Tíminn - 03.01.1950, Side 2
o
TÍMINN, briðjudaginn 3- janúar 1950
1. blað
hefst aftur miðvikudaginn 4. janúar. Verður bætt við
nýjum nemendum í teiknideild og í tilsögn í meðferð
ita. Höggmyndadeildin er fullskipuð.
Kennarar við skólann eru:
Ásmundur Sveinsson, myndhöggvari,
Þorvaldur Skúlason, listmálari,
• ' fc
Kjartan Guðjónsson, listmálari og
Eirikur Smith, listmálari.
'Jrá kafi tii heiía
fl nótt:
'læturakstur annast bifreiðastöð-
fn /íreyfill, sími 6633.
..'Jæturlæknir er i læknavarðstof-
tinni í Austurbæjarskólanum, sími
mo.
IVæturvöröur er í Reykjavíkur
Apoteki.
LItvarpib
iOtvarpið í kvöld:
Fastir liðir eins og venjulega.
tCl. 20,20 Tónleikar: Tríó í c-moll
up. 101 eftir Brahms (plötur). 20,45
.Auglyst síðar. 21,10 Tónleikar (plöt
ur,. n,20 Gömul bréf: Úr bréfum
Benedikts Gröndal (Vilhjálmur
Gíslason les). 21,45 Tónleikar
C imul dansl'g (plötur) 22,00 Frétt
í.r cg veðurfregnir. 22,10 Vinsæl
lög (piötur). 22,30 Dagskrárlok.
m J
I ^JJre&cwcitnóóhcíli
Þakka viðskiptin og alla vinsemd mér sýnda á §
1 liðna árinu. =
Gleðilegt nýtt ár!
tyuintund’A'óch
Hvar eia skipinP
Uíkisskip.
tiekla er á Austfjörðum á norð-
urleíð. Esja er á Austfjörðum á
•uóurieið. Herðubreið er í Reykja-
ík. ökjaldbreið er á Húnaflóa á
loróurleið. Þyrill er í Gdynia, Helgi
i ctð fara frá Reykjavík í kvöld
il Vestmannaeyja.
liambandsskip.
.rtrnarfell fór frá Gdynia á Gaml
iiskvöid og er væntanlegt til Ak-
ursyrar á föstudag. Hvassafell er
. cialborg.
r *
Ur ýmsum áttum
Ai eiðfirðingafélagið
-,ef:r félagsvist, fund og dans í
áreiðfirðingabúð í kvöld.
deíðursmerki.
Forseti íslands hefir í dag sæmt
íinrtaida menn heiðursmerkjum
.áikaorðunnar, svo sem hér seg-
itorriddarakrossi:
Guðmund Ásbjörnsson, kaupm.,
orseta bæjarstjórnar Reykjavík-
xr s. i. aldarfjórðung. Jón Marías-
íoii, Dankastjóra Landsbankans,
víagnús Gíslason, skrifstofustjóra
ijarmálaráðuneytinu og Sigurð
díiiidórsson, trésmíðameistara.
,-tiddarakrossi:
ijarna Jcnsson, skipstjóra,
Rcykjavík, Davíð Jónsson, fyrrv.
jreppstjóra, Kroppi, Eyjafirði og
íxgurð Sigurðsson, sjómann, Kapla
-Kiolsvegi 5, sem stundað hefir
jjomennsku undanfarin 60 ár, á
oiium tegundum fiskiskipa og er
•xmþa við sjómennsku.
Frétt frá orðuritara, 1. 1. 1950.)
Fenirigagjafir til
Vetrarhjálparinnar.
M. J. kr. 50, Guðm. Guðjónsson,
<r.l0(J, Haliur Hallsson, kr. 150,
Tómas Vigfússon, kr. 100, I. S. kr.
í0, N. N. kr. 20, Samtryggingar ísl.
ootnvörpuskipa, kr. 500, Lýsissaml.
sí. botnvörpuskipa, kr. 500, h/f.
Hamar kr. 500, h/f. Shell á íslandi.
tx. d00, Helgi Magnússon &Co, kr.
500, Arni og Björg. kr. 50, Sverrir
dernhöft h/f. kr. 300, G. M. kr 50,
rtðsent í bréfi frá konu, kr. 40, Nói
x í., kr. 250, Hreinn h/„ kr. 250,
Siríus h./f., kr. 250, Slippfélagið í
Rvík, kr. 500. N. N. kr. 50. S. Svb.,
sr. 100, Sigr. Einarsd. kr. 50, Jónas,
tr. 50, R. H. kr. 10, Droplaug. kr.
