Tíminn - 21.02.1950, Blaðsíða 3

Tíminn - 21.02.1950, Blaðsíða 3
43. blað TÍMINN, þriðjudaginn 21. febrúar 1950 Sextugur: Gunnar Þórðarson í Grænumýrartungu Gunnar Þórðarson, bóndi í Grænumýrartungu í Hrúta- firði, varð sextugur 19. f. m. Hann er fæddur í Gilhaga, fremsta býli í Hrútafirði, vest- an Hrútafjarðarár. Foreidrar hans voru Þórður bóndi Sig- urðsson og kona hans, Sigríð- ur Jónsdóttir. Voru þau hjón af kunnum ættum þar nyrðra, úr Húnavatns- og Stranda- sýslum, en að nokkru af Snæ- fellsnesi. Faðir Þórðar var Sig urður bóndi í Núpsseli í Mið- firði Sigurðsson, bróðursonur hins nafnkunna bónda, Pét- urs í Miðhópi Péturssonar. En móðir Sigurðar á Núpsseli var Helga, dóttir Tómasar stúd- ents og fræðimanns á Stóru- Ásgeirsá, Tómassonar og konu hans Ljótunnar Jónsdóttur frá Ytri-Knarrartungu á Snæ fellsnesi, Jónssonar. Voru þeir Þórður Sigurðsson og Sigur- björn Sveinsson, hinn góð- frægi rithöfundur, sem nú er nýlátinn, systrasynir. Sigríð- ur, kona Þórðar, var dóttir Jóns bónda á Bálkastöðum, Magnússonar á Óspaksstöð- um, Magnússonar í Laxárdal, Magnússonar ríka á Kolbeinsá Bjarnasonar, er var af Ey- dalamönnum kominn í móð í fullri alvöru Nokki,ar alkisgasomdir uni 5Íóríbúða> skattmn. ,Reykjum síðan 1947. í mlð- stjórn Framsóknarflokksins fyrir Strandasýslu hefir hann verið, síðan þaö fyrirkomulag var upptekið. Hefir Gunnar i jafnan .reynzt ótrauður til! starfs í afskiptum sínum af opinberum málum. Er hvort tveggja, að hann kynnir sér málefni vel og að hann er hug kvæmur í bezta lagi. Þó að, hugmyndir hans og tillögur lýsi stórhug, hefir varúð hans jafnan taumhaldið. Hann er og svo jafnlyndur, að rósemi hans haggast ekki, þótt hann sé þátttakandi í málum, þar sem geisa stormar stórra á- taka. Gunnar naut litillar mennt- erfiðleikum bundin, því að , «nar I æsku, stundaði nám að- , gera varð langa aðfærzlu-j fins ' ' mgaskólanum á Heydalsá í skurði til þess að vatnsmagn yrði nægilegt, og þó ekki víst fyrirfram, hversu til tækist um það. En Gunnar hefir manna bezt. kunnaö það lag um framkvæmdir sínar að gæta fullrar forsjár, þó að í mikið væri ráðizt. Þó að Gunnar í Grænumýr- Strandasýslu. En sjálfur hefir hann aukið menntun sina, allt frá unglingsaldri, með kostgæfilegum lestri góðra bóka og sjálfstæðri íhugun um viðfangsefni vorra tíma og vandamál allra tíma. Koma þeir, er mentaðir teljast, varla að tómum kofum hjá honum, artungu hafi haft æðimiklar þó að þeir brjóti upp á einu framkvæmdir með höndum heima fyrir, eru þau störfin sonar, og Sigríðar Andrésdótt ur ríka á Skriðnisenni Sig- mundssonar. Þórður og Sigríður, foreldrar Gunnars, bjuggu lengst af á urætt. Móðir Sigríðar var ! eigi síður mörg °S mikil> sem Kristín Jónsdóttir, Böðvars- hann hefir Se8nt utan beimil is, einkum hin siðari ár. For- maður Kaupfélags Plrútfirð- inga, hreppsnefndarmaður og stjórnarnefndarmaður Spari- sjóðs Hrútfirðinga hefir hann „. ..... . verio um tvo til þrjá áratugi. jallbylum og avallt leigulið- Búnaðarþingsmaður var hann ar, en búnaðist þó vel, þrátt 1938_42 og aftur 1946, í sauð- fyrir mikla ómegð. Síðast og fjársjúkdómanefnd siðan 1937 lengst bjuggu þau í Grænu- 0g formaður