Tíminn - 05.11.1949, Blaðsíða 2

Tíminn - 05.11.1949, Blaðsíða 2
2 ÍÍMINN, laugardaginn 5. nóvember 1949 238. blað Útvarpíð lÓtvarpið í kvöld. Fastir liðir eins og venjulega. 18.30 Dönskukennsla, II. 19.00 Enskukennsla, I. 19.2ý Tónleikar: Samsöngur (plötur). 20.30 Leikrit: ,Glerdýrin“ eftir Tennesse Willi- ams 'leikendur: Arndís Björns- lóttir, Eegína Þórðardóttir, Einar Pálsson og Lárus Pálsson. — Leik- stjóri: Einar Pálsson). 22.20 Dans- ög (plötur) til 24.00. Flugferðir 'Loftleiðir. í gær var ekkert flogið vegna )hagstæðs veðurs. i dag er áætlað að fljúga til /estmannaeyja, Akureyrar, ísa- fjarðar, Siglufjarðar og Sands. a morgun er áætlað að fljúga ;il Vestmannaeyja, Akureyrar, ísa- fjarðar, Patreksfjarðar. Geysir er væntanlegur frá Prest- vick og Kaupmannahöfn um há- iegi í dag. Árnað heilia ðjónaefni. Ungfrú Hallfríður Árnadóttir og Kristinn Finnbogason lögreglu- 'ojónn. Blöð og tímarit Timaritið Samtíðin. Nóvemberhefti þessa vinsæla ;ímarits hefir blaðinu borizt, mjög fjölbreytt og vandað að efni. Loft- jr Guðmundsson skrifar þar f gamanþátt sinn grein, er hann nefnir: Tízkuskrattinn, mannkyn- ið og Sameinuðu þjóðirnar. Rit- stjórinn, Sigurður Skúlason, skrif- ar um menningarstarf, sem krefst pátttöku alþjóðar og eggjar menn par með tíl að leggja þeim lið, sem vinna að samningu hinnar miklu orðabókar Háskólans. Sonja ti. Helgason skrifar þáttinn: Und- :ir fjögur augu. Árni M. Jónsson skrifar Bridgeþátt. Hans klaufi oirtir niðurlag sögunnar: Lárus, /inur mínn. Þá er grein um les- itofu ameríska sendiráðsins á naugavegi 24. Iðnaðarþáttur með greininni: íslenzk sokkafram- .eiðsla á heimsmælikvarða. Fjöldi ikopsagna. Frásagnir um nýjar innlendar og erlendar bækur. rfvæói um Álfaskeið eftir Sigurð igústsson í Birtingaholti o.m.fl. Ur ýmsum áttum Utsala Bóksalafélagsins. Jóksalafélagið hefir um þessar nunciir útsölu á hátt á þriðja lundrað bókum að LaUgavegi 47. iru bækur þessar af hinu marg- víslegasta tagi og verulegt úrval neðan ekkert selst upp. Verðið hef r v'erið allmikið lækkað á bókum «ssum. Saniband náttúrulækn- mgafélaga. i dag hefst hér þing fulltrúa frá .láttúrulækningafélögum í Reykja ,ídk og annars staðar á landinu. ; Er markmið þingsins að stofnsetja iamband þessara félaga og semja pví lög og starfsreglur. Munu um 30 fulltrúar sitja þingið, og eru þeir frá 5 félögum utan Reykja- víkur. „Fagurt er rökkrið“. Skemmtifélagið „Bláa stjarnan“ ioyrjar næsta sunnudagskvöld að hafi til sýna nýja skemmtiskrá, sem nefn- ist „Fagurt er rökkrið". Er þar margt nýrra skemmtiatriða og koma þar fram margir beztu gam- anleikarar bæjarins, en útlendir gestir munu ekki verða þar að þessu sinni. -----^ ketía Síðar mun verða skýrt nánar frá því, um hvaöa efni fyrirlestr- arnir muni fjalla. Aðalíimdm* F. F. F. Kvöldvaka leikara. Kvöldvaka Félags íslenzkra' leik- ara er í Sjálfstæðishúsinu í kvöld og hefst