Tíminn - 10.11.1949, Blaðsíða 3
242. blað
TÍMINN, fimmtudaginn 10. nóvember 1949
/ slendingaþættlr
Dánarminning: Guðmundur Sæmunds-
son, bóndi á Lómatjörn
Guðmundur Sæmundsson
bóndi á Lómatjörn í Suður-
Þingeyjarsýslu, lést í hárri
elli að heimili sinu þann 31.
október.
Hann var fæddur 9. júní
1861 að Gröf í Staðarsveit í
Eyjafirði. Foreldrar hans voru
Sæmundur Jónasson bóndi
þar og Ingileif Jónsdóttir
kona hans. Ættmenn Guð-
mundar voru góðir bændur
í Eyjafirði um langt skeið.
Um fermingaraldur missti
hann föður sinn, og varð upp
frá því að sjá sér farborða af
eigin rammleik, mun hann þá
oft hafa átt erfitt. Guðmund-
ur var mjög sterkbyggður
maður svo að þessir erfiðleik-
ar hans á uppvaxtarárunum
hafa ekki orðið honum að
neinu varanlegu tjóni, enda
vitum við að fólk á þeim
tíma, lifði við ólík og erfiðari
lifskjör en nú þekkist. Um
tvítugsaldur fluttist Guðm.
út í Höfðahverfi og var hann
þá oft á skipum með Sæmundi
skipstjóra bróður sínum.
Árið 1895 giftist hann eft-
irlifandi konu sinni Valgeröi
Jóhannesdóttur Jónssonar
Reykjalín frá Þönglabakka í
Fjörðum. En Sæmundur bróð-
ir hans, var þá nýgiftur Sig-
ríði systur Valgerðar. Var
Opið bréf
til formaniis F.F.S.Í.
Hr. skipstjóri Asgeir Sig-
urðsson. . •
Á dögunum sá ég frásögn
um það í dagblöðunum að
Farmanna- og fiskimanna-
samband íslands hefði sam-
þykkt á nýafstöðnu þingi sínu
eftirfarandi ályktun:
„13. þing F. F. S.í. ályktar
að ríkjandi ástand í kjör-
dæmaskipun á íslandi sé ó-
viðunandi og hafi skaðleg
áhrif á stjórnmálalífið í land-
inu. Telur þingið hyggilegt
að í sambandi við samningu
nýrrar stjórnarskrár fyrir ís-
lenzka lýðveldið verði landið
allt gjört að einu kjördæmi."
Ég hef nokkurn áhuga fyr-
ir kosningafyrirkomulagi og
kjördæmaskipan og hef reynt
að fylgjast með því, sem ég
hef orðið var við að fram
kæmi um þau mál hér á landi
hin síðari ár. Hef ég áður
orðið var við kröfuna um að
gjöra landið að einu kjördæmi
(með hlutfallkosningum auð-
fljótt eftir að þau komu að,vffa®L’ en jafnan ffff® svo &>
Lómatjörn að landbúnaður- a® ^nn væri fram sett af
inn átti hug þeirra allan. gösprurum og án allrar at-
Við eigum máltæki, sem, hagunar.
hljóðar'svona:,, Bóndi er bú- I F- F- s-1 er fjölmennur fé-
stólpi, bú er landstólpi." I lagsskapur og mikillátur nokk
Guðmundur á Lómatjörn,uð og verður þvi að álykta
var áreiðanlega úr hópi þeirra
i að ofanskráð ályktun hafi þar
manna, sem þetta orðtak á i verið samþykkt að vel athug-
luðu máli. Leyfi ég mér þvi
að óska eftir að þér, (sem for
við. Það er full ástæða fyrir
okkur íslendinga, að minnast
þessara manna úr bænda-
stéttinni, sem lögðu allal * * * ...
krafta sína fram við iand- |yður eða meðstjórnendum yð-
búnaðinn sem, eins og við
vitum, var á þeim tíma rek-
maður stjórnar F. F. S. í.),
nefnið mér þau lönd, þar sem
alhliða hlutfallskosningar
hafi verið teknar upp. Þætti
mér og vænt um að þér gerð-
Guðmundur þá 34 ára, en inn við mjög frumstæðar að-
kona hans, rétt tvítug. Ekki stæöur. Með þrautseigju og ■ * ,
mun aldursmunurinn hafa dugnaði, nægjusemi, hagsýni'uð . uin leið ®tuttiega grem
orðið þeim ástæða til sundur- og ósérhlífni, lögðu þeir und- 'fynr hvernig það fyrirkomu-
lyndis, og voru þau ætíð mjög
samhent um alla bústjórn og
uppeldi barna sinna. Þau
áttu fyrst heimili á Grenivík,
þar sem Guðmundur byggði
gott íbúðarhús og fékk land
til ræktunar.
