Tíminn - 15.12.1949, Blaðsíða 6
6
TÍMIINN, fimmtudaginn 15. desember 1949
269. blað
TJARNARBÍÓ
STÓRMYNDIN
Konungnr
Koinmganiia
Amersk stórmynd, er fjallar um
líf, dauða og upprisu Jesú frá
Nazaret. — Myndin er hljóm-
mynd, en íslenzkir skýringa-
textar eru talaðir inn á mynd-
ina. — Þetta er mynd, sem all-
ir þurfa að sjá.
Sýnd kl. 5 og 9.
I
I
N Ý J A B í □
Víð Svanafljót!
(SWANEE RIVER)
Hin sígilda litmynd með
FOSTER’S músik.
:
Don Ameche
s
Andrea Leeds
A1 Jolson
Hall Johnson Choir
AUKAMYND:
FBÁ NOREGI,
litmyndin, sem allir dást að. j
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarf jarðarbíó
í:
: ,
Hálsmenið
■
í Óvenjulega spennandl og vel
c
leikin amerísk kvikmynd.
Laraine Day
Robert Mitchum
Brian Aherne
Gene Raymond
Sýnd kl. 7 og 9. — Sími 9249.
|
Bækur . : .
(Framhald af 5. slðu).
en þess ætti þó ekki að þurfa.
í þessari bók hefir verið
gerð ágæt aldarfarslýsing
svo langt sem hún nær og
hún er hollur boðskapur um
mikilvægi heimilislífsins. Að
því leyti er þessi bók góður
fengur sem kemur sér vel á
þessum tímum.
En nær kemur svo bókin
um föðurinn?
ALLT TIL AÐ AUKA
ÁNÆGJUNA
Kaupum allar tegundur af
flöskum og glösum (líka
tóbaksglösum) og töskum
nema stormtau og striga.
’ Vorzlsm Ingþórs
Selfossl
„Glcym mcr ei44
| Stórkostleg og falleg söngva-
| mynd með hinum heimsfræga
| söngvara:
BENJAMINO GIGLI.
| Sýnd kl. 9.
Slökkviliðs-
mcnnirnir
i (Adolf i Rög og Flammer)
| Skemmtileg sænsk gamanmynd.
I Danskur texti. Aðalhlutverk:
Adolf Jahr
Nils Poppe
| ' Sigurd Wallén
Sýnd kl. 5 og 7.
€• '5’J
Ást leikkonnnnar
(En kvlnde I meten)
Efnismikil frönsk ágætismynd
með hinni undurfögru frönsku
leikkonu í aðalhlutverki
Vivanne Bomance
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 6444.
1
| Enginn vill deyja f
(Krakatit)
§ 5
3 Byggð á hinni heimsfrægu 5
| sögu, er tékkneski skáldjöfur |
| inn Karel Uapek ritaði. — í |
| myndinni leika þekktustu lista |
i menn Tékka, m. a.
Karel Höger og
Florence Marty.
i i
| Danskar skýringar. — Þess sér i
| stæðu mynd verða allir að sjá. 1
:
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
| |
luumumiiMiMniiiiiiiiN)mnun>M«,iiw.iiiinMiiNnin
GAMLA B í □
6
Uppnám í ápcrunni
A Night at the Opera)
Amerísk söng- og gamanmynd
með skopleikurunum frægu,
MARX-brœðrum
og söngvurunum
Kitty Carlisle og
Allan Jones
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BÆJARBÍD
I HAFNARFIROI I
1
| Bacjarsíjorafráin !
baðar sig
| Bráðskemmtileg og djörf, þýzk |
| gamanmynd, tekin í hinum |
: undurfögru Agfalitxun.
Aðalhlutverk:
2
Will Dohm
Heli Finkenzeller.
SVEND OLAV SANDBERG \
syngur í myndinnl.
Sænskur texti.
Sýnd kl. 7 og 9. — Sími 9184. f
1
TRIPaLI-BÍÖ
6
Mcrki krossins
(The Sign of the Cross)
Leikstjóri Cecil B. DeMille
Sýnd kl. 9
Bönnuð börnum innan 16 ára.
1 Röskur strákur
„Hosier Schoolboy")
:
: Skemmtileg og ein allra fyrsta
5 mynd, sem hinn heimsfrægi
| leikari Mickey Rooney lék í.
I Aukomynd: Knattspyrna.
I Sýnd kl. 5 og 7.
j Sími 1182
■immniiiumifKiiitiMuiiitisiastiiiiiiiimmiuinmnn
Hagkvæm matarkaup
Reykt folaldakjöt.
Hraðfyrst folaldakjöt í 1—2 kg. pökkum.
Salta tryppakjöt í hálftunnum.
Samband ísl. samvinnufélaga
I
1
♦♦
Sími 2678.
♦»♦♦♦♦»♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦<
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦'
•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<
Frestið ekki lengur, að gerast
áskrifendur TÍMANS
77. dagur
Gunnar Widegren:
Greiðist við mánaðamót
— Gerið svo vel, svarar hann stuttaralega.
