Tíminn - 04.01.1950, Qupperneq 7

Tíminn - 04.01.1950, Qupperneq 7
2 blað TÍMINN, miðvikudaginn 4. janúar 1950 7 Ís3cmli»gaþættir . . . (Framhald af 3. slSu). un tuttugustu aldarinnar. Hann heíir til dæmis búið í híbýlum þriggja kynslóða í Bjarnast'aðahlíð. Þegar for- eldrar hans fluttu þangað, var þar gömul baðstofa lág og þröng, með torfgólfi að nokkru. Síðar byggði faðir hans baðstofu alþiljaða og' árið 1927 reisti hann sjálfur | íbúðarhús úr steinsteypu. Hann var þriðji bóndinn í Lýtingsstaðahreppi, sem hús- aði jörð sína á þann hátt, en það gerðu þá ekki aðrir en efnaðir bændur með umbóta- þrá. Þá hefir orðið mikil breyting á túninu í Bjarna- staðahlíð. Það er nú eitt hið fegursta í Skagafirði og kem- ur hvorttveggja til, lega þess og nýskipan Guðmundar. Það er rennisléttur flötur, nálega láréttur, á eystri bakka Jök- ulsár, og töðufall þess marg- falt meira en áður. Þeir, sem heimsækja Guð- mund í Bjarnastaðahlíð nú við áttræðisaldur, verða þess | varir, að þessum umbóta-1 manni tuttugustu aldarinnar ’ eru þó hugstæðari lífsvenjur' æskuáranna. Hann heldur ennþá í klukkustreng hins gamla tíma. Hann hefir í heiðri hina göfugu dyggð iðjusemi, þó að hann hafi lát ið af bústjórn, og stendur í smiðju sinni og smíðar skeif- ur eða gerir við ýmsa muni, er sumum mundi þykja litils- virði. Hann gætir þess vand- . lega, að engin verðmæti fari forgcrðum, þó að smá séu. Hann kýs heldur að taka reið hesta sína og spretta úr spori en að ferðast með flughraða bifreiðarinnar. Guðmundur var ungur að aldri, þegar hann fékk viður- kenningu sem hestamaður. Til dæmis um það má nefna, að hinn góðkunni nestamað- ur Björn Þorkelsson bóndi á Sveinsstöðum fékk hann til þess að temja fyrir sig á efri árum sínum. Frá blautu barnsbeini hefir það verið Guðmundi mikil ánægja að fara með hesta og hann hef- ir haft gaman af að láta þá líta vel út. Það hefir einnig verið honum ánægja að ferð- ast um fjallaslóðir. Hann hef ir nú tekið þátt í fjárleitum á Hofsafrétt haust og vor í 70 ár samfleytt og fleiri fjalla leiðir hefir hann kannað- Um tvítugsaldur var hann við sjó róðra á Suðurnesjum og brást vel við þeim harðræðum, sem verferðum og sjósókn fylgdu á þeim tíma. Hann hefir „marga farið för, um fjöll og um vötn og u mhraun“, en ávallt ekið heilum vagni heim, þótt stundum væri hleypt á tæpu vaði, þvi fyr- irhyggju og farsæld fékk hann að vöggugjöf. Guðmundur í Bjarnastaða- hlíð er enginn flysjungur að skapgerð. Hann myndar sér ákveðnar skoðanir í hverju máli og kærir sig ekki um að kasta þeim fyrir borð að á- stæðulausu. Hann er stund- um dálítið hrjúfur í viðmóti, en drengur hinn bezti þegar á reynir og sæmdarmaður. Félagslyndur er hann og stuðningsmaður samvinnu- stefnunnar. Æviklukka Guðmundar í Bjarnastaðahlíð hefir nú sleg ið áttatíu slög og bað er sig- urhljómur. Hann hefir verið gæíumaður. Hann hefir not- ið uppeldis á góðu heimili í fögru umhverfi. Hann hefir átt góða konu og mannvæn- Fræbsla matsveina liOkaoirö áii Helga Hermaims Eiríkssonar frá Böðvari Steinþórssyni í Tímanum * 29- desember iðnaðarmanna, og afhenti 1949 gerir hr Helgi H. Eiríks- þau til iðnráðsins í Reykja- ÍSkátar Piltar - Stúlkur son skólastjóri athugasemd, svokallaða „Stutta athuga- semd“ við grein mína hér í blaðinu 17. 