Tíminn - 17.12.1949, Blaðsíða 2

Tíminn - 17.12.1949, Blaðsíða 2
TÍMINN, laugardaginn 17. desember 1949 271. blað 'Jrá hafi til heiia li nótt: Næturakstur annast B. S. sími 1720. Næturlæknir er :i læknavarðstofunni í Aust- irbæjarskólanum, sími 5030- Næturvörður er i Ingólfs Apóteki, sími 1330. Útvarpið Úivarpið í dag: í'astir liðir eins og venjulega '<i. 20,30 Upplestrar úr nýjum bók ím og tónleikar. Lesið verður upp ir þessum bókum: Hrakningar og aeiðavegir i útgáfu Jóns Eyþórs- i.onar og Pálma Hannessonar, Úti : heimi eftir dr. Jón Stefánsson,1 Tíminn og vatnið eftir Stein Stein- j urr. Sveitin okkar eftir Þorbjörgu . m adóttur, Smlður Andrésson eft1 :r I3enedikt Gíslason, Merkir ís- íencflogar í útgáfu Þorkels Jó- taj.t.essonar prófessors. Hvar eia skipin? Cimskip: árúarfoss fór frá Antwerpen 15. Óes. til Hull og Reykjavíkur. Pjall- ! :Ioss fór frá Gautaborg 15. des. til Iteykjavíkur. Dettifoss fór frá Ak- hevri 12. des. til London. Goða- “nss kom til New York 9. des., hef- :r væntanlega farið þaðan 15. des. ii Reykjavíkur. Lagarfoss kom til 'ieykjavikur 10. des. frá Kaupm.- : -öín. Selfoss kom til Páskrúðs- Vjaröar í gærkvöldi frá Húsavík. Tróliafoss kom til Reykjavíkur kl. :"4 i gær frá New York. Vatna- , öeull kom til Hamborgar 15. des., : 'r þaðan væntanlega í gær til IVvkiavíkur. Díkisskip: 3eKia er í Reykjavík og fer það an annað kvöid vestur um land i <l Akureyrar. Esja var á Siglufirði : * ;arrkvöldi á austurleið. Herðu- 'ireið er á Austfjörðum á norður- : f.ö. Skjaidbreið fer frá Reykja- • Ík kl. 24 annað kvöid til Snæfells- : .fcss og Breiðafjarðarhafna. Þyr- : i ’er í Reykjavík. Heigi fór frá I-teykjavík i gær til Vestmanna- Skípiideild S- I. S. ,i>. Árnarfell fór frá Siglufirðl : gær tileiðis til Gravarna íSví- ;jjáð. iMi.s. Hvassafell kom til Aal- : > íit, í gær. I inarsson, Zoejia & Co. j.udin er í Hafnarfirði. Linge- : u' íiuli er í Amsterdam. r & Ur ýmsiim áttum ' tl lörasty rksnefnd ■ tKiir a móti gjöfum til fátækra : næora, peningagjöfum og fatagjöf un. ökrifstofan er í Þingholtsstræti : b Opm kl. 2—7 daglega. -lappdrætti Templara 1949. Síóari dráttur. s. vinningur nr. 41544. 17. vinn. Reykjavík, séra Bjarni Jónson vígslubiskup, séra Jón Auðuns, séra Jón Thorarensen, séra Jakob Jónsson og séra Sigurjón Árnason. Sóknarpresturinn, séra Garðar Svavarsson, prédikar. Gjafir til B.