Tíminn - 29.11.1949, Blaðsíða 4
4
TÍMINN, þriðjudaginn 29. nóvember 1949
255. blað'
Andlegir
Morgunblaðið er löngu land
frægt fyrir að vera tákn hinn
ar andlegu örbirgðar íhalds-
ins í Reykjavík. Hefir það haft
lag á að safna að sér hortitt-
um íslenzkrar blaðamanna-
stéttar og þar með tryggt
blaðinu þá efnismeðferð,
sem sæmir hinni andlegu ör-
birgði íhaldsins á íslandi.
Höfundur þessarar greinar
skrifaði nýlega nokkra sam-
vinnuþætti í Tímann. Hafa
þessi þættir farið i taugarnar
á íhaldinu i Reykjavík. Þess
■<ægna var einn af hortittum
Morgunblaðsins fenginn til að
skrifa á móti samvinnuþátt-
unum.
Það lætur að líkum, að hor-
tittinum veitist erfitt að
skrifa um samvinnumál. Til
þess skortir hann bæði vilja.
og getu til að skrifa um upp-
byggilegra efni err „faktúrur"
Jóhanns Þ., sementsinnflutn-
ing H. Ben. & Co., og kosn-
ingateikningar í áróðurspés-
um íhaldsins. Hann viröist
iíka vanta margt fleira.
Mest áberandi er þó
skortur hans á þekkingu á
samvinnumálunum og sam-
tinnusögu. Hann telur t. d.
hinn illræmda pésa Björns
Kristjánssonar „Verzlunar-
ólagið“ „rökfasta ádeilu,“
hófsamlega í orðum og lausa
við allt níð. Manngæran veit
víst ekki, að Björn Kristjáns-
son var dæmdur í hæstarétti
einmitt fyrir þessi níðskrif
sín árið 1922.
Annað áberandi atriði I
greinarkorni hortittsins er
algjört skilningsleysi hans á
eölismuninum á samvinnu-
félögum og einkafyrirtækj-
um. Talar hann t. d. um „sam
vinnueinokun“, sem fyrir-
fcrigði í verzlunarsögunni. Ef
hann hefði reynt að gera sér
allra minnstu grein fyrir
samvinnurekstur" fjallar ein
vinnurekstri almennt, þá sæi
hann hversu fráleitt það er,
að ,.samvinnueinokun“ sé til
i verzlunarsögu nokkurs lands.
En næsti samvinnuþáttur
minn „Verzlunareinokun og
Samvinnureéstur“ fjallar ein
mitt um þetta mál og mun
hann birtast í Tímanum bráð
lega svo ástæðulaust er að
fara lengra út í þetta atriði
núna.
hortittir í dönskum
grýluleik
Eftir Hannes Jónsson félagsfræðfng'
Björn Magnússon dósent hefir
sent mér þátt þann, sem hér fer
á eftir:
mót sólu. Á veturna nýtur Reykja-
víkurbær húsakynnanna fyrir skóla
handa þeim börnum, sem annars
ættu hvergi athvarf í skólum bæj-
manns á Akureyri og í Eyja-
firði. Allir þessir eigendur
KEA greiða skatta sína sem
einstaklingar. KEA, sem verzl
unarfélag, greiðir síðan sér-
staklega hærri skatta en nokk
ur annar aðili á Akureyri. Með
limir KEA greiða síðan þriðja
skattinn af arði sínum í SÍS.
Þannig hefir íhaldið þrengt
svo að kostum alþýðunnar,
að hún verður að greiða þre-
falda skatta af verzlun sinni
þegar einstakir brazkarar,
sem alltaf stela meira eða
minna undan skatti, greiða
aðeins einfaldan skatt af því,
sem þeir gefa upp.
Vöxtur og viðgangur sam-
vinnufélaganna á undanförn
um árum er talgndi vottur um
gildi samvinnurekstursins. ís-
lenzkri alþýðu hefir tekizt að
reka félög sín á mjög hag-
kvæman hátt þrátt fyrir rang
indi þau, sem samvinnu-
menn sæta í skattamálum.
Það er á allra vitorði, að það
einstaklingsfyrirtæki er ekki
til, sem hefði getað staðizt þre
falda skattaálagningu eins og
þá, sem lögð er á samvinnu-
félögin og eigendur þeirra.
•
Grýluleikurinn.
