Tíminn - 03.11.1949, Blaðsíða 5
336. blað.
TÍMINN, fimmtudaginn 3. nóvember 1949
'ÍIÍÍlll
Fimmind. 3. nóv
Fjárþörí landbún-
aðarins
íslenzkur landbúnaöur hef
ir tekið miklum stakkaskipt-
um á síöustu árum. Framför
hans hefir verið bæði hröð
og örugg. En þó er enn eftir
að gera þar ótal margt, sem
mjög kallar nú að.
Síðan Framsóknarflokkur-
inn fékk hlutdeild i ríkis-
stjórn hefir tekizt að veru-
legu leyti að fullnægja þörf-
um ræktunarsambandanna
fyrir stórvirkar jarðyrkjuvél-
ar. Þar með á að vera tryggð
tæknileg aðstaða í flestum
sveitum landsins til hins nýja
ladnáms, sem vinna verður.
En því fer fjarri, að allt sé
fengið þar meö. Það er margt
fleira, sem vinna verður. Víða
er eftir aö byggja upp sveita-
bæina. Peningshús eru víða
öðru vísi en þau ættu að vera.
Og svo eru raforkumálin.
Auk þessa kostar hið nýja
landnám mikið fé. Það fé
kemur ekki aftur fyrr en
ræktunin er komin í kring og
nýju túnin framfleyta bú-
stofni.
Jafnframt þessu öllu eru
svo ýmsar nýjungar, sem
bændur eru nú sem óðast að
taka upp. Takmark næstu
ára ætti til dæmis að vera ör-
ugg verkun allra íslenzkra
heyja hverju sem viðrar og
innlent fóðurkorn fyrir bú-
fé og alifugla.
Þetta er í heild mikið gjald
eyrismál fyrir þjóðarbúið og
hagsmunamál fyrir þjóðina
alla. Það er tómt mál að tala
um samkeppnishæfa landbún
aðarframleiðslu við aðrar
þjóðir, nema landbúnaður
okkar sé gerður samkeppnis-
fær. Það er óvíst, að láta sig
dreyma um sjálfstæöa bænda
stétt og samkeppnisfæra
framleiðslu, nema sköpuð séu
þau skilyrði, sem nauðsynleg
eru til slíks.
Vonir íslenzkra bænda um
lífvænlega framtíð og þær
framkvæmdir, sem þeir þrá
heitast, eru bundnar við það,
að stjórnarvöld landsins skijji
þessa hluti. Nauðsynle/ at-
riði í því sambandi eru að
lánsstofnanir bændanna svo
sem Byggingarsjóðúr og Rækt
unarsjóður séu efldir og
hlynnt að þeirri fjárfestingu,
sem landbúnaðinum er nauð-
synlegj Og vonir ■físlenzkra
neytenda um nógar og góðar
neyzluvörur frá landbúnaðin
um með sanngjörnu og
skaplegu verði eru líka við
það bundnar, að ekki verði
reistar fjárhagslegar torfær-
ur á þessari leið.
Blómlegt atvinnulíf er
undirstaða allrar þjóðmegun-
ar. Landbúnaðurinn á ís-
landi hefir geysilega þýðingu
fyrir gjaldeyrisbúskap þjóð-
arinnar í heíld auk þess sem
það hefir örlagarík áhrif á
atvinnumarkaði landsins
hvort það er blómgun og
gróska í landbúnaðinum eða
samdráttur og upplausn.
Hið nýja landnám í sveit-
unum er mikil atvinna með-
an á því stendur og það skap
ar lífvænlega framtíðarat-
vinnu fyrir fjölda fólks. Á
ræktuðu landi og kringum
ERLENT YFIRLIT:
Dómurinn yfir foringjum
kommúnista í Bandaríkjunum
Ógildir hæstircltur Bamflaríkjjanna Sniilh-
lögin?
Fyrir nokkrum dögum síðan
kvað kviðdómur í New York upp
I dóm í máli sem valdstjórnin hafði
höfðað gegn 11 stjórnarnefndar-
mönnum bandaríska kommúnista-
flokksins. Níu hinna dómfelldu
voru dæmdir í fimm ára fangelsi,
l en einn í þriggja ára fangelsi. Sá
elleíti hinna ákærðu var veikur
og féll því ekki dómur í máli hans.
| Rannsókn máls þessa, sem hófst
fyrir nær níu mánuðum og staðið
hefir látlaust síðan, hefir vakð
mikið umtal og athygli innan og
utan Bandaríkjanna. Það þykir
því rétt að rifja hér upp nokkur
aðalatriði þess.
