Tíminn - 04.01.1950, Síða 2

Tíminn - 04.01.1950, Síða 2
o TÍMINN, miðvikudaginn 4. janúar 1950 2. blað 'Jrá kafi kti tia LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR sýnir í kvöld klukkan 8 Útvarpih l&tvarpið í kvöld: í'astir liðir eins og venjulega. 'Si. 20,30 Kvöldvaka: a) Halldór /ohnsson flytur kveðju frá Vest- jr-íslendingum. b) Tónleikar af jlot.um: Gömul kórsöngslög. c) Sigfús Elíasson les frumort kvæði: .Norska jólatréð“. d) Herdís Þor- ■aidsdóttir leikkona les smásögu: .Fiárhús í Betlehem" eftir Jules Superville. Tómas Guðmundsson oýddi og endursagði. 22,00 Fréttir jg veðurfregnir. 22,10 Danslög plótur). 22,30 Dagskrárlok. Hvar eta skipinP Ltíkisskip. He cla er væntanleg til Akureyr- ú síðdegis í gær á vesturleið. Esja ;r á Austf jörðum á suðurleið. Herðu rreið er í Reykjavík. Skjaldbreið ■erður væntanlega á Akureyri síð- iegis i dag. Þyrill er á leið frá Jídynia til Reykjavíkur. Helgi fór :rá Reykjavík i gærkvöldi til Vest- nannaeyja. Eimskip: írúarfoss fór frá Flateyri 31/12. ,i) Frakklands. Dettifoss kom til tv.’/Kjavíkur 1/1 frá Hull. Fjall- | :i is, fór frá Reykjavík 30/12 til Kaupmannahafnar og Gautaborg | ;di. Goðafoss fór frá Reykjavík | jr 12. til Antwerpen, Rotterdam og ríuJl. Lagarfoss fór frá Gdynia >J. 12. til Kaupmannahafnar. Sel- :oss kom til Reykjavikur 30/12. frá Leith. Tröllafoss fór frá Siglu- iirði 31/12. til New York. Vatna- jókull fór frá Vestmannaeyjum i/'i.'til Pólland.s. Katla fór frá New ■'nrk 30/12. til Reykjavíkur. Arnað heilla iljónaefni. 'fýlega opinberuðu trúloíun sína jngirú Valgcrður Þórðardóttir, /eiziunarmær Kaupfél. Þór og Guðni Guðnason, verzlunarm. Kaup :éiagi Rangæ'nga, Hvolsvelli. A annan jóladag opinberuðu ciulofun sína ungfrú Guðríður Jénsdóttir frá Áibakka, Borgar- Iiröi og Jónas Þórólfsson, bifreiða- -tjóri, Borgarnesi. Nýlega hafa opinberað trúlofun £ini ungfrú Björg Bogadóttir, skrif stoíustúlka í Þjóðleikhúsinu og Arúi Benediktsson, Gíslasonar frá rfofteigi. A nýársdag opinberuðu trúlofun >ma ungfrú Kristrún Guðnadótt- ,r, Hólmum. Austur-Landeyjum og liorður Guðmundsson, skrifstofu- 1 'inaður hjá Vegagerð ríkissjóðs,' ri: mgbraut 99. * jr Ur ýmsum áttum Nýárskveðjur til forseta íslands. VTeðal nýárskveðja, sem forseta óafa borist eru kveðjur frá Há- ioní VII. Noregskonungi. Paasikivi Finnlandsforseta, Reze Pahlavi Lranskeisara og Francisco Franco i:kisleiðtoga Spánar. Fréttir frá í. S. í. íþróttabandalag Akraness hefir íengið leyfi í. S. í. til utanfara með n-náttspyrnuflokk til Noregs á næst komandi sumri, Ný sambandsfélög. Frá íþrótta- 'oandalagi Reykjavíkur, tvö ný fé- lög, sem gengið hafa í bandalagið, eru það Knattspyrnufélagið Þrótt- ur og Skandinavisk Boldklub. Gestamót. U. M. F. Reykjavíkur hefir gesta mót í Listamannaskálanum í kvöld. Býður það ungmennafélögum ut- an af landi, sem staddir eru í bænum á