Tíminn - 17.12.1949, Blaðsíða 4

Tíminn - 17.12.1949, Blaðsíða 4
TÍMINN, laugardaginn 17. desember 1949 271. blaff Bæku r a |olamar Áse Gruda Skard: Barn ] Eigi uppeldið að bera árang á virkum degi. Valborg, ur þarf það eins og annað Sigurðardóttir þýddi. að vera rækt af þolinmæði Stærð: 204 bls. 12X21. sm. Verð: kr. 38.00 innb. Norðri. og kostgæfni. Það verður að gefa sér tíma til að sinna barninu, skilja það og leið- " beina því. Án þess er von- Ekkert er algengara en aðllaust um árangur. En þeim> fólki sé uppeldi og framtið sem nennir að reyna að barnanna áhyggjuefm. Allir;skilja barnið birtast margar vilja börnunum vel, en þó er i ráðgátur og opnast líka ný fátt algengara en mistök og!svið Qg á þeim vandastund- afglöp í meðferð þeirra og um er jj'onum styrkur að bók uppeldi. Ekki stafar þó slíkt eins Qg þessari. af viljaleysi eða ókærni. Ef litið er á það hvað fólki er í rauninni annt um börn- in og hvað mikið er í húfi í sambandi við uppeldi þeirra, mætti ætla, að bækur um uppeldismál væru mikið lesn ar. Því skyldi fólk ekki lesa þær með áhuga og leita þar Hjálmar Jónsson frá Bólu: Ritsafn I.—V. bindi. Finnur Sigmundsson bjó til prentunar. Verð: kr. 280,00 innb. ísafoldarprent smiðja. Bólu-Bjálmar var mikið eftir ráðleggingum og bend- skáld og hefir hlotið mikla ingum um meðferð barna viðurkenningu. Nú er gefin sinna? | út heildarútgáfa áf ritum Þrátt fyrir þessar stað- hans í fyrsta skipti- Mörgum reyndir hygg' ég, að fjöldi mun þar koma það á óvænt góðra foreldra, hafi naumast hvað mikill rithcfundur hugmynd um bækur eins og Hjálmar hefir verið á óbund Mannbætur eftir Steingrím ið mál, bæði að fyrirferð og Arason og Markmið og leiðir gæðum. 'eftir Matthías Jónasson. Slík Margt af skáldskap Bólu- ar bækur geta þó hver um sig gefið bendingar, sem ekki verða virtar til fjár. Og hvað erú 40 krónur þegar annars vegar eru eilíf og ómetanleg verðmæti? Barn á virkum degi er upp trppeldisfræði. Höfundurinn er dósent við háskólann í Osló og ætlar bók sína eink- um foreldrum venjulegra tíarna. Og hér er einkum rætt um fyrstu ár ævinnar, en þó er ferill barnsins rak- inn fram á gelgjuskeið. Mér virðist þessi bók for- dómalaus og er þá mikið sagt, því að lærðum mönnum hætt ir til fordóma. Sjálfsagt ork- ar ýmislegt í bókinni tvímælis en það ætti fólk líka að lesa, hugsa um og tala um. Upp- eldisfræði á að verða lesin almennara en enn er orðið og jafnframt er hún eitthvert sjálfstæðasta umræðuefni. Naumast mun venjulegum foreldrum verða meiri greiði gerður en ef þeim væri kennt að vinna og vernda traust barnsins síns, eða að verða því að liði á annan hátt. Farsælt heimilislif, hamingja hinna eldri og .yngri í fjölskyldunni og það hvað úr börnunum verður er Hjálmars er nú orðið fjarri smekk samtíðarinnar, bæði að formi og hugsun. Veruleg- ur hluti þjóðarinnar mun lít- ið hirða um rímur hans. Bók- menntasmekkur íslenzkrar alþýðu hefir eðlilega breytzt mikið þau hundrað ár, sem liðin eru síðan Hjálmar var á miðjum aldri. En hvers vegna er þá verið að gefa þetta út? Það er þá fyrst, að margt í skáldskap Hjálmars er enn í fullu gildi. Skaphiti, mál- snilld og andagift ber það uppi og rökrétt hugsun í snjöllum líkingum og glögg- um myndum gefur vísum hans styrk svo að þær missa ekki marks. Ýmsar vísur hans mega heita á hvers manns vörum, enda í fremstu röð ís- lenzks skáldskapar. í öðru lagi eru kvæði Hjálm ars mikil heimild um menn- ingu og þjóðlíf síns tíma og Ijóðabréfin engu síður en til dæmis sálmar og „andlegur“ kveðskapur. Slíkum bókmennt um er líka fengur að. Finnur Sigmundsson lands bókavörður hefir búið rit- safn Hjálmars til prentunar og vlrðist það