Tíminn - 20.12.1949, Síða 1

Tíminn - 20.12.1949, Síða 1
Ritstjórti Þ&rartnn Þórartnsaon Fréttaritstjórt: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflekkurtnn Skrtfstofur í Fdduhústnu Fréttasimcer: 81302 og 81303 Afgreiðslusrmi 2323 Auglýsingasimi 81300 Prentsmiðjan Edda 33- árg. Reykjavík, þriðjudagmn 2*. desember 1949 273. blað Viðskiptasamningur við Spán Scljum saltHsk og lýsi Laugardaginn 17. desember var undirritaður í Madrid af Pétri Benediktssyni sendi- herra og utanríkisráðherra Spánar- verzlunarsamningur milli islands og Spánar. Samn ingur þessi, sem gildir til árs loka 1950 er á jafnvirðisgrund velli. Spánverjar munu leyfa inn flutning frá íslandi á salt- fiski, hest-um, meðalalýsi, iðn aðarlýsi og cðrum fiskafurð- um. íslendingar munu leyfa inn flutning frá Spáni á vefnað- arvörum, netum, netagarni, skóm, nýjum og þurrkuðum ávöxtum, áfengi, áburði, salti byggingarvörum o. fl. Greiðslufyrirkomulag er þannig, að viðskiptin fara fram í sterlingspundum á reikningi, sem þjóðbankarnir halda hvorir hjá öðrum. Utanríkisráðuneytið, Reykjavík, 19. des. 1949 K4.v;-r5%v Á síðasta afmælisdegi rússnesku byltingarinnar var Vis- hinsky utanríkisráðherra Rússa staddur á allsherjarþing- inu í New York. í tilefni dagsins heimsótti hann Acheson utanríkisráðherra Bandaríkjanna eins og þá var skýrt frá í fréttum. Mynd þessi var tekin við það tækifæri og virðast þeir félagar vera í ágætu skapi. FRA ALÞINGI: Miklar umræður um launa- uppbætur opinberra starfsmanna Fjárvciliiigaiicfnd |$ríklofnaði. — Fram- Kéknarmenn bera fram brevlingatillögu Klukkan fimm í gær hófust umræður í sameinuðu þingi um tillögu þeirra Jóhanns Hafstein, Gylfa Þ. Gíslasonar og Ilaraldar Guðmundssonar um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að greiða framvegis sömu launauppbót til opinberra starfsmanna og gert var síðari hluta þessa árs. Skákfundir F.U.F. F. U. F. í Reykjavík hefir ákveðið að efna til skákfunda meðal félaga sinna í vetur, og verður hinn fyrsti í Eddu- húsinu í kvöld, þriðjudag kl. 8,30 síðd. Félagar sem taka vilja þátt í skákinni eru beðn ir að hafa með sér töfl. Guðmund Guðmundsson, Magnús Björnsson og Pálma Hannesson. Annar meginkafli bókar- I *Samið um sýningar á Fjaila-Eyvindi í vetur Gjalcl fyrir fliitninjg'sréttiim |»ó hærra en tíökast :i TVorðurlöiidum Eins og kunnugt er hefir legið við borð, að Stef, hið svo kallaða samband tónskálda og eigenda flutningsréttar, en forsvarsmaður þess er Jón Leifs, kæmi í veg fyrir, að unnt yrði að sýna Fjalla-Eyvind hér í vetur, er þjóðleikhúsið tekur til starfa, líkt og hann kom með ósanngjörnum kröfum í veg fyrir, að Frakkar kvikmynduðu leikinn. Nú hefir þjóð- leikhússtjóra þó loks tekizt að ná samningum um þetta, samt gegn hærra gjaldi en tíðkast við leikhús á Norður- löndum. Fyrir hverja sýningu Fjalla Eyvindar á Stef að fá lítið eitt innan við eitt þúsund krónur, miðað við fullsetið hús. Eru það 7,7% af brúttó- tekjum af sýningum, að frá- dregnum skemmtanaskatti og fejaldi fyrir fatageymslu. Munu heildartekjur af sýn ingu í þjóðleikhúsinu verða 15500 krónur, þegar sýningar salur er fullsetinn. en þar frá dregst 11% skemmtanaskatt ur og gjald fyrir geymslu fatn aðar,, eins og áður segir. í Danmörku er það venja, að gjald til höfundar fyrir sýningu leikrits, er sýnt hefir verið oftar en fjötutíu sinn- um, sé 6% af brúttótekjum, miðað við samskonar frádrátt og hér. Svipuð kjör mun þjóð leikhússtjóri hafa boðið, entía ekki eðlilegt, að við get um sýnt meiri rausn en Danir en hins vegar gengið að þeim skilmálum, sem hér hafa ver ið greindir, fremur en láta sýningu Fjalla-Eyvindar far- ast fyrir. Hins vegar eru þe^sir samn Göngur og réttir Annað binili spiii flylur frásagnir gan«na> naanna írá Ifúnavalns-, Ska»'afjarðar- o« Eyjafjjaröarsýslnm Annað bindið af Göngum og Réttum sem bókaútgáfan Norðri. gefur út er komið á bókamárkaðinn. Eru þar frá- sagnir gangnamanna úr Húnavatns, Skagafjarðar og Eyja- fjarðarsýslum. Bókin er vel úr garði gerð og eins að frá- gangi og fyrra bindið. Hún er 355 blaðsíður að stærð, prent- uð á góðan pappír og prýdd fjölda ljósmynda úr lífi gangna manna. | Kristinsson, Stefán Jónsson. Þetta bindi hefst á stuttum 1 Þriðji kafli bókarinnar inngangi eftir Ásgeir Jónsson nefnist Afréttarlcnd Eyfrið- frá Gottorp. 1. kafli bókarinn linga. Er sá kafli skrifaður af ar nefnist Afréttarlönd Hún | þessum mönnum eða þeir vetninga, eru þar frásagnir j heiínildarmenn. Hallur Jó- eftir Gunnar Þórðarson, t hannesson, Hjálmar Þorláks- Stefán Jónsson, Jónas Björns son, Þorsteinn Þorsteinsson, son Ágúst Jónsson á Hofi, Benedikt Ingimarsson og i Pálmi Hannesson. Fjórði og síðasti kafli bókar innar er enn frá Vátnsdælum j ingar gerðir einungis um sýn og . Borgfirðingum. í þeim ingu þessa leiks. innar nefnist Afréttarlönd kafla eru tvær greinar eftir Skagfirðinga. Þar skrifa þeir frásagnir Magnús Helgason, Jón Einarsson, Hjálmar Þor- láksson, Þormóður Sveins- son, Sigurjón Jónasson, Guð- mundur Ólafsson, Hjörleifur Guöna Þórðarson og Agúst Jónsson á Hofi. Upphaflega var ráð fyrir gert að Göngur og Réttir yrðu í tveimur bindum. Nú er (Framhald á 2. siðu.j ri“». Jafnframt hefir þjóðleik- hússtjóri samið um greiðslu fyrir tónleika Árna Björns- sonar tónskálds fyrir lög þau, er hann hefir samið í Nýárs- nóttina, sem einnig á að sýna í vetur, og verða 3,3% Fjárveitinganefnd hafði þríklofnað um málið. Lögðu sex nefndarmenn, þrír Fram sóknarmenn og þrír Sjálfstæð ismenn fram sameiginlegt nefndarálit og lýstu sig and- víga tillögunni í því formi, sem hún var fram borin. í öðrum minnihlutanum voru fulltrúi Alþýðuflokksins og einn Sjálfstæðismaður, sem vildu samþykkja tillcguna óbreytta og að lokum fulltrúi Sósíalista, sem leggur til, að greidd verði 20% á laun þeirra starfsmanna, sem hafa 650 kr. grunnlaun á mánuði og lægri en heldur lægra á hærri laun. Gísli Jónsson hafði fram- sögu fyrir meirihluta fjárveit inganefndar og flutti all- langa ræðu. Réðst hann harð lega á fyrrverandi fjármála- ráðherra fyrir framkvæmd þessarar heimildar og einnig á núverandi ríkisstjórn, og taldi meðferð þessa máis alla hina herfilegustu. Breytingartillaga Framsóknarmanna. Eysteinn Jónsson og Jör- undur Brynjólfsson fluttu þá breytingartillögu, að ríkis- stjórninni væri heimilt að greiða um eina milljón í upp- bót. á laun opinberra starfs- manna í des og er það svip- Fyrsta umræða fjárlaganna hefst í dag Fyrsta umræða f j árlag- anna fári fram í dag, og hef- ir frjármálaráðherra nú loks tekið saman fjárlagaræðuna. Mun hann flytja hana kl. 1 e. h. Á eftir henni mun einn þingmaður úr hverjum flokki taka til má!s og að lokum svarar fjármálaráðherra. Verður þeim umræðum út- varpað eftir þingsköpum. Jólafri þingsins mun að lík- indum hefjast annað kvöld eða á fimmtudag. uð uppbót og verið hefir. Töldu þeir ekki fært að á- kveða greiðslur lengra fram í tímann, þar sem fjárlög næsta árs væru enn ósam- þykkt og allt i óvissu um af- komu á fjármálasviði þjóðar innar. Þá væri og grundvöll- ur sá, sem miðað var við í fyrra, er uppbótin var upp- haflega samþykkt orðinn all- ur annar og nýjar hækkanir hjá öðrum stéttum hefðu átt sér stað. LaunalÖg opinberra starfsmanna þyrfJtu öll gagn gerðar endurskoðunar og samræmingar þegar, og skipt ing þessarar launauppbótar væri ósanngjörn, þar sem jafnt væri bætt á há sem lág laun. Umræður stóðu yfir um mál þetta þegar blaðið fór í prentun í gærkveldi og at- kvæðagreiðslu ekki lokið. Á eftir áttu svo að fara fram ýmsar nefndakosningar. I Ekkert smjörlíki | í jólabaksturinn Þessa dagana vill fólk baka til jólanna. En í jóla baksturinn þarf smjörlíki. ! En þá er svo skemmtilega | i pottinn búið, að smjör- | líkislaust er, að minnsta ; kosti hér í Reykjavík, og ! þó sennilega miklu víðár. Má sannarleg segja, að ; ekki sé skömm að skipu- [ laginu í verzlunar- og ; framleiðslumálunum. En þetta er svo sem ekki ; nein nýjung. Þetta er að- ; eins hliðslætt við það, að I fjárskot fengust ekki í ; landinu í sláturtíðinni. Og | margt fleira mætti nefna ; af sama tagi. Skemmtisamkoma Síðastliðið laugardags- kvöld var skemmtisamkoma i Listamannaskálanum á veg um Framsóknarmanna. Var fyrst spiluð hin vinsæla Fram sóknarvist og að henni lok- (Framhald á 2. síðu).

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.