir sér þar eink um sænska háskóla og fleiri menntastofnanir. Heim úr kynnisför Halldór Fr. Bjarnason frá Horsens í Danmörku, sem eftir 38 ára dvöl í Danmörku, kom hingað í kynnisför í sum ar, lagði af stað heim í gær með Drottningunni. Ferðaðist hann æði mikið um landið, en dvaldi lengst í Eyjafirði hjá frændum og vinum. Fannst gestinum mikið um þá fram fara-bylgju sem farið hefði um landið á fjarvistarárum hans. Að skilnaði bað Halldór fyr ir þakkir og kveðjur til vina og vandamanna, og landi og þjóð guðsblessunnar. Hafa þá á þessu ári þrír landar sem lengi hafa dval- ist í Danmörku, notið gest- risni þeirrar sem Þorfinnur Kristjánsson hér beitist fyrir. Búist við erfiðri stjórnarmyndun Jules Moch ræddi í gær við leiðtoga stjórnmálaflokka um myndun ríkisstjórnar og þá | fyrst og fremst við leiðtoga 1 kaþólska flokksins og radi- ! kala flokksins. Fréttamenn telja, að stjórnarmyndunin muni verða Moch erfið og þótt honum takist að mynda stjórn má búast við að stjórn hans verði skammlíf. Gefið vinsamlegast slrax upp- lýsingar um kjósendur í Reykja- vík, sem fjarverandi verða um kosningarnar, svo atkvæði þeirra berist nógu snemma. Gefið ennfremur upplýsingar um kjósendur utan Reykjavík- ur, sem verða hér fram yfir kjör- dag, 23. okt. Flugferðir * Loftleiðir. í gær var flogið til Vestmanna- eyja (2 ferðir), Akureyrar, Siglu- fjarðar, ísafjarðar, Patreksfjarð- ar. í dag er áætlað að fljúga til VONDARVORUR S.K.T. Eldrl dansarnlr I Q. T.-húsln® í kvöld kl. 9. — Húsinu lokað kl, 10.30. — Aðgöngumiðasala kl. 4—6. — Síml 3355. Fóðurlýsí Sel gott fóðurlýsi BERNH. PETERSEN, REYKJAVÍK Símar: 1570 og 3598. Hjartans þakklæti færum við öllum þeim, sem | | glöddu okkur á einn eða annan hátt, á 70 og 75 ára | | afmælisdögum okkar, 9. og 10. október. Vilborg og Tómas Auðsholti s i S T iiiiimiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiua Taka Kanton í dag Hersveitir kommúnista eru nú komnar alveg að Kanton að norðan og hafa tekið járn brautarstöðvar í úthverfum hennar. Allar ferðir frá borg inni hafa lagzt niður bæði á sjó og landi. Mikið er um skemmdarstarf í borginni og ræningjaflokkar hafa haft sig í frammi. Aðalher komm- únista mun halda inn í borg ina og taka hana á sitt vald í dag. Húsmóðir hefir komið að máli við mig og gert að umtalsefni vör- ur þær, sem nú eru á boðstólum. — Sumt af matvörunni, sem okk ur er ællað að kaupa, er alls ekki mannamatur, sagði hún. Nýlega var hér strásykur, og er kannske enn, er var svo óhreinn, að það bókstaflega flaut upp þykkt lag af óhreinindum og rusli, ef hann var látinn í vatn eða kaffi. Þetta er okkur víst ætlað að nota handa hcimilum okkar. En þetta er ónot- hæf vara. Svipaða sögu mætti segja um hrísgrjónin, sagði þessi kona. Þeg- ar ég opnaði um daginn hrísgrjóna poka, er ég hafði keypt, komu í ljós hinn argasti hröngull, bland- aður alls konar sora. Barnið mitt spurði, hvort það ætti að nota þetta til þess að pússa hús. Það heflr sjálfsagt haldið að þetta væri skeljasandur. Hvernig stendur á því, að svona vara er keypt til lands? spurði þessi húsmóðir ennfremur. Ekki sést það þó á verðinu, að það sé gert í sparnaðarskyni. Það er kann ske illgirni að segja það, en ekki er mér grunlaust um, að einhvers staðar kunni að hrökkva orð sem slík, að það sé líklega helzt eitt af innflutningssvikunum að kaupa til landsins úrkast, sem síðan er selt innan lands fullu verði. En hvað sem því líður, sagði húsmóðirin að lokum, þá vil ég ekki gera mér svona varning að góðu. Mér finnst það viðurstyggð að ætlast til þess, að nokkur leggi sér þetta til munns og krefst lag- færingar á þessu ásamt mörgu öðru sem miður fer í verzluninni, svo að vægt sé til orða tekið. J. H. Cripps ræðir um áhrif gengislækk- unarinnar Cripps fjármálaráðherra Breta ræddi við blaðamenn í nýl. um áhrif þau, sem geng islækkunin hefði þegar haft á verðlag í Bretlandi og sölu brezkra vara á erlendum markið. Hann sagði, að verð- lag mundi mjög lítið hækka á þessu ári, og vísitalan mundi mjög lítið hækka meira en eitt stig til ára- móta. Ekki yrði hins vegar hjá því komizt að vöruverð hækkaði eitthvað meira á næsta ári. Hann sagði einnig, að þeg- ar væri farið að bera á því, að auðveldara væri um sölu brezkra vara í dollaralönd- unum og pantanir til brezkra framleiðenda hefðu vaxið nokkuð þegar. Forðizt eldinn og eignatjón Framleiðum og seljum flestar tegundir handslökkvi tækja. Önnumst endurhleðslu á slökkvitækjum. Leitið upp- lýsinga. Köld borð og hcitnr vcizlnmatnr sendur út um allan bæ. SlLD & FISKUR fluglijAit í 7ímahum iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiit Ræða um gengis-- fellinguna Á flokksþingi brezkra íhalds manna nýl. var m. a. rætt um gengisfellingu pundsins og flutti Anthony Eden fram- söguræðu. Sagði hann að gengisfelilngin mundi hafa miklar fyrirsjáanlegar hækk anir á lífsnauðsynjum al- i mennings í för með sér og þessar hækkanir væru nú I þegar farnar að koma í ljós. I Hann sagði einnig, að geng- ! isfellingin hefði verið óafsak- anlegt flausturspor, sem óaf- ' sakanlegt hefði verið af I ábyrgri rikisstjórn að stíga I svo fyrirvaralaust. Vetraráætlun Frá Reykjavík til: ! Akureyrar: | alla virka daga kl. 10,00 | ísafjarijar: 1 alla virka daga kl. 10,00 { Vestmannaeyjar: | alla virka daga kl. 14,00 | Siglufjaröar: 1 mánudaga — fimmtud. I Patreksf jarðar: | þriðjud. — föstudaga. | Þingeyrar: 1 miðvikudaga. | Flateyrar: | miðvikudaga: r | Bíldudals: | laugardaga: | Hólmavíkur: | mánudaga I Blönduóss: | þriðjudaga: | Hellissands: [ fimmtudaga. i Áætlun þessi gildir frá 1. i okt. 1949 til 30. apríl 1950. 'lllllllllltlllllltltllllllllllllllllllllMtllllllllllllllCIIIIIIIUIII «iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiMiiiiiiiaiiiiiiiiii*iiiiiiiiiiiiii*ii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMHiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiimimiii1

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.