10, Ragna, kr. 10. R. B„ kr. 10,
Jóhann, kr. 110. H. Toft, kr. 200,
Börnin á Birkimel 6, kr. 25, A.
.-/inarsson & Funk, kr. 500, Ónefnt,
kr. 100, Starfsfólk hjá J. Þorláks-
son & Norðmann, kr. 320, Aðsent
í bréfi, kr. 15, Gunnar, kr. 50, Jón
Þorsteinsson, kr. 50, O. Johnsson
& Kaaber, kr. 500, Fundið fé, kr.
100, Daníel Þorsteinsson & Co., kr.
500, N. N. kr. 125, Helgi Þorvalds-
son, kr. 50, Erl. Þórðarson, kr. 20,
Lúther, kr. 50, S. Á. kr. 50, J. Ó.
kr. 50, ísl. erl. verzlunarfél. kr. 100,
Jón Kárason, kr. 25, Guðm. Kára-
son, kr. 50, K. G. kr. 15, Helgi
Skúlason, kr. 15, Jón Bjarnason,
kr. 20, J. G., kr, 50. Guðm. Hann-
esson kr. 200, Sendisveinn, kr. 40,
Sigrún & Einar, kr. 100, Olga Bernd
sen, kr. 50, Öldruð hjón, kr. 100,
Ingi Gunnlaugsson, kr. 50, G. Ó.
kr. 50, Ó. G„ kr. 20, S. B. kr. 75,
Ólafur, kr. 50, I. W. kr. 100, Eggert
Guömundsson, kr, 100, B. J, & S. B.
kr. 50, Ónefndur, kr. 25. Gunnar,
Kristrún og Hannes, kr, 77, N. N.
kr. 50, Ólafur Kiistjánsson, kr. 50,
H. V„ kr. 100, G. P„ kr. 100, Krist-
inn, kr. 20, X, kr. 50. Anna Mar-
grét, kr. 100, Þóra Þórðard. kr.
100, Ónefndur, kr. 20, Eggert
Kristjánsson og starfsfólk, kr. 680,
D & G. kr. 20, G. J. kr. 200, I.
Brvnjólfsson & Kvaran, kr. 500,
V„ kr. 50. N. N. kr. 100. B. B„ kr.
100. Úr barnasparibauk, kr. 10,25,
N. N. kr. 25, N. N„ kr. 100. S. M.
kr. 100, M, H. kr. 200, Santas, kr.
500, Gísli Dagbjörtsson, kr. 100,
Elín Magnúsd., kr. 15, K. D„ kr.
50, D. K„ kr. 50, K. H., kr. 50,
Viöbót frá Á. G. kr. 20, Erla María,
kr. 50, Ó. E„ kr. 50, Halldór Stein-
þórss. kr. 100, S. K„ kr. 20, E. S.
kr. 25, N. N. kr. 50, Kassagerðin
h/f„ kr. 500, Þ. E„ kr. 20, Inga
Ólafsd. kr. 25, Guðm. R„ kr. 20,
N. N„ kr. 50, Stefán Bj„ kr. 50,
N. N„ kr. 100, A. J., kr. 100, Agnar
Jónsson, kr. 10, Erla Jónsd., kr. 10,
Kolbrún, kr. 100, Þorst. J. Jóhanns.
kr. 50, N. N„ kr, 100, Ó. V„ kr. 50,
A. J. G. kr. 20, J. Th„ kr. 50, J. G„
kr. 50, K. N., kr. 100, A. Á„ kr.
100, N. N„ kr. 200, Einar Egilsson,
kr. 50, S. P. & S. P„ kr. 35, N. N„
kr. 30, Þorkell Gunnarss. kr. 50,
Einar, kr. 100, S. H., lcr. 20, Áheit
sent í pósti, kr. 50, Jóhann Þ.
Jósepsson, kr. 500, J. G„ kr. 175,
Jensen, kr. 100, Einar Benediktss.,
kr. 50, N. N„ kr. 100. Kærar þakkir.
f. h. Vetrarhjálparinnar í
Reykjavík
Sle/án A. Pálsson.
