Tíminn - 27.11.1949, Síða 8
.ERIÆi\T YFIRLIT“ t DAG:
Kaupy[aldsmáUn í Rretlandi
5,3. árg.
Reykjavik
27. nóv. 1949
254. blað
Bændur undir Eyjafjöiium
vonast eftir rafmagni
á næsta ári
i ndirhiíniiigur hafinn á stúrfclldiím rækt-
unarfranikvæmdum þar eyslra
í haust hefir verið einstök veðurbliða austanfjalls eins
•g víðast hvar annars staðar á landinu Blaðamaður frá
t'ímanum hitti í gær bónda undan Eyjafjöllum o? spurði
lann frétta ír htraðinu. Sagði hann að bændur þar um
stóðir væru a?l vel undir veturinn búnir, sumarið hefði að
■.'ísu verið votviðrasamt, en hey hefðu ekki fokið í sumar
e;ns og oft vill verða á sumrin þar um slóðir. Svo hefði
naustblíðan komið að miklum notum og fénaður hefir geng-
ið úti til þessar.
Rafmangsmálin ofarlega
i baugi.
Annars sagði þessi bóndi,
ið rafmagnsmálin væru það
nál, sem mönnum kæmi oft-
ast í hug um þessar mundir.
Eins og kunnugt er, var raf-
magn lagt austur að Hvols-
/elli í fyrra. Þaðan eru um
iO km. austur að hinum ný-
oyggða skóla að Skógum, en
pangað verður að leiða raf-
tiagn fyrr eða síðar.
í því sambandi hefir verið
ætt um að virkja Skógar-
toss. Þykir fólki undir Eyja-
;jöllum, að minnsta kosti,
sárt að sá fo?s verði eyðilagð-
ir, sem landlagsprýði, enda
ív óvíst nema eins vel eða
oetur borgi sig að leiða raf-
.nagnið áfram austur í beinu
áframhaldi af austurlínunni,
sem endar á Hvolsvelli.
er að kveðja. Skilaboð þessi
koma kannske heldur seint
svo ekki er víst um árangur-
inn en þau voru um það að
bændurnir sem urðu fyrir
tjóni af öskufallinu og ekki
eru enn búnir að fá jeppana
Sem ríkisstjórnin lét stjórn-
skipaða nefnd úthluta þeim,
vildu nú. fara að sjá fram á
efndirnar. Þessi bóndi sagðist
vera elnn af þeim sviknu og
hefði sér verið sagt einu sinni
að sinn jeppi vceri á leiðinni
með skipi frá Ameríku, en síð
an e:u liðin tvö ár. Það er
hald manna fyrir austan að
annað hvort hafi skipið snúið
við, eða bað er þá bara svona
lengi á leiðinni skipið það.
Læknarnir, Morgun-
blaðið og traktorararnir.
Ég hef aldrei séð Morgun-
blaðið fyrir austan fjall sagði
j bóndinn að lokum. Vísindi
_ þessi ná ekki lengra en þar
En aHt um það þa er bað sem Krisuvíkurvegurinn end-
/on bænda undir Eyjafjöllum
að rfamagnslinan komi um
sveitina með birtu og yl þeg-
ur á næsta sumri.
Ræktunarframkvæmdir.
í sumar hefir verið unnið
að ræktunarframkvæmdum
mdir Eyjafjöllum. Skurð-
grafa hefir unnið í sveitinni
ar. En það var einn kunningi
minn, sem gaf mér eintak af
blaðinu í gærmorgun og
spurði mig hvort mig vantar
ekki traktor. Jú ég er búinn að
eiga traktor í pöntun í þrú
ár og hef litla von um að fá
hann.
En mér til mikillar undrun
. , , , ar sé ég það 1 Morgunblaðinu
vvo sumur og margm bændur ‘ að það sé svo mlkið af traktor
átið ræsa fram all mikið land
ivæði á jörðum sínum. Fæstir
■eggja þó í ræktun þeirra
strax er.da jllt að fá nægan
áburð til áburðarfrekra ný-
ræktana.
Nautgripai'ækt hefir farið
um í Reykjavík að jafnvel
• æknarnir sem fóðra Morgun-
blaðið í heilbrigðismálum
geti fengið nóga traktora til
að drga tennur úr fólki. Mis-
jafnt þykir mér gæðunum
.. t skipt og það hlýtur að gefa
, voxt undir Eyjafjóllum upp , mar?skonar frióiadi j aðra
a síðkastið en sauðfjánækt- hönd að vera læknir fyrlr
n heldur drr„-R saman. Mo-únbkÍðiö.
Sk laboð á síðusiu
ilundu.
Að endingu bað bóndinn
alaðið að koma skilaboðum
,il ríkisstjórnarinnar sem nú
-h
Leggur fram trún-
aðarbréf sitt á
Spáni
Hinn 21. nóvember lagði
Pétur Benediktsson, sem skip
aður hefir verið sendiherra ís
iands á Spáni, trúnaðarbréf
sitt fyrir þjóðhöfðingja
Spánar.