skólanefndar myrartungu, og þar vegnaði ^éraðsgagnfræðaskólans á þeim bezt. Var rómað, hve mik ill snyrtibragur var á búskap---------------------------- þeirra, enda var Þórður hag- leiksmaður, og þá gáfu erfðu synir háns, allir sex, er til ald- urs komust. Tók Grænumýr- artunga miklum stakkaskipt- um um húsabætur, girðingar og ræktun í þau 20 ár, er Þórð ur bjó þar. Hann lézt í Grænu mýrartungu 7. júní 1926, en kona hans var þá látin fyrir 18 árum. Gunnar hóf búskap í Grænu mýrartungu vorið 1914. Hófst eða öðru af gnægð hugðar- efna sinna. Kona Gunnars er Ingveldur Björnsdóttir frá Óspaksstöð- um, Björnssonar, orðlögð dugnaðar- og atgerviskona. Hvíldi heimilishald löngum mjög á herðum hennar, og var það eigi umfangslítið starf. Grænumýrartunga er við fjöl förnustu þjóðbraut, næsti bær við Holtavörðuheiði að norð- an, og gestakoma þar afar- (Framhald á 7. siðu.) UTAN U R HEIMI Fornar ástir verffa aff hneykslismáli. Óvenjuleg deila af bókmennta- legum uppruna á sér nú stað með frœndum vorum í Danmörku og Svíþjóð. Sænskur bókmenntafræðingur og vfsindamaður, Frederik Böök, sem meðal annars á sæti í Aka- hann fljótt handa um stærri demíiliU sænsxa, fékk að skoða umbætur en áður höfðu gerzt. Brandesarsarnið, þar sem meðal Var þó fremur erfitt um vik, annals eru Eeymci sendibréf^ Ge- því að ræktunarskilyrði eru erfið í Grænumýrartungu, og mátti kallast þar harðbýlt frá náttúrunnar hendi, að öðru leyti en því, að landgott mjög er þar fyrir sauðfénað. Hefir Gunnar stækkað tún sitt næst um eða alveg sem verða má og þannig aukið töðufallið stórum, en utan túns er ekki um heyíeng að ræða, nema af dreifðum fjallslægjum. Er nú svo komið að hafa má gott bú 1 Grænumýrartungu, þótt iít- ið sé heyjað utan túns. orgs Brandesar. Dóttir Brandesar, Edith Fhilipp, leyfði honum þetta gcðfúslega, en segir eftir á, að allt liafi það verið undir því yfirskyní, að Böök ætlaði að rannsaka bók- menntaleg tengsl miili Sviþjóðar og Danmerkur. j Nú hefir Böök skrifað bók um ástamál Brandesar og sænsku skáldkonunnar Viktoríu Benedikts son, en þeim lyktaði þannig, að ská’dkonan fyrirfór sér. Bókin korn út á síðastl. hausti. í 1 segir með allmikilli bersögli frá | ástamálum þeirra og er það eink- Bööks, og víðar hefir framkoma hans sætt gagnrýni í sænskum blöðum. Það lítur þvi út fyrir, að nú ætli að fara að verða leiðindi út úr því, sem þeim Brandesi gamla og skáld konunni sænsku fór á milli. Svona getur það verið varasamt að láta eftirkomendum í té heimildir írá fyrstu hendi. Á Þjóðhetja í Danmörku. Tíminn birti nýlega mynd af strokufanganum danska, Lorent- zen, sem nálgaðist það að verða bjóðhetja Dana fyrir það, að strjúka úr varðhaldi. Fyrstu dagana eftir að hann var handsamaður á ný, fékk hann 300 símskeyti og bréf í samúðarskyni, en bóndinn, sem tók hann hönd- um, fékk 62 skammabréf og hót- anabréf og var jafnvel ógnað með meiðslum og lifláti. Sjálfur tók henni hann sér þetta ekki nærri, en ráðs- konan flýði að heiman frá honum sér til hvíldar og hressingar. -Bóndi Grænumýrartunga má kall- um byggt á dagbókum skáldkon- sagði hinsvegar, að í fyrsta lagi ast nýlegt býli. Hófst byggð unnar- þar laust fyrir 