Tíminn - 03.11.1949, Blaðsíða 6

Tíminn - 03.11.1949, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, fimmtudaginn 3. nóvember 1949 236- blað TJARNARBÍD Ástarglettur og [ æftntýri Bráðskemmtileg ensk gaman jj mynd. Anna Neagle Michael Wilding Sýnd kl. 7 og 9. Konungur villthestanna Afarspennandi ný amerísk mynd. Preston Foster, Gail Patrick og hinn frœgi hestur Royal. Sýnd kl. 5. ■IIIIIIHIIIIIIII^IMIIIHUillttUUmMMUIininMI r > r * • N Y J A B I □ ■ Sagan af Amber 1 Forever Amber) Stórmynd i eðiilegum litum, | eftir samnefndri metsölubók, | sem komið hefir út í ísl. þýð- I ingu. | Aðaíhlutverk: Linaa Darnell. Cornel Wilde Richard Greene. George Sanders Bönnuð börnum yngrl en 12 ára. i Sýnd kl. 5 og 9. S uiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiimtniiiiiiiiiiiiiii SARATOGA (Saratoga Trunk) Amerisk stórmynd, gerð eftir hinni þekktu skáldsögu eftir Edna Ferber og komið hefir út í ísl. þýðingu. Aðalhlutverk: íngrid Bergmann Gary Cooper | Bönnuð böínum innan 16 ára. 5 Sýnd kl. 5 og 9. fortiðarinnar (Korpigens Skæbne) Framúrskarandi áhrifarík 'og efnismikil frönsk kvikmynd. — Mynd þessi er ein af þessum ógleymanlegu frönsku mynd- um. Aðalhiutverk: Edwige Peuilleré Georges Rigand Leikstjóri: Wilhelm Jakob. Sýnd kl. 5, 7 og 9. iiniiiiiiiiiiiiiiiuii*niiir'*in>r'i*v<nir'Hii<irTniiaMiiiMÍ Hafnarf jarðarbíó Ilorl æknir inn (Homecoming) | Tilkomumikil og spennandi, ný = amerísk kvikmynd. = S Hcrvörður í Marokkó (Outpost in Marocco) Clark Gable Lana Turner § | Sýnd kl. 7 og 9. — Sími 9249. Spennandi, amerísk mynd um ástir og ævintýr franskra her- manna í setuliðinu i Marokkó. Myndin er gerð í Marokkó af raunverulegum atburðum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Erlent yfirlit (Framhald af 5. síOu). svo borið þann árangur, að ðttast þurfi byltingu í Bandaríkjunum af þeirra völdum. Framtíð kommúnista í Bandaríkjunum Meðan beðið er eftir úrskurði hæstaréttar, mun þetta mál vafa- laust verða mikið rætt, bæði í Bandaríkjunum og víðar. Ef hæsti réttur staðfestir dóminn, verður kommúnistaflokknum ófært að starfa áfram sem byltingarflokkur. Hann hefir þá um það að velja að halda áfram starfsemi sinni sem leynifélagsskapur eða að berjast fyrir framgangi kommúnismans í Bandaríkjunum á þeim grundvelli, að stjórnarskipun landsins verði breytt í það horf á lýðræðislegan og þingræðislegan hátt. Bæði utan og innan Bandaríkj- anna eru málaferlin gegn komm- únistum verulega gagnrýnd. Gagn- rýnin byggist þó ekki á því, að menn réttlæti framferði kommún- ista, heldur finnst mönnum, að þeim sé gert of hátt undir höfði með þessu og allur gauragangur- inn í þessu sambandi verði þeim frekar til ávinnings en taps. Bylt- ingarboðskapur þeirra eigi svo lít- inn jarðveg í Bandaríkjunum, að það sé áhættulaust að leyfa þeim að flytja hann, þótt hann sam- rýmist kannske .ekki strangasta formi laganna. Það sýnir ef til vill bezt viðhorf Bandaríkjanna sjálfra, að þegar þeir Dewey og Stassen börðust um framboð fyrir republikana, hélt Stassen því fram, að banna ætti kommúnlstaflokkinn og skoraði Dewey á hólm til að ræða um rétt- mæti þeirrar ráðstöfunar, en Dewey hafði talið hana óhyggi- lega. Kappræða þessi fór fram í útvarpinu og átti vafalaust sinn þátt í sigri Deweys. Annars er gagnlegt að bera þessi málaferli gegn amerísku kommún- istunum saman við svipuð mála- ferli austan járntjaldsins. Þar fá allir þeir, sem verða sannir að því að vilja steypa stjórnskipu- laginu með byltingu, sömu örlög og Rajk hinn ungverski hlaut fyrir skömmu. Þar keppast öll blöðin við að ófrægja þessa menn og heimta yfir þeim dauðadóma. Aðrar radd- ir leyfast ekki. í Bandaríkjunum GAMLA B I □ Kvikmynd Lofts Guðmundssonar „Milli fjalls og fjöru44 § Sýnd kl. 5, 7 og 9. s Sjá auglýsingu á 2. síðu. | I 46. dagur iiiiiiiiiiiiiiiininiiiiitiiiiiiiiiHimiMtiniii BÆJARBID I HAFNARFIRÐI Slæðingnr | Bráðskemmtileg og spennandi | amerísk gamanmynd. Danskur | texti. Aðalhlutverkið, Topper, | leikur ROLAND YOUNG. | Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. TRIPOLI-BID s Vítisglóðir (Angel on my Shoulder) I Afar spennandi amerísk stór- | mynd. — Aðalhlutverk: Paul Muni Anne Baxter s Claude Rains Snd kl. 5, 7 og 9. Simi 1182. eru þessi mál hinsvegar rekin fyrir opnum tjöldum og þar heldur f jöldi blaða og málsmetandi manna uppi harðri gagnrýni á umrædd- um aðgerðum stjórnarvalda og dómstóla. Á þessu sést vel mun- ur hins vestræna og austræna lýð- ræðis E.s.,Brúarfoss’ fermir í Kaupmannahöfn og Gautaborg 14.