Æ.R. 1949: Svana Jörgensdóttir 10 kr. Hjör- dís Björnsdóttir 10 kr. Jóhanna Jensdóttir 10 kr. Marie Bögeskov 10 kr. Magdalena J. Búadóttir 10 kr. Ingibjörg Júiíusdóttir 10 kr. Ýrr Bertelsdóttir 10 kr. Nanna Guð jónsdóttir 10 kr. Ragnheiður Gunn- arsdóttir 10 kr. Elísabet Gunnars- dóttir 10 kr. Unnur Kristinsdóttir 10 kr. Sigríður Árnadóttir 10 kr. Hafdís Jónsdóttir 10 kr. Þuríður Halldórs frá Höfnum 10 kr. Auð- ur Jónsdóttir 50 kr. Ása Kristlns- dóttir 10 kr. R'agnheiður Gröndal 10 kr. Ellen Mogensen 10 kr. Bryn- dís Víglundsdóttir 10 kr. Soffía' Ágústsdóttir 10 kr. Valdís Björg- vinsdóttir 10 kr. Sæunn Magnús- dóttir 10 kr. Vilborg Harðardótt- ir 10 kr. Steinunn Marteinsdóttir 10 kr. Matthildur Ólafsdóttir 10 , kr. Jonný Jakobsdóttir 10 kr. Hrafn ' hildur Guðbrandsdóttir 10 kr. Kristín Guðmundsdóttir 10 kr.! Hulda Guðmundsdóttir 10 kr. Guð- rún Eiríksdóttir 10 kr. Brynhildur Guðjónsdóttir 10 kr. Inga Dóra Guðmúndsdóttir 10 kr. Hólmfríður B. Priðbjömsdóttir 10 lcr. Erla Eggertsdóttir 10 kr. Ingunn Bene- ditksdóttir 10 kr. Ragnheiður Fríða Ólafsdóttir 10 kr. Nanna Amlín 50 kr. Arndís L. Níeisdóttir 10 kr. Hildur Káradóttir 10 kr. Petra Camiila Lárusdóttir 10 kr. Guð- rún M. Bjarnadóttir 10 kr. Arnleif K. G. ívarsdóttir 10 kr. Þórunn Haraldsdóttir 10 kr. M.s. Lagarfoss fer frá Reykjavík mánudag- inn 19. þ. m. til Leith, Ham- borgar, Gdynia og Kaup- mannahafnar. E.s. Selfoss” ■Vv' *. VHI V.1 *>y iltVv '‘C.e*. lestar I Leith 22.—24. des- ember. M.s. Dettifoss lestar í Hull 22.—24. des- ember. H.f. Eimskipafélag íslands fiver fylffist meií (íniamim cf ehkl LOFTUR? Hver er frú Jagan? Mynd af frií Jagan verður birt í blaðinu innan skamms ■iihiiiiiiiii iiiiiiiiiiiiiiimiiia a S.K.T, Eldri dansarnlr i G. T.-hHslm í kvöld kl. 9. — Húslnu lokaS kl 10.30. Aðgöngumlðasala kl. 4—6. — Sími 3355. — I skáldsagan. er hlaut fyrstu verðlaun á Norðurlanda- | samkeppninni 1947. Höfundurinn er Arne Skouen, | ungur Norðmaður. Eitt af fyrstu verkum hans var | leikritið „Barn sólarinnar", .sem leikið var 114 sinn- | um í röð í Osló, og er slíkt einsdæmi í allri sögu norskra bókmennta. Sagan gerist á norsku skipi suð- ur I höfum. Þýðandi er Brynjólfur Sveinsson. Verð bókarinnar er aðeins kr. 22.50 ób. og kr. 32.50 í bandi. • iMiitiimmiiiiiiiiiiiiiiioiiimiuiiiniiiHiiiiiiiiiiiiiiiiitifiiitimHitttiiiiittiiiiiim hiu«iuiiiii»ii»»iiuhiumm*«mii» Fagrir verzlunarhæffir! : >r 34849. 18. V. nri. 50648. 19. V. ; r. 40016. 20. v. nr. 4747. . 21. V. nr. 34180. 22. V. nr. 33774. 23. V. nr. ‘ 3899. 24. V. nr. 31598. 25. V. nr. f>2567. 26. V. nr. 23179. 27. V. nr. ‘'5586. 28. V. nr. 49024. 29. V. nr. ‘ 7486. 30. v. nr. 46932. — Vinning- ti' sem bætt var inn i frá fyrra irætti: 1. vinningur nr. 69594 Kæli- ■Kíipur. 2. v. nr. 27934 Þvottavél. v. fir. 23627 Kæliskápur. 4. v. : r. 7904 Eldavél. 5. v. nr. 50944 Xæliskápur. Vigsla Laugarneskirkju. ■» morgun klukkan 1.30 vígir j erra biskupinn yfir Islandi, Sig- \ n goir Sigurðsson, Laugarnes- J i-Kju í Reykjavík. Honum til að- í i.i.