Tíminn - 21.02.1950, Blaðsíða 8
99ERLEKT YFIRLIT“ t DAG:
éiwkur og höftmdar.
54 árg. Reykjavík
„A FÖRMJM YEGt“ I DAG:
Laukurinn á hafnarbakk-
anutn.
21. febr. 1950
43. blað
Alda kynþáttanaturs
vex í Suður-Afríku
t)r. Malan ber fram frumvarp tim bann
við giftingu hvítra o$»' svaríra.
rillaga Dr. Malan, forsætisráðherra Suður-Afríku, um
að hver fullorðinn þegn í Suður-Afríku skuli bera' vegabréf,
►ie+‘r vakið mikia mótspyrnu vegna þess, að getið skal þess
í vegabréfinu hvort eigandi þess sé hvitur maður eða svartur.
iinnig eru giftingar milli hvítra manna og svartra bann-
iðar eftir frumvarpi þessu.
Smuts, sem er formaður
st;,órnar andstöðunnar hefir
oprið fram mótmæli gegn
rumvarpi þessu, sem hann
egir. að sé bæði óframkvæm
inlegt óg óréttlátt.
Blöndun milli hvítra og
svartra hefir átt sér stað um
angan aldur og er þvi stór
lópur, sem hvorki getur tal-
zt svartur eða hvítur. Gerir
^etta skráninguna ófram-
rv’fhmanlega.
Giftingar milli kynþátta
,kal nú banna með logum.
m konungur Bechuanalands
er giftur hvítri konu af ensku
ryni. Hefir hann nú verið
<vaddur á fund brezku stjórn
arlnnar í London, en stjórn-
n hefir ekki látið neitt uppi,
íverja afstöðu hún ætlar að
,aka til þessara mála Dr.
Vtalan hefir heldur ekki látið
il sín heyra um giftingu
tonungsins. Hefir þögn hans
/erið kölluð hin „ægilega
jöen.“
Ólga mikil ríkir nú í Suð-
irrAfríku út af þessum mál-
:in*j Hefir komið til óeirða
nilli svertingja og Indverja.
T/írðist sem horfi til vandr-
fctía vegna kynþáttadeilunn-
ar.
i.tunders og Vogel
vrrða dæmdir í dag
Fjölsótt skíðamót
í Jósefsdal
Stórsvigmót Ármanns fór
franr í Jóseísdal á sunnudag-
inn. Þátttakendur voru alls
43, 12 í kvennaflokki og 31 í
karlaflokki. Úrslit u;ðu þess:
Kvennaflokkur:
1. Ingibjörg Árnadóttir, Á,
94,2 sek.
2. Þuríður Árnadóttir, Á,
-108,5 sek.
3. Sólveig Jónsdótt.r, Á, 119,1
sek.
4. Stella Hákonar, K. R., 135.
8 sek.
Karlaflokkur:
1. Erik Söderin 101.1 sek.
2. Stefán Kristjánsson, Á,
103.8 sek.
3. Bjarni Einarsson, Á, 106.8
sek.
4. Ásgeir Eyjólfsson, Á ,107.2
sek.
5. Þórir Jónsson, K. R., 109.1
sek.
6. Magnús Guðm., K. R. 111.1
sek.
Mótið fór hið bezta fram.
Veður var gott, þótt nokkuð
kalt væri, og voru áhorfend-
(ur margir. Marg skíðafólk
|var á fjöllum um helgina og
notaði góða færið.
Olíuskipið Clam, seni statt er hér um þessar mundir með
olíufarm til hinnar nýju olíusíöðvar B. P. og Shell í Laug-
arnesi, og er það fyisti brennsluolíufarmurinn, sem félög
þessi fá þannig til landsins.
Ííalía tekur við stjórnar
gæzlu í Semaiilandi
Itíilskur bt»r Ubiuinn lil Iiufuðfcorgar
Somaiílands.
ítalskur her ásamt nokkrum stjórnarfulltrúum, er nú kom
inn til höfuðborgar Somalilands til að taka við gæzlu lands-
ins í næstu 10 ár, en þá Veröur Somaliland sjálfstætt ríki.
Bretar hafa haft umsjón
yfir Somalilandi síðan styrj-
öldinni lauk en áður var það
ítölsk nýlenda. Mikill mann-
fjöldi var samankominn nið-
ur að höfninni t!l að sjá
ítalska liðið stíga á land. Er-
lendir fréttaritarar sögðu
að ekki hefði borið á neinni
óvild til ítala meðal mann-
fjöldans heldur hefði þeim
frekar verið fagnað.
