Tíminn - 10.03.1950, Blaðsíða 5

Tíminn - 10.03.1950, Blaðsíða 5
57. blað TÍMIN'N, föstudaginn 10. marz 1950 5 Föstud. /6, marz Fjár þörf landbúnað- arins nf ERLENT YFIRLIT: Hreinsun" í ICreniS Pravda44 á Hvað býr á bak við gagnrýni Andrejev landbiinaðarráðherra? Þegar gert er yíirlit Það má heita daglegur við- burður, að sagt sé frá því í fréttum, að meiri eða minni- um háttar „hreinsun“ hafi átt sér fjárhagslega afkomu þjóðar stag í einhverjum kommún- innar, hættir mönnum stund ■ istaflokknum austan járntjalds- inn. Þar eru Vlossov og Rodi um við að- láta ser yfirsjást Uns þeir foringjar kommúnista, onov, sem voru forseti og for í sama armi og Andrejev — armi Sjdanovs. Þar er Tulpanos hershcfðingi, sem yfirmaður í Berlín, en tekinn úr því starfi eftir að verndari hans var dá- veigamakil atriði. Þannig freistast grunnfærnir menn til að einblína á útflutnings tekjur, en gleyma hinu, sem fer til að fullnægja þörfinni heima fyrir, og þar með bæta afkomuna út á við engu síður. Þannig hefir mörgum sést yfir fjárhagslega þýðingu landbúnaðarins. í öðru lagi hættir mönn- um mjög til að miða reikn- inga sina við það, að markaö ir séu opnir og viðstöðulaust sem í gær voru dáðir eins og sætisráðherra rússneska sam- þjóðhetjur, eru í dag stimpl- bandslýðveldisins, Goljakov, aðir sem verstu glæpamenn og dómstjóri í hæstarétti og ýmsir föðurlandssvikarar. bæjarfulltrúar í borg Sjdanovs, Undanfarið hefir borið minna Leningrad. á þessu í rússneska kommún- ' Þessar tilfærslur og manna- istaflokknum en í kommúnista- hvörf hafa átt sér stað um flokkum leppríkianna. Þó virð- nokkurt skeið, og setja margir ist nú bera orðið talsvert á það í samband við væntanlegt þessu í rússneska kommúnista- flokksþing, sem aftur stendur flokknum í seinni tíð, og sér- staklega hefir það vakið at- hygli, að „Pravda“ hefir nýlega ráðist á einn þann mann, sem í sambandi við kosningarnar í vetur. Það er vitanlegt. að tog- talinn hefir verið meö valda- streytan um æðstu völd í Ráð- ser hægt að selja útflutnings . mestu mönnum flokksins og stjórnarríkjunum hefir aldrei vörur með hagstæðu verði Á þes'su verður þó oft ærinn misbrestur. Þess vegna er á venjulegum tímum betra að hafa góða og vandaða vöru fullunna fram að bjóða, en mikið magn af óunnu þriðja flokks hráefni. Þetta hefir líka gleymzt og því hefir verið lögð meiri áherzla á fjölgun togara en fullkomnun fiskiðnaðar á breiðum grundvelli. Þessi mál eru skyld við- horfinu til landbúnaðarins og því er að þeim vikið í sambandi við hann. Landbún aðurinn íslenzki hefir ekki framleitt mikið til útflutn- ingsíns síðusu árin. Þó hefir hann sparað þjóðarbúinu hundruð milljóna árlega og mun halda áfram að gera það í vaxandi mæli nema hann verði lagður i rústir með innlendri óstjórn. Til þess að landbúnaður- inn geti fullnægt þörf þjóð- ar4innar, þó að ekki sé lengra farið, verður vitanlega að halda áfram að byggja -sveit irnar upp og rækta landið. Það er til nóg af fólki, sem vill þetta. En það vantar fjármagn. Ef íslenzka þjóð- félagið þorir og vill trúa þessu fólki fyrir fjármunum til- að byggja yfir sig og at- vinnu sína er það reiðubúið að binda framtíð sína við landbúnaðinn og vinna vel til að tryggja fjárhag þjóð- arbúsins og greiöa skuld sína með vöxtum. En sé þessu fólki mætt með úrræðalausri vantrú og lítilsvirðingu á starfi þess og framtíð landbúna'ðarins, snýr það vitanlega að öðr- um störfum, enda oft bein- linis til þess neytt. Það mun þá fjölga í hópi verkamanna í bæjunum að sama skapi og mjólk og mjólkurafurðir og aðrar Jandbúnaðarvörur verða fágætari. Bæjarfélögin sjá sínum fyrir atvinnu, hús næði og svo framvegis og inn verður flutt smjör og mjólkurduft, kjöt og útlend- ir skór, „marmelade“ í stað eggja og svo framvegis. Þessari tilfærslu í þjóðfé- laginu fylgir