Tíminn - 25.02.1950, Blaðsíða 5

Tíminn - 25.02.1950, Blaðsíða 5
47. blað TÍMINN, lausardasinn 25. febrúar 1950 5 Verzlunarmálin og Urn allt land hafa menn oröið að þola ýms óþægindi og skort vegna þess, að hörg ull væri á vörum. Mestur, jafnastur og almennastur hefir þessi skortur þó verið út um land umhverfis hina smærri verzlunarstaöi. Það er ekki neitt efamál að yfirleitt hefir hallað á héruðin utan Reykjavíkur þegar á málin er litið í heild, þó að hitt megi ekki gleym- ast, að margur hefir orðið afskiptur í höfuðborginni. En þó að mikiö bresti á að vörum hafi þar verið skipt jafnt og réttilega er það mál út af fyrir sig. Þessi mál eru viðkvæm, enda er hér um að ræða hags munamál, sem snertir hvern Vigfús Guðmundsson (Framhald af 3. slOu). og tveir höfðu orðið að ganga úr rúmi fyrir Jóhanni, var hin mesta plága að því, þeg- ar hann settist upp í marga stundu af skerinu, sem var að ónafé!aginu“, r.em Thor Jen - fara í kaf. ; sem ég var hér heima á æsku- árunum, tók ég féð hans Hall- dórs skólastjóra á Hvanneyri i „akkorð“ og lá með það uppi á heiðum. Tók ég við því rétt fyrir sauðburðinn og gætti þess um hann og markaði svo lömbin og tók af ánum. Féð daga. Ánægjan af flökkurunum var talsvert blandin. Og þeim var mjög lítið um hvern ann- an, svo að lá við árekstrum ef fundum þeirra bar saman. í Einu sinni man ég eftir, að tveir þeirra voru látnir sofa úti í hlöðu, í nýju, grænu heyi, Rauðmagasali og eyrar- vinnumaður í Reykjavík. í Skiidinganesi gerði sen stóð fyrir. Var ég þá orð- inn það mikill sjómaður, að ég var ráðinn upp á sama kaup var venjulega á 5. hundrað, og þeir sjómenn, sem hæst var Þy1 ærið starf fyrir ég höfðu, þ. e. 100 kr. yfir ver- einn að fást við það. Stund- margt, m. a. reri ég nokkrum tíðina. En af sérstöku atviki urn ^kk ég mér líka mann til sinnum vestur á Svið með reri ég 5 daga fyrir iokin á bjálpa mér, þó nær ekkert handfæri og öfluðum við íærabát með Þorgrími gam’a fyrsta vcrið. Eg lá i tjaldi og stundum vel af vænum þorski. Gudmundsen. Þá var yfirleitt matbjó í mig. En þegar ég var Rauðmaga veiddum við algerlega hætt að fiskast, lanSt kominn að taka ullina Guðsteinn mikið. Rerum við nema við Toggi gamli fiskuð- af ánum °S marka öll lömbin, i rauðmaganetin snemma á um vel. Skutum við fugla sfm gerði í réttum, er ég morgnana og komum að um á morgnana í beitu, og svo siálfur bió til þarna uppi á eftir að hlaða var byggð á , kl. átta með veiðina. Var þá rabbaði Þorgrímur um kven- hciðunum, þá lagðist ég á Eyri. Voru þeir hinir fúlustu !m- a- mltt verk að aka rauð- fólk allan daginn. Að kvöldi grenl yiS refaveiðar. Var venj- ' maganum í handvagni inn í komum við að með háifhlað- yfir og ruku i burt morgun- inn eftir, sinn í hvora áttina, jReykjavík og selja hann þar jnn bátinn af ríga þorski.Fyr- án þess að þiggja nokkura ,1 hus °S a götunum. Eignað- ir þessa róðra borgaði Þorgrím hressingú. an, að tveir lægju á greni saman, en ég gerði það jafn- an einsamall. En stundum Bjargaöi úr lífsháska. — En hvað viltu segja mér frá unglingsárunum, — frá fermingu og þar til þú fórst af landi burt? — Ég fór til sjávar 16 ára einstakling. Sæmd og virð- °S var Þa mjöS lítni vextl- ing þjóðfélagsins, og ríkis- ins, liggur við, að í vöru dreifingu verði sem réttlátastar Gekk ég út á Akranes og fór á áraskipi þaðan til Reykjavík- úrlausnir