vera gert af enginn hégómi. En hvað trúmennsku. Prófarkalestur skyldu það vera margir for- er óvenjulega góður. Aftast í eldrar, sem með þrálátu nöldri og nuddi um ómerki- lega og meinlausa hluti venja börnin af að taka mark á boðum sínum og bönnum um þýðingarmestu mál? Svo má fleira telja. En góðar bæk ur geta vakið til umhugsun- a,r og þannig orðið ómetan- legar. í þessari bók er lögð á- herzla á það, að börnin fái að njóta næðis og frelsis svo sem auðíð er, en læri þó jafnframt að virða reglur, þekkja skyldur , sínar og gegna þeim. Og öll styðzt þessi bók „.við fullkomnustu þekkingu sem til er á sálar- l.ífi barnsins og líkamsfræði ; þess. Bókin er prýdd mörgum rayndum af börnum við ýmís konar störf og kringumstæð ur. Þýðing bókarinnar virðist ver^ vel gerð. Að minnsta kosti er hún á lipurri og hreinni íslenzku. hverju bindi eru athugasemd ir. Þar er getið heimilda og sums sem heimildir greinir á og'máli skiptir. Rímunum fylgja skýringar um orð og kenningar. Þeim, sem nú vilja læra skil á ís- Ienzku rímnamáli og kenn- ingum, gefst því hér kostur á hentugri bók til þess, en naum ast er þess nú að vænta, að menn læri aljnennt að skilja það mál sjálfkrafa af dag- legri notkun þess, svo sem áð- ur var. En þá er nauðsynlegt, að til séu nokkrar rímur í vönduðum og traustum út- gáfum með skýringum. Sjötta bindi þessa verks á að koma út síðar og verða ævisaga skáldsins. Er gott til þess að hyggja, að saga Hjálm ars verði rituð rækilega, því að enn hefir það ekki verið gert. Að vísu er æviágrip Hjálmars eftir Jón Þorkels- son þjóðskjalavörð með ljóð- um hans í fyrri útgáfu, en það ei\ stutt. Hins vegar er svo til Bólu-Hjálmarssaga, sem Brynjólfur á Minna- NUpi skrifaði eftir heimildum frá Símoni Dalaskáldi, en sú saga er óábyggileg munn- mælasaga að ýmsu leyti, þó að hUn sé að sínu leyti merki leg heimild. Aftan við ævisöguna er svo ráðgert að prenta ýms ljóð, sem sennilegt þykir að Hjálm ar hafi ort og eru eignuð hon um, þó að þau finnist ekki í eigin handritum hans né aðrar óyggjandi heimildir segi til um höfund þeirra. Ritsafnið í heild verður mjög eigulegt fyrir bókamenn og þá, sem unna íslenzkum fræðum, bókmenntasögu og menningarsögu. Ævisaga Árna prófasts Þórarinssonar V. Meff ei- Iífffarverum. Fært hefir i letur Þórbergur Þórðarson. Stærð: 280 bls. 22x14 cm. Verð. kr. 58,00 óbundið. í þessu fimmta bindi af scgu Árna Þórarinssonar eru dulrænar sögur, sem svo eru kallaðar- Þarna eru margar sögur um vitranir, fyrirburði og enda bein kraftaverk. Sum ar þeirra sagna hafa verið birtar áður, svo sem ýmsar sögur af Þorleifi í Biarnar- höfn. En meginhluti bókarinn ar mun vera óprentaður áð- ur, og svo er heldur ekki sama hvernig saga er sögð, þó að hún sé kunn áður, en betri sögumaður en Þórbergur er vandfundinn. Öll er þessi frásaga «kemmti leg aflestrar og er ekki hik- að við að bjóða byrginn kredd um vantrúarmanna. Þannig segir til dæmis, þegar því hef ir ve^-ið lýst að rottur gengu á larid úr skipi. áður en það fór út í veiðiferðina, sem það fórst í: Ja-á, þarna eru nú ekki háskólarnir. Hætt er við, að mönnum finnist ekki allaf slikur senni leikabragur á frásögninni, sem þó myndi vera æskileg- ast frá sjónarmiði höfund- ar, en það hefir þá líka þann kostinn, að hinir vantrúuðu lesa þetta allt sem skemmti- lega lygasögu. Flestar þessar sögur eru þó ekki annað en hliðstæðar ýmsu, sem almenningur þekk ir mæta vel úr eigin lífi, því að það sem kalla má vitranir í svefni og vöku er enn þá svo algengt, að flestir þekkja eitthvað slíkt frá fyrstu hendi á hvern hátt sem þeir vilja skýra. Hvort sem menn telja þess ar sögur Árna sannfræði eða þjóðsögur, mun