— Ég hefi enga ástæðu til þess að hlífa móður
minni, þegar hún hagar sér, eins og hún virðist hafa
gert. Hún hefir alltaf verið ævintýramanneskja — ekki
sízt í fjármálum. Sennilega vofir yfir henni' málssókn
af hálfu einhverrar verzlunar, og þess vegna hefir hún
orðið að afla sér peninga fyrir klukkan tvö í dag.
Hvernig þvi víkur við, veit ég ekki. Kannske eru það
málverk. Hún tók málverk í umboðssölu, og það kæmi
mér ekki á óvart, þótt hún hefði selt eitthvað af þeim,
en ekki getað staöið í skilum við eigandann....
— Haldið þér það? spyr lögreglumaðurinn í nokk-
uð öðrum tón en áður.
— Má ég halda áfram? spyr Stella, og hann kinkar
kolli.
— Ástæða til þess, að ég komst inn í þetta mál, er
þessi: Hún veit, að það er eins óþægilegt fyrir mig og
hana sjálfa, að hún lendi í klóm yfirvaldanna. Hún
hefir notað það eins og vönd á mig, að fólk, sem ég
er í kunningsskap við, og vil vera í kunningsskap við,
myndi snúa við mér bakinu, ef slíkt kæmi fyrir. Það
er fólk, sem er svo vant að vinum sínum, að það myndi
undir eins bitná ’á mér, ef eitthvert skyldmenni mitt
yrði uppvíst að einhverju misjöfnu.
— Ekfti annað, segir hann stuttaralega. Ég skal yfir-
heyra móður yðar aftur. En þér verðið í okkar vörzlum
á meðan.
Síðan er hún leidd út aftur og vísað til sætis á
bekknum í biðstofunni. Hún er vongóð. Að vísu hefir
lögreglumaðurinn á engan hátt látið það uppi, að
hann tryði henni. En til þess getur hún ekki heldur ætl-
azt. Hann getur ekki tekið framburð hennar góðan
og gildan að óreyndu. Hér eru daglega sagðar ýmsar
sögur, sem reynast miður haldgóðar, þegar þær eru
sannprófaðar. En hennar framburður hvílir á traust-
um grunni sannleikans, og hún getur ekki látið sér
annað til hugar koma en það dugi.
Hún getur sér þess til, hvernig Refur hafi komizt
inn í þetta. Hann'hefir verið spurður til þess að sann-
reyna framburð hennar við fyrri yfirheyrsluna. Uún
hafði getið þess, að hún bað hann um brottfararleyfi.
Hún þykist vita, að hann sé farinn að safna glóðum
elds að höfði hennar, og hafi ekki látið á sér standa að
lepja það í lögregluna, er gat gert hana grunsamlega.
En það þýddi líka það, að honum varð orðið Ijóst, að
móðir hennar hafði ekki verið honum sem einlægust.
Þetta er rétt til getið hjá Stellu. Refur er eins og
blóðhundur á hælum henni. Hann hefir notfært sér
mælgi Löngu-Bertu. Svör hennar, þegar hann spurði
eftir Stellu, hafa leitt hann á þá slóð. Og allt þetta
hefir hann látið lögreglunni í té — vegna þess. hve
fyrirtækinu var annt um, að þetta mál yrði til lykta
leitt og sannleikurinn kæmi í ljós, sagði hann.
En Stella hafði varið sig svo skörulega, að lögreglu-
manninn var farið að gruna, að eitthvað annað en
réttlætiskennd kynni að búa á bak við ákefð skrif-
stofustjórans. Móðirin virtist líka manneskja, sem
fremur var ástæða til að tortryggja en dóttir hennar.
Allt snýst þannig til betri vegar fyrir Stellu, meðan
hún situr í biðsalnum. Og sjálfri sér heitir hún að láta
að sér kveða, þegar hún sleppur frá þessu. Hún hefir
aidrei fyrr petið á bekk sakborninga. Nú ætlar hún
ekki að vægja. Hún ætlar að fara beint til Lars og
segja honum alla málavöxtu, bæði hvað sneftir Ref
og Löngu-Bertu. Hún ætlar að krefjast fullra bóta
fyrir það ranglæti, sem hún hefir orðið að þola.
En þetta er ekki sá eini vandi, sem henni er nú á
höndum. Það er annaö vandamál, sem er verra við-
fangs. Það er jafn víst og hún situr hér, að Refur og
Elsa Kuhlhjelm hafa séð um, að sagan berist að Hamars
heiöi.
Þess vegna er það mesti vandinn, hvaða tökum hún
á að taka móður Herberts. Og í rauninni getur hún
ekki tekiö hana neinum tökum. Nú ef hins vegar komin
sú stund, að Herbert verður að sýna, hversu mikið
' traust hann ber til Stellu og hvað hann vill á sig \
leggja fyrir hana í viðureigninni við móður sína. En
hVaða dóm sem hann kveður upp — hvað sem hann
tekur til bragðs, þá hefrr hahtt þegár í hörídúm varn-