Smith-lögin og dómurinn
yfir kommúnistunum
Málið var höfðað samkvæmt
hinum svonefndu Smith-lögum,1
er sett voru 1940. Þau lög voru
sett vegna vaxandi starfsemi nas- |
I ista í landinu og átti Roosevelt
sinn þátt í setningu þeirra. Aðai-
efni þeirra var það, að sérhver
áróður, sem beinist að því að
steypa stjórn eða stjórnskipun
| Bandaríkjanna með ofbeldi eða
I andstætt stjórnarskránni, skyldi
refsiverður. Þyngsta refsing var |
ákveðin 10 ára, en hefir síðan ver-
ið lækkað í fimm ára fangelsi.
| Stjórn Bandaríkjanna hefir um
! nokkurt skeið legið undir því ámæli
að hún beitti ekki þessum lögiun
. gegn kommúnistum. Stjórnin
: ákvað því á s. 1. vetri að fá dóms-
! úrskurð um það, hvort starfsemi
kommúnista væri refsiverð samkv.
þessum lögum. Þessvegna var höfð
, að opinbert mál gegn þeim ellefu
mönnum, sem skipa stjórn lcomm
, únistaflokksins. Málið var höfðað
gegn hverjum þeirra sérstaklega,
j en ekki gegn flokknum í heild.
! Fyrir réttinum héldu kommún-
istarnir því fram, að þeir hefðu
I ekki rekið áróður, sem færi í bága
við Smith-lögin. Þeir hefðu að-
eins gagnl-ýnt ýmsa stjórnarhætti
l í Bandaríkjunum, eins og t.d. með-
1 ferðina á svertingjunum, en ekki
hvatt til ofbeldis. Mörg vitni, sem
voru leidd fram, og ýms gögn, sem
fram voru lögð, sýndu hinsvegar,
að þeir höfðu hvað eftir annað
hvatt til byltingar og talið eðli-
legt og sjálfsagt, að völdunum yrði
náð með þeim hætti, þótt það
bryti í bága við stjórnarskrá rík-
isins. Þessum gögnum og vitna-
framburði gátu kommúnistar ekki
hrundið og á því byggði kviðdóm-
urinn úrskurð sinn.
Það kom fram við réttarhöldin,
að leynilögreglan ameríska hefir
um langt skeið haft náið eftirlit
með starfsemi kommúnista og ráð-
ið menn til að starfa í samtökum
þeirra. Á þennan hátt sannaðist,
að forsprakkar kommúnista höfðu
oft gefiiý yfirvöldunum rangar upp
lýsingar, komið fram undir fölsk-
um nöfnum, reynt að reka víð-
tæka njósnastarfsemi, hvatt til ó-
löglegra verkfalla o. s. frv. Þessar
upplýsingar áttu mikinn þátt í að
þyngja dóminn yfir þeim.
Eru Smithlögin andstæð
stjórnarskránni?
Kommúnistarnir hafa lýst yfir
því, að þeir ætli ekki að una þess-
um dómi, og mun því hæstiréttur
Bandaríkjanna fá málið til úr-
skurðar. Mál þeirra mun þar vart
flutt á þeim grundvelli, að þeir
hafi verið ranglega dæmdir sam-
kvæmt Smith-lögunum, heldur
mun sýknunarkrafan verða byggð
á þeim forsendum, að lögin brjóti
í bága við stjórnarskrána og séu
því ógild.
í stjórnarskrá Bandaríkjanna
segir, að þingið megi ekki setja
lög, er skerði mál- og prentfrelsi
borgaranna eða hindri þá í þvi að
koma óskum sínum og kröfum til
stjórnarvaldanna á framfæri. Við
þetta bættist svo það, að það er
talin gömul engil-saxnesk hefð eða
common law, að alþýðan megi
gera byltingu, ef valdhafarnir mis-
nota lögin eða fara ekki eftir
þeim. Á þessum grundvelli byggði
Crorðwell byltingu sína og á þess-
um sama grundvelli byggðu amer-
ísku nýlendurnar þá uppreisn sína
gegn brezku krúnunni, er leiddi til
stofnunar Bandaríkjanna. í sjálf-
stæðisyfirlýsingunni er einmitt
vitnað í þessa hefð og síðan hafa
ýmsir fremstu stjórnmálamenn
Bandaríkjanna áréttað hana, þar
á meðal sjálfur Abraham Lincoln.