samkomuna. Hafa þessi gestamót félagsins oft verið mjög vinsæl og er vel farið að U. M. F. R. skuli ennþá gangast fyrir slík- um mótum. Óvíða er betra að rkemmt sér heldur en í hópi glaðra og góðra ungmennafélaga. Efíirlit nicð atkv.g’r. (Framhald af 1. síðu) uratkvæðagreiðsluira ætti að afnema. Fólki er vor- kunnarlaust að greiða at- kvæði að deginum, og myndi líka gera það, ef það vissi, að kjörstað væri lokað klukkan tólf á mið- nætti. Fasteignasölu- miöstööin Lækjargötu 10 B. Sími 6530 Annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Enn- fremur alls konar trygging- ar, svo sem brunatryggingar, innbús-, líftryggingar o. fl. i umboðí Jón Fihnbogasonaj" hjá Sjóvátryggingarfélagi ís- lands h. f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, aðra tíma eftir samkomulagi. „Biáa kápan“ Aðgöngumiðar seldír í dag í Iðnó kl. 2 — Sími 3191 «■■111111 ■■■iivi>iiiiiiiaiiiiiiiiiiiinaiai<>isiiiiiiiiiiii(iiviitiiiiitiiii4i,iasiiisaiciiiiiiigiaiisiiiiiitiiiiiiiiiiiifeiiiisiiti((iliiiiin* Orðsending I frá Húsmæðraskóla Reykjavíkur I Námsmeyjar, sem loforð hafa um skólavist á síðara f I dagnámskeiði Húsmæðraskóla Reykjavíkur, verða að til 1 = kynna forstöðukonu skólan fyrir 15. janúar næstkkom- | 1 andi, hvort þær hafa sótt námskeiðið eða ekki, annars f | verða aðrar teknar í þeirra stað. Skrifstofa skólans er opin virka daga frá kl. 1—2 | i e. h. — Sími 1578. HULDA STEFÁNSDÓTTIR Gcrizt áskrifendur að * ZJímanum Áskriftasímar 81300 og 2323 ■llllllllltllUllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllMlllllllllllllllllllllllllllllllllllllMlllllllllllllllllllMlllliliillilHiuiip GESTAMÓT H Jólatrésskemmtun íþróttafélags Reykjavíkur verður n. k. fimmtudag 5. jan. í Tjarnarcafé. — Aðgöngumiðar fást í Bókaverzlun ísafoldar, Ritfangadeild ísafoldar og hjá Magnúsi Baldvinssyni. STJÓRN í. R. og almennur dansleikur verður í Listamannaskálan- um í kvöld kl. 9. Vigfús Sigurgeirson sýnir kvikmynd sína frá síðasta, landsmóti U. M. F. í. í Hveragerði. Ungmennafélagar utan af landi eru sérstaklega boðnir á gestamótið. Aðgöngumiðar fást við innganginn eftir kl. 5 í dag. ♦ *♦♦♦♦*♦<•♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦■ ♦ Jfi ornuvn vec^i Þjóðviljinn og braggarnir Timanum hefir borizt eftirfar- andi bréf frá K. J.: „Eg er einn þeirra manna, sem búa með fjölskyldu í lítilli, lélegri og kaldri braggakytru. Eg liefi ekki efni á að taka á leigu almenni- lega íbúð fyrir það gjald, sem nú er krafizt, en á hinn bóginn finn ég glöggt, hvaða áhrif þetta ei- lífa húsnæð.sbasl og dvöl í al- gerlega chæfum vistarverum hef- ir á okkur öll. Börnin eru sífellt lasin, en við lijónin þreytt og leið og beygð af erfiðleikum og mót- gangi. Af eigin reynslu veit ég því, hvílíkt sálarníð er lagt á þá. sem dæmdir eru til þess að búa ár eftir ár við þessi ósköp, þótt ekki sé rætt um líkamlega