1860. Var jörðin i Danir hluti af Melalandi í Hrúta- firði og eign Melabænda, unz Gunnar keypti hana, um 10 árum eftir að hann hóf bú- skap. Jafnskjótt og hann hafði keypt jörðina byggði hann íbúðarhús úr stein- steypu og nokkru síðar reisti hann rafmagsstöö, knúða vatnsafli, til ljósa, suðu og hitunar. Var þessi síðast nefnda framkvæmd miklum cru þessu ævarsiðlr og licfir Etíith Philipp mótmælt þessu harðlega. Þykir Dönum í hæsta lagi ljctt að draga innstu tilfinn- ingar látíns fólks*þannig fram í dagfljófið, þar sem þeim virðist lika, að Böök leitist við að gera lilut Brandesar sem verstan. Þá t.elja þeir hann hafa notað bréf Brandesar í leyfisleysi. Sænska blaðið „Dagens Nyhet- er“ hefir spurt Akademí’ð, hvort það sé samþykkt þessu háttaiagi hefði þetta nú verið dæmdur þjóf- ur og auk þess hefði hann og pilt- ar sinir ekki getað vltað, að þessi þjófur, sem hnuplaði kleinum, smákökum og mjólk, væri hinn mikli strokufangi. Einn bréfritarinn óskaði þess, að bóndi kafnaði í þeim mat, sem hann hefði ekki getað unnt Lo- rentzen. Sjálfur lá Lorentzen í sjúkrahúsi fangelsisins eftir afturkomuna þar, meðfram vegna hugraunar yfir misheppnuðu fyrirtæki. Enn halda blöð Sjálfstæðis- manna uppi umræðum í til- efni frumv. um stóríbúðar- skatt. Fyrir bæjarstjórnar- kosningarnar risu öldurnar hátt í þessu máli. Gunnar Thoroddsen borg- arstjóri er valdamesti maður hér í Reykjavík, og fyrir kosn- ingarnar var þeirri fyrirspurn beint til hans hér í blaðinu, hvort hann vœri ánœgður með þá þróun i húsnæöismál- um höfuðöorgarinnar, að Gisli Jónsson alþm. öyggi einn með konu sinni í stóra hús- inu á Bárugötu 2, þar sem vœri þó rúmt um 10 til 20 manns, en á öðru leiti byggju fjölskyldur með hóp af börn- um í hreysum, sem ekki gœtu talizt mannabústaðir? Dæmið er tekið af Gísla Jónssyni, þar eð hann hafði gert sig beran að fjandskap gegn stóríbúðaskatti, en ekki sökum þess, að önnur hlið- stæð dæmi séu eigi fyrir hendi. Af einhverjum ástæðum svaraði borgarstjóri ekki þess ari fyrirspurn. En hún er hér með endurnýjuð, og óskað af- dráttarlauss svars. Eins og drepið var á í upp- hafi, halda blöð Sjálfstæðis- manna og hjálendur þeirra uppteknum hætti, að ófrægja Framsóknarmenn vegna til- lagna þeirra um skatt af stóríbúðum. Er þar margt talað af óheilindum, eða að lítt hugsuðu máli. Staðreyndirnar eru stund- um aðrar en menn í einfeldni sinni telja sjálfum sér og öðr - um trú um. Málið er ekki eins einfalt og vandalaust og þess- ir skriffinnar vilja vera láta. Lítt stoðar að stinga höfð- inu í sandinn, svo sem okkur er sagt, að fugl einn föngu- legur geri, eða að horfa á nafla sinn eins og andlegir jöfrar bregða stundum fyrir sig. Enn síður stoðar, að þvkj- ast búa yfir allri vizku verald- arinnar um heimilishelgi og aðrar góðar dyggðir. Þó er allra fjarstæðast tal þessara manna um, aö olckur Frarn- sóknarmönnum gangi til illar hvatir eða heimska ein i mál- | flutningi og tillögum i þessu , vandamáli. i Þetta fjas er allt hægt að rekja sundur til uppsprettu sinnar: hinnar skefjalausu samkeppni,- sem heimtar meiri og meiri þægindi, fleiri j og fleiri stofur, meira skraut, sem dillar auganu, og fleiri