Þetta nýbýli nefndu þau
að Hlöðum.
Guðmundur átti þá árabáta
sem hann gerði út, eins og
siður var þá, því þetta var
áður en vélbátarnir komu til
sögunnar, en á Grenivík hef-
ir verið mikið um vélbáta-
útgerð. Nokkrum árum síðar
seldu þau hjónin eigur sínar
á Grenívík, og fluttust þau
þá að Lómatjörn í sömu sveit
og var það rétt eftir aldamót-
in. Þar hafa þau svo búið
rausnarbúi í nærri hálfa öld.
Nú er Sverrir sonur þeirra
hjóna tekinn við búinu fyrir
nokkru. Veit ég að Guðmund-
ur hefir verið ánægður að
skilja við bú sitt og heimili
í umsjá Sverris sonar síns
og frú Jórlaugar konu hans,
sem bæði eru hinar ágætustu
manneskjur og mjög áhuga-
söm um allar framkvæmdir
á jörðinni.
Þegar þau hjónin fluttu að
Lómatjörn, voru ekki mikil
skilyrði til að hafa þar stórt
bú, því jörðin er frekar lítil
en ágæt skilyrði til ræktunar.
Hófust þau nú handa um að
bæta jörðina á allan hátt,
girða tún og engjar og byggja
UPP> því flest voru hús á jörð-
inni orðin gömul og léleg.
Mun vinnudagur Guðmundar
þá oft hafa verið langur, en
starfinn og vinnan í þágu
heimilisins var hans stærsta
og mesta ánægja. Veit ég að
Höfðhverfingar muna vel
dugnað hans og atorku við
búskapinn, enda sýndi sig
irstöðu að landbúnaði okkar.
| lag hefir gefist, þ. e. hver á-
Þá höfðu menn ekki vélarnar hrif það virðist hafa haft á
þroun lyðræðis og þingræðis
í viðkomandi löndum.
sem nú eru til á hverjum
bæ til þess að slétta og stækka
túnin sín. Allt þetta urðu
menn( lengi framan af að
vinna méð handafli einu sam-
an, og svo þar sem hestunum
var hægt að koma að. Það
vekur furðu okkar, hve miklu
! Eg hef beðið ritstjóra Tím-
ans að ljá yður rúm fyrir
svarið og hefir hann lofað
því. En þar sem gera má ráð
fyrir að umræður um væntan
lega stjórnarskrá fyrir ís-
þessir menn komu’í verk. Við landt Verði allmiklar alveg á
næstunm væri æskilegt að
fá svar yðar sem allra fyrst.
Virðingarfyllst,
Gunnlaugur Pétursson.
sjáum greinilega aö þeir hafa
haft mikla ást og trú á hlut-
verki sínu, og við sem yngri
erum, erum í mikilli þakkar-
skuld við þessa brautryðjend-
ur landbúnaðarins okkar. Þeir er svo misjafnt, hvað vekur
sýndu með verkum sínum og gleði manna. Sumir sjá ekk-
ósérplægni, að það er hægt ert annað við vinnuna en
að lifa hér góðu lifi á land-
búnaði og að landið okkar er
gott land, gott, við þau börn
sín, sem elska það og skilja,
þrátt fyrir hið kaldranalega
nafn þess ísland. Það er líka
annað orðtak, sem segir að:
„Við engann er eins gott að
verzla og við jörðina, því að
hún gefur alltaf margfallt
fyrir það, sem henni er gefið“
Veit ég að Guðmundi á
Lómatjörn hefir þótt gott að
verzla við jörðina sina, því
hún gerði honum fært að
framfleyta stóra barnahópn-
um sínum, og koma þeim vel
til mennta, líka veit ég að
hún gaf honum af þeim nægta
brunni, sem við köllum starfs-
gleði, því glaðari mann við
vinnu, en Guðmund, meðan
heilsa og fjör entist, hef ég
ekki séð. Það er líka ánægju-
legt að vinna að heyskap á
Norðurlandi því yfir sumar-
mánuðina er oftast bjartviðri
og hitar, svo að heyið kemur
venjulega grænt inn í hlöðu,
en það er gleði búmannsins
að horfa á heyhlöðurnar sín-
ar fullar af ilmandi töðu. Það
strit og stríð. Þeir geta ekki
orðið snortnir af þeirri djúpu
gleðitilfinningu, sem það veit-
ir, að sjá verk sín bera á-
vöxt, finna sköpunarmáttinn,
sköpunargleðina. Ég held að
fólkið, sem vinnur í sveitum
landsins okkar, þekki þessa
tilfinningu betur, en aðrir
þegnar þess.