Þriggja manna nefnd úr
gæzluráði S. Þ. hefir verið
skipuð til að hafa eftirlit
með stjórn ítala á land.nu.
í hennj eiga sæti fulltrúar
frá Filippseyjum, Egypta-
landi og Columbia.
Brezka lierliðið áem hefir
verið í Somal landi síðan
ítalir gáfust þar upp í síð-
ustu styrjöld mun verða flutt
Réttarhöldunum yfir Bret-
auum Saunders og Ameríku-
ne.nninum Vogel, ásamt Ung
yerjunum fimm, er nú lokið.
vImu dómurinn verða kveð-
nn upp í dag. Voru þeir all-
:r sakaðir um njósnir og spell
ár.ki- |
Hafa þeir ákærðu allir ját-
að á sig sökina. Lét Vogel það
vppi, að játning hans hafi
ekká. verið knúð fram með
pyndingum eða hótunum,
reldu'r sé hún fram borin af
■ijáifsdáðum.
Saunders segir, að hann
naíi fúslega játað á sig sakir
oær, er á hann eru bornar.
Hefir þó hvorugur maðurinn
engið að hafa nein sam-
oönd við sendiherra þess rík-
s, sem hvor þeirra er frá. I
Þykja játningar þessar all
turðulegar og bendir hér allt
n þess, að svipað sé með þá
eins og Mindzensky kardín-
ola, sem dæmdur var í Ung-
/eijalandi af sama dómara.
-iaítíi kardínálinn beðið
<aþólska menn að leggja
ekki trúnað á það, þótt hann
játaði fyrir rétti.
Saksóknari ríkisins hefir
oeðið um eins þunga refsingu
og lcgin framast leyfa.
llillllllUld1
IIIIIIIIIIIIIIIKIIIIIIIIIIIIIIIfHIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIItllllllllllllllllllllllllllUIIIIIIII
Ávarp um afmælishóf
Vigfúsar Guðmundsscnar
Eins oz mörgum er kunnugt á Vigfús Guðmundsson,
| gestgjafi, sextugsafmæli þann 25. febrúar.
Vegna þess að við höfum orðið varir við, að marga
= langar til að sýna Vigfúsi vináttuvott á þessum vega-
| mótum í lífi hans og erum sjálfir i þeirra hcp — þá
| höfum við ákveðið að gangast fyrir afmælishófi, laug-
! ardágskvöldið 25. þ. m.. Mun hófið hcfjast með sam-
| eigihlegri kaffidrykkju og verður svo ýmislegt til fagn-
I aðar.
Þeir, hinir mörgu, sem notiö liafa samskipta og
í samstarfa við Vigfús Guðmundsson með margvíslegum
i hætti á undanförnum árum, munu fagna því að fá
| tækifæri til að gleðjast með honum á sextugsafmælinu.
I Þeir, scm ætla sér að taka þátt í fagnaði þessum,
I ’eru vihsamlega beðnir að skrifa nöfn sín á lista, sem
I liggur frahimi í Edduhúsinu, sími 81300.
Hermann Jónasson, Jón ívarsson,
Hjálmtýr Pétursson, Skúli Guðmundsson,
| Daníel Áqústínusson, Inqimar Jóhannesson,
Kristjón Kristjónsson, Þórarinn Guðnason,
Jón Helqason, Þórarinn Þórarinsson.
tíllllllltlllllllllllllllllltllllllllllllllllllllllllllllllllttllllllllllMIIIIIIIIIIIIIIII,.111111111111111111111111111111111111111111111117
á brott. Liðið sem steig á land
í gær er ekki nema eitt þús-
und manns en fjögur þúsund
manna liði mun bráðlega
verða bætt við.
Fyrsti brennsluoiíu-
farmurinn til B. P.
og Shell
I gærmorgun kom til Reykja
víkur olíuskip með fyrsta
farm’nn af brennsluolíu, sem
fluttur hefir verið til lands-
ins af olíufélögunum, Olíu-
verzlun íslands h. f. og h. f.
„Shell“ á íslandi. Olíuskipið,
sem farminn flytur, heitir
„Clam“ og er eign The Shell
Petroleum Co. Ltd., London.
