Tíminn - 20.12.1949, Side 6

Tíminn - 20.12.1949, Side 6
6 TÍMINN, þriðjudaginn 20. desember 1949 273. blað TJARNARBÍÚ STÓRMYNDIN : Konnngur Konunganna Amersk stórmynd, er fjallar um líf, dauða og upprisu Jesú frá r Nazaret. — Myndin er hljóm- mynd, en íslenzkir skýringa- textar eru talaðir inn á mynd- ina. — Þetta er mynd, sem all- ir þurfa að sjá. Sýnd kl. 6 og 9. NÝJA B í Ú Gift óknnnum manni Sérkennileg og spennandi am- erísk-ensk sakamálamynd. Bönnuð börnum yngri en 16 ára Sýnd kl. 9. Gög og Gokke syrpa 3 gráthlægilegar grínmyndir. [ Sýndar kl. 3, 5 og 7. Sala hefst kl. 11 f. h. I E Hafnarf jarðarbíó í Uppnám í óperunni (A Night at the Opera) i | Amerísk söng- og gamanmynd með skopleikurunum frægu MARX-bræður og söngvurunum Kitty Charliste og Allan Jones. Sýnd kl. 7 og 9. Ritsafn Torfhildar Þ. Holm. (FramhalA af S. slðu). og gaf hún hana út til 1917. Sést á þessu yfirliti, að Torf- hildur hefir verið afkasta- mikill rithöfundur. Torfhildur er fyrsta ís- lenzka konan, er eingöngu helgaði sig ritstörfunum og fyrsti íslenzki kvenrithöfund urinn, er semur stórar skáld- sögur. Skáldsögur hennar voru yfirleitt sögulegs efnis og er sennilegt, að hún hafi orðið fyrir áhrifum frá hin- um dönsku og ensku sögu- rómönunum, sem nutu mik- illa vinsælda á þessum tíma. Fyrst og fremst var þó Torf- hildur íslenzkur rithöfundur, er sótti sér efnivið í islenzka sögu, enda var hún vel að sér í þeim fræðum. Öðrum þræði mun það og hlafa verið ætl- un hennar að láta scgur sín- ar flytja boðskap og vera til styrktar trú og manngæzku- Þótí sitthvað megi finna að bókum hennar, verður því Topper OG Topper á ferðalagi Báðar þessar bráðskemmti- legu gamanmyndir verða nú sýndar á einni og sömu sýningu. — Þetta verður síðasta tæki- íærið til að sjá þessar vinsæl- ustu gamanmyndir, sem hér haf verið sýndar. — Danskur texti. Aðalhlutverk: Roland Young, Cary Grant, Constance Bennett. Sýnd kl. 5 og 9 * Samvizkubit (JAGET) Stórkostlega eftirtektarverð og afburða vel leikin sænsk kvik- mynd um sálarkvalir afbrota- manns. — Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Fátækir rausnamenn Sýnd kl. 5. Ekki sekur 3 3 Spennandi og vel leikin frönsk sakamálamynd. Michel Simon telur sjálfur leik sinn beztan í þessari myr.d og hlaut fyrir hann alþjóðaverðlaun í Locarno. — Danskur texti. Michel Slmon Jany Holt. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð . börnum innan 16 ára ekki neitað, að „hún var merk ur brautryðjandi í bókmennt um og menningarbaráttu ís- lenzkra kvenna, tákn nýs tíma og nýs hugsunarháttar í landinu", eins og Vilhjálmur Þ. Gíslason hefir komist að orði um hana. Brynjólfur Sveinsson menta skólakennari hefir séö um útgáfuna á áðurnefndu fyrsta bindi ritsafnsins, en Vil- hjálmur Þ. Gíslason hefir rit að formála, þar sem rakin er saga skáldkonunnar og lýst ritstörfum hennar. Alltaf að tapa. (Framhald af 5. slðu). að ýmsir þegnar þess búi í al- gerlega óhæfum íbúðum eins og húsaleigunefnd Reykja- víkur og borgarstjóri hafa nýlega lýst, meðan aðrir reika um stórar, mannlausar stof- ur, búnar dýrindis húsbún- aði. Hraustir, djarfhuga menn eru meiri auðæfi hverr ar þjóðar en stórar stofur, skrautbúnar. GAMLA BÍP B Systurnar frá St. Píerre (Green Dolphin Street). I Aðalhlutverk: Lana Turner, Van Heflin, Donna Reed, Richard Hart. Sýnd kl. 5 og 9. BÆJARBIP HAFNARFIROI Eiiui gegn öllum ' Spennandi og viðburðarrík j amerísk kvikmynd gerð eftir | hinni þekktu og spennandi skáld ! sögu Ernest Hemmingway, sem komið hefir út á íslenzku. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. TRIPPLI-BIP Haltu mér — slepptu mér (Hold That Blonde) Bráðskemmtileg amerísk gam- anmynd. Sýnd kl. 5, 7, og 9. Sala hefst kl. 11. fyrir hádegl. Sími 1182. 