heilsu. Það lilýtur margt af því, sem í manni kann að búa, að fara forgörðum við slíka utangarðsvist. Einnig af þeim sökurn eru húsnæðismálin stór- kostlegt vandræðamál. Tíminn hefir að undanförnu lýst nokkuð, hvernig umhorfs er hjá sumum, sem í bröggunum búa. Mig furðar aðeins á því, að eng- inn skuli hafa orðið til þess fyrr. Annao cr það, sem ég undrast ■líka stórlega. Þjóðviljinn, sem oft vill láta svo sem hann sé mál- svari þeirra, sem halloka fara, hefir risið upp ípeð illmæli og get- sakir á Tímann íyrir það, hversu ötullega hann hefir gengið fram. Ekki held ég, að slík afstaða sé í þágu okkar, sem við húsnæðis- leysið búum. Það hljóta að vera aðrar hvatir að baki, og um það erum við að minnsta kosti nökk- urn veginn sammála, ég og næstu nágrannar mínir, og svipað hefir hljóðið verið í vinnufélögum mín- um, þegar þetta lrefir borið á góma, ! og höfum við talsvert um þessi skiif talað. Að minnsta kosti for- dæmi ég algerlega þá aðferð að ráðast með óþokkaskap á þá, sem vilja koma góðu til leiðar. En kommúnisti er kommúnisti — urn það er maður að sannfærast betur og betur. Það eru ekki við verkamennirnir, sem þeir herrar bera fyrir brjósti, nema þegar lyft getur kommúnistum til aukinna valda, og það er eins og manni detti í hug, að þeim sé óstjórn og ör- birgð ekkert á móti skapi, því að í gruggugum sjó fiski þeir bezt. Þetta er þung ásökun. en afstaða slík sem sú„ sem Þjóðviljinn hefir tekið í þessum umræðum um bragg ana, getur ekki byggzt á öðru. Það veit ég það er álit fleiri en eins ce fleiri en tveggja kunningja | minna, sem ég hefi átt tal við um ( þetta. Það er eins gott, að Þjóð- ( viljinn viti það, að við verkamenn J irnir eru ekki alveg hugsunarlaus- ir, og þess vegna sendi ég ykkur i þessar línur“. ; Svo lætur K. J. ummælt. og I mun hann hitta naglann allvel á j höfuðið. J. H. Jörð óskast Góð hlunnindajörð, í góðu vegasambandi, óskast, á- samt öllum útbúnaði og vélum. Tilboo ásamt öllum upplýsingum, sendist afgreiðslu blaðsins, merkt: „1959.“ fvrir 1. febrúar. Félag íslenzkra hljóðfæraleikara: Jólatrésskemmtun verður haldin fyrir börn félagsmanna og gesti í dag, miðvikudag kl. 3,30 e. h. í Breiðfirðingabúð. Aðgöngumiðar afhentir 'frá hádegi í dag í Hljóðfæra- verzlun Sigríðar Helgadóttur, Lækjargötu. F. í. H. BamgnnKaman: Haf nf irðingar - Reykvíkingar Nýtt þvottahús tók til starfa í Lækjargötu 20, Hafnar firði, þriðjudaginn 3. jan 1950. — Áherzla verður lögð á fljóta og vandaða vinnu. — Tekin verður allur venju legur þvottur og skilað blautum eða full frágengnum. — Stífaðar skyrtur, sloppar o. fl. — Sækjum heim, ef óskað er til viðskiptavina í Hafnarfirði, Kópavogi, Fossvogi og annarstaðar. Hringið i síma 9236 milli kl. 1—6. ÞVOTTAHÚSÍÐ FRÍÐA GERIST ÁSKKill^lH K AK X í M A A U M . - ASKISII TASÍ.XII 2323. S 1

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.