Kenning Holmes
Það kemur svo til frádrátt-
ar, að í Bandaríkjunum eins og
öðrum löndum hafa nokkrar höml-
ur verið lagðar á málfrelsið. Menn
verða að sæta refsingum fyrir ill-
mæli um náungann, atvinnuróg o.
s. frv. í sambandi við beitingu
slíkra laga hefir oft verið vitnað
í ummæli, sem Holmes hæstarétt-
William O. Douglas,
einn af kunnustu hæstarétt
Áskorun til Bjarna
Benediktsson
Bjarni Benediktsson utai>
ríkismálaráðherra birti fyrí'
kosningarnar langan greina
flokk í Mbl. um utanríkis
mál. Fátt kom þar nýtt ot
nýtilegt fram annað en það
að nauðsynlegt hafði verið a‘r
gera Keflavíkursamninginn
því að Bandaríkin myndu ar
öðrum kosti hafa rangtúlk
að herverndarsáttmálann írfs,
1941 og haft hér herlið í lanc
inu um ótiltekinn tíma eðr
þangað til að búið var af
gera friðarsamninga við Þjói
verja.
1 tilefni af þessum fullyrð
ein
það er alltaf þörf fyrir vinn-
andi fólk. Þar getur þa£ átt
farsæl heimili og sinnt þjóð-
hollum störfum. Slík verður
þróunin, ef fullnægt er þörf
landbúnaðarins. Verði henni
ekki fullnægt fylgir því sam-
dráttur og eyðing og fólkið,
sem yfirgefur vrekefni, sem
óleyst bíða í sveitunum, þreng
ir sér inn á yfirfullan vinnu-
markað annarsstaðar. Slíkri
þróun fylgja margs konar
vandræði, sem ekki ætti að
þurfa að lýsa.
Árin sem heimsstyrjöldin
geysaði og „Nýsköpunar-
stjórnin“ sat, fóru 300 íslenzk
sveitabýli í eyði. Á þeim ár-
um hafði þjóðin margháttuð
tækifæri til að valda straum-
hvörfum í sveitunum, en þau
tækifæri voru ekki notuð.
Minni landbúnaðarfram-
leiðsla með því sem henni fylg
ir svo sem verri gjaldeyrisaf
komu og hinum frægu bið-
röðum við mjólkurbúðirnar,
húsnæðisvandræðum og húsa
leiguokri og stopulli atvinnu
í kaupstöðum, er árangur
þeirra mistaka, sem þá áttu
sér stað.
Menn eiga að læra af
reynslunni og íslenzka þjóð-
in hefir sannarlega hlotið þá
reynslu, sem ætti að geta
kennt henni í þessum efnum.
Hvar sem menn búa og hvaða
stétt sem þeir tilheyra, er það
eitt af mestu nauösynjamál-
um allra íslendinga að íslenzk
an landbúnað skorti ekki
rekstursfé og stofnfé á næstu
árum. Það fé, sem til hans
rennur, mun bera þjóðinni
farsæla ávexti frá kyni til
kyns.
ardómurum Bandaríkjanna. in£uni Bjarna var mjög
Hann hefir stundum verið til- i ðreSÍð bent á það her í a
nefndur sem forsetaefni de-,inu- aö f>,lri nPPlyslnSf
mokrata. yrðu að fást um þetta atriði
I Keyndist þessi aðdróttur,
ardómari lét falla 1919 og era á jjjÁrna í garð Bandaríkjanm
þessa leið: | rétt, hlyti það að breyta allri
„Þótt hið ítrasta sé gert til að 0kkar afstöðu til þeirra. Vic
verja málfrelsið, getur sú vörn þó höfum treyst því og trcystun.
ekki varið þann, sem t. d. hróp- því cnn> ag Bandaríkin standi
ar að eldur sé kominn upp í ieik- vig orð snl og 0hætt sé því ac
húsi og veldur þannig ótta og skelf treysta þeim samningum, er
ingu, sem tjón og mannskaði getur ' vig þau eru gerðir. Þessun.
hlotist af. Það, sem dómsniðurstöð grUndvclli er hinsvegar kippr
unni hlýtur að ráða í slíkum mál- „n(jan tiltrú okkar, ef full
um, eru kringumstæðurnar, sem yrðingar Bjarna Ben. reynasr
orðin eru sögð undir, og hvort á- 1 rettar og við hljótum þá eft-
hrif þeirra og afleiðingar eru þann- [ irieiðis að sýna fyllstu tor-
tryggni í sambúðinni vií'
Bandaríkin.
