Tíminn - 30.10.1949, Blaðsíða 1

Tíminn - 30.10.1949, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn —------------------------- Skrifstofur i Edduhusinu Fréttasimar: • ««Í3Ö2 Oflt 81303 Afgreiðslusimi 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 33. árg. Reykjavík, sunnudaginn 30. október 1949 233. blað Nýlega hefir júgóslavneska stjórnin gert fimm ára áætlun um endurreisn Iíelgrad, höfuðborgar landsins. Ætlunin er að framkvæma áætlunina að miklu leyti með sjálfboða- vinnu, og hefir fólk verið hvatt til að gefa sig fram. Jafn- vel skólastúlkur taka þátt í endurreisnarstarfinu eins og myndin sýnir. Aðaláherzluna veröur að leggja á plöntuuppeldið Friá aðalfundi §kó^ra>kiaríéla^ íslands. Aðalfundur Skógræktarféla«gs íslands var settur í Tjarn arcafé í Reykjavík klukkan 10 árdegis í gær. í veikindafor- föllum Valtýs Stefánssonar ritstjóra, formanns félagsins, setti Ilermann Jónasson alþingismaður, varaformaður fé- lagsins, fundinn og stjórnaði honum. fundiiiBm mun ljúka í dag. Fundarritarar voru kjörnir Ármann Dalmannsson og Guðbrandur Magnússon. — Mættir voru 39 fulltrúar frá 16 félögum auk stjórnar fé- lagsins og skógræktarstjóra. Hermann Jónasson flutti skýrslu félagsstjórnar á síð- asta starfsári og gjaldkeri félagsins las upp reikninga þess og voru þeir samþykkt- ir. Að því loknu flutti Hákon Bjarnason skógræktarstjóri erindi um skógræktarmálin. Sagði hann m- a., að höfuð- áherzluna í skógræktarstarf- inu yrði nú að leggja á það. að auka plc'ntuuppeldi í græði reitum, enda hefði skógrækt- inni nú tekizt að ná ágæt- um samböndum um öflun Frá tólfta fDÍngi B S.R.B.: „Við viljum, að opinberir starfsmenn vinni vel, en njóti mannsæmandi kjara“ §ki|mlcg vmmilM'ögð, hóflegt starfsmaima- itaiðk — Gáð lami og starfskjör tryjígja gwða starfskrafta. Ilelztu baráttumál tólfta þings Bandalags starfsmanna r.kis og bæja, sem saman kom í Reykjavík í gær, eru setn- íng nvrra lannalaga og framhald á. greiðslu launauppbóta, þar til slík löggjöf kemur til framkvæmda, en auk þess mun betta bandalagsþing einnig leggja áherzlu á eðlilegan inn- flutning n»jraíuvara eg fullkotnið eftirlit með dreifingu befrra og þá lausn dýrtíðar- og verðlagsmála, sem ekki sé andstæð hag Iaunaíóiks í iandinu og hafi í för með str cem minnsía skerðingú á lífskjörum almennings. Garðar Jónsson skógar- vc'rður skýrði frá skógrækt- arför íslendinga til Noregs í sumar og Hákon Bjarnason írá dvöl Norðmannanna hér. Síðan fluttu fulltrúar skýrslur frá félögum sínum og sýndu þær glcgglega, hve áhugi fyrir skógrækt fr vax- andi og hvern árangur starf (Framhald á 7. síðu.) Hafa varalið viðbúið • Júgóslavneska stjórnin hef ir gefið varalið í her sínum aðvörun um að vera viðbúið fræs frá þeim stöðum, er (herkvaðningu hvenær sem er. byðu svipuð vaxtarskilyrði og Er taiiö að þessar varúðarráð ísland, t. d. frá Alaska, Eid- stafanir séu fyrirboði aukinna ! ýfinga milli Júgóslavíu og ná- landi, Noregi og jafnvel frá austurhéruðum Síberíu. grannaríkjanna. Ritari bandalagsins, Guð- jín B. Baldvinsson, lét með- al annars svo ummælt í ræðu, er hann flutti í gær: „Það var svo til ætlast, þeg rr Jaunnlögin voru sett árið 1345, ao þau yrðu endurskoð- uð eftir fimm ár. Nú í haust eru fimm f r liðin frá þvi bessi löggjöf var sett, og auk þess sem hún var frá upp- haíi byggð á rangri viðmiðun. hafa orðið bær brcvtingar. sem valda því, að Iaunalögin byggjast ekki lengur á neinni sanngirni. Kaup annarra að- ila hefir stórhækkað, verðlag og framfærslukostnaður all- ur raskast stórlega, og upp ris ið margar ríkisstofnanir. þar sem starfsfólkið er utan launa laganiia“. Einstakir m?nn riga ekki að ceta farið með launa- lögin eins og