Tíminn - 25.02.1950, Blaðsíða 3

Tíminn - 25.02.1950, Blaðsíða 3
37. blað TÍMINN, laugardaginn 25. febrúar 1950 3 Æskuheimilið, ungmennafélögin og góðir samferða- menn hafa gefið mér bezta veganestið" Einn kunnasti íslendingur- inn, sem nú er uppi, Vigfús GuSmundsson í Hreðavatns- skála, er sextugur í dag. í ttl- efni af því hefir blaðamaður frá Tímanum beðið Vigfús að segja lesendum blaðsins frá hinum sögulega starfsferli sínum og brást Vigfús vel við þvi. Þó kaus hann að láta æsku- og ungkngsárin sitja í fyrirrúmi, enda er það í sam ræmi við þá stefnu hans fyrr og síðar að láta æskuna hafa forgangsrétt. Vigfús gerðist fljótlega gestgjafi eftir að hann kom heim eftir dvöl sina úti í lönd um og hef.'r nú um þriggja áratuga skeið verið einn þekktasti og vinsælasta gest- gjafi landsins. Jafnframt hef ir hann gefið sig m!kið að opinberum málum og verið þar hinn röskasti liðsmaður. Hann var einn af áhrifamestu brautryðjendum Framsóknar flokksins í Borgarf jarðarhér- aði. í miðstjórn flokksins hef ir hann átt sæti í nær tutt- ugu ár og sömuleiðis í blað- stjórn Tímans. í þau tvö skipti, er Framsóknarflokk- urinn hefir hafist handa um útgáfu dagblaðs hér í bæn- um, hefir Vigfús verið feng- inn til að vera framkvæmda stjóri útgáfunnar fyrsta spölinn. Starfsmenn Tímans vilja því nota þetta tæki- Rætt við Vigfús Guðmundsson á sextugsafmæli hans væri að ferma hann, og kenna honum undir lærða skólann, og hafði hann hlakkað ákaf- lega til að fá að ganga menntaveginn. En sumarið eftir að pabbi fermdist, dó sr. Guðmundur á Melstað. Þar með var lokið skó:agöngu föð- ur míns. Átti hann svo heima á Eyri, alla sína ævi. Fyrst man ég eftir mér vor- ið 1893, þá rúmlega þriggja ára. Það var verið að rífa búr- ið —- gamalt torfbúr — og reisa annað nýtt, auðvitað úr torfi lika. Þetta fannst mér vera sérstakt stórvirki, og ég man eftir störa skyrsánum i gamla búirinu, sem kari- mennirnir voru í vandræðum að hreyía. Vorið 1894 man ég næst eftir mér. Þá var jarðabóta- maður nokkra daga hjá okk- ur, sem hét Steinn Jónsson, greinagóður og ágætur mað- ur, sem nú dvelur háaldrað- ur í Elliheimilinu í Reykja- vík. Hann sléttaði m. a. flöt rétt fyrir sunnan hlaðvarp- ann, sem hét jafnan síðan Steinsflöt. Var ég, krakkinn, að veltast í flaginu hjá hon- um. Túnið var allt kargaþýft. Það voru stórar og fallegar þúfur, sem Steinn pældi nið - ur þarna sunnan við bæjar- vegginn. Við elztu systkinin honum ánægjulega sam- vinnu fyrr óg síðar. Vigfús hefir jafnan verið mikdl áhugamaður um rækt un Iandsins og byggði fyrir mörgum árum myndarlegt nýbýli í grennd við Borgar- nes, þar sem bróðir hans býr nú. Hann er mikill unnandi þjóðlegra fræða og fagurra bókmennta og kom það glöggt í ljós, er hann gaf út tímaritið Dvöl um nokkurra ára skeið. Annars verður þvi sleppt hér að kynna Vigfús nánara eða að bera hól á hann, þótt þar gæti verið af nógu að taka. Vigfús mynd: ekki taka því vel og halda að menn á- litu hann orðinn gamlan, ef farið værj að skrifa um hann í eftirmælastíl. Það skal að- eins tekið fram, að hann er færi sérstaklega og þakka sáum eftir þeim. Við höfð- um notað þær fyrir hesta. Næst man ég vel eftir góða sumrinu 1895, sem ég held að hafi verið eitt af þremur beztu sumrum, sem ég hefi lifað hér á íslandi. En aftur var næsta sumar sérstaklega rigninga- samt og svo öll sumurin fram á aldamótin. Jarðskjálftarnir 1896. Þeim, sem muna sumarið 1896, verður það sérstaklega minnisstætt, vegna hinna ógurlegu jarðskjálfta, sem þá gengu. Þá hrundi fjöldi bæja á Suðurlandsundirlendinu, og voru alltaf öðruhvoru