Tíminn - 18.02.1950, Blaðsíða 7

Tíminn - 18.02.1950, Blaðsíða 7
41. blaff TÍMINN, laugardaginn 18. febrúar 1950 7 tslendlngaþættir (Framhald aj 3. siBu). er trú sumra manna, að bæfileikar manna njóti sín ekki, nema þeir kcmist til mannvirðinga og vasist í op- inberum málum. En trúa n ir. er sú, að hyggjandi vit og manngöfgi þróist bezt eða jafnvel hvergi til gagns nema í einrúmi og nánu samstarfi við hina gróandi jörð og dýr merkurinnar. Eftir þennan stutta inn- gang ætla ég að fara nokkr- um orðum um uppvcxt Hall- beru og æíiferil. Hún ólst upp í íöðurgarði til 9 ára alduvrs. Þá var henni boðið að Teigi til afa og cmmu, og þar dvaldi hún önnur 9 ár. Síðan var hún í vinnumennsku hjá ýmsum og stundum heima til 1898. Þá um sumarið réðist hún til Sveins bónda í Hólma seli í Flóa, Sigurðssonar og giftist honum 1901. Þar bjuggu þau til 1932, er Sveinn dó, og eignuðust einn son, Svein bílstjóra á Selfossi. Vorið 1933 hætti Hallbera bú- skap og flutti árið eftir til Sveins sonar síns á Selfossi og hefir dvalið hjá honum síð an í góðu yfirlæti. Sveinn maður Hallberu missti heilsuna 1913 og lá í rúminu það sem eftir var æf- innar eða nærfellt 20 ár. Að vísu var hann ekki þjáður og vann mikið rúmliggjandi cg stjórnaði búi sínu. Er þó aug- Ijcst, hvílíkt áfall heilsubilun Sveins hefir verið fyrir Hall- beru. En allt það mótlæti og erfiðleika bar hún eins og hetja og lét hvergi bugast. Hún hefir átt hrausta sál í hraustum líkama og varla orðið misdægurt um dagana, enda ber hún ellina vel. Er sívinnandi og spinnur og prjónar frá rismálum til nátt mála. Hefir fótavist dag hvern, en á síðasta ári fór hún þó lítt út um bæinn nema í bíl. Minni er óbilað, en sjón og heyrn tekin ofur- lítið að sljóvgast. Ungu fólki nú á dögum mun finnast æviferilll Hall- beru all fábreyttur. Ekkert skólanám, aldrei bíó, lítið um danssamkomur, engin ferða- lög, hvorki í lofti né á legi, hvorki innanlands né utan fyrir illa fenginn gjaldeyri. Á æskuárum Hallberu voru engir barnaskólar, engin fræðsla veitt fátæku alþýðu- fólki, nema sú, er krafizt var til undirbúnings fermingu. En Hallbera lærði snemma að lesa. Þegar hún var heima í föðurgarði og í Teigi, var hún látin lesa á kvöidvök- unni íslendingascgur, Noregs konungasögur, Fornaldarsög- pr Norðurlanda, Vídalíns- postillu og aðrar guðsorða- bækur. Þetta var hennar skóli og andlega veganesti, „hennar ljós í lágu hreysi, langra kvelda jólaeldur“, kyndill, er varp ljóma yfir fá- breytt hversdagslif, efldi hug arflug og hyggjuvit, skóp hugarheim ofar dagsins hcrðu önn og erli. Á þennan hátt ræktaði Hallbera sitt hugtún. Þar hefir þrifizt and legur gróður. Hún er lang- minnug og fróð og gott við hana að ræða um mannfræði og önnur mannleg efni. Lífs- baráttan hefir ekki skapað beiskju eða hatur í huga hennar. Hún er s&tt við líf- ið og létt i lund og full af starfsgleði. Á þessum merku tímamót- um í ævi Hallberu færi ég henni þakkir fyrir fræðslu og KYNNIÐ YÐUR KDSTI ^enfn^. SLÁTTUVÉLARINNAR .......... | Sérstök kjarakaup ! Þrjár bækur fyrir aðeins 25 krónur | auk burðargjalds, sem kostuðu 50—60 kr. í bókabúðum. | Einn maður festir DENING-sláttuvélina við dráttar- vélina á nokkrum mínútum. DENING-sláttuvélina er hægt að nota við flestar tegundir af dráttarvélum. — DENING-sláttuvélin hefir nýja mjög fullkomna greiðu. Nokkrar vélar höfum við fyrirliggjandi. Allar nánari upplýsingar hjá okkur. Kristján G. Gíslason & Co. h.f. TILKYNNING Innflutnings- og gjaldeirisdeild hefir ákveðið eftir- farandi hámarksverð á öli. Maltöl y2 fl. í heildsölu kr. 1.27. í smásölu kr. 1.65 Hvítöl .1/2 fl. í heildsölu kr. 1.10. í smásölu kr. 1.45 Að öðru leyti eru ákvæði t.Tkynningar nr. 2. frá 4. jan. 1949 áfram í gildi. Söluskattur er innifalinn í verðinu. Reykjavík, 16. febr. 