Tíminn - 02.03.1950, Blaðsíða 6

Tíminn - 02.03.1950, Blaðsíða 6
f TIMINN, fimmtudaginn 2. marz 1950 51. bla5 TJARNARBID t Hetjudáðii* (O. S. S.) I 1 1 Mjög áhrifamikil og viðburðarík |ný amerísk mynd úr síðasta | striði. Myndin er byggð á raun- J'verulegum atburðum, er áttu sér |stað i styrjöldinni. r L Alan Ladd Geraldine Fitzgerald l J Sýnd kl. 5, 7 og 9. f í' Bönnuð innan 12 ára. Aðalhlutverk: GAMLA B I □ Casahlanka Hin spennandi og vel leikna! ameríska stórmynd. Þessi fræga mynd verður send til útlanda á næstunni og er þetta því síðasta j tækifærið til að sjá hana. — Danskur texti. Sýnd kl. 9. Viengjuð skip Hin afar spennandi stríðsmynd tekin að nokkru leyti um borð í HAf.S. Ark Royal. Bönnuð, hörnum inn^n 16 ára. Sýnd kl. 5 og 7. Morðið í j næturkliiblminn (Night Beat) Spennandi og vel gerð ný sakamálamynd frá London Films eftir sögu Guy Morgans. Aðalhlutvei k: Maxwell Reed Anne Crawford Ronald Hoicard Christine Norden Sýnd kl. 5, 7 og 9 ^ Bönnuð börnum innan 16 ára. WILLY CORSARY: 50. dagur N Y J A B I □ Hiákonau ! (Daisy Kenyon) í |. Ný amerísk mynd, er sýnir | áthyglisverða sögu. um frjáls- jer ástir og bundnar. Aðalhlut- i verkin leikin af 5 „stjörnum‘‘: Henry Fonda, Joan Crawford, Dana Andrews, Peggy Ann Graner, Connie Marshall. II. L Sýnd kl. 5, 7 og 9 VIP 5KÚIA60TU O <■ ~ Miljónacrfingimi j (There Goes my heart) * Bráðskemmtileg amerísk gamj anmynd tekin af meistaranum j Hal Roach. í i Aðaihlutverk: Fredric March, Virginia Bruce Alan Mowbray Patsy Kelly. Sýnd kl. 5, 7 og 9 9 ! BÆJARBID HAFNARFIROI Áslir tónskáldsins skáldsins Tsjaikowski. Aðalhlutveik: Mafnarfjarðarbíó (j Hcklukvikniyndin l! eftir í li STeinþór sigurðsson • JlfV ■» Og árna stefánsson Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. li’lÓM > fc* »»í). Sími 81936. Rödd samvizk- unnar (The Small Voice) Óvenjuleg og spennandi ensk takamálamynd frá Alexander Korda, tekin undir stjórn Ant- hony Havelock. Aðalhlutverk: Sýnd ki. 5, 7 og 9. !Jm friðunarmál (Framhald af 4. slOu). í /erðar, en skeytum ekki um að færa okkur hana í nyt. Vlsira að segja er ekki hægt ið fá friðlýsta eina litla rjupu' í náttúru landsins /egna þess, að einstakir rán- nyggjumenn snúast á móti 3ví. Og á þeim er tekið mark. 'Ef einhver ókunn dýrateg-, ind villist hingað, svo sem isbirnir eða fágætir fuglar, er grlpíð til skotvopnanna og dýrin elt uppi og drepin. Þyk :ir mikill fengur að fá' ham- , :na af þeim á söfnin. Framh. ELDURINN t gerir ekki boð á undan sér! Þeir, sem eru hyggnlr i tryggja strax hjá SamvinnutryggingLim J/maMH fslendiiigajiættir (Framhald á 4. síSu) veigar Pálsdóttur og ýmsra þeirra, sem nú eru 1 blóma, þó að ekki verði gert hér, en benda kynni það til þess, að slaknað hefði einhver góður þáttur í menningunni. Þeim samanbiirði geta þeir ekki varizt, sem hvort tveggja hafa þekkt. Og það virðú-t mér raunar, að dýrmætt sé á þessari öld andlegrar upp- flosnunar og tómlætis, að hafa kynnzt því gamla, góða fólki, sem æðrulaust bar sín- ar byrðar með lífsgleði, þó að föng væru fá og blési á móti. Þess vegna þökkum við Solveigu Pálsdóttur í dag, fagnandi yfir því, að hafa fengið að kynnast henni, og óskum þess að síðkvcld ævi hennar verði sem bjartast. II. Kr. Gestur í heimaíiúsum þreytandi áraun að halda henni síþellt á loft. Einu sinni gerði hann miklar og harðar kröfur til sín vegna starfsins !—- nú gerði starfið miklar og harðar/kröfur til hans — og á hans kostnað. En hann átti ekki um neitt að velja. Hann átti að láta sé það lynda, ef hann gat haldið velli og notið þeirra sigra, sem hann vann á yngri árum. | Inni í herbergi sínu fann hann siinskeyti og miða, þar sem honum var tjáð, að Lander frá Utrecht hefði spurt um hann í símann. Í Hann reif símskeytið upp — var á leiðinni inn í baðher- bergið. Hann lét tvær höfuðverkjai%öflur í vatnsglas, og þegar hann hafði lesið símskeytið, Ibvoífdi hann í sig úr glasinu. - S.. ... i Þetta símskeyti færði honum þær fréttir, að Cordona bankastjóri hefði andazt skyndilega í Lundúnum. | Honum varð hverft við. Meðan hartin háttaði sig snerust hugsanir hans allar um andlát Cor(lona og afleiðingunum af því. I Hvað skyldi hafa orðið honum svona snögglega að bana? Slys, sjúkdómur, sem hafði unnið svona bráðan bug á hon- um — kannske sjálfsmorð? Nemófáverksmiðjurnar, tilvera Storfengleg