(Frétt frá utanríkisráðu-
xieytinu).
Nýlega er komin út ljóða-
bók er nefnist Vera eftir
Gunnar Ðal, sem mun vera
dulneíni. í bók þessari eru
46 lióð flest stutt. Bókina
prýða margar teikningar eftir
Atla Má. Bókaútgáfan Suðri
gefur bókina út.
Athiigasrsml
Vegna útfarar Gunnlaugs
Kristmundssonar fyrrv. sand-
græðslustjóra, skal það tekið
fram að minningarspjöld
Sandgræðslusjóðs fást í skrif
stofu sjóðsins í Borgartúni 7,
eða í Bókaverslun Lárusar
Blöndals, Skólavörðustíg.
k
Aðalfundur útvegs-
mannafélags
Útvegsmannafélag Reykja-
víkur hélt aðalfund sirvn í
gær. (laugardag).
í aðalastjórn félagsins voru
kosnir: Baldur Guðmunds-
son, Kristinn Friðriksson og
Arthúr Tómasson.
í fulltrúaráð Landsambands
íslemkra útvegsmanna voru
kosnir sem aðalmenn: Hall-
grímur Oddsson og Gísli Frið
bjarnarson.
I Ennfremur voru kosnir 8
fulltrúar á aðalfund Lands-
sambands íslenzkra útvegs-
manna, sem hefst 8. þessa
mánaðar.
' Ýms áhugamál útvegs-
manna voru rædd á fundin-
um.
I Út af ummælum sjávarút-
vegsmálaráðherra í Alþingi á
föstudag vegna fyrirspurnar
Finns Jónssonar um það
hvort sjómenn hefðu fengið
kauptryggingu sína greidda
frá síldveiðunum s. 1. sumar,
vill fundurinn láta koma í
ljós eftirfarandi:
Félagið sendi stjórn Lands
sambands íslenzkra útvegs-
manna í bréfi dags 7. okt s. 1.
svohljóðandi ályktun:
..Fundur í útvegsmanna-
félagi Reykjavíkur 5. okt 1949
beinir þeirri áskorun til stjórn
ar L.I.U. að hún kalli nú þeg-
ar saman almennan fund út-
vegsmanna, þar sem verið tek
in til umræðu erfiðleikar út-
vegsmanna vegna aflabrests
á síðustu síldarvertíð, og aðr
!r örðugleikar, sem setðja að
útveginum.“
Upplýst er að framkvæmda
stjóri L.I.U. hefir ítrekað far-
ið þess á leit við sjávarútvegs
málaráðherra að aðstoð til
síldarútvegsmanna sumarið
1949 kæmi til framkvæmda
með þvi að afla- og hluta-
tryggingarsjóðurinn kæmi til
framkvæmda árið 1949, eða
aðstoð á annan hátt.
Lingiaden-kvik-
myndin sýnd
í dag
Falleg og fræðandi kvik-
mynd frá ferðum ísl. íþrótta
flokka til Svíþjóðar s. 1. sum-
ar verður sýnd í Austurbæjar
bíó í dag kl. 1,30. Myndirnar
frá alheimsfimleikamótinu
Lingiaden eru sérstaklega at-
hyglisverðar, því þar gefur að
!íta ýmsa heimsfræga leik-
fimisflokka og nýjar stefnur
einkum i kvenleikfimi. Sér-
staka athygli vekur hinn
margumtalaði flokkur
finnskra kvenstúdenta undir
stjórn frú Hilmu Jalkanen.
Þessi flokkur hlaut óskipt lof
allra blaða og sérfræðinga
enda er hrein unun á að
horfa. Niels Buch sýnir sinn
heimsfræga úrvalsflokk karla.
Margar æfingarnar munu ísl.
leikfimismenn kannast við,
en jafnhárfín samtök í æfing
um hafa ekki sést hér fyr.
Myndirnar frá ísl. flokkunum,
sýaiingum þeirra og ferðalög-
um um Stokkhólm, gefur á-
horfendum góða hugmynd
um hina fögru borg og einn-
Málshöfðun út af óeirðun-
um við Alþingishúsið
Dómsmálaráðuneytið hefir falið sakadómaranum í
Reykjavík að höfða mál á hendur 24 mönnum fyrir brot á
11., 12. og 13. grein hegnip.garlaganna og lögreglusamþykkt
Reykjavíkur, í sambandi við óeirðirnát við alþingishúsið
30. marz s. 1.
Höfðað er mál gegn þessum
mönnum:
1. Stefán Ögmundsson,
Þingholtsstræti 27.
2. Stefán Ó. Magnússon,
Blöuduhlíð 4.
3. Guðmundur Vigfússon,
Bollagötu 10.
4. Stefán Sigurgeirsson,
Lokastíg 17.
5. Stefnir Ólafsson,
Laugaveg 7.