öar verða: Dómprófasturinn i Þ. hefir sent svolátandi pistii um verzlun með jólatré: „Eg fór í gær, samkvæmt aug- lýsingu, niður að Grófinni bak við verzlunarhús Björns Kristjánsson- ar, til þess að ná mér í lítið jóla- tré. Salan átti að hefjast kl. 2, og hafði ég því gott tóm til marg- víslegra hugleiðinga meðan ég stvð 1 biðröðinni um þrjá fjórðu úr klukkustund. — En engin jólatré voru sjáanleg niðri í kvosinni. Eng inn vissi, hvaðan hin langþráða vara ætti að koma, en a.m.k. um 200 menn biðu þo'.inmóðir. Og svo varð klukkan 2. Föngulegur maður kom og bað háttvirta viðskiptavini að ganga niður í kvosina, jólatrén væru að koma. Það urðu, eins og vænta mátti, stympingar við að allir vildu verða fyrstir niður á „verzlunarsvæðið“. Ungir og gaml- ir brutust áfram, konur með smá- börn í vagni fylgdust með skrið- unni og grófin varð þéttskipuð þess um hópi á augabragði. Að andar- taki 1‘ðnu var vörubifreið ekið upp að hliði grófarinnar og föngulegi maðurinn stökk upp á pall bif- reiðarinnar, þar sem ofurlítii hrúga af jólatrjám lá upp viö stýrishúsið. Skipti þetta nú eng- um togum, að maðurinn tók að fleygja jólaltrés-píslum og grein- um yfir mannfjöldann. Tveir til fjórir náðu taki í senn á hverri hríslu, toguðust á Xmi hana, svo að hún gekk fram og aítur um nndlit þeirra. sem næst stóðu, og reif og skrámaði þá í framan, húf- ur og hattar og gleraugu fuku, og flestir höfðu nóg með að bera hendur fyrir höfuð sér og verj- ast. En ekkí veit ég. hvernig kon- j unum með ungbörnin í vagni hef- J ir reitt af. Eftir um það bil 2 mín- útur var vagninn hroðinn, en í hæsta lagi fjórði hver maður hrós- aði sigri yfir að hafa náð í hríslu. En föngulegi maðurinn á bifreiðar pallinum kallaði til hópsins, að meira yrði ekki selt í dag. En í stuttu máli: Þetta er við- bjcðslegasti verzlunarháttur, sem ég hefi séð eða heyrt getið um við sölu nokkurrar vöru, fyrr og síðar. Auk þess, sem hann var mannhættulegur, sýndi hann tak- markalausa lítilsvirðingu fyrlr kaupendum, og er óefað refsiverð- ur, ef út í þá sélma yrði farið“. ¥insæliisty ♦ eru hinar fallegu blómaskálar frá Flóru ÚTBOÐ Tilboð óskast í hita- og hreinlætislagnir (efni og vinnu) í 100 íbúðir í íbúðarhúsum Reykjavíkurbæjar við Bústaðaveg. Teikningar og útboðslýsingar fást á skrifstofu Vatns- og Hitaveitunnar gegn 100 króna skilatryggingu. Reykjavík, 16. des. 1949. Helgi Sigurbsson ......................................i>nfp~ liiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiniiiiitiiiiifiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiMiiiiiiiiiiiiiiii iiiiimiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.