kl. 6.30. Skemmtiskráin er mjög fjölbreytt. Vakan hefst með sameiginlegu borðhaldi. Niðurjöfnunarnefnd. Reykjavíkurbæjar var kosin á fundi bæjarstjórnar s.l. fimmtu- dag. Þessir aðalmenn voru kosn- ir: Haraldur Pétursson, Björn Björnsson, Einar Ásmundsson, Sig- urbjörn Þorkelsson og Björn Krist- mundsson. Varamenn eru þessir: Eyjólfur Jónsson, Einar Erlends- son, Björn Snæbjörnsson, Guttorm ur Erlendsson og Zóphónías Jóns- son. Formaður nefndarinnar er Björn Björnsson. Smjörlíki hækkar. Verð á smjörlíki hefir nýlega hækkað um 50 aura hvert kg. og kostar nú kr. 3.40. Staíar hækkun þesri af hækkuðu verði á hráefni til framleiðslunnar. Guðspekifyrirlestur Enski guðspekineminn Sidney Ran- som mun dvelja hér á landi næsta hálfan mánuð og flytja erindi á vegum Guðspekifélags íslands. Fyrsti fyrirlesturinn verður vænt- anlega fluttur á sunnudagskvöld- ið í húsi félagsins við Ingólfsstræti, en allir fyiirlestrarnir verða flutt- ir þar. Öllum er heimill aðgangur að fyrirlestrum þessum, en þeir verða þýddir á íslenzku jafnóðum. Mr. Ransom er þekktur fyrirlesari er- lendis og fcrðrfst m. a. um á veg- um guðspekifélaganna, og er lík- legt, að ýmsa þá, sem hugsa um andleg efni, muni fýsa að hlusta á erindi þessa fræga fyrirlesara. (Framliald af 1. síðu) í fulltrúaráð flokksfélag- anna í Reykjavík voru kosnir, auk aðalstjórnar, Guðmundur Sigtryggsson, Jón Helgason frá Seglbúðum, Áskell Einars- son, Ragnar Ólafsson og Gest ur Guðmundsson. í skemmtinefnd félagsins j voru kosnir Ólafur Sverris- I son, Magdalena Thoroddsen, Stefán Jónasson, Björn Jóns- son og Ragnar Ólafsson. Að loknum kosningum flutti Jón Helgason blaðamaður ræðu um kosningaúrslitin og j samstöðu hinna vinnandi |Stétta. Hófust síðan fjörugar I umræður og tóku til máls j Björn Jónsson, Jón Snæbjörns son, Bergur Sigurbjörnsson, Steingrímur Þórisson, Þráinn Valdimarsson, Guðmundur Sigtryggsson og Skú’-i Bene- diktsson. YFIRLÝSÍNG Ég undirritaður, Björgvin Árnason, bóndi í Garði við Mývatn, lýsi því hér með yf- ir, að ég fríkenni af þjófnaði alla þá menn, sem ég ákærði í kæru til sýslumanns Þing- eyjarsýslu dags. 21. des. 1948. Vil ég taka það fram, að ummæli mín, sem taka má sem þjófnaðarákæru, eru rit uð sökum þeirrar athugun- i ar, sem hinir ákærðu menn ! gerðu á silungsbirgðum mín- um. 1 Bið ég hér með hina til- i greindu menn afsökunar. Björgvin Árnason. Aðbúnaður sjómanna á vertíðinni Hér í blaðlnu hefir stundum á undanförnum vetrarvertíðum ver- ið vikið að því, hvaða aðbúnað sjómennirnir. sem koma í ver- stöðvarnar, oft um langvegu, eiga við að búa í landi. Hefir húsakynn um þeirra — en sumt af þeim vist arverum er varla hægt að nefna því nafni — bæði verið lýst með orðum og myndum. Nú nálgast senn ný vetrarvertíð, og enn munu sjómennirnir yfir- leitt koma að sömu hjöllunum og kumböldunum og verið hafa heim- kynni þeirra á undanförnum ver- tíðum, ár