81. dagur Sagan endurtekur sig. Mál- staður sérhyggjunnar, fá- tækrafulltrúans og annarra liðsodda íhaldsmanna ber feigðarmerkið á sér. Hann er alltaf að tapa. Fasteignasölu- miðstöðin Lækjargötu 10 B. Sími 6530 Annast sölu fasteigna, skipa', bifreiða o. fl. Enn- fremur alls konar trygging- ar, svo sem brunatryggingar, innbús-, líftryggingar o. fl. í umboðl Jón Piiinbogasonaj: hjá Sjóvátryggingarfélagi ís- lands h. f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, aðra tíma eftir samkomulagi. fluybíjAii í TitftaHum Gimnar Widegren: Greiðist við mánaðamót — Þú ert svo látlaus og tilgerðarlaus í framgöngu, að öllum karlmönnum gezt vel að þér, svarar Karen. Og þó að það gangi stundum úr hófi fram hjá þeim, þá er það ekki þín sök. Ég þekki þetta dálítið, því að ég var alltaf að reka frá mér nærgöngula karlmenn, áður en ég kynntist Kalla mínum. Það eru svo marg- ir, sem ekki þola, að kvenfólk tali við þá eins og menn. Það er eins og að hella konjakki í púnsið hjá Ref, eins og Lars gerir stundum — á eftir er hægt að hengja hann upp á krók í geymslunni. — Ég held, að ég segi upp hjá hlutafélaginu „Borð & stólar“ eftir þetta allt, segir Stella. Það verður al- drei eins og það var áður. Stúlkurnar giftast líka hver af annarri, og þó að Ljúfa og Dúfa verði þar eitt- hvað, fá þær annað um að hugsa, áður en langt um liður. — Það myndi ég líka gera í þínum sporum, segir Karen. Þú getur áreiðanlega fengið nóg að gera. Ég hugsa, að gamli maðurinn myndi greiða fyrir þér. Og ef þig skiptir það nokkru máli, þá hættir Lars lika. — Hvað segirðu? spyr Stella undrandi. — Gamli maðurinn ætlar ekki að styðja hann leng- ur, svarar Karen. Hann hélt, að hann myndi spekjast með aldrinum. Forstjórar mega hvorki klóra eða berja skrifstofustjórana né ráðast á starfsstúlkurnar og kyssa þær, segir gamli maðurinn. Þess háttar menn eru ekki til þess fallnir að stjórna stórum fyrirtækjum. — En þurfti hann að vita um þetta? spyr Stella, sem er hnuggin yfir því. að þetta hafi allt hlotizt af sér. Gerist ekki svo margt í fyrirtækinu, sem hann veit ekki um. — Ekki hjá fyrirtækinu — þar skjátlaðist þér. Ég ætlaði að milda þetta, en Míkael refur varð fyrri til og mun ekki hafa fegrað söguna. — En hvað verður þá af bróður þínum? spyr Stella. — Hann verður að bjarga sér af sjálfsdáðum, svarar Karen hæglátlega. Gamli maðurinn melur ekki und- ir hann úr þessu. Og hvað mig snertir — þú veizt, hvað mér þykir vænt um hann.... Oft hefi ég bjarg- að honum, og gjarna hefði ég viljað, að þú hefðir orðið mágkona mín. En þegar hann hagar sér, eins og hann gerði við þig, þá á ég ekki annars úrkóstar en gefast upp. Hann hefir sjálfur kveðið upp dóm yfir sér. Það verður ekki fyrst um sinn, að ég líti hann réttu auga. — En flýttu þér nú að klæða þig.... — Þú verður að bíða stundarkorn, Karen, segir Stella annars hugar. Ég verð að skrifa bréf. Áríðandi bréf.... „Já, Herbert — eins og þú sérð, hefi ég gegn vilja mínum lent í leiðinlegu þrasi. Þetta er eins og að lenda í fellibyl — allt dynur yfir svo óvænt. Þig hefir kannske furðað á þvi, hvers vegna ég skrifaði þér svona fljótt annað bréf. En því valda þessi óviðráðanlegu atvik. Ég verð að trúa einhverjum fyrir hugsunum mínum. Og þá byrði legg ég þér á herðar, því að svo góðir vinir vorum við orðin, og svo indæll og nærgætin hefir þú verið mér. Næst þegar ég skrifa þér verður vonandi frá mörgu skemmtilegu og hugljúfu að segja. Þaö bætir þá upp þetta leiðindabréf. Þín staðföst vinkona Stella.“ — Og nú er bezt að bíða og sjá, hvort það verður já eða nei, segir hún við sjálfa sig, þegar hún hefir lesið bréfið yfir og lokað umslaginu. TUTTUGASTI OG FIMMTI KAFLI. Stella var í hálfan mánuð með Karen í Abiskó, og hún er búin að jafna sig eftir öll ósköpin, þótt svipur hennar sé nú öllu hörkulegri en hann var áður. En það er eins og þetta fari henni jafnvel betur, hugsar Kristinn Kuhlhjelm. Hún situr andspænis honum í lítilli'skrifstofu inn af búðinni hans. Hún hefir litið inn til hans, rétt um það leyti, sem hann lokar búðinni. — Ja-á, segir hann og hristir höfuðið. Þetta er leið- indasagá, og verst, að Elsa skuli þekkja þennan skrif- stofustjóra svona vel. í þrjá daga í röö hringdi hún til Helgu og lapti í hana alls konar sögur, sannar og lognar, og verst var þó síðasta sagan hennar.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.