mörgum vera forvitni á að lesa bær og flestir lesa þær sér til mik- illar ánægju. H. Kr. Hér er bréf um íslenzkt mál: „Ég var að lesa blöðin. í stuttri frásögn í einu þeirra var sagt að lítilli stúlku hefði verið gefinn „aur“ svo að hún gæti ferðast með „strætóunum." Nú veit ég hvað aur er. Það er malarkennd- ur leir, en hann er enginn gjald- eyrir í skiptum við Reykjavík- urbæ. Hins vegar eru aurar eða peningar stundum kallaðir aur, en það er rangt. Svo segir blað- ið, að stúlkan litla hafi fengið „leið“ á þessu ferðalagi. Auðvit- að er þar átt við leiða. Leið er sá vegur, sem farinn er, en leiði er ógeðið, sem skapast hið innra með okkur, þegar okkur fer að leiðast. Svo er sagt, að stúlkan hafi verið ,miður“ á torgi. Hún fór niður á torg og var þá niðri á torgi. Við erum hvorki upp né niður, heldur förum við upp og niður og erum þá niðri í því, sem við fórum ofan í. — Jæja. Svo var stúlkan sögð inn á „Laugar- vegi.“ Hingað til hefir nú verið talað um laugarnar í Reykjavík, jafnt sundlaugar sem þvotta- laugar en ekki bara laug, og þess vegna heitir gatan Laugavegur, því að sá vegur lá til lauga en ekki laugar. Þetta kallið þið náttúrlega allt saman prentvill- ur og þær koma víst af sjálfu sér og eru engum að kenna. En undarlegt hvað þær eru líkar því, sem þeir tala, sem ekki kunna málið okkar og verða þeim því líklega engin bragar- bót. 0 Ég las líka söguna Gvendur Jóns og ég.... og þótti gaman. Frásagnarháttur þessarar bókar er ágætur. En eina setningu fann ég þar, sem ég hnaut um. Á bls. 79 stendur: „við trúð- um öllu ,sem okkur var sagt af þeim, sem eldri voru.“ Hér er átt við það, að við trúðum öllu, sem þeir sögðu okkur, sem eldri voru. Að segja af einhverjum er hins vegar að segja frá þeim. Sagan af Haraldi konungi er frá- ' sögnin um hann, en ekki saga, 1 sem hann sagði sjálfur. Hér er um leiða málþróun að ræða á síðustu árum. Mér leiðist málfar eins og þetta: Mér var sagt af veizlugestum, að þegar búið var að gifta brúð- hjónin af prestinum voru þau borin frá kirkjunni af hestum sínum fram að Bakka. Fengu þau þar hangikjöt af föður brúðgumans og margar ágætar krásir aðrir en þegar veizlan stóð sem hæst var brúðguminn kallaður í síma af tengdamóður sinni en lattur af heimamönn- um að fara.... Svona er nú íslenzkan okkar að verða. Og eigum við ekki að verða hrifin?" Þaff er af mér að segja, að ég vil engu bæta við bréf þessa af- neitara, enda hættir mér til hræðslukenndar og ónotakvíða þegar talað er um prentvillur, og aldrei þótti það nærgætið að nefna snöru í hengds manns húsi. Vestur-Húnvetningur hefir sent hingað í baðstofuna vísubotn með þeim tilmælum, að hagorðir menn bæti þar framan við, en botninn er. svona: Ekki kemur Ólafur enn með pennastrikið. Ef góðir menn vilja prjóna hér við fyrir jólin eða um þau, er þakksamlega við því tekið í bað- stofunni. Starkaffur gamli. Hagkvæm matarkaup n ALLT TIL AÐ AUKA ÁNÆGJUNA Kommóðurnar 3ja og 4ra skúffu eru komnar. Verzlun Ingþórs, jtuglýMÍ / Tímahutn Reykt folaldakjöt. Hrafffyrst folaldakjöt i 1—2 kg. pökkum. Salta tryppakjöt í hálftunnum. Samband ísl. samvinnufélaga Sími 2678. gmmwnmmu«nmnnttn:n:::tt:ntmnmmm:!t:nntmt»n»nnnK:» Ykkur öllum fjær og nær, sem glödduð mig, og sýnd uð mér vináttu, meðal annatrs með heimsóknum, gjöfum og heillaóskaskeytum á 70 ára afmæli minu 3. þ. m. votta ég mína innilegustu þökk. Ég bið guð að launa ykkur öllum alla ástúð mér sýnda við þetta tæki færi og fyrr og síðar. Mín gleði og mín þökk veröi ykkur til margfaldrar blessunar. Hólabrekku 11. des 1949 Bjarni Eyjólfsson tttlMtltll Auglýsingasími Tímans 81300

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.