Tíminn - 27.11.1949, Page 7

Tíminn - 27.11.1949, Page 7
254. blað TÍMIXN, sunnudaginn 27. nóvember 1949 7 Hinir stóru og vistlegu salir hótelsins eru til leigu fyrir skemmtifundi og ennfremur tökum við að okkur veizlur, pöntunum veitt móttaka í síma 1385 og 5965.— iFLU G VALL ARHOTEIíIÐ *** ANGELA eftir GEORGIE SHELDON er bók um unga stúlku af góðmn ættum, sem flýr að heiman frá stjúpu sinni, eftir dauða föður síns og gerist hjúkrunarkona. Með blóðgjöf bjargar hún lífi ungs læknis. Þau giftast og elskast innilega. Fjölskylda hans, sem er tigin, rik og drambsöm, hafði ákveðið honum allt aðra giftingu. Tengdamóðir og mágkona Salóme geta með slægð flæmt hana burtu. Hún gerist á ný hjúkrunarkona og gengur nú undir nafninu systir Angela. Svo fer þó að lokmn, að á næstum yfirnáttúrlegan hátt hittast hinir ungu elskendur aftur. Bókin er mjög spennandi — og sérstaklega falleg og innileg ást er ætíð á milli Winthrups la'knis og Salóme Howlands (Angelu), þó að fláráð öfl skilji þau að um nokkurn tima — en bókin verður því mun viðburðarrikari og skemmtilegri. hrifandi skáldsaga félagsmálaráðuneytið sendi hingað opinberan eftirlits- menn. Erfiðir tímar- Framsóknarmönnum er það ljóst, að erfitt er að fást við afgreiðslu þeirra mála, er fyr ir liggja hjá bæjarfélaginu. Eftir að það varð ljóst, að Jón Kjartansson var eini maður- inn, er naut stuðnings meiri- hluta bæjarstjórnar og allar leiðir höfðu verið prófaðar til samkomulags, taldi flokkur- inn rétt að leggja að honum að taka starf bæjarstjóra að sér, og forða bænum þar með frá því, að hingað yrði send- ur opinber eftirlitsmaður, enda þótt nokkuð skorti á, að sá grundvöllur væri til staðar, er flokkurinn helzt óskaði eftir. | STÚDENTAFAGNAÐUR J | verður haldinn að Hótel Borg 30. nóvember n. k. Hefst (i með borðhaldi kl. 18.30. o Dagskrá: < > 1. Ræða, Tómas Guðmundsson < i - o 2. Gluntasöngur: Garðar Þörsteinsson og ] ] Kristinn Hallsson. 3. Upplestur: Lárus Pálsson <1 DANS. <» Aðgöngumiðar verða seldir í dag frá kl. 2—4 e. h. n og á morgun (mánudag) kl. 5—7 e. h, ,að Hótel Borg (( (gengið inn um suðurdyr.) — Samkvæmfsklæðnaður. '' STÚDENTAFÉLAG REYKJAVÍRUR Bspjarmálm á Siglufirði (Framhald af 4. síðu). leyti nauðsynlegt, að slík at- kvæðagreiðsla færi fram, svo fyrir lægi, hvort meirihluta- fylgi fengist með honum, eða hlutleysi einhverra aðila. Þótt viðræður þær, sem fram fóru í nefnd þeirri, er um getur hér að framan, gæfu að vísu ekki beint tilefni til að ætla slíkt, var á engan veg ástæða að álíta það útilokað. Atkvæðagreiðslan á bæjar- stjórnarfundinum leiddi hins vegar í ljós, að fimm bæjar- fulltrúar voru andvígir Er- lendi. Þegar það var séð. eftir atkvæðagreiðsluna, að engin lausn fékkst á bæjarstjóra- málinu, óskaði fulltrúi Fram sóknarmanna eftir því, að gert yrði hlé á bæjarstjórn- arfundinum, svo að tóm gæf- ist til að taka til seinustu at- hugunar, hvað hægt væri að gera 1 málinu. í fundarhléinu var haldinn fundur í fulltrúaráði Fram- sóknarfélags Sigluíjarðar og skýrði bæjarfulltrúi flokks- ins þar frá þvi, hvernig mál- ..víP um væri kc^ujlð. Lagði hann áherzlu á þafF»;að óviðunandi væri með Öjp^ýrir bæjarbúa, að svo yrði vl$mál þetta skil- ið, sem það þu stæði. Þegar hér'vWr komið fannst fulltrúaráðíiiiöóéástæða til að skora á Jótu'SCjartansson að taka bæ j aMátj.órastarfið að sér, enda ^þtótt Alþýðuflokk- urinn vildt^fefei vinna með og styðia háfSþý'.Jón varð við þessari áskoamn og sam- þykkti, aðt átkvæði mætti greiða um sig sem bæjarstjóra efni, endá þótt hinu upphaf- lega skilyrði hans væri ekki fullnægt. Á bæjarstjórnarfundinum féllu atkvæði síðan þannig, að Jón var samþykktur með 6 atkvæðum. Alþýðuflokks- menn greiddu atkvæði á móti honum. Það er ástæða til að harma aðstöðu Alþýðuflokksins í bessu máli og vart er hægt að skilia. hvað fyrir honum vakir. Framsóknarmenn hafa á undanfcrnu kjörtímabili stutt bæjárstjóra Alþýðu- flokksins. Þeír tjáðu sig reiðu , búna til að fylgja Erlendi j Þorsteinssyni og greiddu hon ! um atkvæði. sysiEaa Að sjálfsögðu er það algert einkamál Alþýðuflokksins, hvernig hann kýs að haga vinnubrögðum og greiðir at- kvæði. Eftir afstöðu hans að dæma í þessu máli virðist samt ástæða til að reikna með því, að eftir að Erlendur fékk ekki meirihluta, þá hafi Al- þýðuflokkurinn helzt kosið, að engin lausn fengist á þess um málum eða jafnvel að sntíisratsr* ♦ ♦ \\ Sölusambands ísl. fiskframleiðenda vei'ður haldinn í Hafnarhvoli í Reykjávík laugardag- inn 10. desember n. k. og hefst kl. 10 árdegis Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórn Sölusambands ísl. fiskframleiðenda.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.