Tíminn - 08.12.1949, Side 6

Tíminn - 08.12.1949, Side 6
’?®r43§j» ' ■*% ■. • „ -: Jw- TÍMINN, fimmtudaginn 8. desember 1949 263. blað TJARNARBÍÚ Bæjarsíjórafrúm 1 I baðar sig * . s (Das Bad auf der Tenne) Bráðskemmtileg og djörf, þýzk : gamanmynd, tekin i hínum 3 undurfögru Agfalitum. Aðalhlutverk: s Will Dohrn I Heli Finkonzeller SVEND OLAP SANDBERG syngur i myndinni. . Sænskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. > WA' : Vesliags Ferdinand (Stakkels Ferdinand) Bráðskemmtileg sænsk gam- | anmynd, leikin af beztu gam- anleikurum Svía. — Danskur texti. Aðalhlutverk: Ake Söderblom Thor Modéen. Sýnd kl. 5 og 9. TA <■"> 1 N Y J A B I □ I Mamma aiotaði I lífstykki (Mother wore Tights) Hin gulfallega og skemmtilega : litmynd með: Betty Grable og Dan Dailey I HLJÖMLEIKAR kl. 7. m»ninm«iin«niim*im»iiii ■ ->• vw SKÍIl AÚOTU 'nSF;. | Ratiði Sttidániim | GAMLA BI □ 'u Undramaðnrinn 1 (Wonder Man) Hin óviðjafnanlega skemmti-1 lega gamanmynd i eðlilegum litum, með skopleikaranum DANNY KAYE og dansmærinni VERA-ELLEN Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra síðasta sinn. BÆJARBID | HAFNARFIROI I Hin stórglæsilega litmynd, Mowgli Sýnd kl. 9. | Gög og Gokke í leynifélagi Hin fjöruga og sprenghlægi- lega skopmynd. Sýnd kl. 5 og 7. Hafnarf jarðarbíó Ueyniskjölin | Bráðsmellin, f jörug og skemmti- leg amerisk mynd, um mann, sem langaði að verða lögreglu- spæjari og eftirlætið hans. I Aðalhlutverk: Bob Hope Dorothy Lamour. Sýnd kl. 7 og 9. — Sími 9249. ! aiiiimitiimimHiiiMiiiitiniiiwmiwimmniuimB Lyfjaverzlunin (Framhald af 5. siou). ferðilegan rétt til að taka meðalaverzlunina ' í eigin hendur. Sé hér nokkuð tilefni til deilu, þá er það þetta og annað ekki. Ö+Z. f 5 Spennandi og ævintýrarík : mynd, sem fjallar um, er síð- E | asti Tyrkjasoldán Abdul Hamid : II., var rekinn frá völdum. I 1 Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. iumumin0muiiKi;uiirii«in'ii,Tnir^iii>rii Daiismærin Estella SÍMI 81936. I I S Skemmtileg og spennandi ensk [ | söngva og dansmynd með ó- | I gleymanlegri músik eftir Johan | I Strauss og Hans May. | s | Aðalhlutverk: Chili Boudrier : Ned Hamilton : s Sýnd kl. 5, 7 og 9 I z —„iii—iiiiimifimfnt (Dýrheimar) Myndin er byggð á hinni heims- frægu sögu Rudyard Kipplings, Dýrheimar, og hefir hún nýlega | komið út á íslenzku. Aðalhlutverk: Sabu Joseph Calliea Patricia O’Rourke Sýnd kl. 7 og 9. Simi 9184. TRIPDLI-BID Keppinautar (Kampen om en Kvinde) Hin skemmtilega finnska ástarmynd, gerði eftir skáldsög- unni „De Möddes ved Lyngen“. Aðalhlutverk: Edvin Laine Irma Leikkula Olavi Reimas. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1182. ALLT TIL AÐ AUKA ÁNÆGJUNA Kaupum allar tegundur af flösfeum og glösum (líka tóbaksglösum) og töskum nema stormtau og striga. Verzlnn lugþórs Selfossi / Tfaanm »***»**«•«***»*««* »«»«**»»«**»*****««*«tt**tt**«4*****«****«**«*»**«**«< Saltað tryppakjöt AF UNGU — VEL VERKAÐ 1 i************************* ***«< *«»»«»»•»»*******»«*«*< niiiiiiiiiiimiiiiiiuiiniuiíiiiiiiHimiiiiiiiiiiiMiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiHiiiiii ! | I Aðalsafnaðarfundur I s § 3 1 í Nessókn verður haldinn sunnudaginn 11. des. að ! | aflokinni guðsþjónustu safnaðarins. Fundarefni: Aðalsafnaðarfundarstörf. Sóknarnefndin. llHIIIHIIlllllllI>11HIMII11• lllIIIIHI• IIIllllllIIII11IIIIIIHllllilllllIIIHllllIIIIIIIIIHIIIIHIIHIIIIIIHIIIIIIHI11IIIIIIHllfTflTttn Auglýsingasími Tínians 81300 73. dagur Gunnar Widegren: Greiðist við mánaðamót þykkja ráðahaginn eða finnist bókin ekki, af því ein- hver annar hefir tileinkað sér hana, þá finnst þeim það