's. m., um fræðslu matsveina: Eg veit ekki hvort hægt sé að kalla þessa ritsmíða skóla stjcrans athugasemd frekar en eitthvað'aríhað, því skóla- stjórinn virðist þar vera að reyna að svara fyrrgreindri grein minní, en ég veit ekki vík. I því sambandi vil ég taka það fram, að af ókunn- ugleika í þessum efnum, hélt Gísli að Landsambandið hefði með þessi mál að gera, en hann frétti seinna, að svo var eigi, heldur hafði Iðn ráðið með slík erindi að gera, ? Munið jólatrésskemmtanirnar í skátaheimilinu 4. og 5. þessa mánaðar Aðgöngumiðar seldir fyrir báða dagana í skátaheim ilinu í dag frá kl. 4 til 8. NEFNDIN. og að halda við skólann náms skeið, mismunandi löng, eft og þess vegna tók hann skjöl jr þörfum fyrir annað starfs in til baka. Hr. skólastjóri tel jöjjj sjjipa) veitingahúsa og ur mig vera á villigötum er ég haldi því fram að Iðnráð- hvort tilgangur hans sé hon- j ið hafi með þetta erindi Gísla um jákvæður. í stað þess að svara því er ég leiddi fram í fyrrgreindri blaðagrein,' kemur hr. skóla- stjóri með rangar heimildir, eða hann rangsnýr hinu sanna, annaðhvort af ásettu ráði, eða að hann leggur ann arlegri skiihíng í tilteknar greinar í lögum og reglugerð- um. Eg tel ekki rétt að vera að deila við menn, sem ekki bera virðihgu fyrir rökum og sannleika. En hr. skólastjóri sagði í athugasemd sinni í Tíman- um 26. nóv. s. 1., að hann vildi ekki ræða við mig um iðnfræðslukérfið, vegna þess að í þeim é.fnum sé ég ókunn- ugur. Eg á þágt með að skilj a þennan hugsunarhátt.en þar gistihúsa, og má þá setja um 1 þau nánari ákvæði í reglu- gerð“- (Leturbreyting mín). Einnig vil ég leyfa mér að birta 1. gr. þessara laga, en hún hljóðar svo: „Stofna skal og halda í er nefnist Guðmundssonar að gera, og í því sambandi vitnar skóla- stjórinn í 31. gr. reglugerðar um iðnaðarnám frá 1941. í umræddri grein er kveðið á Reykjavík skóla, um þær starfsgreinar er óska eftir að verða iðngreinar, og að njóta þeirra réttinda er lög um iðnaðarmenn veita, og á þann hátt að verða háð- ir þeim skyldum og réttind- um er í fyrrgreindri reglu- gerð felast. Þar sem mat- reiðslu og framreiðsluiðn- greinar voru þá komnar í tclu þeirra iðngreina, er í reglu- gerðinni voru taldar saman- ber t. d. 13. gr- tölul. 14., verð- ur að álíta hr. skólastjóra leggja afar annarlegan skiln ing á gildi þessarar tilteknu Selfoss” Matsveina- og veitingaþjóna j skóli. Aðsetur skólans er í fer frá Reykjavík laugardag- sjómannaskclahúsinu. Skól-jiun 7. janúar til vestur og inn skal veita hagnýta norðurlandsins. fræðslu þeim, sem gerast vilja matsveinar eða veitingaþjón ar á skipum eða í gisti og veit ingahúsum". Svo telur hr. skólastjóri, að Matsveina- og veitinga- þjónaskólinn eigi ekki að vera fyrir iðnaðarmenn, en þá vil ég leyfa mér að spyrja, hvar eiga iðnaðarmenn i þessum greinum að stunda sína at- vinnu, ef ekki á farþegaskip- um eða gisti og veitingastöð- Viðkomustaðir: Patreksfjörður ísafjörður Skagaströnd Sauðárkrókur Siglufjörður Akureyri 'flúsavík. H.f. Eimskipafélag íslands 31. gr„ enda væri Landssam- sem hann svarar ekki þessu bandinu hægt um vik að mót um efni í síðari athugásemd mæla slíkum málum afgreidd j Annars vil ég benda hr. sinni, verð ég. að telja rétt um af röngum aðila, en slík | skólastióra á að lesa ræður að geta þess, að sé það rétt. mótmæli hafa ekki komið þær sem fiuttar voru um að ég sé svo ófróður um iðn- j fram. Þeir sem á þennan háttj rnálið, er það var á alþingi fræðslukerfið, eins og skólastjóri álitur, tel ég frekar vera skyldu hr. skóla- stjóra, að fræða mig um þau efni, en a,ð neita mér um- ræðna unhþaú efni. Það hlýtur að vera stór- hættulegt ef forystumenn iðn sveinafélaga fara innan sinna vébanda að ræða þetta efni af vanjfékkingu, af því að meðlimirnir trúa forustu- mönnum sfnum í þessu efni sem og öðru. — Það hlýtur að vera skyfdu skólastjóra iðn skólans, að koma í veg fyrir þá hættu sem slíku er sam- fara. I H. H. E. telur Gísla Guð- I mundsson hafa aðeins leitað j einu sinni „viðtals við sig á i árinu 1942. í því sambandi l vil ég get.a.