Bergur Jónsson
Málaflutningsskrifstofa
Langaveg 65, sími 5833
Pfeima: Vitastíg 14.
-Jft
ornum
vecfi
Seint í sumar boðuöu eigendur (
Hærings það með pomp og pragt, |
að nú ætti þetta ágæta skip að vist ^
ast á eins konar elliheimili inni á
Sundum, þar sem það mætti njóta
friðar og kyrrðar aldurdómrins,
fjairi skarkala hafnarinnar og
glaumi borgarinnar. Var sagt full-
um fetum, að ekkert myndi þvi
til fyrirstöðu að sirla þessum far-
kosti, sc-m svo lengi hafði plægt
heimshöfin, liér m‘1'1 lands og
eyia, meðan enn héldist sumar-
blíða.
Það skpl látið csagt, hvort hér
hefir verið of mælt. En hitt er
staðreynd. að þessi boðaða s\gl-
ing varð aldrei að venileika. Haust-
ið gekk í garð, grátt og úfið, snjór
féll í -Esjuna og krapið tók að
J bulla um revkvíska fætur, sem
I ckki voru varðar skóhlífum. En
I H'pr'ngur var kyrr.
En með ný.iu ári berast nv tiðindi
r.f þessum höfðingja í slcipastóln-
um, og er nú gott til þess að vita,
r.ð lrann skuli ekki vera víðsfjarri
líknahdi höndum þeirra, rem kunna
að bæta mein af þessu tagi. Nú
hafa þau dunið yfir hann, að
hann helr'.ur ekki lengu vatni,
þótt ekki hftfi hann orðið fyrir
miklu hnjaski við s'glingar síðan
íslendingar skiptu á honum og
Marshall-dollurum. En það er
megingalli á skipum, ef þau haldi
ekki sjónum að verulegu leyti utan
borðs. að minnsta kosti í höfnum
inni. Frá sjónarmið'l bæjarstjórn-
armeirihlutans í Reykjavík er það
umfram allt ófyrirgefanlegt, að
öldungurinn skyldi ekki að minnsta
kosti hlita þvi boðorði fram yfir
bæ i arst iórna rkosningarnar.
En lögmálum heimsins verður
rkki hnikað, iafnvel þótt svo stór-
ir atburðir séu í aðs’gi í höfuð-
bore- ÍSlands. Hin nagaudi tönn
rirftpivis hefir ekki staðnað, hversu
bölvanlega sem iðni þess kemur
hér fyrir sér fyrir ýmsa mektar-
menn.
En meðal nnn-)va: Hvað er
orðir^ Hæv-
iners í Reykjavíkurhöfn? Hve
miklu pf útsT*örrm olc^0" bor^r-
anna hefir verið varið til þess
áð greiða hann? J. H,
Orðsending
til félagsmanna KRON
Póstlögð hafa verið bréf til félagsmanna varðand:
skil kassakvittana frá árinu 1949. Félagsmenn sem
eigi fá slík bréf vegna flutninga eða ýanskila eru beðn
ir að gera skrifstofunni aðvart (sími 1727). Það er
áriðandi að kassakvittunum sé skilað svo fljótt sem
við verður komið og í síðasta lagi fyrir lok febrúar-
mánaðar. Félagsmönnum verður að þessu sinni af-
hent dagatal fyrir árið 1950 um leið og þeir skila
kassakvittunum frá 1949.
Frestið ekki lengur, að gerast
áskrifendur TÍMANS
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
-’■*♦♦••♦♦*»♦*«*♦♦♦«♦*»♦♦»•♦♦.>♦♦♦♦♦♦♦.*♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦* Norðlenz ku |
► ♦ ||o s t a r ÍJ frá mjólkursamlögunum á S| Húsavík, « Akureyri og Sauðárkrók [: fyrirliggjandi n i r |
£ambah(f ÍAÍ Aaihúihhufalaqa j
[j Sími 2678 ! ♦ H ♦♦♦♦f-^T^'-ttt-ttttf-tttttttttt-t'Ttttf lii ►♦»♦•♦•»♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦é»éét*»«•♦»♦♦♦♦♦>W
sýnir annað kvöld kl. 8
„Biáa kápan“
Aðgöngumiðar seldir í dag í Iðnó kl. 2—4 og á morg-
un eftir kl. 2. — Sími 3191.