Ljómatjarnarhjónin eign-
uðust 11 börn, sem öll-
voru uppalin á heimili for-
eldra sinna. Ein dóttir Sæ-
mundar bróður Guðmundar,
ólst upp hjá þeim hjónunum,
eftir að hún missti móður
sína. Eru öll börn þeirra á
lífi, nema ein dóttir, sem fórst
af slysförum 1929. Var hún
gift Bjarna Pálssyni frá Hrís-
ey. Hin börn þeirra hjóna eru:
Lára, gift Runólfi Kjartans
syni kaupmanni í Reykjavík.
Sigrún, gift Jóni Jóhanns-
syni óðalsbónda, Skarði Höfða
hverfi. Sæmundur, giftur
Guðrúnu Jónsdóttur frá Hóli,
óðalsbóndi að Fagrabæ Höfða
hverfi. Jóhanna kennslukona
í Reykjavík. Sigurbjörg, gift
(Framhald. á 6. slOu).
NY SOK:
Bræðramál
Magnús og Kjartan Helga-
synir: Braiðramál. Kvöld-
ræður og önnur erindi. —
H.f. Leiftur, Reykjavík 1949.
Séra Magnús Helgason má
meö sanni kallast lærifaðir
íslenzku þjóðarinnar á fyrri
hluta þessarar aldar. í aldar-
fjórðung. 1904—’29, var hann
kennari kennaraefna landsins
fyrst í Flensborg í 4 ár, en
síðan í Reykjavik sem for-
stöðumaður Kennaraskólans,
er stofnaður var 1908. Vegna
stöðu sinnar og þó einkum
sökum mikils persónulegs á-
hrifavalds hefir séra Magnús,
framar öllum öðrum, mótað
stétt íslenzkra barnakennara.
í hugum nemenda sinna mun
hann eiga þá viðurkenningu,
að það, sem þeir kunni að
hafa gert vel í starfi sínu,
eigi þeir mjög honum að
þakka, en hitt sé eigi hans
sök, er mistekizt hefir eða
miður farið. Ef allt fer með
felldu, mun lengi að áhrifum
séra Magnúsar búa í mennta-
lífi þjóðar vorrar.
Þó að áratugir hafi liðið
og tímar og viðhorf breytzt,
eru oss, nemendum séra Magn
úsar, kennslustundir hans
enn í fersku minni, einkum
þær stundir, er hann ræddi;
um íslenzkar bókmenntir eða
merka menn og atburði í sögu
þjóðar vorrar. Skilst oss nú
það, er vér þá fundum ósjálf-
rátt, en kunnum eigi að gera
oss grein fyrir, að það var
ekki eingöngu fróðleikur hans,
sem orkaði á hug vorn, heldur
miklu fremur hitt, að hann
hafði sjálfur — ef svo má að
orði kveða — lifað það, er
hann miðlaði oss. Oss fannst
sem hann hefði setið við hlið
Jónasar Hallgrimssonar, er
hann orti ljóð sín, og jafnvel
verið áhorfandi, er minnis-
verðustu atburðir fornaldar
vorrar gerðust.
Það var happ þjóð vorri að
fá að njóta hæfileika og mann
kosta séra Magnúsar á sviði
skólamála um þær mundir,
er hin nýja skipan á alþýðu-
fræðslu var að mótast. í fá-
menni voru gat brugðið til
beggja vona, hvort vér ættum
völ nokkurs manns, er hæfur
væri til að gegna þvílíku hlut
verki á þann veg, sem ákjós-
anlegast væri. Var Vel, er einn
slíkur varð fundinn. En hið
furðulega er, að skammt var
að leita annars manns, er svo
var líkur séra Magnúsi um
andlegt atgervi og fræðara-
hæfileika, að erfitt er að gera
upp á milli þeirra. Sá maður
var bróðjY' séra Ma^nú&ir,
séra Kjartan, prestur og pró-
fastur, fyrst í Hvammi i Döl-
um, síðan í Hruna í Árnes-
sýslu. En starfssvið séra Kjart
ans var um alla ævi meðal
fámennra safnaða í sveitum.
