Tíminn - 20.12.1949, Side 8

Tíminn - 20.12.1949, Side 8
I 3- árg. Reykjavík 273. blað 20. des. 1949 Vesturveldin sam- ræma hervarnir sínar 'íanii'æiiiiiig þessi fcr fram samkvæmt ákvæffuiti Ailanzhafssáttmálaiis Ríkisstjórnir Bretlands, Frakklands, Bandaríkjanna og Vanada hafa gert meö sér samkomulag um samræmingu j ervarna sinna að því er snertir herbúnað, vopn og þjálf- 1 n, og samræming þessi gerð til þess að þjóðir þessar geti n mikils fyrirvara sett allan sameiginlegan herafla sinn ndir eina yfirstjórn með samvirkar hernaðaraðgerðir fyrír cgum, ef til styrjaldar dregur . Samkomulag þetta er þó ■:Kki bindandi samningur um . ‘ána samvinnu í hernaði jridur aðeins miðað við áKvæði Atlanzhafssáttmálans - m þetta efni og hliðstætt s mkomulagi því sem ríkin í vestur-Evrópubandalagi hafa 2**rt með sér. rferir þessara landa munu 3 ki verða settir undir eina 7. rstjcrn heldur munu her- i.dngaráð landanna hafa með sér nána samvinnu um yvalfun og vopnabúnað. íólablað Víkings Jólablað Víkings er nýkom ó út, skemmtilegt oð læsilegt j,ð 'anda. Það hefst á kvæðinu Jóla- clukkur, eftir Örn Arnars., þá vr grein eftir Guðna Þórðar- son: Síldarborgin um haust. iitstj órnargrein er um dýr- tíðarmál. Ritstjórinn, Gils 'luðmundsson, skrifar langa grein: Upphaf siglinga, þætt r Ur siglingasögu, I. grein og 'ylgja henni margar myndir rf elztu gerðum skipa. Þá er óýdd saga: Longintes og Stubbur, eftir Stanyukovich. vfatthías Þórðarson skrifar ithyglisverða grein um Fiski æiðar íslendinga og land- uelgiiia. Grein er um fyrstu gufuskip yfir Atlanzál. Magn 'ós Jönsson skrif ar frásögn: Enr í Bremerhaven. Þá er grein um Nelson hinn fræga ilotaforingja Breta. Þá er ramhald hinnar skemmti- egu sjómannasögu: Egill ivarti, eftir J. H. Jónss. Þá vr Æivintýraleg sjóferð eftir ■Cnud Andersen, danska ijömanninn og rithöfundinn >g er þetta kafli úr bók hans Med Monsunen pá Atlanter- ravet. Loks er svo smásagan Uikkr lærir að tala. Ennfrem ur fréttir í stuttu máli, smá íTeih og nokkur kvæði. Samsöngur Karla- .kórs ísafjarðar Marlakór ísafjarðar hélt ,anu,3ng á ísafirði s. 1. sunnu iág'við ágætar undirtektir. Á söngskránni voru 15. lög. Stjórnandi kórsins er Ragn- t^H. Ragnars. Eftir samsögn nn’ávarpaði Hannibal Valde .narsson alþingismaður kór- nn og stjórnanda hans og þakkaði sönginn fyrir hönd gesta og óskaði honum far- sældar í framtíðinni. Stjórnarbylting í Sýrlandi Stjórnarbylting varð í Sýr- landi í fyrri nótt og gerði her inn uppreisn undir forystu Chichakeia herforingja. Var forsætisráðherranum og stjórn hans, sem komst til valda við stjórnarbyltingu í ágúst í sumar steypt af stóli. Ný stjórn var mynduð i land inu í gærkveidi og var þá allt með kyrrum kjörum. Kveðst herinn ekki muni hafa önn- ur skipti af stjórn landsins, er hin nýja stjórn er sezt að völdum. Samþykkja ekki fjárlagafrumvarpið í umræðum í franska þing inu i gær um fjárlaga frum- |varp stjórnarinnar urðu all- harðar umræður og mun þing |ið neita að samþykkja frum jvarpið eins og það liggur fyr ir. Var umræðum