Það er kunnara en frá þurfi
að segja, að danskir og dansk
lundaðir menn reyndu lengi
að hræða okkur íslendinga
frá því að krefjast sjálfstæðis
okkar. Grýlan sem þeir beittu
fyrir sig var brezka ljónið.
Héldu þessir menn því fram,
að við værum ekki færir um að
vera sjálfstæð þjóð og mundi
um falla beint í gin Breta, ef
við slitum sambandinu við
Dani.
Morgunblaðshortitturinn
leikur þennan danska grýlu-
leik fyrir lesendur sína. Hann
reynir að hræða þá frá sam-
vinnufélögunum. Grýlan, sem
hann beitir, er skattaálagið.
Honum ferst eins og Dönum.
Hann hefir hvorki sagnfræði-
legar né lagalegar röksemdir
til að beita fyrir sig. Allt, sem
hann hefir í höndunum er
andlaus blekkingarvaðall, sem
hver og einn einasti ritsjóri
með snefil af sjálfsvirðingu
mundi aldrei láta sjást í blaði
sínu.
íslenzk alþýða óttaðist ekki
grýlur Dana og Reykvíkingar
óttast ekki grýlur Morgun-
blaðsins. Samvinnumenn um
land allt hafa margsannað
með fordæmi sínu, að sam-
vinnureksturinn er hagkvgem
asta rekstursforimð segj til er
í landinu. Reykvíkingum er
farið að skiljast, að samvinnu
félögin eru nauðsynleg til þess
að tryggja alþýðunni efna-
hags- og verzlunarfrelsi. Þess
vegna eru valdadagar Morgun
blaðsklíkunnar brátt á enda
í Reykjavík.
Hin fclagslega vakning.
Alþýðan veit nú orðið, að
það eru aðeins tvær hag-
félagshreyfingar í landinu,,
sem hún getur treyst í bar-
áttunni fyrir betri lífskjör-
um. Önnur eip verkalýðshreyf
ingin, hin samvinnuhreyfing-
in.
Reykvísk alþýða var lengi
að átta sig á því, að hún
þyrfti að beita samvinnu-
hreyfingunni engu síður en
verkalýðshreyfingunni í hags
munabaráttu sinni. Það var
ekki fyrr en á allra síðustu
tímum, að það fór að bóla á
félagslegri vakningu meðal
Reykvíkinga. Þessari félags-
legu vakningu hefir fylgt sá
skilningur, að þegar máttur
verkalýðshreyfingarinnar er
ónýttur með stöðugum verð-
hækkunum eftir hverja kaup
hækkun, þá sé ekkert annað
að gera fyrir alþýðuna en að
snúa sér beint að rótum við-
skipta- og athafnalífsins og
stofna samvinnufélög til þess
aö fyrirbyggja arðrán einstak
lingshyggj umanna.
Það er einmitt þessi félags
lega vakning, sem íhaldið í
landinu óttast mest af öllu.
Það veit að um leið og alþýð
an sameinast ött til átaka í
atvinnu-, viðskipta- og þjóð-
félagsmálum þá eru valdadag
ar íhaldsins liðnir.
UTAN U R H EIMI
„Starkaður sœll! Það hefir verið
að brjótast í mér undanfarið að
senda þér línur, og minnast á sitt (
j hvað, sem í hugann flýgur. Fátt
skal þó minnzt á að þessu sinni.
Það er ekki laust við, að sum >
blöðin hafi verið að amast við
^ happdrætti templara síðustu vik-
: urnar, og það jafnvel fleiri en það
blaðið, sem fáir ærlegir menn telja
takandi mark á, og slettir úr klauf
1 um sínum í allt og alla. Allir kann
ast við, að happdrætti séu orðin
plága, en þó vilja flestir taka eitt
undan: Happdrætti S. t. B. S.
Sízt vil ég mæla á móti því, að
það sé þarflegt, né niðra þeirri
starfsemi, sem það styrkir. Hún
er eitt af því fáa, sem er til fyrir-
myndar með vorri þjóð. En ég fæ
ekki skilið, hvaða rök eru fyrir
þvi, að telja ekki happdrætti templ
ara í sama flokki, eða meta björg-
unarstarfsemi þeirra minna en
þeirra, sem berjast gegn berklun-
um. Þekktur franskur vísindamað-
ur, dr. Paul Perrin, prófessor við
læknaskólann í Nantes. hefir rit-
að bók um áfengisvandamálið. Hún
er að koma út og byrjar með
þessum orðum: „Áfengissýkin er
þjóðfélagsböl, sem er jafn-mikil-
vægt og berklar og sýfilis, og oft
ein af orsökum þeirra". Þetta eru
raunar ekki ný sannindi, heldur
viðurkennt af öllum dómbærum
mönnum. En hví þá ekki að draga
af því réttar ályktanir, og haga
sér samkvæmt því?