þyzk kvikmynd , . um ævi Og ástir rússneska tón-f þeirra eða endalok, fynrtækið, sem hann hafði barizt fyrir í tuttugu ár og barðist enn fyrir að halda í horfinu — það átti allt undir svarinu við þessum spurningum. | Hann hafði kynnzt Cordona, er halin tók til starfa við , verksmiðjurnar að nýloknu verkfræðiprófi. Cordona banka- stjóri var að hálfu leyti ættaður eirfhvers staðar austan úr löndum, og það fór miður gott orð af honum. Elsting hafði | lítinn þokka borið til hans — en hann hafði nú einu sinni náð með skjótum hætti miklum tökum í bankamálum lands- jins. Hann sneri sér til hans, þegar lionum hafði verið neitaö jum hjálp alls staðar annars staðar. Gordona lét honum í té peninga og auk þess meðmæli, þegasr hann fór til Varsjár, svo að hann fékk aðstoð stjórnarfuHtrúa þar og gat gert fyrsta stóra viðskiptasamninginn sinn. Hafði Cordona gert gert það af samúð og hjálpfýsi, sem. einstaka sinnum náði tökum á honum? Eða haföi hann af uhdraverðri mannþekk- ingu sinni séð, hvað í hinum unga verkfræðingi bjó? Allard hafði að minnsta kosti verið honum þakklátur, og í þakkar- skyni hafði hann komið honum i kynni við menn, sem Cor- dona átti annars erfitt með að né taki á — menn, sem höfðu kallað hann ævintýramann og jafnvel stórglæpa- mann og töluðu þeim mun meira um fortíö hans, sem minna var um hana vitað. Elsting var af mjög góðum ættum, og stundum datt honum í hug, að ef til vill hefði Cordona ein- mitt haft þetta í huga, er hann véitti honum fyrirgreiðslu. Þannig hafði samband þeirra verifi árum saman: Eins kon- ar vinátta, sem Allard gat þó í hjartá sínu ekki gefið það nafn. Þetta voru í rauninni aðeins víðskipti — gagnkvæm fyrirgreiðsla tveggja manna, sem báðir gátu hagnazt og báru vissa virðingu hvor fyrir öðrum. Nú hafði honum borizt sú fregn, að Cordona væri lát- inn, og þá fann hann, að þetta hafði verið eitthvað meira, þótt hann fyndi ekki hæfilegt nafn á sambandi þeirra. En það var eitthvað meira en venjulegt viðskiptasamband þeirra á milli. En hann ætlaði ekki að hugsa meira um þetta núna. Það var margt um að hugsa, og hann varð að fara heim til Hollands eins fljótt og auðið var. Stundarfjórðungi síðar var hann búinn að spyrja nætur- vörð gistihússins um ferðir frá Búkarest, og þá ákvað hann að leggja af stað með hraðlestinni morguninn eftir. Það var ekki verulegur flýtir að því að fara með flugvél, eins og ferðum var háttað. Hann gat veriö kominn í skrifstofu sína á fimmtudagsmorguninn. Áður en hann sofnaði skrifaði hann bréf til nokkurra manna, sem hann hafði ráðgert að Zara Leander Marika Rökk. Sýnd kl. 7 og 9 Sími 9184.. v TRIPDLI-BID < * Óður Síberíu mynd tekin 1 sömu litum og Steinblómið. Myndin gerist að mestu leyti í Síberíu. Hlaut fyrstu verðlaun 1948. Sænskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. | Barist við bwfa Afar spennandi ný, amerísk kúrekamynd. Bönnuð innan 14 ára. — Sýnd kl. 5. Sími 1182. Fasteignasölu- miðstöðin Lækjargötu 10 B. Sími 6530 ðnnast sölu fasteigna, 11 “óa, bifreiða o. fl. Enn- tala við, og afsakaði skyndilega brottför sina. I fremur alls konar trygging- I þag var sárgrætilegast með teikningarnar. En Siminga ar, svo sem brunatiyggingar, yarS ag fara tafariaust til Búkarest, ef ekki.... innbús-, líftryggingar o. fl. 11 ....... . ... , „ . ... j umboði Jón Fmnbogasonar 1 Hann neyddl sJalfan S1§ tU *ess að hu=sa ekkl meira um hjá Sjóvátryggingarfélagi ís- Þetta- Það var gagnslaust að hugsa um það. Hann var vanur jlands h. f. Viðtalstími alla að hafa fulla stjórn á hugsunum sínum. Og hann átti því virka daga kl. 10—5, aðra að þakka, að hann gat sofnað hvenær sem var. En þessa . nótt leið heill klukkutími, áður en hann gat, hrakið frá sér óboðnar hugsanir. Hann símaði til Landers og tilkynnthhonum komu sína, ( áöur en hann lagði af staö um morguninn. Hann spurði um leiiý; Nokkrar nýjar fréttir? | — Ekki sem stendur. Náttúrlega eru á sveimi alls konar . orðrómur í sambandi við afskipti hans af ameríska kop- arnum.... Já —.það er alltaf nóg af þess háttar sögum. Hann gaf hugsunum sínum loks laÍislLh: tauminn, er hann .var setztur inn í járnbrautarklefann. Hann hafði þekkt tíma eftir samkomulagi. Kuld liorð og heit- ui* mabir sendum út um allan bæ SÍLD & FISKUR. fluflýAii / Títnanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.