þvi frestað þar til í dag en þá mun stjórn in leggja fram breytingartil- lögur og freista þess að fá lögin samþykkt. Hnefaleika- meistaramóiið Hnefaleikameistaramót ís- lands 1949, fór fram í íþrótta- húst Jóns Þorsteinssonar 18. þ. m. Keppt var í 7 þyngdar- flokkum. Keppendur voru 16. íslandsmeistarar urðu sem hér segir: Fluguvigt: Hörður Hjörleifs son, Á. Fjaðurvigt: Guðm- Karlsson, Á. Léttvigt: Jón Norðfjcrð, K.R. Veltivigt: Kristján Jóhannsson, Á. Milli vigt: Davíð Haraldsson, Á. Léttþungavigt: Björn Eyþórs son, Á. Þungavigt: Þorkell Magnússon, Á. Mótið fcr vel fram og áhorf endur margir. Sérstaklega at- hygli vakti Björn Eyþórsson, sem nú keppti í léttþungavigt. Telja kunnáttumenn að hér sé um óvenjuiega efnilegan hnefaleikara að ræða. Heild- arúrslit urðu þau að Glímu- félagið Ármann hlaut 6 meist ara og Knattspyrnufélag Reykjavíkur 1 meistara. Pctur konungur Júgóslavíu sést hér ásamt drottningu sínni. I au eru stödd í New York. Pétur konungur ber handlegg- inn í fatla efíir meiðsli er hann lilaut í smáslysi í París. Þrjár nýjar bækur írá Sjo- mannaútgáfunni Útgáfan liefir mú sont frá sér tólf bæknr a!Is, Ojs»' orn moðal þoirra ýmsar ág'ætts- bækur. Sjómannaútgáfan hefir nú alls sent frá sér tólf bækur, sem allar fjalla um sjómannalíf. Er meðal þeirra að finna skáldsögnr, sjóferðasögur og frásagnir um landkönnun og landafundi. Á þessu ári hafa þrjár allstórar bækur bætzt i hópinn, svo að hér er um töluvert álitlegt bókasafn að ræða, einkum fyrir sjómenn. Um bækur Sjómannaútgáf unnar má það yfirleitt segja, að þær sameina það að vera skemmtilegar og hafa jafn- framt flestar nokkurt bók- menntalegt gildi, og meðal þeirra er að finna nokkrar afbragðsbækur. Fyrsta bókin á þessu ári og sú tíunda í röðinni nefnist í sævarklóm og er eftir hina kunnu höfunda Charles Nord hoff og J. Norman Hall. Er bók þessi annað bindi þriggja bðka, sem þessir hcfundar hafa ritað um uppreisnina á skipinu Bounty og afdrif þeirra manna, sem komu við I einnig seldar einstakar og Þriðja bókin á árinu, hin 12., er norsk sjómannasaga eftir ungan, norskan hcfund. Nefnist sagan Veiðiflotinn á vertíð. Þetta er allstór bók og hin hugljúfasta og skemmti- legasta saga um þróttmikið og stórbrotið fólk, sem glím- ir við óblíða náttúru. Mun ís- lenzkum sjómönnum áreiðan lega getast vel að henni. — Skúli Bjarkan hefir íslenzk- að þessa bók. Þó að bækur Sjómannaút- gáfunnar séu fyrst og fremst seldar áskrifendum gegn hóf- legu áskriftarverði, eru þær eru í einkar smekklegum og látlausum búningi. þá atburði. Fyrsta bókin „Uppreisnin á Bounty“, hefir áður komið út á íslenzku, og síðasta bindið, framhald þess arar bckar, mun koma út síð- } t ar á vegum Sjómannaútgáf-1 unnar. Er hér um að ræða sögu einhvers merkilegasta skipreika, senj, sögur fara af, og er þessi saga sögð með miklum ágætum. Þýðandi er j Einar Ásmundsson, og er það verk leyst hið bezta af hendi. Önnur bck Sjómannaiitgáf unnar á þessu ári og hin 11. í rcðinni, nefnist Blámaður um borð, og er það hin fræga saga snillingsink' Josephs