Góðtemplarareglan vinnur gegn
áfengisbölinu, og er einu félaga-
samtökin vor á meðal, sem hefir
það að aðalmarkmiði og nokkuð
kveður að. Meginstarf hennar er
fólgið í vörnum: Að vinna gegn
þvi, að menn sýkist, með því að
gera menn að bindindismönnum.
Það er eina leiðin, sem að haldi
kemur. En samfara því hefir hún
margþætta félagsstarfsemi, sem er
nauðsynleg til stuðnings aðalverk
efninu. M. a. sér hún mönnum fyrir
því, að þeir geti átt athvarf í frí-
stundum snum, þar sem þeir geti
hvílzt eða notið skemmtunar án
þess að verða áfengisflóðinu að
bráð. í þeim tilgangi hefir hún reist
sjómannaheimili á Siglufirði, sem
rekið hefir verið um mörg ár og
nýtur almennra vinsælda. Annað
slíkt heimili er nú komið undir
arins. Einu almennu skemmtistað-
irnir í bænum, sem hægt er að
koma á, án þess að eiga það á
hættu, að allt sé flóandi í vini og
framkoma gestanna þar af leið-
andi fyrir neðan allar hellur al-
menns velsæmis, eru þeir staðir,
þar sem templarar halda dansleiki.
Sem betur fer kunna margir að
meta það, bæði unglingar og for-
eldrar þeirra, sem geta verið ör-
ugg um börnin sín, að á þeim
stöðum sýkjast þau ekki af áfeng-.
issýkinni. Það er keppimark templ-
ara, að koma bráðlega upp hér í
höfuðborginni glæsilegu félagsheim
ili, þar sem bæði sé húsnæði til
nauðsynlegra félagsstarfa og fund
arhalda og samkomusalir fyrir
æsku bæjarins, þar sem hægt sé
að bjóða henni tækifæri til að
eyða tómstundum sínum og njóta
samfagnaðar í hollu og fögru um-
hverfi, aðlaðandi heimili, sem skapi
heilbrigða samfélagsmenningu án
hinna sþillandi áhrifa áfengisins.
Víða í þorpum og byggðum lands
ins hefir góðtemplarareglan komið
upp eða er að koma upp slíkum
heimilum, ýmist ein út af fyrir
sig eða í samtökum með menning-
arfélögum. Sá litli skerfur, sem
þjóðin leggur árlega til þeirra
mála gegnum happdrætti templara,
er aðeins lítið brot af þeim fjár-
munum, sem til þeirra er varið.
Hitt er annað mál, að það getur
verið vafamál, hvort happdrætti
er heppilegasta leiðin til að afla
fjár handa nauðsynlegum menn-
ingarfyrirtækjum. Hún hefir þann
kost, að enginn er skyldaður, menn
geta lagt fram mikið eða lítið eft-
ir ástæðum og áhuga, og eiga um
leið nokkura von um ávinning,
þeir sem heppnin fylgir. En ríki,
sem selur áfengi fyrir 63 millj. kr.
á ári, hefir miklar skyldur við
þegnana fyrir þann skatt. Því ber
að lækna sjúklingana, sem sýkj-
ast af eitrinu, er ríkið selur þegn-
unum. Því ber að annast fram-
færslu þeirra heimila, sem verða
bjargarþrota vegna áfengissýk-
innar. Því ber að bæta vinnutjónið
vonbrigðin, ástvinamissinn, óham-
ingjuna, upplausnina, sem áfeng-
issalan veldur. Ef ríkið stæði við
skyldu sína í öllu þessu, færi að
saxast á áfengisgróðann.
En auk þess ber ríkinu að styrkja
þak í Vestmannaeyjum, stórhýsi,
varnirnar, sem góðtemplarareglan
Þrefaldur skattur.
Meginhluti greinar hortitts
ins fjallaði um skattamál.
^eittist hann sérstaklega að
einu myndarlegasta kaupfél.
landsins, KEA. Heldur hann
þeirri firru fram, að kaup-
íélagið sé Akureyrarbæ mikiH
íiötur um fót af því að það
borgi svo litla skatta.
