Tíminn - 22.12.1949, Side 6

Tíminn - 22.12.1949, Side 6
TÍMINN, fimmtudaginn 22. desember 1949 275. blað TJARNARBÍD STÓRMYNDIN 5 Konungur Konunganna Amersk stórmynd, er fjallar uia lif, dauða og upprlsu Jesú frá Nazaret. — Myndín er hljóm- mynd, en islenzldr skýringa- textar eru talaðir inn á mynd- ina. — Þetta er mynd, sem all- ir þurfa að sjá. Sýnd kl. 6 og 9. Næst síðasta sinn. N Ý J A B í Ó Árá.s Inclísínanna \ (Caugon Passage) Hin viðburðarríka og 1 spennandi ameríska stór- { mynd í eðlilegum litum j með: Dana Andreíes Susan Hay^ard Brian Donlevy. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9 Gög og Gokke syrpa 3 gráthlægilegar grínmyndir. Sýnd kl. 5 og 7. Sala hefst kl. 11 f. h. iiiKHHiinniitnniminvtuimnmia Hafnarf jarðarbíó í Röskur strákur E { Bráðskemmtileg, og ein allra í íyrsta myndin, sem hinn heims { frægi leikari Mickey Rooney lék í. — Aðalhlutver: Mickey Rooney, Anne Nagel, Frank Shields. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. Sextugur (Framhald at 5. siau). komu, starfhæfur í bezta lagi og nýtur fyllsta trausts allra, sem hann þekkja. Honum hafa því verið falin mörg trúnaðarstörf fyrir sveit sína og sýslu, sem hann hefir rækt af mestu vandvirkni og so.m- vizkusemi. Hann er hagleiks- maðyr . og skrifar svo góða ritþönd, að tæpast munu aðr ir honum þar fremri. Af þeim iíl£í£g*u-~störfum, sem hann hefir þurft að sinna utan heijtiyts/. skal það eitt hér ne’fnt, að hann átti um langt skeið sæti í stjórn Kaupfélags isiucjllúnvetninga og var aJSJíSi'aður félagsstjórn- eð' störfúm sínum þar hefir hann unnið bví fé- lagí mikið gagn, enda er hann Topper O G Topper á ferðalagi Báðar þessar bráðskemmti- legu gamanmyndir verða nú sýndar á einni og sömu sýningu. — Þetta verður síðasta tæki- færið til að sjá þessar vinsæl- ustu gamanmyndir, sem hér haf verið sýndar. — Danskur texti. Aðalhlutverk: Roland Young, Cary Grant, Constance Bennett. Sýnd kl. 5 og 9 VI0 SKÚlAfiOTÖ Samvizkublt (JAGET) Stórkostlega eftirtektarverð og afburða vel leikin sænsk kvik- mynd um sálarkvalir afbrota- manns. — Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Fátækir rausnamenn Sýnd kl. 5. iimn'-.mnniim Ekki sekur | Spennandi og vel leikin frönsk | sakamálamynd. Michel Simon | telur sjálfur leik sinn beztan i I þessari mynd og hlaut fyrir hann | alþjóðaverðlaun í Locarno. — | Danskur texti. 3 1 Michel Slmon z 5 Jany Holt. Sýnd kl. 5, 7 og 9. [ Bönnuð börnum innan 16 ára GAMLA B I □ Líkami og Sál (Bory and Soul) Amerísk hnefaleikamyndin. John Garfield Lilli Palmer Hazel Brooks. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARB I □ HAFNARFIROI I Eiiut gegn öllum { Spennandi og viðburðarrík j amerísk kvikmynd gerð eftir hinni þekktu og spennandi skáld sögu Ernest Hemmingway, sem komið hefir út á íslenzku. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. TRIPDLI-BID Haltu mér — slepptu mér (Hold That Blonde) Bráðskemmtileg amerísk gam- anmynd. Sýnd kl. 5, 7, og 9. Sala hefst kl. 11. fyrir hádegi. Sími 1182. ir fyrir ánægjulegt samstarf á liðnum tíma, og óska hon- um og heimili hans gæfu og gengis á komandi árum. Skúli Guðmundsson. Stóríhuðaskatturfnii (Framhald a) 5. síBu). Þetta er ósvikinn kommún- istaáróður og kemur úr ó- væntri átt. En þessu er einmitt snúið öfugt þó, aftur og fram í hundamó, hjá blaðinu. Ef þjóðfélagið skiptir sér ekkert af þannig barnasjúk- dómnm, Gins og koma fram í dæmum blaðsins, kemur kommúnisminn vissulega til | áhriíæá íglandi fyrr en flrsta r varir. • - B. Jbi ■jr.y ‘• r.y is syni særaí'þaiÍK s Bergur Jónsson iskrifstofa L- agaveg G5, sími 5833 ÍÉ>fmá': 'Ví'tastíg 14. Fasteignasölu- miðstoöin Lækjargötu 10 B. Sími 6530 Annast sölu fasteigna, skipa/, bifreiða o. fl. Enn- fremur alls konar trygging- ar, svo sem brunatryggingar, innbús-, líftryggingar o. fl. 1 umboðl Jón Fiiinbogasonaj hjá Sjóvátryggingarfélagi ís- lands h. f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, aðra tíma eftir samkomulagi. Eldurinn gerir ekki boð á undan sér! Þeir, sem eru hýggnir tryggja strax hjá SamvLruuLtryggingum. 