Fyrir því varð hann eigi svo
kunnur þjóð sinni sem séra
Magnús og fékk eigi slíkt færi
sem hann til að neyta hæfi-
leika sinna.
Árið 1931 kom út safn af
erindum, er séra Magnús
hafði flutt fyrir nemendum
sínum, og nefndist sú bók
„Kvöldræður“. Var henni að
vonum ágætleiga tekið, og
einkum fagnað af gömlum
nemendum, er þá endurlifðu
þær stundir, er þeir sátu vlð'
fótskör hins ógleymanlega
fræðara. Eru „Kvöldræður*
fyrir löngu uppseldar, og var
því þörf nýrrar útgáfu, þar
sem boðskapur séra Magnúsar
á enn brýnt erindi til þjóð-
arinnar og eigi sízt til hinna
yngri manna. Hefir nú h.f.
Leiftur í Reykjavik bætt úr
þessu og það á þann veg, sem
æskilegast var, með því að
gefa út bókina „Bræðramál“,
sem nú er að koma í bóka-
verzlanir. Hefir sú bók að
geyma 14 erindi eftir séra
Magnús, er áður birtust 1
Kvöldræðum, og auk þess 5
erindi eftir séra Kjartan
Bróðursonur höfundanna, Ás-
mundur Guðmundsson pró-
fessor, hefir séð um útgáfuna
Framan við erindasafn hvors
höfundar eru ítarlegar rit-
gerðir um þá, er prófessor
Ásmundur hefir skrifað, og
fylgja að sjálfsögðu myndir
af þeim. Eru ritgerðir þessar
ágætlega skrifaðar og af við-
eigandi hlýleika, svo að jafn-
vel þeim lesendum, sem voru
ókunnugir þessum fágætu
fræðurum og kennimönnum,
gefst glögg sýn yfir líf þeirra
og störf.
Það er enginn þurr fróð-
leikur eða ströng siðavendni,
sem á borð er borin í erindum
þeirra bræðra, og þó eru þau
í bezta lagi-fræðandi, en jafn
framt hreinn skemmtilestur,
þrunginn mannviti og sterkri
siðgæðistilfinningu. Þá er ís-
lenzkum ungmennum aftur
farið, frá því sem áður var,
ef þau verð'a ekki heilluð’ af
að lesa erindi eins og „Signýj-
arhárið“ eða „Sigurður Hrana
son“, svo að nefnd séu tvö er-
indi af handahófi. Það er ekki
af umhyggju fyrir hag útgef-
anda, þótt góðs sé maklegur,
heldur af því, hve íslenzkum
ungmennum er hér gott og
girnilegt lestrarefni boðið, að
ég vil hér láta þá ósk í ljós.
að „Bræðramár mættu veröa
lesin og rædd á sem flestum
heimilum lands vors. En þeg-
ar til þess er hugsað, sakna
ég einkum eins erindis, er
ekki hefir verið tekið í bók-
ina. Það er ræða um móður-
málið, er séra Magnús flutti
á skemmtisamkomu Flens-
borgarskólanemenda. 7. marz
1908. Sú ræða var þá þegar
birt í „Fjallkonunni" og sér-
prentuð sama ár.
Bókin „Bræðramár* er mjög
vönduð að frágangi öllum,
og einnig á þann hátt prýði
í hverjum bókaskáp. Prent-
villur hef ég eigi fundið nem&
fáar einar, sem yfirleitt má
lesa í málið. Þó er rétt að
geta þess, að á bls. 40, 13. 1
a. n., á að lesa: heyrðist (í
heyrist). í efnisyfirliti framan.
við bókina hefir fallið burt
erindið „Samvinnumál", sen.
hefst á bls. 144. En þetta eru
smámunir. Aðalatriðið er, ac
hér er þjóð vorri boðin ágæt
og áhrifamikil bók t fögruir
búningi.
Jón Guðnason.
Frestið ekki lengur, að gerasf
áskrifendur TÍMANS
lV”l?