Manngæran virðist ekki
vita, að KEA er langstærsti
skattgreiðandi Akureyrarbæj-
ar alveg eins og SÍS er lang-
stærsti skattgreiðandi ís-
lands. Hann gerir sér heldur
ekki grein fyrir því að raun-
verulega borga samvinnu-
menn landsins ekki einfald-
an eða tvöfaldan heldur þre-
faldan skatt.
Meðlimir KEA eru 4,753.
Þeir eru eigendur kaupfélags
ins og jafnframt framfær-
endur hart nær 20 þúsund
Eru dagarnir að lengjast?
Dr. Harald Urey við háskóiann í
Chicago heldur að jörðin sé að
hitna og dagarnir að lengjast.
Hann heldur að jörðin sé að hitna
og síðustu 25 aldirnar muni sólar-
hringurinn því hafa lengst um tvo
þúsundustu hluta af sekúndu, þar
sem jörðin sé þessu lengur að
snúast.
Dollaramál í Noregi.
Lögreglan í Osló hefir tekið fyr-
ir 780 mál, þar sem menn eru kærð
ir fyrir innflutning frá Ameríku
án löglegra heimilda. Til dæmis
heíir lögreglan þar lagt hald á 29
„gjafabíla". Geti viðtakandi þeirra
ekki sannað að allt sé á hreinu
með gjaldeyrisverzlun sína í því
sambandi, er bíllinn gerður upp-
tækur, auk þess sem eigandinn
verður að greiða 10 þúsund norsk-
ar krónur í sektir fyrir tiltækið.
Svona er réttarfarið þar í landi.
Illa kynt í hæstarétti.
Mánudaginn 7. nóvember í haust
lögðu 15 franskir hæstaréttardóm-
arar niður embættisstörf sín um
óákveðinn tíma vegna þess, að
þeim þótti illa hitað upp í húsa-
kynnum réttarins.
Hvetur Breta til sparnaðar.
Herbert Morrison varaforsætis-
ráðherra sagði nýlega í ræðu, að
allt of mikið af þjóðartekjum
Breta færi til skemmtana og ó-
nauðsynlegra hluta. Hann hélt því
fram, að landsmenn hefðu haft 8
milljaröa punda til persónulegra
þarfa síðastlíðið ár, og hefði að
eins fjórði hluti þess gengið til
matvælakaupa, en álíka mikið eyðst
fyrir áfengi, tóbak, bíð, veðreiðar
og annað því um líkt.
Morrison sagði, að ef þjóðin
héldi svona áfram, væri hún að
skjóta nauðsynjamálum sínum og
endurbótum á frest.
sem kostar mikið fé og óhemju
starf að íullgera. Enn eitt sjómanna
heimili er í undirbúningi í Kefla-
vík. Sumardvalarheimili og hress-
ingarstaður hefir verið reistur að
Jaðri, stór-myndarleg bygging, að
mjög verulegu leyti reist með sjálf
boðavinnu, á indælum stað, þar
sem þúsundir Reykvíkinga njóta
nú þess á hverju sumri, að kom-
ast í snertingu við íslenzka nátt-
úru, þar sem hlúð hefir verið að
gróðri og þúsundir bjarka og reyni
trjáa, sem plantað hefir verið,
teygja sig með hverju árinu hærra
annast. Ef það uppfyllti þá skyldu
sína, væri ekki þörf á happdrætti.
Reglan krefst þess, að ríkið geri
skyldu sína einnig í þessu, en hún
skýtur sér samt ekki undan að
afla fjár sjálf, meðan og að svo
miklu leyti, sem ríkið gerir ekki
sína skyldu. Allir sanngjarnir menn
meta það starf að verðleikum, og
styrkja fjáröflun templara, engu
síður en fjáröflun S. í. B. S. Ekkl
meira að sinni“.
Eg þakka fyrir tilskrifið.
Starkaður gamlí.
| KAUPENDUR ISMANS
| sem ekki hafa þegar greitt árgjaldið fyrir yfirstand- I
1 andi ár, eru vinsamlega beðnir um að greiða það sem I
I allra fyrst,,þar eð gjaldagi var 1. júlí s. 1.
- 3
iiiiimiimiiimiiiiMiimmiiimiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiimiimmliiiiiiiimmiiiimiiimimimmiiiiimiiiiiiitmiRSV