83. dagur Gunnar Widegren: Greiðist við mánaöamót — Þakka þér fyrir, hvislar Stella, því að nú herptist hálsinn á henni saman. Kristinn finnur, að hún kyssir hann á kinnina, sem verður vot af tárum. En þegar hún kemur út á götuna, réttir hún úr sér og kæfir ekkann, sem ólgar í brjósti hennar. í kvöld ætla Gústaf, Ljúfa, Dúfa og Murran að halda henni veizlu. Hún ætlar að kveðja Stokkhólm sem sigurveg- ari — meira að segja skuldlaust, því að hún fékk þriggja mánaða kaup í heiðurs skyni, þegar hún sagði upp starfi sínu hjá hlutafélaginu „Borð & stólar.“ TUTTUGASTI OG SJÖTTI KAFLI. Stella unir sér vel við nýja starfið. Hún breytir skrif- stofu föður síns eftir sínu höfði, og brátt tekst vin- átta með henni og seinni konu föður hennar. Hún fær við og við bréf frá Ljúfu og Dúfu, og þannig veit hún öll markverðustu tiðindi í skrifstofum hlutafélagsins „Borð & stólar.“ Margt gerist. Lars hefir boðið sig fram til herþjónustu — Langa-Berta er tekin að þykkna undir belti — ja, solch kommt ja in den besten Familien vor! Stallsystur hennar segja, að hún muni hafa gifzt málaranum um svipað leyti og hún trúlofaðist honum. En það skiptir engu máli — hún er hamingjusöm, og það er fyrir mestu. Og hún hefir trúað vinkonum sínum fyrir því, að barnið muni verða drengur. Það heimti Kalli! Nýju skrifstofustúlkurnar eru af rétta taginu, og hið gamla fyrirkomulag er enn i fullu gildi: Smálán eru tekin, og allt á að greiðast við mánaðamót. Það er auð- vitað alvarlegt áfall, að Gústaf er farin, svo að skuld- irnar, sem greiðast við mánaðamót, eru ekki háar. En þeim mun betur gengur að standa í skilum. Stöku sinnum fær Stella líka bréf frá móður sinni, sem nú tekur út hegningu fyrir afbrot sín. Bréf henn- ar eru yfirfull af iðrun, gráti og gnístran tanna, og síðasta bréfið ber það með sér, að nú er hún orðin hákristin og heittrúuð. — Því ekki það, segir faðir Stellu hógværlega. Það er hið eina, sem hún hefir ekki áður verið. Fáeinar vikur líða, og einn föstudaginn, þegar Stella kemur í skrifstofu sína, lítur hún á skrána yfir verk- efnin, sem bíða hennar. Fyrir höndum er ráðstefna með forráðamönnum Sama-verksmiðjanna. Hún lítur yfir skjölin, sem varða viðskiptin við þær, en fer síðan inn til föður síns með bréfin, sem komið hafa með póstinum. En faðir hennar er með allan hugann við ráðstefn- una. í Sama-verksmiðjunum eru fullkomnar vélar, sem eru sérlega vel fallnar til stórframleiðslu á síð- asta tækinu, sem hann hefir fundið upp. Það er mikil- vægt, að þær geti tekizt á hendur það verkefni. Auk annars, ætti það að gefa talsvert í aðra hönd. — Það gerir það líka, segir Stella hlæjandi, því að ég legg á ráðin, svo að þú semjir ekki af þér. Þú hefir sem betur fer umsjónarmann til þess að fylgjast með gerðum þínum. En nú er klukkan bráðum tíu, og þú áttir að koma til forstjórans, þegar klukkan er hálf- ellefu. Skömmu fyrir klukkan tólf hringir hann. — Viltu skreppa heim, segir hann. Ég kem ekki heim í hádegismatinn. Ég borða með verksmiðjustjór- unum hérna. Þetta eru þægilegustu menn, og þú skalt sanna, að þetta verður ekki sem verst. Skrifaðu svo hjá þér, að ég á að heimsækja þá á miðvikudaginn og hyggja að því. hvernig fyrstu tilraunirnar takast. Þá verð ég hér fáeina daga. Segðu Önnu þetta — ég gleymi því kannske. Stella kveður og hleypur heim. Anna er að matbúa, og nú er Stellu boðið til snæðings í stað húsbóndans. Annars kaupir hún sér fæði í veitingahúsi. Henni finnst, aö hún sé frjálsari og óháðari með þeim hætti. En h^nni Hnnst gáman að borða við og við hjá föður ,sínúm og stjúpmóður. Pabbi hennar er mjög kátur, þegar hann'kemur heim Þetta éru menn, sem talandi er: við, scgír hanh. Eínn forstjórinn var svo-'plúííhn, að hE eii 3 upp ifaldai um gu, uppl jm vi nn kom u mína e ;r na-

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.