þess að það sem j um G. G. er talað í fyrri grein minni hér í Tímanum er rétt, hve oft hann talaði við H. H. E. vei£ ég. ekki, en hitt veit ég að einn af meðstjórn endum H. II;, E. í Landssam- bandi iðnaðarmanna bað Gísla Guðmundsson afsökun- , ar á þessari. fljótfærnisfram- j komu hr. skólastjóra. Hr. skólastjóri telur það vafalaust hafa verið af mis- skilningi hjá Gísla Guðmunds svni, er hatin tók skjöl sín til baka frá Landssambandi hr-jtelja mig vera á villigötum, það ættu að minnast þess, að þeir sem búa í glerhúsi ættu ekki að henda grjóti. í sambandi við kennslu matreiðslu og framreiðslu- nema í flatarteikningu, vil eg taka bað fram, að mín- ir heimildarmenn eru nem- endurnir sjálfir, og samkv. þeim heimildum, og eftir ítrekaðar éftirgrennslanir, hefir ekkert komið fram sem afsannar fyrri ummæli mín í þessu efni, og því tilgangs- laust að vísa til reglugerðar um að þessi kennslugrein skuli ekki kennd þessum nem um, því sú grein reglugerðar- innar virðist hafa að ein- hverju leyti verið sniðgeng- inn. Helgi H. Eiríksson er að tala um lög nr. 82 5. júní 1947, um Matsveina- og veitinga- þjónaskóla. Þar sem skóla- stjórinn vitnar i endi 1. málsl. 1. málsgr. 4. gr. lag- anna, vil sg leyfa mér að birta 1. málsgr. 4. gr. alla, svo menn sjái við hvað er átt í þessari gr , er hljóðar svo: leg bcrn. Hann hefir notað fjármuni sína til þess að bæta og prýða föðurgarð sinn og hann hefir átt margar gleði- stundir. með hinum „þörfu þjónum". Sveitungar og vinir gleðj- a?t. með "fræfumanni. Þeir bakka honum hvernig hann hefir staðið i stöðu sinni og óska honum allra heilla, þeg- ar irundi áratugur ævi hans er að hefjast. Björn Egilsson. til umræðu, þau sjónarmið er þáverandi iðnaðarmálaráð- herra Emil Jónsson lagði fram. urðu ofaná á alþingi, en þau sjónarmið knýja í gagnstæða átt við sjónarmið hr. skólastjóra. Umræðurnar er að finna á bls. 976—992 í Alþingistíðind um frá 1946 (66 löggjafar- þing). Sé hr. skólastjóri ófáanleg ur að ræða við mig um iðn- námskerfið, en í þess stað að kasta í minn garð órökstudd um dylgjum, þá tel ég ekki rétt að halda áfram umræð- um um þetta mál af minni hálfu- Gleðilegt nýtt ár. Með fyrirfram þckk fyrir birtinguna. Böðvar Steinþórsson. „A. P. Bernstorff" fer frá Kaupmannahöfn 5. janúar til Færeyja og Reykja víkur. Frá Reykjavík 12. janúar til „Kennslu skal hagað þann ig, að eftir eins vetrar nám hafi nemendur náð nægi- Færeyja og Kaupmannahafn- legri leikni og þekkingu til ar- að verða matsveinar og fram reiðslumenn á fiskiskipum og flutningaskipum, enda verði þeim, sem þetta nám stunda ekki kenndar bóklegar náms- greinar, nema að því leyti sem nauðsynlegt er í sam- bandi við verklega námið. Námstími fyrir fullgilda mat- §erir ekki boð á undan sér sveina og veitingaþjóna skal vera þrjú ár. En heimilt er nemendum að verja nokkr- um hluta námstímans í nám hjá meisturum í iðninni í veitingahúsi eða á farþega- skipi, og skal kveða nánar á um það i reglugerð. Heimilt er Skipaafgreiðsla Jes Ziemser Erlendur O. Pétursson Eldurinn Þeir, sem eru hyggnir tryggja strax hjá Samvinnutryggingum UTSOLUSTAÐIR REYKJAVÍK Vesturbær: Vesturgötu 53 West-End. Fjólu, Vesturgötu Miðbær: Bókastöð Eimreiðar- innar Tóbaksbúðin Kolasundi Söluturninn við Lækj- artorg Austurbær: Veitingastofan Gosl. Bókabúð KRON Laugaveg 45 Vöggur Laugaveg Veitingastofan Florida, Veitingastofan Óðins- götu 5. Sælgætisbúðin Stjarna, Laugaveg 98. Söluturn Austurbæjar Verzlunin As. Verziunin Langholts- veg 74 Verzlunin Hlöðufell, Langholtsveg. Verzlunin Mávahlíð 25. Bergur Jónsson Málaflutningsskrifstofa Langaveg 65, sími 5833 Eleima: Vitastíg 14. /lucflijAiÍ í ~Tí\naMtn flver fylgist með tímanum ef ehki L O F T V R?

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.