Tíminn - 10.11.1949, Blaðsíða 2

Tíminn - 10.11.1949, Blaðsíða 2
TÍMINN, fimmtudaginn 10. nóvember 1949 242. blaff ItMWlMWN 'Jfá kafi til ketfa Hvar eiu. skipinP Zimskip: Brúarfoss fór frá Reykjavík 7/11. il Kaupmannahafnar og Gauta- oórgar. Dettifoss fór frá Reykja- vík 8 11. til Vestmannaeyja, Leith, Antwerpen og Rotterdam. Pjall- íoss er í Reykjavík. Goðafoss kom íil Reykjavíkur 7/11. frá Leith. Oagarfoss fór frá Hull 7/11. til fteykjavíkur. Selfoss fermir i Kasko 5g Kotka í Finnlandi 7.—12./11. Tröllafoss fór frá Reykjavík kl. 8,00 1 gær, til New York. Vatna- ókull er á Norðurlandi. 'ftíkisskip: Hekla var á ísafirði i gærkvöldi ia norðurleið. Esja er í Reykjavík. Serðubreið var væntanleg tíl -tevkjavíkur í morgun frá Vest- jörðum og Breiðafirði. Skjald- óreið var á Akureyri í gær. Þyrill er i Reykjavik. tíinarsson, Zoega & Co. Poldin er væntanleg til Reykja- víkur í dag frá Amsterdam. Linge- itroom er í Amsterdam. Y f irlýsing Vegna fjölmargra fyrir- spurna er mér hafa borist út af söng „Ránardætra1 á iagi ^mínu „Komdu í kvöld“ vil ég itaka fram eftirfarandi atriöi. I 1. Ránardætur hafa aldrei .fengið leyfi til að syngja eða setja lagið út. | 2. Lagið í meðferð þeirra er svo rangfært að ég bað þær í , viðtali er ég átti við þær, að hætta að syngja það og hétu þær því í votta viðurvist. 3. Vegna þess að Ránardæt ur hafa, þvert ofan í gefin loforð, haldið áfram að mis- þyrma laginu, mun ég neyta höfundarréttar míns og reka ,réttar míns samkvæmt hon- I um á þann hátt er þær munu skilja betur en kurteislegt viðtal og virða meira en gef- in loforð. Reykjavík 8. nóv. 1949 Jón Sigurðsson iambandsskip: Arnarfell er Tdyr.ia í kvöld. ímbur i Kotka. væntanlegt til Hvassafell lestar Flugferðir jflugfélag íslands. í dag er ráðgert að fljúga til vkureyrar, Reyðarfjarðar, Fá- jkrúðsfjarðar, Blönduóss, Sauð- irkróks og Vestmannaeyja. 1 gær var flogið til Akureyrar. Gullfaxi kom í gær frá Prest- hk ok Kaupmannahöfn, fer í fyrra nahð kl. 8,30 til London. Loftleiðir: i gær var flogið til ísafjarðar, Patreksfjarðar, Þingeyrar, Flat- j iyrar og Akureyrar. i dag er áætlað að fljúga til Vesímannaeyja, Akureyrar, ísa- jarðsr, Siglufjarðar og Sands. A morgun er áætlað að fljúga ,i) Vestmannaeyja, Akureyrar, ísa jarðar og Patreksfjarðar. Árnað heilla tljúskapur. tí. 1. laugardag voru gefin saman njónaband ungfrú Hildur Eiðs- jottir frá Þóroddstað í Ljósavatns neppi og Jón Sigurgeirsson Ár- uni. Einnig Stefanía Sigurgeirs- Joicir, Ártúni og Þorgeir Pálsson ra Grænavatni. rfjónaefni. .iýlega opinberuðu trúlofun sína jngírú Áslaug Nanna Jónsdóttir, iiekku í Aðaldal og Haddur Júl- U'tfion frá Hörg á Svalbarðsströnd. ' ,r lír ýmsum áttum Leíðrétting. iao var missagt i blaðinu i gær, rð ekki hefði komið fram nema dnn listi við stjórnarkosningu í jtúdentaráði. Listarnir voru tveir — Annar frá róttækum stúdent- jm, hinn frá frjáislyndum stú- dentum og lýðræðissinnuðum stú- dentitm. Var ritari kosinn af fyrr- oefnda listanúm, en formaður og gjaidkeri af þeim síðarnefnda. ihaldið bar hinsvegar ekki fram :ieinn lista. Sjiiliralsiistniílið (Framhald af 1. síðu) um að genga skyldu sinni í þessum efnum. Ilann stend ur nákvæmlega í sömu spor um og Hólmavíkurlæknis- hérað, áður en sjúkradeild in þar var byggð. Og geta þó allir gert sér í hugar- lund, hvort lang-fjölmenn asti bær Iandsins muni ekki hafa haft betri að- stöðu og meira fjáarhags- Ármenningar. Allar stúlkur, sem ætla að æfa fimleika hjá félaginu í vetur eru beðnar að mæta á æfingu í kvöld i íþróttahúsinu. 