Tíminn - 15.12.1949, Blaðsíða 7
269. blað
TÍMIINN, fimmtudaginn 15. desember 1949
■Hlllllllllllilllllllllilllllllllllliilillllliilllllllllllllllllilliiiiiiiillililllillllllillllllllllllllllllllllillillllllllllllllllllllllllllli
|Tíu litlir hvuttar
I cr fallegasta foai'nakókiii, sem mi fæst
í foókabúðiain.
| Rósa Bennett
er þegar ©rðin vánsælust allra
stúlknabókanna.
Bókaútgáfan RÖÐULL
llttttltlllMMII ittllllllMMIIMMIIIIMIMIIltlMII1
MIIIIMIMIIMIMIMMMIMMMMIMIMMIIMMIIMM
Ný ljóðabók, sem vekja
mun mikla athygli.
ÁANNARRA
GRJÓTI
eftir
Rósberg G.
Snædal
:$
::
♦♦
♦♦
jj
«
jj
jj
♦♦ íi
♦♦ • ♦♦
♦♦ í!
II
jj
jj
jj
jj
♦♦
♦♦
♦♦
jj
Kemur út í þessum mánuði. Bókin verður 5 arkir (80
bls.) í venjulegu broti og er áskrifendum gefinn kost-
ur á að eignast hana fyrir aðeins kr. 25.00 í fallegu
bandi.
Þetta verður tvímælalaust eftirtektarverðasta og
um leiö umdeildasta ljóðabókin í ár. —
Pantið hana því strax beint frá forlaginu eða í Bóka-
jj búð Máls og mcnningar. Laugavegi 19, Reykjavík. —
Bókaútgáfan BLOSSINN
Akureyri.
II
Stór seglbátur
er einhver bezta jólagjöfin handa syninum.
Hetjur
hafsins
(Rödd úr hásetaklefanum)
er frægasta bók um siglingar og sjóferðir á seglskipum, sem rituð hefir
verið á enska tungu.
Bókin heitir á frummálinu:
Two years before the Mast
og kom fyrst út 1840 og er eftir RICHARD HENRY DANE, lögfræðis-
nema, er hætta varð námi vegna augnveiki og gerðist háseti á langferðaskipi
Ritstjóri merkasta tímaritsins, sem þá kom út í New York — það hét
THE KNICKENBROCKER — ritaði lofsamlega um bókina og segir m. a.:
„Bók þessi er sérkennilegasta, og tvímælalaust áreiðanlegasta lýsing,
sem til er á ævikjörum Iangferðasjómannanna, einkum hásetanna. Að
minnsta kosti höfum vér aldrei kynnst slíku heimildarriti. — Bókin er ná-
kvæmlega það, sem höfundurinn segir „RÖDD ÚR HÁSETAKLEFANUM“.
Bókin vakti strax óskifta athygli og Dana náði þeim tilgangi sínum,
að vekja eftirtekt löggjafans og almennings á eymdarkjörum hásetanna.
Síðan bókin kom út, hefir HVER ÚTGÁFAN REKIÐ AÐRA ALLT
FRAM á þennan dag, enda er hún bæði fróðleg og skemmtileg með afbrigð-
um. Bókin hefir verið þýdd á mcnningarmál allra siglingaþjóða og
nýlega var gerð af henni kvikmynd, sem sýnd
hefur verið hér á landi við mikla aðsókn.
Bókin er þýdd af Sigurði Björgólfssyni fyrv. ritstjóra.
Sökum pappírisskrots er upplag bókarinnar mjög lítið og getur ekki
hjá því farið að hún seljist upp næstu daga eins og fór um fyrirrennara
hennar „Hálfa öld á höfum úti.“
Bókin er 382 blaösíður að stræð í stóru broti og kostar kr. 45.00 heft,
en kr. 58.00 í íögru rexinbandi.
Kom f bókabúðir í Reykjavík í fyrradag.
iðia Austurlands h.f.
Seyðisfirði.
Auglýsingasími Tímans 81300
Háðf uglinn
Jólablaðið kemur í fyrra-
málið. Sölubörn komið í Bóka
verzlunina Arnarfell Lauga-
veg 15.
jjjJJtJJJJJJJJiJJJ: