Tíminn - 20.12.1949, Síða 2

Tíminn - 20.12.1949, Síða 2
TÍMINN, þriðjudaginn 20. desember 1949 273. blað Margt er nú til í matinn Glæný ýsa, stórlúða og smálúða. Svartfugl, lundi og hrefnukjöt. Sjóbirtingur og lúðuriklingur á kvöld- borðið. Þorláksmessuskata hvort sem er heldur þurrkuð og kæst eða kæst og söltuð. Úrvals gulrófur. Ath. Gerið pantanir á fugli fyrir miðvikudags- kvöld. £ * ! Fiskverzlun | Hafliða Baldvinssonar \ Hverfisgötu 123 — Sími 1456 Saltfiskbúðin Vinsælnstu ung- veita mesta lingabækurnar o STULKURNAR Á EFRI-ÖKRUM .> * 9 | Í $ Hverfisgötu 62 Til sölu land og heitt vatn Gott ræktunarland ca. 2—2 y2 hektarar og meö því ca. 2 seklitrar af heitu vatni, er til sölu í Árnessýsiu. Kalt vatn við staöinn. Góðar samgöngur. Allar nánari upplýsingar gefur: Einar Ásmundsson hæstaréttarlögmaður Tjarnargötu 10, Reykjavík. Hjartanlegar þakkir vil ég hér með færa ungu mönnunum, sem glöddu móður mína í hinni löngu og ströngu banalegu hennar, bæði með prúðmannleg- um og samúðarfullum heimsóknum og eigi síður fyrir forgöngu við fjársöfnun okkur til styrktar. Bið ég al- góðan guð að launa ríkulega þessum góðu æskumönn- um og óska að þeir megi síðar á sinni eigin ævi hljóta jafn elskuleg afskipti meðbræðra sinna, sem þeir veittu hrjáðu og fátæku gamalmenni. Guð blessi ykkur. Páll í Seljalilíð Frá hafi til he 'iba Utvarpið í kvöld. Fastir liðir eins og venjulega. fl. 20,20 Tónleikar: Kvartett í D- íur <jp. 44 nr. 1 eftir Mendelssohn plötur). 20,45 Á innlendum vett- a.' gi (Emil Björnsson). 21,00 Jóla- •rveðjur. — Tónleikar, 21,55 Prétt- r og veðurfregnir. Dagskrárlok. 22,C5 Endurvarp á Grænlandskveðj im Danda). Frain.sóknarvist íFramhald af 1. síðu) .nni flutti Hermann Jónasson stutta ræðu, er var tekið ,neð miklum fögnuði. Síðan skemmti fólk sér hið bezta til .<1. 2 að nóttu við söng hljóm úst og dans. Samkoman var jölsótt og fór hið bezta fram. Ýmsir voru smeikir um að ein averjir myndu verða ölvaðir íins og víðast á samkomunm a laugardagskvöldum. En nér fór eins og venjulega á skemmtunum Framsóknar- oianna að enginn maður sást mdir ahrifum áfengis. ALLT TIL AÐ AUKA ÁNÆGJUNA í svefnherberginu. — Rúm- stæði, 112 cm. breitt, náttborð. þvottaborð og klæðaskápur, ef vill — allt mjög ódýrt. Ein stök rúmstæði og klæðaskáp- ar. Barnarúm. Eins manns rúm með fjaðragrind og nátt borð. Eins og tveggja manna dívanar. Rúmfataskápar, fieiri gerðir. Verzlun Iutí|»«rs Selfossi. — Sími 27. Ævintýrið um BILL Iitskreytt myndasaga fyrir drengi og miglinga, er komin út. Fæst hjá bóksölum. Aðalútsala: Steindórsprent h.f., Tjarnarg. 4. — Rvík. faöngur «í*' réííir (Framhald af 1. síðu) komið á daginn að bindin verða að minnsta kosti þrjú og er nægu efni af að taka því margt hefir skemmtilegt skeð í göngum og réttum. Segir ritstjórinn Bragi Sigur Ijónsson í eftirmála að þessu ' bindi að næsta haust verði 'gefið út þriðja bindið og þá farið í réttir með Þingeying- um, Norður- og Sunnmýling- um og væntanlega einnig Vestfirðingum. Stúlkurnnr á Efri- Ökruin IK»ítir löíírejSlu- stjorsns Öli segir sjálfur frá GagnfræSmgur í suinarlevfi Stóri Skröggttr Beiina-hn*kurnar Bcverley Círav- hækurnar Þessar bækur eru nú flestar á þrotum hjá útgáfunni, og er því hver síðastur að ná sér í eintak af þeim. Tvær nvjar Gular skáldsögur: ÁST BARÚNSINS AST BARONSINS Gamansöm, skemmtileg og spennandi saga um íturvaxinn, sænskan bar- ón, gullfallega, danska greifadóttur og margar aðrar eftirminnilegar persónur. Og auðvitað er hrekkjalómurinn Amor ekki víðsfjarri, enda hrós ar hann sigrl að lokum, og það ekki aðeins á ein- um vígstöðvum, heldlur tvennum. ÁST BARÓNSINS er góð og kærkomin gjöf hanáa öllu ungu fólki ÞRÍ8 DREN6I8 í ¥E I - Elsa er ung og glæsileg stúlka, en harmar brostn- ar vonir um ást og ham- ingju. Örlögin virðast þó ætla að bæta fyrir þetta allt og uppfylla vonir, sem áður voru að engu orðnaf. En þá gerast óvæntir atburðir, og Elsu e!r ljóst, að hamingjuna er ekki að finna þar, sem hún hafði áður vænzt hennar. En „endirinn er góður“ og lesandinn skil- ur við Elsu ástfangna og hamingjusama. — ELSA er ákjósanlegasta jóla- gjöfin handa ungu stúlk- unum. WKAUPNÍISITCAFA^. Sel bætiefnaríkt r FOÐURLYSI fyrir búfénað og alifugla Bernhard Petersen Símar 1570 og 3598 H jf «♦«♦♦»«»•♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦»♦«♦»«»♦♦♦»♦«♦»•♦♦♦»♦»♦»♦♦♦♦♦♦»♦»»>♦♦♦♦»♦♦♦♦♦«»«»♦♦»♦«»»♦♦♦♦»♦»

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.