Tíminn - 27.11.1949, Page 3

Tíminn - 27.11.1949, Page 3
254 blað TI5IINN, sunnudaginn 27. nóvember 1949 Aðalfund ur Verzlunarmannafélags Reykjavíkur verður annað kvöld 28. nóvember n. k. 1 Sjálfstæðishúsinu kl. 20,30 stund- vislega. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Félagar sýni skírteini við innganginn. S TJ Ó R N I N . Kaupum tómar fíöskur! Móttaka í Nýborg alla virka daga. Kjósi menn fremur að selja flöskurnar heima er ekki annaö en síma í 5395. Munið 5395 ! Áfengisverzlun ríkisins Gannlaugur Kristmundsson fyrrum sandgræðstustjóri GERIST ASRKIFENIÍUR AÐ TÍ3IANUM. - ASKRIFTAStMI 2323. Gunnlaugur Kristmundsson sandgræðslustjóri er látinn. Slíkur boðskapur kom þeim ekki á óvart, sem víssu hvern- ig heilsu hans var háttað, en allir, sem þekktu hann fyllast söknuði við andlát hans, þar eigum vér á bak að sjá einum af allra beztu sonum íslands, sem ávallt mun minnst, þegar rituð er búnaðarsaga fyrri hluta þess- arar aldar. Gunnlaugur Kristmundsson hefir um 40 ára skeið unnið brautryðjendastörf í einni mikilvægustu grein ræktun- armála vorra. Ungur fór hann til útlanda til þess að kynna sér beztu aðferðir, er þar þekktust þá, til þess að hindra uppblástur gróður- lendis og græða að nýju ör- foka land. Undir eins og Gunn laugur kom heim, árið 1907 hóf hann starf sitt í þjónustu sandgræðslu ríkisins. Fé það, sem hann fékk til umráða var afar lítið, eða réttara er að segja, því nær ekkert, miðað við þær kröfur, sem hliðstæð- ir starfsmenn gera nú um rekstrarfé. Gunnlaugur gekk að starfi sínu fullur áhuga og með baráttugleði braut- ryðjandans að veganesti. Gunnlaugur sá sýnir, hvern- ig hægt væri að berjast gegn eyðileggingaröflum náttúr- unnar, stormi, sandroki og uppblæstri, hvernig hægt væri að hindra það að allt er lifir, fólk, fénaður og jurt- ir hopi sífellt undan ofur- valdi þessara eyðilegginga- IVÆR NÝJAR BÆKUR EFTIR LAXNESS Kvæðakver j j Ný kvæði og gömul kvæði, fagur og djúpur skáld- skapur. Aiþýðubókin Ný útgáfa með formála höfundar. Málfar o. fl. all- mikið breytt frá fyrri út- gáfu. — Það hefir verið sagt um Alþýðubókina, að hún væri lykillinn að skáld skap Laxness. — Báðar bækurnar fást í skrautútgáfu. — Áskrifendur fá þessar bækur eins og aðrar bækur höfundar með sérstöku verði, enda snúi þeir sér í áskriftardeildina (sími 1651) HELGAFELL Njálsgötu 64 — Laugaveg 38 Austurstræti 1 BÆKUR OG RITFONG Aðalstræti 18 — Laugavegi 100 Laugaveg 39 BÓKAVERZLUN GUÐMUNDAR GAMALÍELSSONAR — Lækjargötu 6A — afla, þannig að lífið sé á stöð- ugum flótta. Til þess að gerast braut- ryðjandi á þessu sviði, etja kappi við storminn og sand- rokið, hefja landgræðslustarf við mjög þröngan fjárhag, þarf sérstaka hæfileika. Mað- ur, sem hóf slíkt starf hér á landi árið 1907, varð að vera gæddur miklu þreki og karlmennsku, svo geigvænleg voru verkefnin. En það eitt nægði ekki. Slíkur maður þurfti að vera hugsjónamað- ur, sem trúði á starf sitt og mikilvægi þess, hann þurfti að sjálfsögðu að hafa góða greind og menntun. En jafn- vel það nægði ekki heldur. Hann þurfti einnig að vera góður maður, tilfinningarik- ur, sem legði sjálfan sig all- an fram í starfið og vann að sandgræðslunni, á sama hátt og góð móðir hlúir að veikl- uðu barni sínu. Alla þessa eiginleika hafði Gunnlaugur Kristmundsson í ríkum mæli. Það er vegna þess hve miklu starfi hann gat afkastað á 40 ára starfstíma sínum í þjónustu Sand- græðslu ríkisins. bak aftur. Menn trúðu þvi almennt að landeyðingin yrði að gana sína leið eins og vind urinn blési. Eftir 40 ár hafði Gunnlaugur Kristmundsson með dáðriku brautryðjenda- starfi sannað það, að hægt var að hindra uppblástux lands og græða að fullu aft- ur örfoka auðnir. Blómleg býli er nú búið að reisa á landí, sem