fáfengilega hluti, sem mölur og ryð granda, — þótt þessi „gæði lífsins“ liggi yfir brostnar vonir og rústir heim ila annara manna, sem ekki hafa getað veitt sér eða sín- um jafnvel hin frumstæðustu skilyrði mannlegs lífs. i Fulltrúar þessara smáborg- aralegu sjónarmiða fyllast hofmóði og sjálfsánægju, er þeir verja „rétt“ þeirra, sem mikið húsnæði hafa og 1 „kenna til“ yfir heimtufrekju í þeirra garð. Þeir hyggja, að t þetta smápex þeirra eé vin- sælt og „finnst þeir finna til“ með þeim, sem mikið eiga, en eru sem lokaðir doð- 1 rantar fyrir þöglum kröfum samborgara sinna, sem neyö- ast til að gjalda húsaskjólið með blóðpeningum heilsu sinnar og barna sinna. Þessi heimilissnatar and- lausustu gróðahyggju síðustu tíma, mega vita, að þetta eru meira en orð innantóm. Það geta þeir séð með eigin aug- um, ef þeir nenna að kynna sér fátœkrahverfin í útjöðr- um Reykjavikur, en hætta að nærast á sjálfsblekkingunnf að allt sé í lagi. En þessum mönnum til hægðarauka, þykir rétt að birta hér vottorð frá Magnúsi Péturssyni héraðslækni, sem hann gaf á s. 1. ári, um eina ibúðina í Reykjavík: „Skúrbygging þessi er gersamlega ónothœf til í- búðar í því ástandi, sem nú er, hún er lek, glugga- og rúðulaus, köld eins og hjall- ur, enda eini ofninn onot- hœfur. Ekkert salerni er, livorki úti né inni, o. s. frv. Ég tel því heilsu barn- anna hættu búna, að haf- ast við i þessu skúrskrifli, og fjölskyldunni því brýn heilsufarsleg nauðsyn, að fá þegar í stað betra húsnœði.“ Þannig • lýsir héraðslæknir þessari íbúð. En skúr þessi er um 30 fermetrar og í honum býr kona með þrem börnum. sinum og öldruðum foreldr- um, og er gamli maðurinn rúmliggjandi. Menn athuga við lýsingu héraðslæknis, að þetta er að mestu gluggalaust. Búið er að negla fyrir glugg- ana upp að miðju og suma alveg. Ennfremur er ekkert saler.ni hvorki úti né inni. Hvar halda verndarar heim ilisfriðarins og dyggðanna, að þetta fólk geti losað sig við úrgang fæðunnar til baks og kviðar? En á þorranum 1950 býr állt þetta fólk, konan, þrjú börn og tvö gamalmenni, annað rúmliggjandi, í þessari hryggðarmynd af íbúð. Þetta eina dæmi er verð- jUgt og fullgilt svar við öllu moldviðri og grunnfærnis- legu málæði manna um stórí- búðaskattstillögur Framsókn- ar. Meðan eitt slíkt dæmi ' finnst, á Gísli Jónsson alþm. jog aðrir, sem nota húsnæöi i ' óiiófi likt og hann, að rcðna ' af skömm yfir auðnuleysi í þessum greinum, og forðast * að segja eitt orð um þetta rnárl. i En hitt er þyngra en tárum taki, þegar gamlir baráttu- menn frá manndómSárúfn ungmennaféiaganna og vakn- andi þjóðlífs fyrir réttí allra manna til dásemda ljfsins, lúta nú að því hlutverkjt;, að naga rætur þeirra teinúnga, sem þá voru gróðursettir um gjörvallar byggðir þessa lands. Björn Guðmunásson Fasteignasölu- miöstöðin Lækjargötu 10 B. Sími 653t Annast sölu fasteigna, slúpa, bifreiða o. fl. Enn- fremur alls konar trygging- ar, svo sem brunatryggihgar, jinnbús-, liftryggingar o.'fl. t j umboðl Jón Fmnbogaso’.vu hjá Sjóvátryggingaríélagi ís- lands h. f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, aðra 'tíma eftir samkomulagi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.