ur °S kostaði farið 50 aura. og hlutur | Þurfti ekki að borga annan manna og réttur allur sem j ferðakostnað. Gekk þaðan til jafnastur. Eitt af því, sem bæta þarf frá núverandi ástandi, skipting vörumagnsins um er milli héraða. segja, að um Að vísu má þetta allt sé Keflavíkur og reri þar yfir vertíðina og fékk 25 krónur í kaup til 11. maí. Mun ég líka hafa verið fremur liðlétting- ur. — Næstu vetrarvertíð var ég i komst ég i hann krappan þar, þegar seint gekk að skjóta ist ég þá góða skiptavini hér ur mér 20 krónur. Svo að lík- og þar í bænum. Man ég eftir lega hefi ég verið hæstlaun- að dætur Magnúsar lands- aði hásetinn á Suðurnesjum ret)t>a> Þvl nestið var oft lítið. höfðingja voru í hópi þeirra, þessa seinustu róörarvcrtíö ^fan þuð, að hvað fegnast- er jafnan tóku mér sérstak- mína! |ur hefl orðið að fá mat, lega vel. | Ég var dálítið sjóveikur, en Þ^Bar Jón Kristgeirsson i Þegar ég kom með rauð- annars féll mér sjómennskan Gilstreymi (nú kennari) kom magavagninn á morgnana frá á ýmsan hátt vel. Til þess að tn mín leftlr mní»ð hungur í Skildinganesi, var fyrsta forðast það að selja upp með- 2—3 daSa) nPPi1 Langás, suð- byggðin, sem varð á vegi mín- an verið var í þorskanetun- ur af Kaldadal, þar sem ég um, Melkot, torfbær, sem stóð um, dró ég oft steinateininn jlá 1 sex da£a vlð erfíðar að- ofan við núverandi ráðherra- einsamall á öllum „trossun- ! stmður, til að reyna að skjóta bústað við Suðurgötuna. J um“, en það var erfiðasta j dýrbít> °g var Þá komið fram Stundum var ég í uppskip- verkið í skipinu. Annars var ia tnnaslatt- En þegar yrðl- unarvinnu inni í Reykjavík. ég víst alltaf heldur lélegur lnSarnlr eru orðnir gamlir> sjómaður, a. m. k. við sum ~~ verk. til næsta litlar skýrslur og Skildinganesi. Þar var tvíbýli heimildir, bví að þó að skrif.Þ^- Ég var hjá Gunnsteini, finnska sé' mikil 1 sambandi;sem siðar varð hreppstjóri í við opinbert eftirlit og íhlut un um verzlunarmál, virð- ast þó ýms meginatriði þeirra mála vera öllum hul- inn leyndardómur. Tvennt er þó vist og hafið yfir allan efa í þessu sambandi: Það er engin trygging til í núverandi skipuir gegn því, að hið hroðalegasta misrétti og ójöfnuður verði haft í frammi. Og það eru ýms dæmi til þess, að héruð hafi orðið mjög afskipt. Hér verður að finna ráð, sem tryggja betur jafnrétti. Enginn má finna til þess með réttu, að hann eða hér- að hans sé haít útundan vegna opinberrar íhlutunar. Það er bæði vansi og hætta toguðu heim til Eyjólfs gamla fyrir þjóðfélagið. i1 Nauthól og hitti hann og Bezta lausnin til lagfær-' Jón’ vöri^ni r,étt ingar og réttlætis í verzlun- hja hæ þeirra’ Voru þeir þar armálum er aO gera frjals- m« bátteuru 4 Var mér ræð, og sjálfsáltvörgunar- r 1 ni3r‘ fyrir og heimtaði rétt manna sem mestan. Það að Vlð rerurn nn fl°rðinn allt er æskilegast, að kerfið sé *vað faf fækl; Gerðum við þannig, að það tryggi sem Það eftm MtaWiáttar þóf, og bezt af sjálíu sér eðlilega; bi°rguðum Jóni a slðustu þróun og frjáis og óþvinguð j ~ viðsk.poi á grundvelli sjálfs- þetta, vald. Engar umbótatil- ákvörðunarréttar og jafnrétt iögur iiafa Sjálfstæðismenn lagt fram um verzlunarmál- Féll mér eyrarvinnan jafnan illa. Sextíu krónur fékk ég í kaup yfir vertíðina og vann ég h. Rjúpnaveiðar og ferðalög. u* b. fyrir þeirri upphæð j — Hvað.stundaðir þú annað handa húsbónda mínum