Conrads um svertingjann á skininu Narcissus. Er sú saga hið mesta snilldarverk Fyrsta bck Sjómannaútgáfunnar, Hvirfilvindur, var einnig eft- ir Conrad. Er það vel, að Sjómanna- útgáfan hefir ráðizt í að gefa hús hituð með rafmágni. þessar ágætu sösrur út handa, Kirkjunni bárust gcðar gjaf- íslenzkum sjómönnum. Þýð- j ir svo sem fallegur gólfdregill andi Blámanns um borð er frá konum úr sc-fnuðinum og Frímerki á jólabréfin Frímerki seld á eftirtöldum stöðum í bænum:. Tóbaksverzl. Havana, skóla vörðust. Barónsbúð, SátíBa- hlíð 8- Verzl. Björns Kristjáns sonar, Vífilsstaðir, Ritfanga- verzl. ísafoldar, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Bóka- búð H. J. Hólmjárn, Ránarg. 50. Bókabúð Sig. Þorsteinsson, Efstasund 28. Listmunabúð KRQN, Garðastr. 2. Verzl. Herjólfur, Grenimel. Stjcrnu- búðin, Scrlaskjól 42. Bókabuð in Laugarnesi. Verzl. Ás, Laugaveg- Veszl. Langholt. Langholtsveg 17. Ferðaskrif- stofu ríkisins. Mýrarhúsaskcii, Skildinga- nes, VerzL KRON, Þverveg 2. Laugarnes, Kirkjuteig 3. Lang holt, Efstasund 2ö. Vogar, Langholtsveg 174. Blesugróf, Verzl. Fákur. Smálönd. Selás, Selá,sblett 3. Vatnsendi. Foss vogur, Kársnesbr. 1. Kópavog ur- Sogamýri, Sogabl. 15. 424 lendingar á Reykjavíkurflug- velli í nóvember í'növembermánuði var um- ferð flugyéla uin Reykjavík- urflugvöll, sem hér segir: | Millilandsflugvélár 12 lend ingar, farþegáflugvélar, inn- anlandsflug 145 lendingar, — einka- Og kennsluflug 267 lendingar. Eðá s*untals 424 lendingar. 1 Með millilandaf lugvélum ísl. flugfélaganna fóru og komu til Reykjavíkur 465 far- þegar, 9831 kj£ af farangri, 7542 kg. af flútningi.og 1437 kg. af pósti. j Með farþegaflugvélum í I innanlandsflugi, er fóru og komu til Reykjavíkur voru 1612 farþegar, tæpl. 19 smá- lestir af farangri, 10y2 smál. af flutningi og, 11 smál. af póstl. Lendingum fækkaði allmik ið í þessum mánuöi vegna minnkandi farþegaflutninga á þessum tíma árs. Viðgerð lokið á Grmdavíkurkirkju í gær fór fram hátíðleg athöfn í Grindavíkurkirkju af tilefni þess, að lokið er gagngerðri viðgerð á kirkj- unni. Biskup landsins flutti ræðu en auk sóknarprestsins séra Jóns A. Sigurðssonar voru ýmsir nágrannaprestar viðstaddir athöfnina. Eftir messugjorð flutti formaður sóknarnefndar, Einar Kr. Ein arsson skýrslu um þessar framkvæmdir- Eftir viðgerð- ina er kirkjan hið vistlegasta Njósnir í Póflandi Böðvar frá Hnífsdal, og hef- ir hann leyst það vandasama hlutverk mjög vel af hendi. ennig fagur skírnarfontur frá velunnara hennar úr Reykja- vík. Frcnsk kona, sem dvaldi í I Póllandi, hefir játað á sig 1 njósnir í þágu Frakka. Kveðst hún hafa aflað ým- issa upplýsinga, sem erlend- , um ríkjum mátti vera for- i vitni á, og komið þeim í franska sendiráðið í Varsjá. Morguun tímarit um andleg mál 2. hefti’ 1949 er komið út. Grein er þar um tveggja alda minn ingu W. J. Goethes, cnnur um fund spiritista á Norðurlönd- um síðastliðið sumar- Grein um kunnan sænskan rithöf- und, sem gerðist spiritisti.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.