óbærileg móðgun. Þetta ætti að vera honum dálítið umhugsunarefni, hugsar Stella — bæði bónorðið og hugleiðingar mínar, sérstaklega þetta um hilluna og bókina. En annars stendur víst ekki á mér, þegar honum þóknast að seil- ast eftir bókinni, hvaö lengi sem ég þarf að bíða. En það er þarflaust, að hann viti það! « Síðan lýsir hún ferðinni í Óperuna, einkum orðaskipt- um sínum við Kristinn. Elsu Kuhlhjelm nefnir hún að- eins lauslega. Herbert verður að geta í eyðurnar. Hún talar um móður Herberts af meiri virðingu, en hún í rauninni ber fyrir henni, og loks kemur hún . að kapítulanum um móður sína. Hún lýsir henni sem mjög eigingjarnri og viðsjálli manneskju, en guSi sé lof fyrir, að ég hefi erft þá eiginleika, að því fólk segir, segir hún. Þú átt móður, sem virðist fyllilega vita, hvað hún vill. En móðir mín rýkur upp með eitt í dag og annað á morgun. Við hittumst reyndar sjaldan síðan hún skildi við föður minn. Og það er ekki nema tuttugu ára munur á okkur, og stundum þykist hún sjálf of ung til þess aö eiga fullvaxta dóttur. Af því hefir hún tekið upp á því að kalla mig frænku sína. Og frænkur erum við raunar, enda þótt við séum mæðgur. Ég læt hana ráða slíkum nafngiftum. Það er líka skringilegt að kalla mömmu manneskju, sem allir álíta, að sé eldri systir manns. Þess vegna kalla ég hana oftast Teresu — uppkomnar stúlkur nefna líka mæður sínar oft með nafni nú á dögum.... TUTTUGASTI OG ANNAR KAFLI Stella vaknar sljó og syfjuð. Öll nóttin hefir verið endalaus martröð. Hana dreymdi allt, sem gerðist dag- inn áður: Flaður Refs, símtalið við móður sína og bón- orð Kalla málara. Regnið steypist úr loftinu. Það er hrollur í henni, þegar hún hleypur niður að viðkomustað strætisvagns- ins og treður sér inn í hann, meðal morgunstyggra karla og kvenna. Henni finnst það hér um bil eins og móðgun af hálfu tilverunnar við sig, að litlu seinna kemur Elsa Kuhlhjelm inn í vagninn. Þegar Stella fer út úr vagninum, kemur hún á eftir henni, og þær heilsast. — Það er vott um í dag, segir Stella — eitthvað verð- ur hún að segja, fyrst þær þurftu endilega að rekast þarna saman. — Já, einmitt, segir Elsa svo iliilega, að tveir menn, sem ganga hjá, líta undrandi upp úr morgunblöðunum, sem þeir voru nýbúnir að kaupa. Stella er ekki fyrr komin inn í skrifstofuna en Ljúfa og Dúfa ráðast á hana. — Á laugardaginn átt þú og þær hinar að koma heim til mín, segir Dúfa. Svanurinn hennar Ljúfu fer ekki fyrr en eftir helgina. — Já — við bjóðum ykkur heim, en smjör og brauð- miða verðið þið að koma með. Kaffi eigum við, og svo vín skulið þið fá, segir Ljúfa, sem taka vill allt fram skýrt og skorinort. Þetta verður mikil hátíð. — Já — maður trúlofast ekki nema einu sinni, segir Dúfa, Ijómandi af hamingju. — í einu, bætir Ljúfa við og hlýtur góðar undir- tektir. Og þú ert velkomin líka, bætir hún við um leið og hún snýr sér að Löngu-Bertu, sem komið hefir sein- ust allra, en þó hress í bragði og upplitsdjörf. Ég þakka fyrir mig, svarar hún. En þá verð ég að fara fram á það. að ég megi koma'með Unnustann minn með mér! — Unnustann þinn? spyr Gústaf undrandi — hvers konar verkfæri er það? En Stellu grípur undarleg kennd, líkt og þegar vað- ið er út í djúpt vatn, unz það tekur manni upp á miðjan maga. — Það er Kalli málari, segir Langa-Berta sigri hrös- andi og hnykkir til höfðinu og hlær hæðnisléga fram- an í Stellu. Svo að það varð ég, sem innbyrti hann, þó að þú hafir' lengi verið að gera þig líklega við hann. Það verður dauðaþögn í skrifstofunni. Engum verður úr vegi að óska henni til hamingju.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.