að ber- ast voðasögur að austan um tjón cg skelfingar. Fyrstu jarðskjálftarnir komu um kvöldið, þegar fólk- | ið var nýkomið heim af engj - . ., , . . unum. Höfðu þá margir orðið áre ðanlega enn jafnungur i, hræddir> en ég var sofnaður anda oa þegar hann „dans aði yfir Atlanshaf“ fyrir 40 árum síðan. Svo verour honum sjálfum gefið orðið: og vissi ekkert af þessum vcða. Um miöjan dag dag- inn eftir komu þeir aftur. Þá vorurn við krakkarnir og mamma stödd í baðstofunni, j sem var þrepbaðstofa með Barnsárin. jlágum vegejum. Kom stund- — Þú ert fæddur og uppal- um fyrir, að hross fóru upp á inn Borgfirðingur? , þekjuna og varð af því mikill — Já. Ég var fæddur og skruðningur og allt lék á uppalinn að Eyri í Flókadal, reiðiskjálfi. Þegar jarðskálft- sonur hjónanna Kristínar inn kom, nötraði alit, og ég Kláusdóttur og Guömundar þaut til mömmu minnar og Eggertssonar. Við vorum 5 sagði að nú þyrfti að flýta systkinin. Ég var elztur af sér og reka hrossin ofan af fjórum bræðrum, en systirin baðstofunni. Engjafólkið eldri. Hún dó um tvítugt. jsagði, að jörðin hefði þá Faðir minn var yngstur af geng ð í öldum umhverfis mörgum börnum foreldra sig. sinna, og hét í höfuðið á móð- j urbróður sínum, sr. Guðmundi Æskuleikirnir og Vigfússyni á Borg og síðar. íslendingasögurnar. að Melstað. En ég heiti eftir j — Hvað höfðuð þið krakk- langafa mínum, Vigfúsi bónda arnir helzt fyrir stafni? á Signýjarstöðum. Pabbi var! — Við byggðum okkur hús næmur og minnugur, svo að j og höfðum í þeim og við þau af bar. Ætlaði sr. Guðmund-| stórar hjarðir af fé, kúm og um, móðurbróðir hans, að . hrossum, þ. e. hornum, kjálk^ taka hann að sér, þegar búið I um og leggjum. Sérstaklega var til þess tekið, að ég ætti fleiri og merkilegri horn held- ur en nokkur annar krakki í dalnum. Var spáð fyrir mér, að ég yrði mikill sauðabóndi. Á vetrum byggðum við snjó- kerlingar og karla og snió- hús. Stundum grófum við okkur hin mestu völundar- hús, rangala og stofur, í snjó- sköflum, og ókunnir menn, sem á sköflunum gengu, vissu ekki að þar undir fótum þeirra væru saiarkynni okkar Setið yfir kvíaánum. Átta ára fór - ég- að setj a yfir kviaártum fhamSni á heiði. Var það hálftíma til klukku- tíma gangur frá bænum, og sá ég ekki til bæja allan dag- inn. Fyrsta sumarið týndi ég stundum af ánum og olli það mér mikilla hugrauna og erf- iðis að leita upp urn heiðar, innan um fjölda geldfjár, að þeim ám, sem týndust. En þetta varð ekki nema fyi-sta sumarið. Hefi ég oft krakkanna. Einu sinni man skilið það síðan, að hjásetan ég, að tryppi hafði dottið of-Jvar einhver minn bezti skóli an í eina stofuna okkar að á barnsárunum, Ef ég sat vel nóttu til, og var þar illa á sig hjá, svo að ærnar mjólkuðu komið að morgni, þegar að j vel, féklc ég hrós fyrir og því var komið. Máttum við jafnvel einhvern aukaglaðn- þá ekki fyrst um sinn stunda ing. Til þess að skila öllum neðanskaflagröft eins og áð- ur. — Mér gekk mjög vel að læra að lesa. Las ég hátt fyrir j heimilisfólkið í marga vetur, meðan ég var krakki. Þegar | það sat að tóvinnu á kvöldin. j Var ég m. a. búinn að lesa , hátt, fyrir heimilisfólkjð, all- j ar íslendingasögurnar, áður I en ég varð 9 ára. Fékk ég hið i mesta dálæti á ýmsum forn- köppum, svo sem Kára, ánum á réttum tíma í kví- arnar, þurfti ég sérstaka að- gæzlu og vakandi trúmennsku við það, sem ég var settur yfir. Þarna voru því hagsmun- ir mínir og foreldra minna í | — Jú. Blöðin fengum við einu sinni í mánuði og urðum þá að sækja þau alllanga leið. Oft liðu heilar vikur, einkum á vetrum, að enginn maður afbæjar kom