6. Magnús Hákonarson,
Maragötu 2.
7. Jón Kr. Steinsson,
Nökkvavog 8.
8. Friðrik Anton Högnason,
Mávahhð 4. •
9. Jóhann Pétursson,
Hofteig 4.
10. Gísli R. ísleifson,
Skólavörðustíg 12.
11. Árni Pálsson,
Mánagötu 16.
12. Kristján Guðmundsson,
Suðurpól 3.
13. Guðmundur Helgason.
Laufásveg 77.
14. Alfons Guðmundsson,
Laufásveg 41.
15. Páll Theódórsson
Sjafnargötu 11.
16. Garðar Ó. Halldórsson,
Smiðjustig 5.
17. Ólafur Jensson,
Baugsveg 33.
18. Hálfdán Bjarnason,
Heiðavegi við Hagaveg.
19. Jón Múli Árnason,
Hringbraut 105.
20. Sigurður Jónsson,
Miðtúni 58.
21. Magnús Jóel Jóhannsson,
áður Mávahlíð 18.
22. Hreggviður Stefánsson,
Háteigsveg 30.
23. Guðmundur Jónsson,
Bakkastíg 6.
24. Kristófer Sturlaugsson,
Sauðagerði B.
Ennfremur hefir verið fyrir
skipuð málshöfðun á hendur
i Einari Olgeirssyni, alþingis-
i manni, fyrir brot gegn 12.
grein hegningarlaganna.
Gcstir í IhTnsiiii
Meðal gcsta í bænum efu Alex-
ander bóndi Guðbjartsson á Stakk-
hamri. Kristvin Óiafsson bóndi í
Hænuvík, Eiríkur Þorsteinsson,
kaupfélag stjóri Þingeyri, Guð-
mundur Jónsson, garðyrkjumaður
á Akureyri, Sigurþór Ólafsson,
bóndi, Koliabæ og Hjörleifur Vil-
Minningarlundur
Jwns Arasonar
(FramháU, af t. siOu).
blasir Hrafnagil við hinum
megin sveitar, en þar var
Jón biskup bæði prestur og
prófastur.
Gaf landiö og rausnar-
lega fjárhæð.
En það Var ekki nóg. að
landeigendur gæfu landið,
sem er um 2 ha. að stærð,
heldur hefir frú Rósa nú einn
ig afhent nefndinni eitt þús.
kr. að gjöf í framkvæmda-
sjóðinn.
Æílun okkar er sú, að lund
urinn beri nafnið Minninga-
lundiu- Jóns biskups Arason-
ar. í gilið við lækinn ætlum
við að safna íslenzkum fjalla-
jurtum en í hvamminn fyrir
neðan verður ekki plantað
skógi heldur haft þar autt
svæði, sem gæti orðið sam-
komustaður. Við munum gera
vandaða girðingu um lund-
inn með veglegu áletruðu
hliði. Ætlunin er að lundur
þessi verði sjálfseignarstofn-
un og ékki háð neinu einu
félagi eða samtökum sérstak-
lega. Vinna öll eða mestöll
verður sjálfboðavinna. Skóg-
ræktarstjóri hefir tekið vel í
þ á málaleitan að aðstoða
með ráðleggingum og útveg-
un plantna.
Söfnun hafin.
Söfnunarlistar voru fyrst
sendír uifi Munkaþverársókn
og urðu undirtektir mjög góð
ar. Létu langflestir eitthvað
af hendi rakna og hafa nú
safnazt nokkur þúsund krón-
ur. Söfnun er nú að hefjast
á Akureyri og víðar í Eyja-
firöi..-
En vegna þess að margir
Eyfiröingar, sem e. t. v. vildu
leggja hér hönd að, eru bú-
settir annars staðar t. d. hér
í Reykjavík, hefir Guðmund-
ur beðið Tímann að veita við
töku söfnunarfé í þessu skvni,
og verður það fúslega gert.
Árnað heilla
l'rálofun.
Nýlcga hafá opinbera trúlofun
HÍna r.ngfrú María Steingrímsdótt-
ir, Heinabergi á Skarðsströnd og
Ólafur Halldórsson Tjaldanesi.
Einnig ung rú Anna Ó. Jóhannes-
d.ótt'r, Ósi í Saurbæjarhreppi og
Guðmundur Guðjónsson,
1 hóli i sömu sveit.
Sand-
hjálmrson, bóndi á Tungufelli.
ig tækfæri til þess að bera
okkur saman við það erlenda.
Að síðustu er svo þáttur frá
úrslitaleiknum í höfuðborga-
keppni Norðurlanda í hand-
knattleik og ætti engin hand-
knattleiksiðkandi að missa af
honum.
Scxtugur
Á morgun verður 60 ára
Bergsteinn Kristjánsson frá
Árgilsstöðum nú að Baldurs-
götu 15 hér í bæ. Grein um
hann, sem átti að birtast í
blaðinu í dag verður að bíða
næsia blaðs vegna þrengsla.