Tíminn - 22.12.1949, Side 7

Tíminn - 22.12.1949, Side 7
275. blaff TÍMINN, fimmtudag:inn 22. desember 1949 7 Gengin spor (Framhald af 5. slðul. Borgfirzkum Ijóðum, enda þctt eitt þeirra sé nú að finna ! sundurliðað innan um tvö önnur. j Dýra gjöf, sagði ég. Það má | nú segja, því vart mun dauð- ! legum manni gefast önnur Fréttaflutningur Lns Nokkurri furðu gegnir, hve fréttastofa ríkisútvarpsins gjöf dýrmætari en sú „vammi segir litlar, innlendar fréttir, firða íþrótt“, sem gerir hann migað við erlendu fréttirnar. þess megnugan að leggja sjálfa sorgina fyrir fætur sér. Meira verður ekki að gert, því engan yfirgefur hún, sem hún hefir eitt sinn heimsótt; hún fylgir honum alla leið til grafar. En mikinn sálarstyrk Með mikilli nákvæmni skýr ir útvarpið frá afstöðu her] - anna í Kína, og það er sagt frá járnbrautarárekstri suð- ur í Egyptalandi, þar sem fjcrir vagnar brotna. Og frá færð og ferðamöguleika. En til þess að fregnir af færð á fjallvegum og víðar væru á- reiðanlegar, þyrfti fréttastof- an að hafa samband við þá, sem aka áætlunarbifreiðum á viðkomandi leiðum. Hygg >ég, að glcggar cg á- reiðanlegar fréttir af þjóð- vegum lanclsins að vetrarlagi yrðu bæði vinsælar og hag- ÚKAKAUP Úrvalsbækur, „sem áður kostuöu 50—60 krónur fást nú fyrir kr. 25,00. Bækurnar eru þessar: Þeir gerðu garðinn frægan 1- og Dáðir voru drýgðar Sendist' í pósthólí 1014. „Sameinuðu þjóðunum" er þarf til þess að geta úthellt daglegt útvarp. (Fréttamað- j kvæmar fyrir þá, sem ferðast hjarta sínu í ljóðum, þegar Ur?). En innanlands virðist ; þurfa, og kæmu oft í veg fyr- það flakir sundur í sárum. fréttastofan vera harla ófróð,; ir ýms óþægindi, sem ott vilja Þetta hefir þó á öllum öldum Qg litill sambönd hafa út um verða í vetrarferðum, begar sumum mcnnum verið gefið. héruð landsins. Er þó margc,; lagt er á fjallvegi án vit- Davíð yrkir svo í sinni brenn- sem ber til tíðinda innan- j neskju um, hvað færðinm andi sorg, að jafnvel í flat- iands, til lands og sjávar, sem líður. neskjulegri þýðingu óbundins fóik hefir meiri áhuga fyrir, j Gæti þessi fréttaþáttur ver máls ganga orð hans okkur en um hið pólitíska þref og j ið í mjcg stuttu máli og fylgt enn í dag til hjarta. Og Egill, j skæruhernað ofstopafullra; t. d. skipafréttunum, sem eru ofurrnennið sem bugast hafði,; þjóðflokka suður og austur í skemmtilegar og fróðlegar Undirrit....... ó:l:ar eí DáSir veru drýgffar. Þcir gerCu garöinxi frægan Nafn Keimili Póststöð rís úr rekkju sinni nýr mað- ur eftir að hafa létt á hjarta sínu í Ijóði. Nei. þessi kona ær ekki sú fyrsta, er svalað hefir sér við þann Mímis- brunn, og hún verður ekki heldur sú síðasta. Því bæði heimi- Það væri ekki óeðlilegt, að fréttastofan helgaði innlend- um fréttum eitthvað af þeim tíma, sem fer í margendur- teknar erlendar fréttir. Það er einn þáttur í inn- fréttir hjá ríkisútvarpinu. T. Ey. að íá scndar í póstkröfu: fvrir samtals kr. 25,00 + burðargjald ffiunu sorgin og þessi íbrótt lendum tíðindum, sem varða Frestið ekki lengur, að gerast áskrifendur TÍMANS fylgja mannkyninu á leiðar- enda. Þegar Borgíirzk Ijóð komu út, skrifaði ég nokkrar línur um þau, og ég held að ég almenning nokkuð, en sjald- an er sagt frá í útvarpsfrétt- um, en það eru áreiðanlegar fregnir um færi á þjóðveg- um landsins, eftir að vetu/: muni það rétt, að þá segði og snjór eru gengnir í garð. ég, að vöggukvæði Guðrúnar j Væri mjög æskilegt, að til þessa sonar hennar væri ( fréttastofa ríkisútvarpsins eitt hinna fegurstu í bók- • t.