—18. nóvember. M.s. Dettifoss fermir I Antwerpen og Rott- erdam 14.—18. nóvember. H.f. Eimskipafélag íslands Gimnar Widegren: Greiöist við mánaðamot hafa keypt tíu í einu lagi. . —Það er bannað að bjóða skrifstofustjórunum happ- drættismiða, grípur Ljúfa fram i. — Hver getur gert að þvl, þótt komi fum á mann, svo að maður missi miðana á gólfið, þegar maður mætir skrifstofustjóranum og þarf að hneigja sig og líta sakleysislega út, segir Langa-Berta, sem tekið hef- ir þátt í því að selja miðana. — Já, slys geta alltaf borið að höndum, segir Stella. — Hann vildi vita, hvað ég væri með, og ég þorði ekki að segja annað en satt var, og Stella hefði sent mig, og þá tók hann tíu miða og sagði þegar hann hafði opnað kassann og skoðað náttkjólinn, að hann myndi alveg mátulegur á systur sína. En ég hélt nú, að karlmenn hugsuðu sjaldan um systur sínar, þegar þeir sjá náttkjóla, hvein í Löngu-Bertu. — Má ég draga? segir stúlkan, sem falið hefir verið það trúnaðarstarf. Ég þori ekki að bíða lengur. Stella réttir henni stokkinn, sem í eru tölusettir smámiðar. Stúlkan stingur hendinni niður í hann, dregur upp einn miðann og les töluna, sem á hann er skrifuð. Ljúfa og Dúfa, sem skipaðar hafa verið til eftirlits, gægjast yfir öxlina á henni — svona fara hlutavelturnar í skrifstofum hlutafélagsins „Borð & stólar“ fram. — Og auðvitað þurfti hann að vinna, hrópar Langa- Berta, þegar úrslitin verða kunn. Hún er alveg í öng- um sínum. Karlmaður, sem fær fimmtán þúsund krón- ur í laun og erfir seinna fyrirtækið, hefir hreppt nátt- kjólinn fyrir hlægilega smámuni. — Nei, nú sendi ég Stalín símskeyti, þvi að annað eins og þetta get ég ekki þolaö aðgerðalaust. Það líður drjúg stund, áður en stúlkurnar komast aftur að vinnu, því að þessi úrslit hafa komið hugum margra í uppnám. En smám saman færist hversdags- svipur yfir skrifstofurnar. Þá er Stella kvödd á fund Refs. Hún þrífur blýant og blokk. En það verður minna úr skriftum. Bláa skráin er uppi við. Hlutaveltan, hugsar Stella undir eins. Jæja — ég verð að taka sök- ina á mig. Það er þó skárra en skuldinni verði skellt á Murru, sem varla myndi rísa undir slíku. Grunur íaennar reynist réttur. — Mér hefir borizt það til eyrna, segir hann, að hér í skrifstofunum séu oft hlutaveltur í vinnutímanum. Slíkt hefir átt sér stað seinast í dag, og fröken Gústafs- son kvað standa fyrir þessu, að mér er tjáð.... — Ég neita því ekki, svarar hún. — Væri líka tilgangslaust, segir hann hranalega. En þess háttar er stranglega bannað, nema til komi sérstakt leyfi. Ég læt það ekki viðgangast, að starfs- reglur okkar séu þverbrotnar. Ég legg blátt bann við svona háttalagi framvegis — frá og með deginum í dag. Og þessa svokölluðu hlutaveltu dæmi ég ógilda. Ég skipa svo fyrir, að hverjum verði endurgreitt sitt og vinningnum skilað fyrri eiganda. — En neiti sá, sem vinninginn hreppti, að skila honum? spyr Stella, sem undir eins sér, að nú á hún góðan leik. — Þá lætur fröken Gústafsson mig vita. — Það er ekki mitt starf hér að segja eftir sam- starfsfólkinu. — Fröken Gústafsson fær ekki kaup hjá okkur fyrir það að færst undan því, sem ég skipa fyrir! svarar Refur. — Ég bið afsökunar, svarar Stella kuldalega. Hún fer beina leið til Lars, leggur auran frá honum á borðið fyrir framan hann og biður hann að skila sér vinningnum. — Þetta er fyrirskipun frá Ref, sem fyrir milligöngu einhverra lausmálgra manna hefir frétt af hlutavelt- unni, segir hún. Hann verður hálf-skömmustulegur á svipinn, þegar hann sér, hverpig hún hvessir á hann augun, og fer að grúska niðri í skúffu sinni, eins og hann sé að leita að einhverju. — Bölvaður .dóninn, tautar hann. Mér varð það á að segja honum, að hann gæti fengið fallegan nátt-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.