Tíminn - 22.12.1949, Síða 8

Tíminn - 22.12.1949, Síða 8
„A FÖMl/M VEGI“ t DAG Auður og örhirgð r 3. árg. Reykjavík 22. des. 1949 275. blað Afmælis Stalins minnst með gepiiegri viöhöfn í -lönduín kGmmönista Fjölfii erlendra k»r.iinnnisíaIeiðtoga votta iiomim lioliustii sina SjÖtugsafmælis Stalíns var minnzt í gær með geysi- ) egum hátíðahöldum í Moskvu svo og öllum þeim löndum, . em kommúnistar ráða, nema Júgóslavíu. Marshallhjálpip. hæst í nóvember 71'ð'Staddir hátíðahöldin í Jvioskvu voru fjölmargir leið- togar ferlendra kommúnista- ríkja og vottuðu þeir Stalín persónulega hollustu sína og: virðingu. Blöð í Ráðstjcrnar- j íkjunum voru að mestu leyti , Efnahagssamvinnustofnun iielguð þessum atburði. Mið- tn } Washington hefir birt s jórn rússneska kommún- s^ýrslu um veitingu Marshall iscaflokksins, svo og ríkis- Úár tn efnahagssamvinnu- siiórn og æðstu embættis- j ríkjanna í nóv. s. 1- Samkv. xenn Rússa héldu hátíðleg- ! skýrslu þessari var alls veitt- a i fund sem helgaður var ar 525 dollara til þess- 3 alín og sátu hann fjclmarg- , ara lan(3a og var mest keypt 'j erlendir gestir svo og sendi íyrir Það vélar, olía og málm óerrár erlendra ríkja. í ur öunninn en einnig allmik- ' rT , .. . , , , ! ið af matvælum. Er þetta : •Meillaskeyti barust afmælis mesta fjárveiting Marshall- WP i þusundatah meðal. aSstoðarinnar> sem veitt hef- aroiáTS fra rikisstjornum og ir verið á einum mánuði til Samkomulag um herflutninga Ifa*aggaslBsitSÍ3*siat* (Framliald af 1. síðu) Hvers konar borgara má Reykjavík vænta, að hún og forráðamenn hennar séu að ala þarna upp? Hvað verða Stjórnir Bretlands, Frakk- þessi óhreinu, kirtlaveikju lands og Beneluxlandanna börn, sem fá lungnabólgu oft hafa undirritað samning varð á vetri, helblá á höndum og andi ferðir herja hvers ann-jfótum af frostbólgu — ef ars um þessi lönd, og fleiri þau ná þá fullorðinsaldri? varðandi samræmingu í hern j aðaraðgerðum. Er hersvéitum Er þetta ekki yfir- þessara þjóða frjálst að fara ; drepsskapur? yfir lönd hverrar annarrar svo : Við íslendingar þykjumst og einstökum hermönnum, og fyllast ógn og hryllingi, þeg- þurfa hermenn ekki áritun j ar við heyrum, að fólk hafi á vegabréf sín, er þeir fara | verið dæmt til dauða úti í milli þessara landa og njóta löndum —■ kannske í hópum. pjVóðhöfðingjum ýmissa vest- anda, þar á meðal Truman torseta, Acheson utanríkis- áðherra Bandaríkjanna og r.íkisstjórn þeirra. Gjafir bár asl afmælisbarninu svo mikl ir, að flytja varð þær í auka- estum til Moskvu. Verkamenn í Sovétríkjun- im ákváðu að vinna kaup- laust í dag til heiðurs Stalín, ep í ,gær var almennur frí- iagur í Rússlandi eftir því sem við varð komið- í hlöðum og útvarpi í Júgó- slavíu var ekkert minnzt á afmæli Stalíns og engin há- tíð.ahóld af* tilefni þess. En í oorgum annarra kommúnista ríkja yar um mikil hátíðahöld dð ræða, útifundi og heiðurs- skot, í biöðum á hernámssvæði vesturveldanna í Þýzkalandi oar nokkuð á áróðri gegn Stal in og kommúnistum i gær. þessa. Kjarnorkumálin Forseti Öryggisráðs samein uðu þjóðanna hefir lagt fram nýjar tillögur í kjarnorkumál unum fyrir kjarnorkunefnd- ina, sem starfandi er innan vébanda öryggisráðsins. Eru tillögur þessar mjög hliðstæð ar þeim sem áður hafa kom- ið fram og Rússar hafa ekki talið sér fært að ganga að. ______________________ Stalin marskálkur Lendingar á Kefla- víknrflugveíii 4753 f«ir|icg'ar milli að mörgu leyti svipaðra rétt- inda sem í heimalöndum sín- um. Ú tvarpsráðstef na í London Forráðamenn brezka út- varpsins hafa boðað til al- þjóðlegrar útvarpsráðstefnu í London í febrúar n. k. Brezka útvarpið og útvarpsstofnan- , , ............... , ir ýmissa annarra Vestur- lcntu.