1950 Verðlagsstjórinn I S»eii* g'erðn garlí- inn írægan I—II Eítir hinn þekkta ameriska æf'sagnahöfund Dale Carnegie í lipurri þýðingu Helga Sæmunds- sonar biaðamanns. í bók- inni eru æfiágrip eftirtal- inna afreksmanna: Albert Einsiein Samerset Maugham Enrico Caruso Ðemanta-Jim Brady Hetty Green | H. G. Welis Theodore Roosevelt Woodrow Wilson Martin Johnson Harold Lloyd John Ð. Rockefeller Sinclair Lewis Bazil Zaharoff Mayobræðurnir Helen Keller Andrew Carnegie ! Chic Sale Marconi I Mary Fickford ! Walt Disney É Upton Sinclair \ Mahatma Gandhi É Wladimir I. Lenin \ Benito Mussolini É Lowell Thomas \ Thomas A. Edison | A1 Jolson i Wolfgang Mozart É Mark Twain É Greta Garbo É Jack London | John A. Sutter | Richard Byrd | John Gottlieb Wendel É O. Henry \ Rudolf ríkisarfi | Josephine | Eddie Rickenbacker É Christhoper Columbus 1 Orville Wrigth I Nizaminn of Hyderabad é Charles Dodgson : Vilhjálmur Stefánsson i Katrín rnikla É John Law É Zane Grey Edward Bok i María stórhertogaynja i Cornelius Vanderbilt É Nikulás annar É Lawrence Tibbett i Charles Dickens | Frú Lincoln | Carry Nation é Theodore Dreiser | S. Parkes Cadman é Mary Roberts Reinhart f Wilfred Grenfell é Brigham Young É Louisa May Alcott | O. O. Mclntyre É F. W. Woodworth \ Evangeline Booth É Robert Falcon Scott . S„K*T 83 Eldrl dansarnir 1 G. T.-húsint í kvöld kl. 9. — Húslnu lokað kL 10.30. Báðir voru flrýgðar, Sö. ur um afreksmenn. Saman tók Jón Helgason blaðamaður. Bókin er við allra hæfi, og þó sérstaklega fýsileg ungu fólki. — í henni segir frá margvíslegum ævintýrum, mannraunum, svaðilförum og hetjudáðum. Sumar sög urnar gerast á hinum nyrztu slóðum jarðarinnar, þar sem endalaus hjarn- breiða liggur yfir öllu og margra vikna ferð er milli Eskimóaþorpanna, aðrar við fjallavötnin i Sviss og sumar við sólheitar strend ur Arabíu, þar sem Mú- hameðstrúar- pílagrímar krjúpa á kné og snúa and- liti sínu til Mekku, er þeir bera bænir sínar fram við Alla. í sumum er sagt frá háskaferðum um jökla og háíjallalönd, eins og t. d. Tíbet, i öðrum hermt frá hættum þeim, er yfir far- mönnum vofa, bæði norður við klettastrendur Færeyja og austur á Rauðahafi. í henni eru þrettán þætt ir um menn og konur, er unnið hafa afrek, er lengi verða i minnum höfð. Með al þessara afreksmanna eru Nólseyjar-Páll, sjálf- stæðishetja Færeyinga, Vilhjálmur Tell, er skaut eplið af höfði sonar sins, sem frægt er, og drap síð- an illmennið, er neyddi hann til þess, Tómas Masaryk, fyrsti forseti Tékkóslóvakíu, Kristófer Kólumbus, Svertinginn Booker Washington, sem fæddist ánauðugur, er hófst til mikillar frægðar og varð stórmerkur upp- eldisfrömuður og leiðtogi hins svarta kynstofns í Vesturheimi, Alexandra David-Neel, konan franska er brauzt fótgangandi alla leið til Lössu, hinnar helgu forboðnu höfuðborgar há- fjallaríkisins Tíbet, Sala- dín soldán, er barðist við Rikarð ljónshjarta um ráð in yfir löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs, Knút ur Rasmussen, sá hinn mikli og frægi ferðalang- ur og könnuður, og ýmsir fleiri. Bill Sunday Howard Thurston Leo Tolstoy Robert Ripsley — Aðgöngumlðasala kl. 4—6. — Sími 3355. Upplagið senn á þrotum. Sendið pantanir yðar tíman- | lega. Áskriftir sendist í pósthólf 1044. Ég undirrit..... óska að mér verði sent í póstkröfu 1 Þeir gerðu garðinn frægan I. og II., og Dáðir voru drýgð | góða kynningu og árna henni allra heilla. Að endingu óslca ég þess, að hin frjóa lífs- nautn hennar megi endast henni til æviloka. Björn Sigurbjarnarson. 1 Gerizt áskrifendur að Nafn ' - É Heimili É ^Jiincinum Póststöð Áskriftasímar 81300 og 2323 Il.t.ltl lltMIIIIIIUIIIIIIIIIIHIIIItll.ini....illHiMIIIIUIIlll.IHllllllllll.il.............H.I.1HMUU......

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.