að Eyri, en á sumrum var dálítið af ,mönn- um, er fór yfir hálsana, Þeir, sem komu lengra að, voru helzt flakkararnir. En það voru líka ýmsir af þeim skemmtilegir gestir. Kjartan gamli, sem oftast var nefnd- ur Kúa-Kjartan, var þeírra skemmtilegastur. Gat' hanri reyndar varla talist flakkari, en fsrðaðist mikið sem bók- sali og við að flytja kýr úr einum stað í annan. Las hann afburðavel og sagði meistara- legá frá, svo að hlusta á hann var unun. Festist margt af því, sem hann fór með, svo vel í minni, að ég man það betur en flest annað frá barnsárunum. i Þá var stundum gaman að Eyjólfi tónara. Hann var mjög lítill vexti. Þegar hann kom, steypti hann stundum ! yfir sig svörtu pylsi af vinnu- konunni og steig svo upp á kassa og tónaði þaðan með hinum mesta hátíðleik. j Eyjólfur ljóstollur, ná- frændi minn, var jafnan mjög hreyfur, „settur sýslumaður og kennari", og hafði á sér fyrirmannasvip. Var hann snöggur í snúningum og hafði oft frá ýmsu að segja, eink- um af kynningu sinni og við- komum hjá sýslumönnum og ýmsum „heldri“ mönnum landsins. Þá var Símori D'ála- skáld barmafullur af ást til allra stúlkna, þar sem hann kom, og síkveðandi til þeirra lofgjörðir og ástavísur. Jón skjóða og Ólafur ponta voru aftur minna skemmti,- legir. En Ólafur gossai’i, þegar hann kom í sníkjuferð- um á sumrum, var hress í anda og mjúkmáll með af- brigðum. Ferðaðist hann ein- hesta og höfðum við krakk- arnir gaman af að sjá hann á ferð, og ullarpinklana stóru umhverfis hann á hestinum, svo að hann sökk nær þyí nið- ur i þá. Þessir karlar og ýmsir fleiri þeirra höfðu alltaf eitthvað nýtt í fréttum, en heldur mun það hafa verið óábyggi- legt stundum. Jóhann beri var einna öm- urlegastur af flökkurum. Hann var í margrifnum fata- lörfum og skein i hann beran veði, og svo vaxandi metnað- 1 hér og þar. Hann bar 10—20 ur minn að standa vel í stöðu j pinkla með sér og héngdi minni. Að t.ýna af ánum, var mikill skaði fyrir pabba og mömmu og hin mesta skömm fyrir sjálfan mig. í hjásetuni tók ég mér fyrir j Gretti, Agli o. fl. Eg man þeg- j hendur að ryðja alllangan veg ar sr. Arnór á Hesti var að {yfir hálsinn, þar sem ég sat ,húsvitja, er ég var 7 ára, og,yfir ánum. Urðu ferðamenn ( hældi mér fyrir, hvað ég læsi j talsvert undrandi, þegar þeir I vel, og spurði mig svo að því, hvað ég hefði verið að lesa undanfarið. „Sögu Egils Skallagrímssonar“, svaraði ég hróðugur. Þá svaraði prestur: „Egill var nú svakakarl“. Á rómnum mátti heyra, að hann væri ekkert ánægður með þetta lestrarefni hjá mér, svona litlum stráknum. En ekki sagði hann mér samt að skipta um og fara að lesa „guðs orð“ í stað Eglu. fengu hlemmiskeiðveg þar, sem áður var torfært af hnullungsgrjóti og hálfgerð- um urðum. En enginn styrk- ur var veittur til þeirrar vega- gerðar. Ég hafði í þess stað ánægjuna af því að gera greiðfært, þar sem áður var ó- greitt yfirferðar. Förumenn. — Var ekki fáförult þarna í Flókadalnum, hjá ykkur? marga af þeim upp um nagla yfir rúminu þar sem hann svaf. Hann settist upp einu sinni i 9 daga hjá okkur, og lagði undir sig rúmið á móti rúmi því, sem vinnukonan og ég sváfum í. Þá mun ég hafa verið um 5 ára gamall. Á hverjum morgni labbaði hann, hálfnakinn, upp 1 gljúfragil, sem var uppi í hálshlíðinni, talsvert frá bænum, og upp undir foss þar í gilinu, til þess að taka þar bað. Alltaf varð faðir minn að borða nokkra spæni af graut- arskálum Jóhanns áðúr en hann fengist til að bragða á matnum sjálfur. Þar sem baðstofan var lítil (Framhald af 5. slOu). .

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.