kökudeig. „Þá hafa komið í Ijós margar misfellur á þeim launalöe'um. sem þó eru f rildi. FJnstakir ráðherrar hafa í framkvæmdinni far ið með þau eins og köku- deig. sem þeir hnoða í hendi sér, — aðrir staðið gern öllum brevtingum. Og loks hefir komið í Ijós, að þan hafa í sumum stofn- imum vrrið sniðgengin á hinn alvarl«*firasta hátt. Þar hefir starfsfólki verið hald »ð utan launalaganna, þv:rt á móti anda heirra og tilgangi, jafnvel svo sk!pt»r mörrum árum. hetta fólk hefir ekki feng ið kaun sitt rr'itt h,iá rík- isf'hirði, heMúr annars stnðsr I»pð h«-f?r ekki grfitt fé i Hfe'-Hs*'ióð. o" hr>r með v'rið svfpt. h“!m réttindum. snm lannaféfk á nnn^rs nð nifúa » ^nmbnndi "’ð J!f- rvTissjóðfBiL Er sl'kt, auð- vitað með ölh> óholandi. og hurfa bæði félög og ein- staklin^ar að v-ra á verði gegn slíku hátterni." F-nð er 'kl’i harur opin- berra starfsmanna . . . Þá vék Guðjón máli sínu að því, hvernig einstakir valdamenn réðu iðulega venzlafólk og vini eða kunn- ingja í ýmsar opinberar stofnanir, sem reknar væru af ríki eða bæjarfélögum, án tillits til þess, hvort um heppi lega starfsmenn væri að ræða eða yfirleitt þörf á fleira starfsfólki. .,Það verður aldrei hagur opinberra starfsmanna“, sagði Guðjón, „að offjölg- un verði í ouinberum stofn unum- Við viljum, að í okk ar hópi sé eingöngu gott og starfhæft fólk, sem vinnur verk sín vel og dyggilega. Af öðru stafar okkur hætta. og við verðum að vera á varðbergi gegn slíku. Við eigum líka of mikið af yfirmönnum í opinber- um stofnunum, sem ekki mæta til vinnu sinnar á réttum tíma. Þegar menn koma til þess að fá úrlausn í aðkallandi málum, finnast forstjórarnir iðulega ekki. Þetta er óþolandi ástand. sem verður allri stéttinni til álitshnekkis, hvort sem (Framhald á 7. siðu) Merkileg kirkjusýning í dag er opnuð í húsi K. F. U. M. í Reykjavík merkileg kirkjusýning, sem fólk ætti ekki að setja sig úr færi að sjá. Sýning þessi er haldin í sambandi við kirkjuráðstefn- una, sem stendur yfir hér í bænum þessa dagana. Á sýningunni eru um sjö- tiu biblíur á málum ýmissa þjóða, þar á meðal kínversku, japönsku, sanskrít og eski- móamáli svo dæmi séu nefnd. Auk þess er á sýningunni fjöldi kirkjulegra muna sem fróðlegt er að sjá, svo sem altarisbúnaður, messuskrúð- ar og ýmsir kirkjugripir. Sýn ingin er opnuð fyrst í dag og verður opin þrjá næstu daga klukkan 5—7 og 8—10. Að- gangur kostar 2 krónur. Alþýðublaðið þrítugt Alþýðublaðið, aðalmálgagn Alþýðuflokksins hér á landi, átti þrjátíu ára afmæli í gær. Aðalstofnandi þess og fyrsti ritstjóri var Ólafur Friðriks- son en síðan hafa þessir menn verið ritstjórar þess: Hall- björn Halldórsson, Haraldur Guðmundsson, Einar Me>nús Ison, Vilhjálmur S. Vilhjálms son, Finnbogi Rútur Valde- marsson, Jónas Guðmundsson og núverandi ritstjóri þess Stefán Pétursson. Margþætt og mikil starf- semi Ungmennafélags Reykjavíkur Frá aðalfundi fólagsiiis. Aðalfundur Ungmennaféiags Reykjavíkur var haldinn 27. þ. m. Formaður Stefán Runólfsson flutti skýrslu félags- stjcrnar og sýndi hún, að félagsstarfið er margþætt, og er það m. a. þetta: .—<iíp, ! Júlía Helgadéttir. Sýningar Ghmuflokkurfélagsmshafði b fIokkanna voru kvik- ,á starfsannu 10 symngar- myndaðar á landsmóti U. M. glimur í Reykjavik og nær- p j liggjandi bæjum og sveitum. Stjórnandi var Lárus Saló- monsson* Vikivakaflokkurinn sýndi á Frjálsíþróttaflokkur drengja keppti við U. M. S. K. með góðum árangri. Þeir tóku einn ig þátt 1 íþróttamólum í 7 samkomum, bæði í Reykja- j Reykjavík og í landsmóti U. vík og í nærliggjandi sveit- M. F. R. Einnig kepptu stúlk- um- Stjórnandi flokksins var i (Framhald á 7. stðu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.