i en sjómennsku á unglingsár- nætur- og helgidagavinnu um páskahátíðina við uppskipun í Reykjavík. En það var þá siöurinn að hafa sem mest upp úr vinnudrengjunum. Á skaki. Á lokunum þetta vor fór ég á skútu upp á hálfdrætti og unum? — Ég var við heyskap um sláttinn, í réttum og fjall- göngum á haustin, en fór svo að skjóta rjúpur, er ég gerði af talsvert miklu kappi fram undir það, að ég fór til sjávar á vertiðinni. Stóð ég þá oft líka yfir fénu, hafði þá að mun meira upp úr þegar krafstursjörð var. Þótti vinnu minni. Þótti mér mjög sérstaklega gaman að fé. gaman að draga fisk á færi, j Hafði byssuna með mér með og stóð flestar frívaktir á i fjármennskimni. Var ég skútunni, þegar fokkan var j stundum að keppast við að niðri. Var ég alltaf um vorið , vera hæstur yfir héraðið 5 og sumarið í kappdrætti við , rjúpnaveiðunum. En ekki þá hæstu á skútunni. En^voru þar samt fljótteknir ýmsir hásetanna voru þaul- peningar. Þegar búið var að vanir og bráðduglegir fiski- arga saman 2—4 hundruð menn. Var þeim mjög lítið um rjúpur, var lagt af stað gang- Nesi. Þá var engin byggð þar suður við Skerjafjörðinn, nema Skildinganes og lítill bær (Nauthóll) þar í tún- jaðrinum. Á þeim vetri bar það við, að ég bjargaði manni úr lífsháska. Það var Jón bóndi í Digranesi. Hafði hann verið að reka upp fé sitt úr skeri innst í Skerjafirðinum. En hörku aðfall var. Þó að Jón gæti vaðið út í skerið til þess að reka féð upp, var orð- ið óvætt í land, þegar hann ætlaði að vaða á eftir fénu. % Sneri hann þá upp á skerið aftur og hrópaði á hjálp Ég j.app stráksins, sem var við- andi með 2—4 rjúpnahesta í var að svipast eftir kmdum inni með Skerjafirði og heyrði og sá til Jóns, en enginn ann- ar. Hljóp ég eins og fætur er oft erfitt að vinna grenin. Tókst mér ekki að vinna þetta Langásgreni á sex dög- um, nema til hálfs. En stund- um gekk grenja vinnslan á- kjósanlega. Átakanlegasta veiðiaðferð, sem ég hefi notað, finnst mér sú, að halda á yrðlingnum skrækj- andi í anr.arri hendi, en byss- unni hlaðinni í hinni hend- inni og smelia af þegar dýrið er komið í dauðaíæri. Þá er nú skemmtilegra að veiða laxinn. Við þessa vorvinnu mína, sem þótti óvenjulega bíræfin og erfið, hafði ég upp kaup, sem svaraði svona fjögurra manna, sem unnu algenga vinnu niðri í mannabyggðun- um. Skólavera og sérstakt traust. — Fórstu ekkert i skóla á yngri árunum? — Ég naut kennslu i örfáar vikur hjá farkennara, áður en ég íermdist. Kverið lærði ég vaningur, óharðnaður og taumi út á Akranes. Allar ár minnstur af öllum á skipinu. voru öbrúaðar og varð að vaða En að lokum fóru svo leikar, þær, þegar þær voru ekki að ég varð 4. sá hæsti í fisk- lagðar ísi. Tók ferðalagið a. m. þó helzt í smalamennskunni drættinum, og fékk m. a. að k. fjóra daga. Var þreytandi við sauðburðinn vorið, sem ég launum glæsilega spádóma að toga klárana á eftir sér all- fermdist. En þá gekk ég meðal skipstjórans, að ég myndi an daginn, einkum þegar aur verða ágætur skútukarl — var í melum eða þæfingsó- líklega aflakóngur á skaki! færð af snjó. is, Við það hafa Framsóknar- menn miðað sínar tillögur um þessi deilumál. Þeir vilja in, en einungis righaldið sér við það, að allt ætti þar að gefa neytendunum sjálfum vera sem bundnast af fyrir vald:ð til að vilja milli verzl- mæium 0g jhiutun ríkisvalds ana og jafnframt þá að ráða nokkru um