Tíminn - 20.12.1949, Side 7

Tíminn - 20.12.1949, Side 7
> » í 273. blað TÍMINN, þriðjudaginn 20. desember 1949 20 góðar unglingabækur jrá cJliljn Fyrir telpur: :: | « * 8 | ::I ::! «! ::: ::: 1. INGA LISA 5. FLÉMMING í HEIMAVISTAR^KÓLA :: Eftir Gunnar Jörgensen, 183 bl§. — ?] Verð kr. 22.00. Eftir Trclli Neutzsky Wulff, 143 bls. H TILKYNNING fra Viðskiptanefnd um endurútgáfu leyfa o. fl. Verð kr. 20.00. 2. GERÐA 6. ÞRÍR VINIR :: Eftir F. W. Farrar, 191 bls. — Verð :• kr. 20.00. Eftir W. G. Hulst, 213 bls. — Verð kr. 25.00. 3. LILLA Eftir Randi Hagnor, 182 bls. — Verð kr.19.00. Fyrir drengi: 1. ÁSLÁKUR í BAKKAVÍK Eftir Carl Sundby, 202 bls. — Verð kr. 22.00. 2. FLEMMING í MENNTASKÓLA Eftir Gunnar Jörgensen, 180 bls. — Verð kr. 22.00. 3. FLEMMING & Co. Eftir Gunnar Jörgensen, 196 bls. — Verð kr. 20.00. 4. FLEMMING OG KVIKK Eftir Gunnar Jörgensen, 176 bls. — Verð kr. 19.00. :: ♦ . 8 8 7. HETJAN FRÁ AFRÍKU | Saga um Davíð Livingstone. — Eftir Nils Hyden, 168 bls. Verð kr. 20.00. || 8. DRENGURINN FRÁ GALILEU Eftir A. F. Johnston, 234 bls. Verð kr. 23.00. 9. LITLI SÆGARPURINN Eftir Ejnar Schroll, 123 bls. Verð kr. 13.00. 10. SMIÐJUDRENGÚRINN Eftir Garl Sundby, 132 bls. Verð kr. 18.00. Biblíurayndabækur: 1. JESÚS FRÁ NAZARET 2. JESÚS OG BÖRNIN 3. MÓSE 5. SAMÚEL 6. DAVÍÐ Verð kr. 3.50 hver bók. :: 1 :: :: :: :: § 8 ♦♦ ♦♦ :: « :: ♦♦ •♦ •♦ ♦♦ i ♦♦ ♦♦ i II I Gleymið svo ekki LITLA LÁVARÐINUM, sem má teljast fremst í flokki allri vorra barnabóka — 210 bls. í stóru broti og fallegu bandi með mörgum myndum. — Verð kr. 38.00. Bókagerðin LILJA iiiiiiiii*iiiiiiiiiiiiiiiiiaiii(ii«iiiiiiii*i(iiiiiiiitiii«,flliitiiiiiiiiiiiii«iiiiiiiiiiit«iiiiiiii«>iniii W Ó ! ! I ♦. Öll leyfi til kaupa og innflutnings á vörum svo og gjaldeyrisleyfi eingöngu falla úr gildi 31. desember 1949, nema að þau hafi verið sérstaklega árituð um, að þau giitu frám á árið 1950 eða veitt fyrirfram með gildistima á því ári, enda séu slík leyfi gefin út eða árituð eftir 1. desember s. 1. « :: :: :: llllllllllllllllllllllllllllllll|ll||l|ll||||||||M|||||||||||||||||||||||||||||,|||||||||||||||||||||||||| Jólabók S.I.B.S. Fyrsta jólabók S.Í.B.S. er skáldsagan {biðsal hjónabandsins ( eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur, sem er löngu þjóð- kunnur höfundur undir nafninu Þórunn Magnúsdóttir. | Hrífandi skáldsaga um æsku og ástir. Alma frá Brún er glæsilegur fulltrúi traustr- i I ar, íslenzkrar menningar og manngiidishugsjónar^ sönn og sjálfri sér samkvæm, í | hvort sem leið hennar liggur um heimabyggð eða höfuðborg landsins, og hvort | | heldur sem höfuðból og hár sess freisiar eða rödd hjartans kallar. Kvnnist Ölmu | i frá Brún og fylgizt með þroskaferli hennar frá byrjun. Lesið í BIÐSAL HJÓNA- I í BANDSINS, fyrstu jólabók S.Í.B.S. Nefndin mun taka til athugunar að gefa út ný ieyfi í stað eldri leyfá. ef fullgildar sannanir eru færðar fyrir, að varan hafi verið pöntuð samkvæmt gildandi leyfi og seljandi lofað afgreiðslu innan hæfi- legs tíma. í sambandi við umsóknir um endurútgáfu leyfa o. fl. í því sambandi, vill nefndin vekja athygli umsækj- anda. banka og tollstjóra á eftirfarandi atriðum: 1. Eftir 1. janúar 1950 er enga vörú hægt að toll- afgreiða, greiða eða gera upp ábyrgðir í banka gegn leyfum, sem falla úr gildi 1949, nema að þau hafi verið endurnýjuð. 2. Endurnýja þarf gjaldeyrisleyfi fyrir óuppgerð- um bankaábyrgðum, þótt leyfið hafi verið árit- að fyrir ábyrgðarupphæðinni. Ber því viðkom- andi banka, áður en hann afhendir slík leyfi til endurnýjunar, að bakfæra áritunina á leyfinu eða á annan hátt sýna greinilega með áritun inni á leyfið, hve mikill hluti upphaflegu ábyrgð arinnar er ónotaður. 3. Eyðublöð fyrir endurnýjunarbeiðnir leyfa fást á á skrifstofu nefndarinnar og bönkunum í Reykjavík, en úti á landi hjá sýslumönnum, bæjarfógetum og bankafulltrúum. Eyðublöðin ber að útfylla eins og formiö segir til um. Þess ber að gæta, að ófullnægjandi frágangur á um- sókn þýðir töf á afgreiðslu málsins. 4. Ef sami aðili sækir um endurnýjun á tveimur eða fleiri leyfum fyrir nákvæmlega sömu vöru frá sama landi, má nota eitt umsóknareyðublað. Beiðnir um endurnýjun leyfa, er tilheyra ný- byggingarreikningi og beiðnir um endurnýjun annarra leyfa má þó ekki sameina í einni um- sókn. Allar umsóknir um endurútgáfu leyfa frá innflytjen um í Reykjavík þurfa að hafa borizt skrifstofu nefnd- arinnar fyrir kl. 5 þann 3. janúar 1950. Samskonar beiðnir frá innflytjendum utan Reykjavíkur þurfa að leggjast í póst til nefndarinnar fyrir sama tíma. Til að hraða afgreiðslu endurnýjunarbeiðna verður skrifstofa nefndarinnar lokuð fyrstu dagana í janúar. Hinsvegar verða leyfin póstlögð jafnóðum og endur- nýjun fer fram. Reykjavík, 20. desember 1949. Viðskiptanefndin : «

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.