Tíminn - 27.11.1949, Blaðsíða 6
6
TÍMINN, sunnudaginn 27. nóvember 1949
254. blað
TJARNARBÍÓ
ÞÝZKA STÓRMYNDIN |
Robcrt Koek
Afburða vel lelkin þýzk mynd
um einn mesta velgerðamann
mannkynsins, lækninn Róbert
Kock, sem fyrstur sannaði að
sýklar valda sjúkdómum, fann
berzla sýkilinn og kólerusýkil-
inn.
Emil Jannings og
Werner Krauss.
Sænskur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Regnbogaeyjan
Hin undurfagra ævintýra-
mynd í eðlilegum litum.
Sýnd kl. 3.
r * ' > r- * ’
N Y J A B I □
1 sólskini
JAN KIEPURA
ásamt Friedl Czepa og Luli v.
Hohenberg.
Sýnd kl. 9.
Riddarinn hug-
djarfi
Ný kúrekamynd óvenju við- j
burðarík og spennandi.
Aðalhlutverk: William Boyd §
og grínleikarinn George „Gabby‘‘ |
j Hayes.
! Bönnuð börnum innan 12 ára. I
Sýnd kl. 3, 5 og 7. •{
Hafnarf jarðarbíó
1 I
Tarzan og
veiðimennirnir I
= s
= s
Ný Tarzanmynd, viðburðarík
og skemmtileg.
Aðalhlutverk ieika:
Johnny Weissmuller
sundkappinn heimsfrægi
Brenda Joyce o. fl.
Sýnd kl. 7 o^ 9. — Síml 9249
■niiniMimiiiiiiiiiiiMiiiniiiiiiiiifiuimiuiiiannamnau
Morðingjar meðal
vor . . .
(Morderne iblandt os . . . )
j Mjög áhrifarík, efnismikil og
framúrskarandi vel leikin þýzk
kvikmynd, tekin í Berlín eftir
styrjöldina. — Danskur texti.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára
Rósin frá Texas
(The Yellow Rose of Texas)
Sýnd kl. 3 og 5.
Sala hefst kl. 11 f. h.
Dóttir
vitavarðarins
Bönnuð innan 16 ára.
Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Adolf sterki
Sýnd ki. 3.
Leyniskjölin
| Bráðsmellin, f jörug og spenn j
j andi amerísk Paramount-mynd |
| um mann, sem langaði að verða j
j (ögregluspæjari og eftirlætið j
| hans.
j Bönnuð börnum innan 16 ára. |
Sýnd kl. 7 og 9.
| Ævintýri Gullivers f
í Putalandi
Sýnd kl. 3 og 5.
GAMLA Bí□
Drjár röskar
dætur
(Three Daring Daughters)
Skemmtileg, ný amerísk
söngvamynd í eðlilegum litum.
Aðalhlutverk:
Jeanette MacDonald
píanósnillingurinn
Jose Iturbi og
Jane Powell,
(sem lék i myndinni „Ævintýri
á sjó“)
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
""^Sala hefst kl. 11 f. h.
BÆJARBÍD
I HAFNARFIROI
Yankce Doodle
Dandy
Bráðskemmtileg og fjörug
amerisk músíkmynd, er fjallar
um ævi hins þekkta revýuhöf-
undar og tónséákis, George M.
Cohan. — Danskur texti.
Sýnd kl. 7 og 9.
Haraldur
handfasti
Sýnd kl. 3 og 5.
Sími 9184.
TRIPDLI-BÍÓ
5
s
Hræðslumála-
ráðuiieytið
(Ministry of Fear)
Afar spennandi og viðgurðar j
rík amerisk njósnamynd gerð!
eftir skáldsögu Graham Green-
■es, sem komið hefir út í ísl. þýð.
Aðalhlutverk:
Ray Millard
Marjorie Reynolds
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sala hefst kl. 11 f. h.
MiiiiiiiiiiiiiiiiiiminniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMniifnMimniit
Erlent yfirlit
(Framhald aý 5. slðu).
bræðrum sínum á því sviði. Það
var hann, sem skipulagði kosninga
baráttu jafanaðarmanna 1945, og
er honum þaklíuður sigur þeirra
þá meira en nokkrum manni öðr-
um. í stjórninni hefir það hvilt á
honum að koma þjóðnýtingarfrum
vörpum og öðrum róttækum breyt-
ingum, er hún hefir barist fyrir,
gegnum þingið. Því er það líka á
margan hátt rökrétt og eðlilegt,
að hann taki við af Attlee og sjái
um að koma þessum málum end-
anlega í höfn.
Gunnlaugur
Kristmundsson
(Framhald af 3. síðu).
son fór rúmlega tvítugur til
náms og stundaði nám í
Flensborgarskólanum í Hafn-
arfirði. Lauk hann þar gagn-
fræðaprófi vorið 1907 og kenn
araprófi vorið 1905. En að því
loknu urðu þau þáttaskil í
lífi hans, að hann fór að helga
sig sandgræðslumálunum, en
vegna þeirra er hann þjóð-
kunnur og þau störf munu
halda nafni hans lengst á
lofti.
Gunnlaugur Kristmundsson
dvaldi í Danmörku 1906—’07
til að kynna sér sandgræðslu.
Hannes Hafstein var þá ráð-
herra og veitti Gunnlaugi
stuðning við þessa námsför
enda gekk hann í þjónustu
ríkisins við sandgræðslustörf
þegar heim kom. En þó að
þetta nám og síðan starfið
hér heima væri gert af litlum
efnum gleymdi Gunnlaugur
aldrei þeirri hlýju hvatningu
sem viðmót og handtak ráð-
herrans veitti honum þegar
hann hélt í ókunnugt land
til að afla sér nauðsynlegrar
þekkingar og kunnáttu til að
láta sárin foldar gróa. Það
var fyrir atbeina Búnaðarfé-
lags íslands að þessi ferð var
farin, en að undirlagi sr.
Magnúsar Helgasonar að
Gunnlaugur var valinn til
fararinnar.
Samhliða sandgræðslunni
annaðist Gunnlaugur jafn-
an barnakennslu á vetrum.
Var hahn framan af kennari
á Suðurnesjum en haustið
1919 varð hann kennari við
barnaskóla Hafnarfjarðar og
þar var hann jafnan síðan.
Gunnlaugur lét mörg al-
menn mál til sín taka. Hann
var bæjarfulltrúi í Hafnar-
firði í átta ár, 1922—1930.
Hann var einn af forgöngu-
mönnum að stofnun bæjar-
bókasafnsins í Hafnarfirði.
ii ■ 111 ■ i ■ 11111 ■ 11 • ■ 11111111 ■ 111 ■ 11 ■ 1111 ■ 111111111111111 ■ 111
| BÆKUR I
..... .. ,w . J-v .8
Játningar
| Bókin um ‘ lífsskoðanir j
j manna, sem mesta at- |
j hygli vakti fyrir jólin í j
j fyrra, er nú uppseld hjá |
j forlaginu en fæst ennþá j
j hjá sumum bóksölunum. |
| Bók handa hugsandi j
fólki.
Hlaðbúð
65. dagur
Gunnar Widegren:
Greíöist við mánaðamót
s— Þau málverk langar mig til að sjá, segir Kuhl-
hjelm. Má ég heimsækja yður við hentugt tækifæri?
— Velkomið, svarar Stella, en svo tekur hún eftir
óhugnánlegum glampa í augum frú Lóström, og þá flýt-
ir hún sér að bæta við: En þér megið auðvitað ekki
koma éinn, eins og þér hljótið að skilja.
— Þess verður þú að taka tillit til, segir frú Lóström
með mikilli áherzlu.
— Fhöken Kuhlhjelm væri kannske svo elskuleg að
fórna ofutlítilli stund, svo að þér gætuð skoðað þau,
laumárBtélla út úr sér.
