Tíminn - 22.12.1949, Side 4

Tíminn - 22.12.1949, Side 4
4 TÍMINN, fimmtudaginn 22. desember 1949 275. blað VIIII VALSVÆNGUR Villi valsvængur er eins og fyrri Bláu bækurnar, skemmti- leg oo- holl drengia bók. VILLI VALSVÆNGURl ♦♦ :: er óskabók allra :: dreng.ia. \\ BÓKFELLS- ÚTGÁFAN ■♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦»♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦•»♦♦♦♦♦♦♦♦♦■ ■♦••♦*•♦♦•♦♦•♦•♦♦♦♦••♦•♦♦♦♦•♦♦♦•♦♦♦•♦♦♦♦♦■ B!áa drengjabókin VÆNGUR Bláa drengiabókin Íi n _í ár er eftir EDMUND WALDEN H ♦♦ ♦♦ og heitir ♦«•♦♦♦♦•♦♦•♦♦♦♦•••♦♦♦•♦< Bezíu jólagjafabækurnar: ÞAÐ EBU FARIN að berast vísu- „ÞARF ENDILEGA að eyðileggja upphöf framan við botninn fiá rjúpuna algerlega? Ég héit nú satt Vestur Húnvetningnum. Jón bóndi að segja, að þing og stjórn myndu nú friSa þetta aumingja dýr al- gerlega. Nei! í þess stað er hleypt úr hlaði með álit sérfræðings, og það er þá ráðið að elta uppi þess- ar síðustu rjúpur, svo þeim haldi nú áíram að fjölga,. og þá um leið nokkuð tryggt, að þær verði að tveimur til þremur árum orðnar svipað því og þær hafa orðið flest- ar. Þetta eru rckin. Ég spyr nú: Hafa rjúpurnar hérna verið rannsakaðar, og hvað hefir komið í Ijós við þá rannsókn? Það er verið. að tala um, að rjúp- unum ré að fjölga, og hverju er það að þakka? Það má benda á tvennt í því sambandi. Fyrst, að illa hefir gengið að fá skotfæri nú undaníarin ár, og annað, að alltaf eru einhverjir, sem auglýsa fiiðun á löndum sínum og þó sérstaklega í íyrra með útvarpsauglýsingum. hefir sent þetta: Drýldinn lallar dáðlinur, drótt ssm hefir svikið. Ekki kemur Ólafur enn með pennastrikið. Bjarni á hclmi hugaður hristir dómarykið, en ekki kemur Ólafur enn með pennastrikið. Björn úr Vísi bragðsterkur bannfæiði áður hikið. Ekki kemur Ólafur enn með pennastrikið. Lítt er Jón Fá lánr-amur, hann langaði fjarska mikið, en ekki kernur Ólafur enn með pennast:ikið. Jóhann Þ. er jafnlyndur frá jötunni þó sé vikið. Ekki kemur Ólafur enn með pennastrikið. Ásgeir brosir ástleitur, augun lýsir blikið. Ekki kemur Ólafur enn með pennastrikið. ANNAR HÖFUNDUR kallar sig Þráinn cg sendir þetta: Tvílar, geigar, tvístígur, trauðan mótar hikið. Ekki kemur Ólafur enn með pennastrikið. Þetta er það, sem komið er af því efni. En svo hefi ég fengið bréf j um rjúpuna frá Vopnfirðingi, og j hann segir svo: MÉR VIRÐIST, að gagnvart dýr unum sé maðurinn versta pestin, og ef rétt er frá sagt, að er land var numið, þá moraði allt af lífi, fisk- ar við strendur og í vötnum og fugl ar á landi. Og hefir það ekki allt- af verið, hvar sem numið hefir ver- ið land? Og hafa dýrin ekki o: ðlð aö iáta undan fyrir ránshendi okk- ar mannanna? Þarf ekki þar um að vlllast, — sum hafa algerlega horíið. Þrátt fyrir allt og með fullri virð- ingu fyrir allri sérfræði, þá sé ég aðeins eitt ráð í þessu máli og það er, að allir jarðeigendur í þessu landi taki höndum saman og banni algerlega rjúpnadráp. Væri auð- veldast, að hreppar eða jafnvel sýslur stæðu fyrir þeim auglýsing- um“. Þetta er hans álit. Starkaöur gamli. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimmimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiHiiiiiiiiimmimimmiiMMiiiiiiiit s § | Ég undirrituð færi hjartans þakkir vandafólki mínu, | í vinum og Kvenfélaginu „Eining“ Holtahreppi, sem | | sýndu mér vináttu og sæmd á sextíu ára afmæli mínu 1 1 11. desember síöastliðinn með heimsóknum. ávörpum, | í dýrmætum gjöfum og heillaskeytum. bcimcinnci Bókaútgáfan Björk gefur aðeins út úrvals barnabækur eftir víðkunna höfunda, prýddar mörgum myndum. Þessar eru helztar: Auður og Ásgeir kr. 20.00 Bangsi og flugan kr. 5.00 Börnin hans Bamba kr. 8.00 Kári litli í sveit kr. 22,50 Kiukkan og kanínan kr. 12.00 Nú er gaman kr. 12.00 Palli var einn í heim inum kr. 15.00 Snati og Snotra kr. 11.00 Stubbur kr. 5.00 Sveitin heillar kr. 20,00 Þrjár tólf ára telpur kr. 11.00 Ævintýri í skerja garðinum kr. 14.00 Gefið börnunum Bjarkar bækurnar. i Fást hjá öllum bóksölum Bókaútgáfan BJÖRK pósthólf 406 Frímerkjaskipti Sendið mér 100 íslenzk fri- merki. Ég sendi yður um hæl 200 eriend frímerki. Prentsmiðja Austurlands h.f JÓN AGNARS, Frímerkjaverzlun, P. O. Box 356, Reykjavík. Guð blessi ykkur öll. Guðrún Kristjánsdóttir Marteinstungu. MIIIIIIIIIIIIIIMIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIMIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIMIIIIIIMIMIIIIIIIIIIIIIIIMIIIMIIIIIMIMMIIIIIIIIIII MIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIMIMIIIIIItllllllMIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIMIIMIMimillMMIIIMIIIIIIimillMMIIIIIIIIIIIIIMimiMIIMIl I Innilega þakka ég ykkur öllum, sem glödduð mig á | 1 fimmtug^afmæli mínu 21. nóv. s. 1., með gjöfum, heilla- 1 | skeytum, ávörpum og hlýjum handtökum. \ Guð blessi ykkur öll. 1 Jóhannes Jónsson, Langeyjarnesi. e “ liiiiiiiiiiMimiiiiiimiiiiimiimimiiiiiiimmiiiiiiiiiiimmiimiiiiiiiimiimiiiMiiiiiiiMiimimiiiMimiiiiiiiiiimiiiii Orðsending frá „28" Neðri veitingasalurinn hefir nú verið opnaður á ný. Sú tilhögun verður höfð, að gestir bera sjálfir á borð, og þurfa þeir því ekki að bíða eftir afgreiðslu eða borga þjónustugjald. Fullkomnar máltíðir eru seldar frá kr. 7,50, sérréttir frá kr. 11,00, kaffi með kökum og smurðu brauði í úr- vali. — Brauð með áskurði afgreitt eftir pöntunum í síma 5346. Þeir, sem óska að fá máltíðir keyptar út, eru góðfús- lega* beðnir að koma 15 mín. fyrir hádegi. Virðingarfyllst, VEITINGAHÚSIÐ LAUGAVEGI 2Be

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.