Tíminn - 08.12.1949, Side 7

Tíminn - 08.12.1949, Side 7
263. blað TIMINN, fimmtudaginn 8. desember 1943 7 I Ný bók eftir Hendrik Ottósson kom í bókaverzlanir í morgun í þessari bók sinni lýsir höfundur- inn helztu viðfangsefnum og vanda- málum stráka á hans aldri, hvernig þeir leysa þau og sigrum þeirra. Þar er lýst ævintýrum og strákapörum, baráttu og hreystiverkum. Flestar söguhetjurnar eru nú þekktir menn í Reykjavík og er bókin merkileg aldarfarslýsing, en um leið spreng- hlægileg frásögn, sem samin er til þess, að allir, gamlir sem ungir, jafnt til sveita og sjávar, geti notið henn- ar. — Ævintýri þeirra Gvendar Jóns og félaga hans er bók fyrir ALLA. Gðvendnr Jóns og ég 'verður bezta jólaskemmtunin Hún verður - METSÖLUBÓK ÁRSINS Nú fyrir jólin fást nokkur eintök af bók Hendriks Ottóssonar, sem út kom í fyrra FRÁ HLÍÐARHÚSUM TIL BJARMALANDS og var þá metsölumók. Gvendur Jóns og ég Prakkarasögur úr Vesturbænum j Gvendur Jóns og ég ;; | SELST UPP FYRIR JÓL - TRYGGIÐ YÐUR EINTAK •; \ Bókaútgáfa Pálma H. Jónssonar |i t tfkureijri \ \ ?♦♦♦»♦♦♦♦»♦♦»»♦♦♦♦♦♦♦♦»♦•♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦» AUGLÝSING Sasiiliaml vcltisig'a- og' gislihúsaeigen<Ia vill hér með vekja athygli meðlima sinna á gjaldskrá Stefs, sem birt var í Lögbirtingablaðinu 22. nóv. s.l., í en skv- henni eru veitinga- og gistihúsin skyld til að í greiða Stefi allt að kr. 3.780,00 á mánuði. I; Er gisti-og veitingahúsum nauðsynlegt, ef þau vilja komast hjá því að greiða gjcld þessi, að hætta flutn- £ ingi hvers konar tónlistar og biðja ríkisútvarpið um í að innsigla viðtæki sín. Samband veitinga- og gistihúsaeigenda. I; ^v.v.v.vav.v^v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v! GERIST ASKRIFEiXDIJR AÐ TlMANÍlJM. - ASKRIFTASÉMI 2323. E.s. Fjallfoss fer héðan á morgun fimmtu- daginn 8. desember til Vestur og Norðurlandsins, en ekki á föstudaginn. 9. desember. eins og áður var auglýst. H.f. Eimskipafélag islands BÆKUR Sap mannsandans : eftir Ágúst II. Bjarnason Þetta er vinsælasta sögu- : ritið — saga menningar- : innar, fróðlegt og alþýð- legt rit. ; Menntandi rit, sem hvert | heimili hefir varanlega á- : nægju af. : Bætið þvi i bókasafn yðar [Mikilsverð og sígild JÓLABÓK. Hlaðbúð SKIPAUTGeKÚ RIKISINS „ESJA” | vestur um land í hringferð hinn 14. þ. m. Tekið á móti i flutningi til Patreksfjarðar, Bildudals, Þingeyrar, Flateyr ar, ísafjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar á mánudag. Pant- aðir farseðlar óskast sóttir á þirðjudag. „Heröubreiö" Áætlun skipsins breytist þannig: Ferðirnar 10. þ. m. til Fá- skrúðsfjarðar og 17. þ. m. til Vopnafjarðar verða sameinað ar í eina ferð, og er áætlað, að skipið fari héðan hinn 14. þ. m. Tekið á móti flutningi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarð- ar. Mjóafjarðar, Borgafjarð- ar og Vopnafjarðar á mánu- daginn. Pantaðir farseðlar sókast sóttir á þriðjudaginn. JÓLABÆKUR BARNANNA glæsilee-a leiksDil er sdíí jafnt af ungum sem gömlum. Víðfrægasta leikspilið, sem út hefir komið á íslandi. Óvenju fjölbreytt og spenn- andi. Þessi leikspil fát í öllum helztu verzlunum landsins. Heildsölubirgðir: ÁSBJÖRN ÓLAFSSON ! heildverzlun. t(tíreiltí TimahH Jólavísur eftir Ragnar Jó- hannesson með myndum eftir Halidór Pétursson. Þetta eru vísurnar, sem sungnar hafa veriö við jóla- tréið í útvarpssal á jólunum og öll börn kannast þvi við og langar til að læra. Bókin er skreytt mjög skemmtileg- um myndum eftir Halldór. — ÁLFAGULL, ævintýri eftir Bjarna M. Jónsson. Myndir eftir Tryggva Magnússon. KÓNGSDÓTTIRIN FAGRA, ævintýri eftir Bjarna M. Jónsson með myndum eftir Tryggva Magn- ússon. Þessi ævintýri Bjarna M. Jóns- sonar, námstjóra, eru frábærilega vel sögð, þau eru hollur og þrosk- andi lestur fyrir börnin og svo skemmtileg, að börn lesa þau aftur og aftur og minnast til fullorðins- ára. *# VÍSNABÓKIN. Vísurnar valdi Símon Jóh. Ágústsson. Teikningar eftir Halldór Pétursson. Þetta er hin klassíska bók barnanna. — Bókin, sem öll börn vilja eiga. Hlaðbúð

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.