Tíminn - 27.11.1949, Side 2
TÍMINN, sunnudaginn 27. nóvember 1949
254. blað
'Jtá hafi tií heiía
Útvarpið
Útvarpið í dag:
Kl. 8,30 Morgunútvarp. 9.10 Veð-
jríregnir. 11,00 Messa í Dómkirkj-
jnni (séra Bjarni Jónsson vígslu-
aiskup). 12,15—13,15 Hádegisútvarp.
(5,15 Útvarp til íslendinga erlend-
is: Fréttir og erindi < Helgi Hjör-
var). 15,45 Útvarp frá síðdegistón-
.eikum í Sjálfstæöishúsinu (Carl
Sii.'ich, Þorvaídur Steingrímsson
jg Jónannes Eggertsson leika).
16,33 Veðurfregnir. 18,25 Veður-
iregnir. 18,30 Barnatimi (Hildur
Kaiman): a) Bílaleikur með um-
lerðaljósum. b) Upplestur: „Gull-
lUtlinn", ævmtýri (Arndís Björns-
Jóttir leikkona les). c) Sönglaga-
páttur. d) Leikþáttur: „Kóngsdótt
,rin á bauninni". 19,30 Tónleikar:
Fiðiu8ónata nr. 3 í E-dúr eftir
Bech (plötur). 19,45 Auglýsingar.
20,20 Samleikur á flautu, óbó og
píanó (Árni Björnsson, Andrés
Kcibeinsson og Fritz Weisshappel):
Tríó-sónata op. 1 nr. 1 eftir Loeill-
et. 20,35 Erindi: Um Guðmund
Guðmundsson skáld (Grétar Fells
rithöfundur). 21,10 Tónleikar: Söng
.ög við texta eftir Guðmund Guð-
mundsson. 21.10 Upplestur: Kvæði
eftir Guðmund Guðmundsson
Steingerður Guðmuncisdótt!r leik
sona). 21,25 Tónieikar: Tveir þætt
<r úr tonverkinu „Fööurland rnitt."
eltir Smetnna (plötur). 22,00 Frétt
<r cg veðurfrcgnir. 22,05 Danslög
plótur). 23,30 Dagskrárlok.
'iÚtvarpið á morgun:
Fastir liðir eins og venjulega.
51. 20,30 Útvarpshljómsveitin:
Frönsk þjóðlög. 2C.45 Um daginn
rg veginn (Magnús Jónsson lög-
ræðingur). 21,05 Einsöngur (Ein-
rr Markan): a) Sveinbj. Svein-
sjörnsson: „Góða veizlu gjöra skal"
). Sami: ..Stóð ég úti í tungls-
ljósi". c) Páll ísólfsson: „Blítt er
undir björkunum“. d) Sami: „Víst
ertu, Jesú, kóngur klár“. e) Sig-
urður Þó.Jiarson: ,,Ave Maria“.
21,20 E'.indi: Frá Hæstarétti (Há-
kon Guðmundsson hæstaréttarrit-
ari). 21,40 Tónleikar: Píanósónata
i c-moll op. 13 (Pathetiquesónatan)
eftir Beethoven (plötur). 22,00
Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Létt
lög (plötur). 22,30 Dagskrárlok.
Messur í dag:
Messur:
Dómkirkjcm: Messa kl. 11 sírc.
Bjarni Jónsson. Kl. 5 síra Jón
Auðuns.
Laugarnesprestkall: Kl. 2 e. h.
Síra Garðar Svavarsson. Barna-
guðþjónusta kl. 10 f. h.. Síra Garð
ar Svavarsson.
HaUgrímskirkja: Kl. 11 f. h.
messa. Síra Jakob Jónsson. (Ræðu-
efni: „Þú brúður, Kristi kær").
Kl. 1,30 Barnaguðþjónusta, síra
Jakob Jónsson. Kl. 5 e. h. safnað-
arfundur Hallgrímssafnaðar.
Fríkirkjan: Kl. 11 f. h.barnaguð-
1 þjónusta, sr. Sigurbjörn Einarsson.
j Mersa kl. 2 e. h„ sr. Ragnar Bene-
! diktsson.
Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 2
e. h. sr. Garðar Þorsteinsson Sunnu
dagaskóli K.F.U.M. kl. 10 f. h.
Útskálaprcstkall. Barnaguðþjón-
usta í Sandgerði kl. 10,30 f. h.
Messa að Útskálum kl. 2 e. h„ sr.
Eiríkur Brynjúlfsson.
Brautarholtckirkja: Messa kl, 14,
sr. Halfdón Helgason.
Hallgrímskirkja: Eibiíulestur í
kvöld kl. 8,30, sr. Sigurjón Árnason.
Hvar eiu skipin?