1. fl. kvenna kl. 8—9 2. —------- — 9—10 Guðrún Nielsen er komin frá Finnlandi og byrjar kennslu í kvöld. Stjórnin. B. í. F. B. í. F. Farfuglar Skemmtifundur að Röðli föstu- daginn 11. þ. m. kl. 8,30. Skemmtiatriði: Skopmyndir Einsöngur DANS. Nefndin. U.M.F.R. Fjölmennið á fyrstu kvöldvöku vetrarins í Edduhúsinu í kvöld kl. 9. Stund- vislega. Skemmtinefndin. legt bolmagn en fámennt og strjálbýlt læknishérað. En íhaldið í Reykjavík hef ir skort vilja og framtaks- semi til þess að leysa að- kallandi mál. Það er varn- arsveit kyrrstöðunnar, þeg ar mannúðarstofnanir og nauðsyn almennings er annarf vegar — stormsveit fjárplógsmannanna, þeg- ar sérhagsmunastéttirnar kalla. Vegurinn fyrir Hvalfjörð Fyrir nokkru var það auglýst, að áætlunarferðir fyrir Hvalfjörð féliu niður. Þar með eru byggð- irnar við innan verðan fjörðinn, | höggnar að fuilu úr tengslum við önnur byggðarlög og nrarkaðsstaði, j nema hvað þau kunna að geta bjargað sér við hjálpfýsi bílstj., sem fara um veginn í einkaerindum. En lofsamlegur vitnisburður um ásigkomulag samgangna í iandinu er þetta ekki. Nú er svo komið, að Hvalfjörð- urinn. einkum frá Hvammsvík að Sandaþorpi, er versti farartálm- inn á allri leiðinni frá Reykjavik til Akureyrar og jafnvel alia leið austur yfir Jökulsá á Fjðllum. Um Hvalfjörð er leið allra þeirra, sem fara iandleið úr Reykjavík eða af Suðurlandi og norður um land og austur eða koma að norðan og austan og fara suður. Sama gildir og um alla þá, sem landleið fara vestur á land eða að vestan koma. Það er nú kominn hátt á annan áratug síðan Hvalfjörður var fyrst opnaður með hinum lélegustu verk færum. Síðan hafa íslendingar lít- ið gert fyrir þann veg, nema að halda honum við. en vfðlialdskostn aðufinn murt líka' ftafa verið all- mikiH. Nú mun mörgum þykja, að kom inn sé tími til þess, að gert verði myndarlegt átak og lagður góður vegur fyrir Hvalfjörð. Er það ekki meira þrekvirki með stórvirkum véium nú. en það var upphaflega að ryðja leiðina með lélegustu hand verkfærum á fáeinum vikum. Um Hvalfjörð fara nú árlega þúsundir bíla, og sé tekið tillit til hins mikla bílaslits á þessari erf- iðu leið, eins og hún nú er, mikils viðhaldskostnaðar, tímatafar og óhæginda, sem fóikið í byggðar- lögunum við innanverðan Hval- f jörð á við að búa, þá ' getur sá kostnaður, sem yrði af vandaðri vegagerð fyrir Hvalfjörð alls ekki vaxið neinum í augum. Við norðanverðan Hvalfjörð er nú einnig kominn vísir að þorpi, sem byggir tíiveru sína á hval- stöðinni og olíustöðinni þar, og þess er að vænta, að senn fari að færast skipulag á þá byggð og fjölskyldur taki sér þar bólfectu í vaxan,di mæli. Einnig það knýr á um, að veginum fyrir Hvalfjörð verði fullur sómi sýndur — ekki ein hvern tímann í framtíðinni, heldur þegar á næsta ári. 4 J- "• TEK MYNDIR í heimahúsum. Vinnustofan opin frá kl. 9—12 og 1- 5,30, nema á laugardögum kl. 9—12 og 1—4. Þórarins Sigurðssonar Háteigsveg 4. — Sími 1367. Stangaveiðifélag Reykjavíkur AÐALFUNDUR Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldinn í Tjarn- arcafé sunnudaginn 13. nóvember kl. 2 e. h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Áríðandi, að félagsmenn fjölmenni á fundinn. Stjórnin ::::::::::::: Fyrir jólamarkaðinn Getum nú afgreitt nokkuð af IV2 tommu hjólum til leikfangagerðar. — Athugið að panta hentugustu og beztu hjólin meðan þau fást. — Birgðir mjög takmark- aðar. PLASTIC h.f. Hverfisgötu 116 — Sími 7121. Þakka hjartanlega öllum, er sýndu mér vináttu á | fimmtugsafmæli mínu. Ragnheiður Böðvarsdóttir Minni-Borg. tiiiiiiiuiiiiiiiMiiiiiiimniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiMiiiuHiiiiimiiiHiMiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiuia Allt til aö auka ánægjuna Stofuskápar — rúmfastakassar 3 gerðir. Borð marg- ar tegundir, kommóður (ekki úr pappa). Eldhússtæði og sérlega góðir eldhúskollar ný komnir. Borðstofu- stólar væntanlegir í byrjun nóvember. Dívanar vmsar stærðir og rúmstæði. Verzl. Ingþórs Sími 27 — Selfossi MIHHIIMIIHIMIIIIHIHIIIfnilllllllllll

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.