^,224 flugvelar á Kefla- Evrópulanda hafa sagt sig úr lamln I nóvembermánuði 1949 víkurflugvelli. Millilindaflug- vélar voru 196. Aðrar lending j núverandi alþjóðasambandi, vegna þess, að löndin austan i ar voru, einkaflugvélar svo járntjaldsins raða þar lögum j og æfingarflug björgunarflug véla vallarins og lofum. Er i ráði að stofna j til nýs alþjóðlegs sambands Með flestar lendingar voru' útvarpslanda og hefir undir- búningsnefnd unnið að samn ingu frumvarps að stofnlög- eftirfarandi flugfélög; Flug- her Bandaríkjanna 94, Amer- ican Airlines 25. Trans um- Canada Air Lines 24, British Overseas Airways Corpora- tion 19, Air France 17, Royal Ditch Aiylines (K.L.M.) 17. Farþegar með millilinda- flugvélum voru 4755. Til ís- lands komu 194 farþegar, en héðan fóru 207. Sænskur listmálari málar myndir hár á lantíi Ilefir dvalið hér á landi síðan í ágnst En er ekki eitthvað af hræsni og yfirdrepsskap í þeim hrolli, meðan svo er ástatt í höfuð- stað landsins, sem hér hefir verið lýst. Með þeirri eymd, sem hér er látin viðgangast, er nefiiilega verið að dæma tii dauða, bæði andlega og líkamlega, hópa barna á ýmsum aldri, og jafnvel fullorðið fólk líka. Það er hollast fyrir alla að gera sér afdráttarlaust grein fýrir ástandinu, og síðan getur hver óg einn stungið hendinni i eigin barm og hugleitt, hvað af ábvrgð- inni hann ber. Það ætti að vera hollí umhugsunar- efni nú um jólin, til dæmis fyrir þá, sem býsnast yfir því, að stungið hefir verið upp á skatti á stóríbúðir, þar sem tvær og þrjár hræður búa innan um hús gögn sín á 150-200 fer- metra hæðum, eða kann- ske í heilum húsum. Húsrannsókn í fornverzlunum Jólahefti Jazzblaðsins Fátækrahverfin í Reykjavík Þessi ömurlögu mannabú- staðir, sem hér hefir verið lýst og líklega eru verri og ömur- legri en verstu greni Reykja- víkur á dögum Jörundar hundadagakonungs, eru svo Að undanförnu hefir allmik að segja allt f kringum bæ- ir verið rætt um það, að forn inn. í öllum áttum eru þessi verzlanir hér í bænum hefðu fátækrahverfi sprottin upp á boðstólunum nýjar vcrur, — þyrpingar af kofaskriflum, sem ekki hafa fengizt í al- yfirfullum af fólki á mis- mennum verzlunum og þá við munandi stiguín örbirgðar og mjög háu verði. Lögreglan vonleysis, Slíks eru ekki að- gerði í fyrradag húsrannsókn eins dæmi á Skólavörðuholti hjá fimm fornsölum í bæn- 'og í Þóroddsstaðahverfinu, um. Fann hún þar fátt af heldur einnig i Höfðaborg, munum, sem líkur bentu til Pólunum, Múlakamp, Her- málað allmarg'ar myndir, som ern íil sýnir að fluttir hefðu verið ólög- skólakamp, inn á Selási og lega til landsins. Þó tók hún í miklu víðar. I Þáii»'hoItsstræti 28 ! sína vörslu nokkra hluti, sem 1 1 vafi lék* á hvernig fengnir irðm?arvert, en. ins. Mál þetta er í rannsókn. Hér á landi hefir dvalið síðan í ágúst í sumar sænsk væru og óljóst var um hvern- kona, Siri Derkert að nafni. Hún er kunnur og mikils met- inn listmálari í Svíþjóð, og hefir hlotið mikla viðurkenn- Jóiahefti Jazzblaðsins hef- jngu fyrir verk sín, einkum hin síðari ár, en hún er nú :.r botizt blaðinu. Blaðið er sexfug. 