— Ég veit ekki, hvort ég má vera að þvi, svarar Elsa
reigingslega og gefur Stellu illt auga.
Illskan- í þessum orðum er svo illa dulin, að frú
Lóström sér þann kost vænstan að binda endi á þetta.
— Vtítu gera svo vel að biðja um reikninginn, Krist-
inn? segir hún. Þennan vanda getum við leyst á þann
hátt, að ég -fari með þér til fröken Gústafsson, þegar
ég kem aftnr til Stokkhóims. Ég þykist vita, að fröken
Gústafsson þýki mjög gaman að heyra, hvað listfróður
maðúr segir um málverkin.
— Það væri okkur feðginunum báðum mjög mikils
virði, svarar Stella. Ykkur er velkomið að líta til mín,
þegar ykkur þóknast.
— Ég hefði líka betri tíma til slíks, þegar kemur fram
á vorið, segir nú Elsa, rauð og þrútin í andliti. Það er
ekki nema. gaman að sjá, hvað ólærður maður utan
af landi getur þá á sviði listarinnar.
Þrátt fyrir orðahnippingar sem þessar, getur Stella
ekki annað éri veitt því athygli, hve tíðlitið Elsu verður
yfir að hinu borðinu til Refs, þegar hlátrar frú Teresu
von Bellinghausen kveða við. Það leynir sér ekki, að
Elsa telur sig einnig eiga hagsmuna að gæta á þeim víg-
stöðvum. Móðir Stellu liggur ekki heldur á liði sínu um
að vékja afbrýðísemi hennar. Hún viðrar sig af fremsta
megni upp við Ref og dillar sér allri framan í hann.
í huga sínum ákveður Elsa að hringja til hans og
spyrja hann spjörunum úr um þessa frú, sem hann
hafi verið með í eftirdragi. Sjálf hefir hún átt vingott
við hann, því áð í svipinn átti hún ekki völ á neinu
skárra, þegar fundum þeirra bar saman í Falsturbúi
— þar var svo mikið af ungum stúlkum, sem óðar lögðu
hald á alla yngstu og snotrustu karlmennina, svo að
hún fékk ekkert nema leifarnar. En það var mikiis um
vert: hann vár óspar á aurana og veitull í bezta lagi!
En hún fór nærri um það, hve heimskur hann var, og
hvernig átti-að fara að því að ná sem mestu af hon-
um, án -þess að hann tæki eftir því sjálfur.
Þegar komíð er að því, að þau skilji fyrir utan Óperu-
kjallarann, stingur Elsa hendinni undir arm frú Ló-
ström.
— Nú fylgLég frænku heim í bíl, svo að ég sé viss
um, -að hún lendi ekki í neinum vandræðum eða stíma-
braki, þegar svöna er orðið áliðið, segir hún. Annars
kæmi mér ekki dúr á auga í nótt.
— Það er óþarfa umstang, svarar frú Lóström kulda-
lega..
En eigi að síður stöðvar Elsa bíl og treður sér inn
í hann á eftir henni.
TUTTUGASTI KAFLI.
— Ja-há, segir Kristinn Kuhlhjelm og horfir á eftir
rauðum afturljósunum á bílnum. Við eigum víst sam-
leið. Éigum við þá að fá okkur bíl eða ganga á eigin
fótum?
— Ég hefi ekkert á móti því að ganga, svarar Stella.
Hún heyrir á spurningu hans, að hann vill heldur
ganga sjálfur, og henni er það ekki ógeðfellt að vera
stundu lengur.. í návist hans. Þau eiga margt órætt.
Elsa haföi svo-óft truflað samræður þeirra.
Hún færir-ES&u undir eins í tal.
— Illa npþíciiri og duttlungafull manneskja, þótt
hún sé hróÍMrdóttir min, segir hann. Það er móðir
hennar, sem'ðllu ræður á heimilinu.Ó-já, þannig var
það nú lika á Hamarsheiði, meðan Albert lifði. Albert
— hann var faðir Herberts.
— Þetta kemur fyrir á beztu heimilum, svarar Stella.