Kemur það frá eyjunni Cúra-
raó, sem er eign Hollendinga
og liggur úti fyrir ströndum
Venezúelu i Suður-\,Ameriku.
Frá Cúracóa til Reykjavíkur
er um 20 daga bein sigling.
Hér mun oliunni verða dælt
upp í geyma í hinni nýju
ólíustöð Olíuverzlunar ís-
lands h. f. i Laugarnesi, og
er þetta fyrsti olíufarmur,
sem þangað kemur. Frá Laug
arnesstöðinni verður olían
. slðan afgreidd i bílum til
iverksmiðja og annarra við-
skiptamanna á landi. en t’l
skipa í gegnum leiðslur út
á bryggjur í Reykjavikur-
j höfn. Hefir Olíuverzlun ís-
j lands h. f. í sumar, látið
I vinna að lagningu á le ðslu
j frá Laugarnesstöðinni niður
á olíustöö félagsins á Klöpp.
Verður sú stöð notuð sem
millistöð en þaðan síðan af-
greitt til skipanna.
H. f. „Shell“ heítr samið
við Olíuverzlun íslands h. f.
um geymslu á sínum hluta
af hinni nýju olíu í Laugar-
nesstöðinni, *og um afnota-
rétt af afgreiðslukerfi félags
ins.
Merkj asölu dagur
R. K. í. á morgun
Merkjasöludagur Rauða-
kross íslands er á morgun.
Eins og undanfarin ár hef-
ir Rauðikrossinn valið ösku-
daginn til merkjasölu. Rauði
kross íslands hélt upp á 25
ára starfsafmæli 25. desemb-
er s. 1. Hefir stáffsemi R. K. í.
verið margþætt/,, svo sem
rekstur sjúkp'ahúsa, sjúkra"
flutningar, aðstoð við ís-
lendinga á meginlandinu,
gjafabögglar tíl ‘ bágstaddra
í Evrópu, o fl. Einnig hefir
|það haldið hjúkrunarnám-
skeið og komið upp sumar-
heimilum fyrir börn.
Á sjöunda hundrað börn
aðstoðuffu við mérkj asöluna
í fyrrá. Sölukongur var þá
Bergur Adólfsson, Túngötu
35, seldi hann merki fyrir
tæpar 300 krónur. Alls fengu
10 börn verðlaun fyrir dugn-
að við söluna. —
Sem fyrr verða veitt verð-
laun þeim börnum, sem mest
selja af merkjum. Auk þess
fá öll börn sem aðstoða við
merkjasöluna biómiða. Verð-
ur tilkynnt síðar, hvenær
miöárnir gilda. Merkin verða
afhent á tíu stööum í bæn-
um. Austurstræti 22 (gamla
B.S.R.), Verzlunin Langholt,
Langholtsve *'; Bókabúð
Helgafells, Laugaveg 100;
Kron á Hrlsateig; Fatabúðin
á Skólavörðustíg; Gagnfræða
skóla Austurbæjar; Verzlun-
in Blóm og Avextir, Hafnar-
stræti; Skóbúð Reykjavíkur,
Aðalstræti; Efnalaug Vestur-
bæjar, Vesturgötu 53; Pönt-
unarfélágið á Grímstaða-
holti við Fálkagötu.
Emil Björnsson
vígður á sunnu-
Kirkjumálaráöherra hefir
viðurkennt Emil Björnsson
cand.theol. forstöðumann
h'ns nýstofnaða fríkirkju-
safnaðar í Réykjavík, og mun
biskúpinn vígja Emil til
presfs handa hónum i dóm-
kirkjunni á • sunnudaginn
kemur.
Nýtt umferðabann
sett í Þýzkalandi
Rússar hafa enn hert á
banni á brotgjárni frá aust-
ur Þýzkalandi. Hafa þeir tek
ið nplckra bilfarma og flutn-
ingapramma af brotajárni,
sem áttu að. fara yfir tll
vestur-Þýzkalands.
Þungar refsingar hafa
verið lagðar við þvi að stela
brotajárni. Leggja Rússar nú
allt kapp að ná §gm mestu
járni af umráðasvæði sínu.
Þykir allt benda til þess að
þar sé orðinn mik ll járn-
skortur þar eð ,svo rnikið hef
ir verið flutt til landanna
bak við járntjaldið.
Einnig er þess getið að
Rússum þyki mið.ur að minnk
að hafa flutnihgar með járn-
brautum þeirra milli Austur-
og Vestur-Þýzkalands,