Gunnlaugur tók við í heljargreipum sandfoks- ins, og var þvi nær örfoka fyrir 20 til 30 árum. Það ei þetta stórvirki, sem Gunn- laugur hefir afrekað. Hann hefir með brautryðjendastarfi sínu skapað þa trú hjá meg- inhluta þjóðarmnar, að unnt væn að sigrast á eyðilegg- ingaröflum náttúrunnar. Þess vegna verður Gunnlaugs Krist mundssonar ávallt minnst. Gunnlaugur var gæddur bai áttuhug brautryðj andans í starfi sínu, en jafnframt vai hann mjög tilfinningarikur og viðkvæmur. Ef hann taldi eitt hvað gert til þess að torvelda starf sitt, eða er hann varð var við sinnuleysi og vantrú þeirra, sem þó áttu síðar að njóta ávaxtanna af sand- græðslustarfir/i, alit slíkt tók hann mjög óstinnt upp. Mörg um fannst hann þá ósann- gjarn og um of uppstökkui og viðkvæmur. En þarna kom greinilega frafn ast Gunn- laugs á starfi sínu og hve al- gjörlega hann fórnaði sér fyr- ir það. Þessvegna hlaut hanr. að skoða alla hálfvelgju eð& beina vantru og andstöðu sem vesalmenhsku og þjónk- un við hið illa í náttúrunni Gunnlaugur Kristmundsson var grandvar maður a allar. hátt, svo að fátitt er aö kynn- Kynni okkar Gunnlaugs ast slíkum mönnum. öem emb Kristmundssonar hófust ekki ættismaður áVi harm fáa sina fyrr en ég kom til starfa hjá líka um áhuga og trúmennsku Búnaðaríélagi íslands árið (Gunnlaugur trúði á hið gró- 1935. Eftir það um 12 ára ! andi líf hvar sem það birtist skeið, eða þangaö til Gunn-|jafnt í brosi barnsíns og til- laugur lét af sandgræðslu- | raunum gr-oðursins að klæða stjórastarfi áriö 1947, var um jörðina skrúða sinum. Hanr, rnjög náið samstarf að ræða j trúði því að ailt íií væri runn- okkar á milli. Sú viðkynn- j ið frá einni og sömu upp- ing ■ frá ^ninni hálfu hefir (sprettu, gremar a sama meiði öll orðið á einn veg. Ég dáð- ) Trúarjátning Gunnlaugi ist því meir að Gunnlaugi var þessi. því nánar sem ég þr/rkti hann j Trúðu á tvennt i heimi og störf hans. Gunnlaugur Kristmundsson! var kominn hátt á sextugs- 1 aldur þegar ég kynnti,^ hon aílfi um. Hann var lengst af frem- ur heilsuveill og átti þá lang- an og erfiðan starfsaldur að baki. Áhuginn og hugsjóna- eldurinn var þó með öllu ó- fölskvaður. Ég uridraðist þann eldlega áhuga, sem Guni>faug ur sýndi í öllu varðandi starf sitt. Fjárráð sandgræðslunn- ar voru alltaf mjög þröng, en Gunnlaugur var sérstaklega hagsýnn í öllu er snerti notk- un þeirra litlu fjárveitinga, er hann árlega réð yfir. Aldrei og hvergi skuldaði Sandgræðsl an, heldur safnaði Gunnlaug- ur af litlu, varasjóði til þess að geta gripið til, ef óvænt útgjöld bæru að garði. Svo var Gunnlaugur strangheið- arlegur maður, að í öllu reikn ingshaldi hefir hann áreiðan- lega fremur gengið á sinn . í Núpsdal i Vcstur-E navatni hluta, en þeirrar stofnunar, 1 sýslu hinn 20 u i 1880. For 'sem hann starfaði við. j oid .ar na is , uru íjömu þai Þegar Gunnlaugur fióf starf , Krisimundur oenc Guo Tign sem æösia oer Guð í aiheims geimi Guð í sjálfum þér. Gunnlaugur þroskaði ævi guðsneistarin i sálu sinni. Þessvegna varð starf hans i þágu lands og þjóðar jafn mikið og gifturikt og ráun bci vitni. Ég flyt Gunnlaugi Krist- mundssyni hugheilar þakkii fyrir störf hans í þágu land- búnaðarins íslenzka og þjóð- arinnar allrar. Gangi marg- ir hans likar til starfa í þjón- ustu landbúnaöarins til þess að berjast fyrir og auka rækv unarmenningu þj óðarinnai þá þarf engu að kvíða. Steingrímur Steinþórsson Bálför Gunnlaugs Krist mundssonar sanagræðslu stjóra fer iram a m ,rgun. Hann var iæudui , ö Þver sitt við sandgræðslu trúðu fáir eða engir á það að unnt væri aö brjóta ofurvald stormsins og sandroksins á mundsson og ÞOrdis Gunn laugsdóttir- Gunnla’ .gur Kristmunds ■ (FramhalcL á 6. síð: ,i

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.