52 síður að stærð, prentað á ; góðah þappír og prýða hettið 1 Siri Derkert hefir ferðazt íjöldí mynda. Forsíðumynd allmikið um landið í sumar blaðsins er af Kristjáni og, haust, svo sem um Borg- Kristjánssyni, hljómsveítar- arfjörð, Snæfellsnes og einn stjóra og er einnig grein um ig farið til Siglufjarðar og hahn -í blaðinu. Af öðru efni víðar um Norðurland. Hefir olaðsins má nefna greinar eft hún málað og teiknað allmik ir Ólaf Gauk, Svavar Gests ið hér á landi. Hún gat ekki og Harmonikusíðan eftir fengið húsnæði hér til áýn- Braga Hlíðberg og greinar um ingar fyrr en seint í janúar, hljómsveit Jan Morávek, en þá mun hún verða farin Margir munu spyrja, hvort ighefðu verið fluttirluiands ekkert sé ^ert tn hlálPar þessu nauðstadda fólki. Það munu vafalaust ýmsir rétta sumu af því hjálparhönd. Jimmy McHugh tónskáld, og Jess Stacy. Ennfremur er í heftinu sérstök síða með ínnlendum og erlendum dans lagatextum og einnig mynda getraun og kosningaseðill um islenzka hljóðfæraleikara. Frágangur blaðsins er allur hinp, vandaðasti og er það hið eigulegasta. heim til Svíþjóðar, svo að ekki getur af því orðið, að hún haldi hér opinbera sýn- ingu. Hins vegar var henni boðið að hengja myndir sín- ar til sýnis á veitingastof- unni Miðgarður hér í bæ, og hanga þar um tuttugu mynd ir eftir hana nú fram yfir jólin. Einnig eru myndir eft- ir hana til sýnis í Þingholts- stræti 28, og er bezt fyrir fólk, sem vill siá þær að koma á tímabilinu 5—7 á daginn. Aðgangur er ókeypis. Verða myndirnar þar til sýnis fram yfir nýár. Eru þar margar myndir frá dvölinni hér og land fyrir jólin verða í dag. Síðustu póstferð- irnar fyrir jól Síðustu póstferðir út á allar mjög ódýrar. Fólk ætti í morgun fór póstbifreið norð að notfæra sér þetta tæki- færi og kynnast verkum þess ur 111 Akureyrar og mun póst arar listakonu, en hún mun ur, sem með henni fer kom- fara heim til Svíþjóðar eftir agt alla Ieið til núsavíkur áramótin. | . T .. . . . , , . 1 fyrir jól. Eins verða ferðir Það voru faeimr íslenzkir námsmenn, sem kynntust vestur um laird og austur í Siri Derkert í Svíþjóð á stríðs sveitir. í dag fer einnig flug- árunum og hafa þeir stutt hana til þessarar íslandsferð ar og reynt að greiða götu hennar hér eftir mætti. póstur til útlanda, bæði til : Bretlands, Danmerkur og i Bandaríkjanna. Einhverju munu mæðra- styrksnefnd og vetrarhjálpin liðsinna, og einstakir menn munu hygla sumu af því. Oft rná sjá hj álparbeiðnir frá prestum bæjarins og ber að þakka þeim afskipti sín. Þetta er allt virðingarvert. En þetta er alsendis ónóg. Það eru ekki ölmusur, sem geta rétt hlut þessa bágstadda fólks, heldur róttækar aðgerðir, sem geri það kleift að það fái eitthvað, sem hægt er að kalla íbúð, þar sem and- legri og Hkamlegri heilsu er ekki búin bsáð hætta. Það, sem þegar er orðið sjúkt, þarf sjúkrahúss- eða hælisvistar við, en hitt at- vinnu og aðstöðu til þess að lifa og sjá sér farboða.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.