Tíminn - 22.12.1949, Side 1

Tíminn - 22.12.1949, Side 1
Ritstjóri: , Þkrarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn L~ —-----—----------————J Skrifstofur í Edduhúsinu Fréttasímar: 81302 og 81303. Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 33. árg. Reykjavík, fimmtudaginn 22. desember 1949 275. blað iélasaga úr hdfuéstaðnum: . Fjöldi Reykvíkinga býr við sárustu örbirgð í örgustu ren Margt af þcssu fólki hefir l»éksiafl»ga g'ef« izt npp í vonlausri Eiaráttu viö liíssBseuis- leysi, kulda og' átakanlegusta nsyð Það eru af þeir dagar, að tslendingar geti hæ!t sér af því að hér búi enginn við sára neyð. Mitt í öl!um þeim fjár- austri, sem á sér stað, býr nú í höfuðstað iandsins fólk, er berst við svo átakanlega neyð, að livern mann, ^ví kynnist, hlýtur að setja hljóðan andspænis svo himinbróp- andi eymd. Tíðindamaður frá Tímanum heíir nokkuð kynnt sér þau kjör, sem þetta fólk á við að búa, og verður hér nefnd nokkur dæmi þessu til sönnunar En þvi fer fjarri. að það, sem hér verður sagt frá, sé einsdæmi, heldur er það spegilmynd af því, sem hundruð manna verða að þola. Myndir þessar eru teknar í „íbúð“ ungu hjónanha, í bragg- anum við Reykjanesbraut, sem sagt er frá í upphafi grein- arinnar. Þar er einn rúmbálkur, Iítið ofnkríli til eldunar og hitunar Ber steinveggurinn blasir við, og húsgögnin eru harla fábrotin. Þar er engin rafljós, engin vatnsleiðsla, eng- in skélpleiðsla. Og í síðasta kuldakasti áttu hjónin engin kol til upphitunar og frostið herjaði innan dyra sem utan. (Ljósm.: Guðni Þórðarson) Sprecging í Gnil- fossi nýja í fyrradag varð allmikil sprenging í GuIIfossi hin- um nýja, sem Eimskipafé- lag íslands á í smíðum hjá Burmeister og Wain í Dan mörku. Létust tveir verka- menn af sprengingu þess- ari og nokkrar skemmdir urðu á skipinu. Mun spreng ingin hafa stafað af galla á rafmagnslögnum. Verða að undirrita stjórnmálayfir- „Norræn jól” „Norræn jól“, ársrit Nor- ræna félagsins á íslandi, er komið út. í það rita Stein- grímur Steinþórsson, forseti sameinaðs alþingis, dr. Alex- ander Jóhannesson háskóla- rektor, Vilhjálmur S. Vil- hjálmsson rithöfundur, dr. Sigurður Þórarinsson, Egill Bjarnason bóksali, Guðlaug- ur Rósinkranz þjóðleikhús- stjóri og Harald Grieg. Ritstjóri „btorrænna jóla“ er Guðlaugur Rósinkranz. Stjérn Sambands brezkra flutningaverkamanna, sem er stærsta verkalýðssambandið í brezka alþýðusambandinu, hefir ákveðið að láta alla starfsmenn sína, þ. e. erind- reka og aðra. fulltrúa sam- takanna undirrita yfirlýsingu þess efnis, að þeir séu ekki meðlimir kommúnistaflokks eða fastistaflokks. 560 slíkir starfsmenn samtakanna hafa þegar undirritað þessa yfir- lýsingu, en aðeins níu neitað. Þeim hefir nú verið sagt upp störfum með mánaðar fyrir- vara. Aðgerðir þessar eru liður í þeirri hreinsun, sem nú er hafin innan brezku verka- lýðsfélaganna í því efni að losna við kommúnista og fas ista úr trúnaðarstöðum félag anna. Framvegis munu ekki aðrir en þeir, sem undirrita þessa yfirlýsingu verða kjör- gengir til trúnaðarstarfa inn an sambandsins. Saga ungu hjónanna. í bragga við Reykjanes- braut búa ung hjón, ættuð af Vesturlandi, bæði innan við þrltugt, ásamt tveimur börn- um, dreng og stúlku, tveggja ára og þriggja ára. „Herbergi“ þeirra er nálægt þrir metrar á hvorn veg, helm ingur af bragga úti við gafl. Einhvern tíma hefir þessi skonsa verið veggfóðruð, en þess sér nú lítinn stað. Á loftið hefir verið neglt striga en síðan bætt hér og þar vax dúkstætlum. Gaflinn ekkert annað en ber steinninn. Með- fram hurð og víðar eru rifur, sem stinga má fingrum í gegnum, og troðið tuskum hér og þar. Þakjárnið er: sundurbrunnið, og má reka finaur víðast i gegnum það. Húsgögnin eru Rnéhár ofn, sligaður legubekkur, sem hjón in sofa á með annað barnið, kassi handa hinu, eitt agnar- lítið borð og kollóttur stóll. Þarna er ekkert salerni, ekk- ert vatn, enein skólpleiðsla og engin raflögn. Vatnið verð ur að sækja langt upp í hlíð — þar er vatnsból hverfisins. Skólpi og saur er hellt 1 gjót- ur milli bragganna. Til eld- unar er kamína í gangskonsu. Þrennt veikt- Hjónm, sem þarna búa, eru bæði veik. maðurinn bilaður í baki ov eetur ekki unnið nema endrum sinn- um. Nú í haust hefir hann verið nokkurn veginn vinnu fær, en ekki fenvið vinnu, | þar til von um fárra dag cnön I fvrradag. Börnin eru kirtlaveik og kvefuð, enda k’æðalaus rrv'ð öllu, og. drenvurinn tveervja ára! ramli h»fir tvfve<ris fen<rið lunenabólvu frá því kólna tók i haust. Þpssl hjnn nióta ein«k.i= styrks, og fatnaðurinn, sem þau eiga, er líkastur drusl- um, sem fólk brygði sér til óþrifaíegustu vinnu, og auk þess skjóllaus, slitinn og stagaður. í haust átti kon- an hvorki sokka né skó, svo að hún komst ekki út fvrir húsdyr. í síðasta kulda- kasti áttu þau envin kol. svo að þau urðu að hírast í kuldanum, sem var litlu minni í þessu bragga~kr'ffi en undir fcerum himni. Allt stokkfraus um nætur. Sængurklæðnaður þeirra er ein rifin sæng, ekkert ver né lak. — Hvorugt hjónanna neytir áfengis. Eftirlaun pkkiunnnrv í næsta nágrenni við be'si ungu hjón býr hálfáttræð ekkia með féstursyni sfnurn. Híbýli hennar eru nauðahk þvf. sem hér h°fir verið að framan lð.st. Vindurínn biæs inn me* ,Aus"Ta h°rnar. Þak- ið á braggaskriflinu heVur hverk5 ”atni né vindi. Hún bað bfcinn u*~> járn á bakið í hau-t. e« fékk ppya áhevrn og ekkert iárn. Vatn. sem hrn h°fi~ * ^nlla við höfða- laorið. frýs hv°rrí nnttu. ef fro-t er rriú eða fi'^vur stfg. n,f«rrinru einc. 0g áður hefir vpr!ð lýst. exkia nr'rtu~ einskis $t,vrV<; yjr-rv,.^ pll i 1 n V*** ^ glnm o-y þoð er allt. s°m hún hefir +il lr*3rnf hefir fjórum sinnum fengið lunvriflísóljfu JGæðaourður vHrnfu kon- unnflr e” hr0eðHenrur, sfn druslfln úr hyerri átt. o~r í rflunínni nf her'>nar fötum, ssm kallazt geta flík- ur. Fernt í fjö,rurra fnr- metra skonsu rhivs'alausri. Á Skólavörðuholti býr ekkja ættuð af Akureyri, í enda á ryðbrunnum bragga. Hjá henni eru þrjú börn hennar, tveir drengir, fjórtán og tólf ára, og sex mánaða gamalt kríli. Allar tekjur hennar eru sex hundruð krónur á mán- uði. Eldri drengurinn hafði at l’innu í fyrstihúsi, en í ailt haust hefir hann verið at- vinnulaus. Hinn dreugurinn er með bólgna kirtla bak við ’.ungu, litla barnið sárkvefað. Þessi fjöískylda hefir búið í bragga í sex ár, og lengi gluggalausum með öllu. Nú sofa mæðginin fjögur í skonsu, sem er tveir metrar á hvorn veg, rétt undir hall- andi vegg, gluggalausri og ijóslausri. Kuldinn er svo mikill í þessari ,.íbúð“. þegar frost er. að húsmóðirin verð- ur að fara á fætur tvsivar á nóttu til þess að halda við eldi í ofni í „svefnherberg- inu“, ef ekki á að stofna lífi i barnanna í voða. En nú í | haust hefir hún ekki átt kol | nema stundum. Þegar ekki er hægt að kynda er slagi svo mikill. að sá, sem hallar sér upp að þili, gegnblotnar, ef hann er ekki sjóklæddur. Þak ið á kofanum er eins og pappahimna, sem ekki á ann að eftir en detta í sundur. I Aðeins örfá dæmi af mörsum. { Þessi dæmi, sem hér hafa verið nefnd, eru aðeins örfá af mjög mörgum. í bragga- hverfum Reykjavíkur og kofahvirfingum úti um holt og hæðir búa mörg hundruð manna við ömurlegri lífskjör heldur en þorri bæjarbúa hef ir nokkurn grun um, full- komna eymd og niðurlæg- ingu. I Vonleysi o? uppgjöf. j Margt af þessu fólki hefir árum saman barizt vonlausri baráttu við húsnæðisleysið. Sjúkdómar herja það, ekki s'zt konur, börn og gamal- menni, og í mörgum þessum i heimkynnum eymdarinnar er fjöldi barna. Nú er draugur atvinnuleysisins sums staðar kominn í gættina í þokkabót. Sumt af því einkennir þegar algeið uppgjöf. Það er búið ^að glata trúnni á lífvænlega j framtíð. Eftir langvinnar bjáningar hefir deyfð og sljóleiki haldið innreið sína. Hvað verður um börnin? Það er stundum talað fjálg i lega um það, að traustasti og jdýrmætasti varasjóður þjóð- j arinnar sé unga kynslóðin. j Hvað skyldi bíða barnanna, sem alast upp i þessum ! heimkynnum eymdarinnar? (Framhald á 8. siöu).

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.