æki upp þann hátt aö segia menntum okkar- Ég vissi ekki ! daglega írá samgönguleiðum þá, fremur en hún, aö þvi j. á landi, ög þá sérstaklega hin væri ólokið. Nú hefir hún lok ið því með þessu erindi: Bluntíar þú vinur; í síðasta sinn snt ég við hvíluna þína. Strauk ég um höfuð bitt, köld i var þín kinn, I kringum big, elskaði drengur- inn minn, breiddi ée bænina mina. Það skilst mér að vera hljóti góðum gott að sofa um- vafinn í bæn móðurástarinn- ar. Þau eru fögur og hiartnæm sorsrarijóð þessarar konu. og mun ég ekki að öðru levti taka neitt upp úr b°im hér. Það er hentast að menn Jesi þau í beild og ea.mfe]id. Er, nú mun bún húin að reyna bað til fulls. hve mtt ba'ff er, ríns nw hiin hafði áður kom- izt eff orði. að geta kurlað kvcl í orð og kallað það sinn auö. Það segir sig sjálft. að ekki m.uni vrkisefni Guðrúnar vera tiltakanlega fjölbreytt eða langsótt,, en bó er vitan- ]ega minnstur hluti bókar- innar til orðinn fvrir sonar- missinn. Hún kvcður þvi um margt annao.'En rétt er bað sama hver yrkisefni hún vel- ur, hún yrkir alitaf af U.st óskeikulli list, ef ég hefi vit um að dæma. Og alls staðar sést. að það er stolt kona. sem kveöur, kona sem aldrei ei vinsælasta blað unga fólksins Flytur fjölbreyttar greinat um er lenda sem innlenda jazzleikara. Sérstakar frétto- spurninga- texta i: og barmonikusiður. Wndirritaður óskar aö gerast d- M*«*m*K-i*»*é sxsr.ssnnsnnsninnntnn Beztu jólagjafabækurnar skrifandi að Jazzblaðinu. um fjölförnu fjallvegum, þar sem um fleiri en eina leið er að ræða, eins ng nú er orð- ið, t. d. milli Reykjavíkur og Suðurla ndsundirlendisins. Mundi það oft verða ferða- mönnum til stórra þæainda að fá áreiðanlegar fregnir um mundi lúta að lágu. Svo á það líka að vera. Skammt mundi ljóðakveri þessu endast til framdráttar j minn -sjálfsagt léttvægi) , dómur, enda mun það. skamma hrið þarfnast hans.; Ég ætla að fjölmargir eigi; eftir um bað að dæma, sumir ; efalaust frammi fyrir almenn j ingi, en þð margfalt fleiri hið innra með sjálfum sér og i viðræðum við nánustu kunn- ingia. Og bað verða þeir dóm- amir, sem drjúgast draga og ]pngst láta til sin segia- Minn riémur er stuttlega ,og ein- faldlega sá, að kverið sé perla. Fkki er okkur gefið að vita fvrirfram um ti'iu hérvistar- dnga sláKra okkar eða ann- arra, en hitt vitum við. að enginn verður eldri en gam- all. Enga spádómsgáfu þarf til hess að geta. sagt hað fyr- ir. að hversu háum aldri sem Guðrún Árnadóttir kann að ná há lifir það hana þetta Ijóðakver hennar. Sn. J. Nafn Helmlli Staður Jazzblaðið Rónargötu 34 — R'eykiOvik * LOGUÐ fínpúsning send gegn póstkröfu um allt land. Sýnishorn i flestum kaupfélögum. Fínpúsniitgsgerðin Reykjavík — Sími 6909 Gerizt áskrifendur aff Zhi imctnum Áskriftasímar 81300 og 2323 KissaJtnnxKOTí Prentsmiðja Austurlands h.f. KUR GLEÐJA GÓÐA VINl VAL HJÁ (Braya

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.