það í hvert hér- að innfluttar neyzluvörur þeirra kæmu. ;ns. Það er meginatriði fyrir fólkið í hinum dreifðu byggð um landsins, sveitum og þorp Svör Sjálstæðismanna við.um, að það fylg'st vel með þessum tillögum hafa lengst j þeim átökum, sem nú eiga sér um verið öll á eina bókinajstað um verzlunarmálin. Það lærð. Þeir segja ýmist, að i er óverulegur þáttur í hags- En ekki þótti mér að öðru leyti gott að vera á skútunni. Aðbúð var hin versta. Bjugg- um við, milli 20 og 30 skip- verjar, í þröngum og loftlitl- um og fjarska skítugum luk- A Akranesi var venjuleg- asta verðið á rjúpunni 25 aurar af nr. 1, en 15 aurar fyrir nr. 2, og mest gegn vör- um. En það þótti talsvert hátið- ar, tveir um hverja koju. Þar.legt að koma á Akranes, og var gamall og sóðalegur mat- fólkið þar var mjög gestrisið. sveinn við „kabyssuna“, er við kölluðum oftast „eitur- “brasarann“. Þar voru og öll sjóklæðin hengd niðri. En þótt fæðið og aðbúð öll væri hið hraklegasta, þá var heilsufarið ágætt. Sjómaður á Suðurnesjum. — Stundaðir þú ekki meira sjómennsku heldur en þetta? — Jú, ég reri tvær næstu vertíðir á Stafnesi. Þar var ánna mestallan daginn með- an á sauöburðinum stóð. Ég hefi stundum verið að hugsa um það síðan ég fór að eld- ast og fá lífsreynsluna, hvort ég myndi nú heldur kjósa, að ég hefði verið neyddur til, eins og nú tíðkast, að vera á skólabekkjunum í 7—10 ár, eða þessar örfáu vikur, sem ég naut farkennslunnar. Ég það sé ekki óhætt að sleppa : munabaráttu þess, að það j gott að róa, því að örstutt var hinum dýrmæta rétti að velja inái að tryggja þá skipun, að iá fiskimiðin. En þar var mjög á milli verzlana við fólkið, því að almenningur hafi ekki vit á að sjá hvað hentugast hlutur heilla héraða verði i brimasamt, og urðum við all- ekki fyrir borð borinn, svo sem nú getur hæglega orð- sé í þeim efnum, eða þá að ið. Og það er allri þjóðinni það leiði til fullkomins ó-! fyrir beztu, að sú skipan skapnaðar, ef neytandinn fái I verði se /. víðtækust. oft að róa brimróður í Sund- inu og „Gjánni“, en lending- in var ágæt, þegar að landi var komið. Seinustu vertiðina reri ég í Garðinum hjá „Milj- — Það voru mörg spor, sem j myndi hiklaust taka síðari þessi rjúpnafengur hafði. kostinn. Ég þykist vera viss kostað, fyrir utan öll skot- færin og annað. T. d. gekk ég um, að hefði ég átt að vera 7—10 ár á skólabekkjunum, stundum við lukt upp í Ok- | þegar ég var krakki, að þá hryggi á morgnana, en það var a. m. k. fjögurra klukku- tíma gangur; hljóp þar allan daginn meðan skotljóst var, og gekk svo heim aftur að kvöldi við luktarljósið hefði togast úr mér flest það, sem mér þykir vænzt um I sjálfum mér og hefir komið mér að beztu liði í lífinu. Hins vegar var mér ljóst, og ^ að ég hafði fengið of litlá al- með rj úpnakippurnar í bak og ' menna fræðslu. Þess vegna fór fyrir. En ekki gat ég gert j ég í Hvanneyrarskólann og þetta dag eftir dag, það varð iauk bar námi eftir að ég var að liða einn dagur á milli. Útilegumaður. — Varstu ekki útilegumaður uppi á heiöum, þegar þú! varst ungur? — Jú, f jögur seinustu vorin, Gh-iiöi'tri —í-.,,. • ■» - - orðinn tvítugur. Gat ég þá kostað mig sjálfur í skólann og tel ég mís hafa haft mikið gott af veru ninni þar. Halltíór skólastjóri var á margan hátt mjög að mínu (Framh. á 6. síBu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.