Bjarni Ben. hefur enn þag
að við þeim óskum að birti
nánari upplýsingar um þetta.
efni. Vel má vera, að hani,
hafi ekki viljað gera það fyi'
ir kosningarnar, þar sem ekkil
væri heppilegt að draga þetta
mál inn í kosningabaráttuna,
Þa.ð er afsaka.nleg afstaða,
cn þá hefði líka betur farifc
á því, að Bjarni hefði ekk.
Þjóðviljinn lét svo ummælt' hreyft málinu neitt, en auO
í fyrradag, að Sósíalistaflokk J sjáanlega var það gert aí
urinn kæmi úr kosningunum hans hálfu til að finna afsöh
..heilsteyptur og öruggur, með [ Un fyrir hinu óverjandi laumi
mun betri aðstöðu á þingi spili Ólafs Thors í sambana
en fyrir kosningarnar“. Um | við Keflavíkursamninginn.
þetta segir Alþýðublaðið í
gær:
lg, að þau geti leitt til raunveru-
legs glæps“.
Samkvæmt. þessum skllningi
Holmes, sem mjög oft hefir verið
lagður til grundvallar umræddum
dómum, kynni það að geta hjá’p-
að kommúnistum, að byltingarræð-
ur þeirra og skrif hafa síður en
(Framnald á 6. siðuj
Raddir nábúanna
„Með öðrum orðum: Komm-
Nú eru kosningarnar hins
vegar liðnar hjá og það ættv
því engin áhrif að hafa á þæi
únistar hafa styrkt aðstöðu þótt frekari upplýsingar yrðu
sna á alþingimeðþv að losna þetta mál. Það er
Katrínu Thoroddsen úr þing- ekkl hæ^t að rettlæta þogn
inu og Hermann Guðmundsson *na lengur vegna þeirra.
úr þinginu óg flokknum. Hann | Það er ekki heldur hægv
hefur í stað þessara þriggja ' að réttlæta þögnina með þvi
fengið þá Jónas Árnason og að hún stafi af tilhliðrunai -
Finnboga Rút Valdimarsson á j semi við Bandaríkin. Fyrir
þing. Jónas mun eiga að telj- j Bandaríkin er síst betra ac
ast jafnoki hinna þnggja, pví' . . , . „ „
að naumast er hægt að treysta I h^a Und’r. hel,n ful,>'rðlnk
nein ósköp á Finnboga Rút,' um °£ úylgjum utanrikisrác
mann, sem ekki fékkst til að herrans, að þau hafi ætlað a?,
vanefna herverndarsáttmái-
ann, ef Keflavíkursamning-
urinn fengist ekki fram- ei.
I að gögnin séu hreinlega Og'
heiðarlega birt. Það er líka
enganveginn grunlaust, ac'
ganga í flokkinn fyrir kosning-
arnar, þó að hann gæti þegið
atkvæði kommúnista í Gull-
bringu- og Kjósarsýslu til að
fleyta sér á þing, og hefur lýst
yfir því, að hann muni ekki
ganga í flokkinn. Þetta er harð
ur dómur yfir Sigfúsi og Kat- slikt ávinningur fyriv
rínu. Hermann gat auðvitað Bandaríkin, þar sem ýmsun,
ekki við góðu búizt, þar eð kemur til hugar, að hér sé a
hann hefur sagt skilið við rúss ferðinni uppspuni einn, sen.
neska útibúið. En Jónas Arna-
son, uppbótarþingmaöur Seyð-
firðinga og Vestmannaeyinga,
með 66 atkvæðin, hann hefur
ástæðu til þess að vera upp
með sér. Han kemur inn í þing
ið sem þriggja manna maki, og
Sósíalistaflokkurinn er sterkur,
hefir verið fundinn upp tii
varhar laumuspilinu, er áttv
sér stað í sambandi við Kéfltv.
víkursámninginn.
Ilér er því enn endurtekh
áskorunin til Bjarna Bene
diktssonar um að leggja gögi
heilsteyptur og öruggur — með . in í þessu máli á borðio, —
mun betri aðstöðu á þingi en
fyrir kosningar! “
að sanna aðdróttanir sínar
eða reynast ósannindamao
Fleiri orð þarf ekki að hafa ' ur ella. Þessi áskorun mui
um framangreind manna- ! endurtekin áfram. unz þjóð
læti kommúnista. En kjós- j in er búin að fá um þetts
endur ættu aö hafa orð Þjóð rétta vitneskju, því að svt
viljans í hug og gera komm- j miklu skiptir þetta fyrir ai
únista enn „sterkari“ næst stöðu hcnnar í utanríkismál -
með því að fækka þingmönn' um á komandi árum.
um þeirra! I x + y, ,