eftir ár. Það verður ekki um það deilt, að mikið af verbúðunum er með þeim hætti, að það er bæði skömm og óhullusta oð bjóða þær nokkr- um inanni til íveru. Verður ekki annað sagt en þær séu í grátbros- i legu ósamræmi við skálaræðurnar og skrumskrifin um hetjur hafs- ins, og varla verður dæmt, að þær séu beinlínis til þess fallnar að laða unga menn að þeim fram- leiðslustörfum, sem alltaf er þó verið að tala um, hve mildl nauð- syn sé, að sem flestir stundi, og fárast yfir, að menn vilji flýja frá. Það hefir verið allmikið um það talað, að nauðsynlegt sé að bæta myndarlega úr þessu og koma upp þokkalegum og mannsæmandi byggingum fyrir sjómenn á vertíð- inni. En enn sem komið er hefir heldur lítið mifcað í áttina, þótt eitthvað hafi kannske sigið á. Þetta er íull ástæða til að minna á nú — í þeirri von, að dropinn holi steininn — að cinhvern tíma verði loks vaknað til fulls og haf- izt handa um framkvæmdir, ef nægjanlega oft og rækilega er vak- ið máls á þessu. J. H. | LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR | HRINGURINN I eftir Somerset Maugham, sýning á sunnudagskvöld Z kl. 8, Miðasala frá kl. 4—7. Sími 3191. S.K.T* Eldrl dansarnlr I G. T.-húslnw í kvöld kl. 9. — Húsinu lokaS kL 10.30. — Aðgöngumiðasala kl. 4—6. — Sími 3355. — BIFREIÐAEIGENOUR! Tökum jeppa og aðrar minni bifreiðar til ryðhreinsunar Málmhúðun undirvagna, bretti og felgur. Hringið í síma 81850. Sandblástnr & málmhúðun hi. Smyrilsveg 20. I íþróttakennarafélag islands heldur aðalfund sinn fimmtudaginn 17. nóv. kl. 8 í || samkomuhúsi skáta við Snorrabraut. || Eftir venjuleg aðalfundarstörf, verður sýnd kvik- I: mynd frá Lingiaden hátíðahöldunum í Svíþjóð. ♦♦ II STJÓRNIN. \ ! I Mínar kæru konur úr Höfðahreppi og nágrenni og | | aðrir vinir og venzlamenn nær og fjær. Hjartans þakkir | 1 til ykkar allra fyrir það, sem þið glödduð mig á kex- | I tugsafmælinu 26. okt. s. 1. með gjöfum, heimsóknum f | og hlýjum skeytum. 1 | Guð blessi ykkur öll. Hólanesi, 30. okt. 1949, Guðrún S. Teitsdóttir. 'iiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiii'i>«iiii»ii»iiiii Hver fylgist meS tímunum ef ekki LOFTUR? Köld Iiorð og heitur veizlumatur sendur út um allan bæ. SlLD & FISKUR E.s.,Brúarfoss’ fer frá Reykjavík mánudag- inn 7. nóvember til Kaup- mannahafnar. M.s. Dettifoss fer frá Reykjavík mánudag- inn 7. nóvember til Vest- mannaeyja, Leith og Ant- werpen. Viðgerðir á píanóum og orgelum, enn- fremur píanóstilling. Ból- staðahlíð 6. Sími 6821 milli kl. 9—1. SNORRI HELCASON. M.s. Dronning Alexandrine Jólaferðin 15. des. Þeir sem pantað hafa far, eða ætla að fara með jóla- ferðinni til Kaupmannahafn- ar, þurfa að greiða fargjald- ið fyrir Iaugardag 5. nóv. Eftir þann tíma er ekki hægt að tryggja far héðan með jólaferðinni. Skipaafgreiðsla Jes Ziemsen Erlendur O. Pétursson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.