Einarsson, Zoega & Co. '
Foldin er á Skagafirði, lestar
frosinn lisk. Lingestroom er á leið
til Amsterdam frá Færeyjum.
Kikisskip:
Hekla er í Reykjavík og fer héð-
an fyrri part þessarar viku í hring
ferð austur um land. Esja er á
Austfjörðum á suðurieið. Skjald-
breið fór frá Reykjavík í gær-
kvöldi til Húnaflóa-, Skagafjarðar-
og Eyjafjarðarhafna. Herðubreið
er á Austfjörðum á suðurleið. Þyr-
ill er i Englandi. Helgi fer frá
Vestmannaeyjum annað kvöld til
Reykjavikur.
Úr ýmsum. áttum
Stúdentafagnaður
verður að Hótel Borg 30. nóv.
n. k„ sem Stúdentafélag Reykja-
víkur stendur fyrir. Hófið hefst
með borðhaldi kl. 18,30. Meðal
skemmtiatriða eru Gluntasöngur
og upplestur. Aðgöngumiðar verða
seldir í dag frá 2—4 og á morgun
kl. 5—7 að Hótel Borg (gengið um
suðurdyr). Samkvæmisklæðnaður
er áskilinn.
LEIKFELAC REYKJAVIKUR
HRINGURINN
Sýning í kvöld kl. 8. — Miðasala í dag frá kl. 2.
Sími 3191.
gntntttnr
FAGURT ER RÚKKRIÐ
Kvöldsýning í Sjálfstæöishúsinu í kvöld, kl. 8,30. —
Aðgöngumiða má panta í sima 2339 kl. 11—12 í dag.
fí Pantanir óskast sóttar kl. 2—4, annars seldar öðrum.
Dansað til kl. 1.
iMiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiniiiiiiniiiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitmiiiiiiiiiiiiii
AU5TURBÆJARBÍD |
í dag kl. 1,30 e. h.
SKlPAllTGeKO
RIKISINS
„Herðubreið"
áætlunarferð til Breiðafjarð-
ar og Vestfjarða hinn 29. þ.
m. Tekið á móti flutningi á
morgun.
Frumsýning á
„VIÐ SIGLUM
ii
Nýjar kvikmyndir af utanferðum íslenzkra iþrótta- |
I flokka síðastlfðið sumar. — Teknar af Sigurði Norðdahl. |
í Aðgöngumiðar við innganginn. Aðeins þetta eina sinn! |
f =
iimmiiimmimitmmmmimmimimmiimmimmmmtiimmiimiiiimmiiimmmimimmimit 111111111111111111
S. K.T.
Nýju og gömlu dansarnir í G. T.-
húsinu sunnudagskvöld kl. 9 —
Húsinu lokað kl. 10.30.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6.30.
„Eitthvað jyrir alla‘
t:
::
HELGI
ii
til Vestmannaeyja á þriðju-
dögum og föstudögum. Tekið
á móti flutningi alla virka
daga.
Kabareítsýning
í Skátaheimilinu við Snorrabraut þriðjudaginn
29. nóvember kl. 8,30 eftir hádegi stundvíslega.
Skemmtiskrá:
Leikþættir
Akrobatic
Öskubuskur syngja
Danssýning
Dans, K.K. sextettinn leikur fyrir dansinum.
Aðgöngumiðar verða seldir i Bækur og ritföng Aust-
urstræti 1, Helgafelli Laugaveg 100 og í Skátaheimilinu.
Húsið opnað kl. 8. — Borð ekki tekin frá.
E. F. A. f!
Guðrúnar
Lárusdóttu
Þetta glæsilega safn af skáldsögum, smásögum og erindum eftir eina af mikilhæf-
ustu konum íslenzku þjóðarinnar, þarf að vera til á hverju heimili.
ARBOK
Feröafélags Éslands
fyrir yfirstandandi ár er, komin út. Félagsmenn eru
beðnir að vitja bókarinnar á skrifstofunni í Túngötu
5 og í Hafnarfirði hjá hr. kaupmanni Valdimar Long.
Fjögur bindi í Skírnisbroti um 400 bls. hvert, prentað á
mjög vandaöan pappír. Öll bindin kosta aðeins kr.
150,00 heft, kr. 200,00 í shirtingsbandi og kr. 265,00 í
góðu skinnbandi.
Mjög giæsileg tækifærisgjöf
FÆST HJA BOKSÖLUM.
$ Bókagerbin
Reykjavíkursýningin
Opin daglega kl. 2—11. Barnagæzlan opin kl. 2—6.
Veitingasalirnir opnir allan daginn.
í DAG:
Kvikmyndasýningar kl. 4, 6 og 10 e. h.
►♦♦♦♦♦♦♦<