mikll kostnað- ur meðan hún er að gerast. Auk þess þarf óneitanlega mikla og bjartsýna trú á ó- takmarkaðan sjávarafla og ótakmarkaða markaði fyrir hann til þess að vitibornum og hugsandi mönnum geti þótt þetta góð hagfræði. Hér þarf ekki annað en dá stundum hefir verið nefndur sem líklegasti eftirmaður Stal- þorrið, enda þótt hún nái ekki til Stalins, en allir viðurkenna STALIN hann setiö siðan, og — hygginn af skaða sínum — aldrei framar beitt sér gegn meirihlutanum. Einu sinni var Andrejev ann- ar voldugasti maður flokksins. Árið 1931 var hann formaður i „skipulagsnefnd fiokksins" en hlutverk hennar er að gæta ár- vekni og dyggðar einstakra flokksleiðtoga', — og er þetta ef til vill voldugasta stofnún í landinu. Fræðilega hefir hún vald til að ákæra Stalin sjálfan Fíáítskapur Sjálf- stæðisflokksins Ef mark væri íakandi á skriíum Morgunblaðsins um þessar mundir, ætti ekkert að vera öruggara en að for- usiumenn Sjálfstæðisflokks- ins óskuðu þess af einlægum vilja, að samkomulag gæti náðst við Framsóknarflokk- inn á heilbrigðum og heið- arlegum grundvelli. Þegar hinsvegar er lltið á verk þessara sömu manna verður allt annað upp á ten ingnum. Allt starf þeirra hefir þvert á móti miðað að því að hindra slíkt sam- komulag. Það má nefna ótal dæmi þessu til sönnunar, bæði fyrr og síðar, en hér verður látið nægja að nefna þau allra seinustu. Framsóknarmenn buðu á síðas'Iiðnu vori, að þá þeg- ar yrði hafið samstarf um Lausn vandamálanna. Sjálf- stæðismenn neituðu þessu samstarfÁ ilboði og kusu ins. Það er Andrejev landbún- hátign hans meðan þeir hafa fyrir að víkja frá flokksstefn- he,dur stiórnarslit og kosn aðarráðherra. Margt hefir verið skynsemi í kolli og kunna að unni. um þetta rætt og ritað síðan sjá sinn hag. Því verður ekki j Árin 1931—35 var hann jafn- og gizka sumir á, að þetta sé leynt, að Andrejev er nú út- ‘ framt járnbrautarmálaráðherra, afleiðing þess, að Malenkov og skúfaður, — ef til vill undir því en komst þar í þrot vegna efnis- Beria séu að styrkja völd sín í yfirskyni, að illa hafi gengið á skorts. Hann varð þó í fram- flokknum, en þeir voru á sínum Kursksvæðinu. Ef til vill er hon- J kvæmdastjórn flokksins fram- aðeins ýtt til hliðar tíma taldir andstæðingar Sjdan- um ovs, er lézt fyrir nokkru og var stundarsakir, — þá talinn ganga næstur Stalin skammakrókinn. settur að völdum. Andrejev var sagð- ur fylgjandi Sjdanov. Slíkt hefir hann reynt áður Hann er nú 56 ára gamall. Tví- Hér fer á eftir grein, sem tugur varð hann félagi í hinum danska blaðið „Information", leynilega kommúnistaflokki í hefir nýlega birt um þetta mál: landi sínu og 1919 var hann j kjörinn formaður í stéttarfélagi Það er bersýnilegt, að nú er smiða. Þá tók hann alveg skipt um fyrir Andrejev. 1 skakka afstöðu við þjóðnýtingu Pravda hefir mátt lesa, að iðnaðarins á fyrstu árum bylt- landbúnaðarpólitík hans hafi ingarrikisins. Á flokksþinginu verið óheppileg. í tíu ár hefir 1921 varð hann talsmaður þess, hann látið viðgangast óheppi- að verkamennirnir sjálfir létu lega tilhög'un í rekstri sam- j stéttarfélög sín reka verksmiðj- yrkjubúanna og hefir það sam- ur þær, sem teknar höfðu ver- al annars leitt til þess, að á ið af auðvaldinu'. Lenin, Stalin Kursk-svæðinu var ekki hægt og flestir með þeim voru þar á að fylgja þeirri áætlun, sem allt öðru máli. „Þjóðin, en ekki gerð var í fyrra. j stétttarfélögin, á verksmiðjurn- Það var eftirtektarvert, hve ar,“ sagði Lenin, og varð svo að hljótt var um Andrejev á hinum vera. Andrejev fékk harðar á- miklu hátíðahöldum í sambandi deilur vegna óheilbrigðra skoð- við afmæli Stalins í vetur. Hvort ana sinna og féll út úr flokks- hann hefir hlotið sömu örlög og stjórninni. Vossnesenski og verið fjarlægð- i ur úr framkvæmdanefnd flokks- 1 Þetta var á þeim tímum, er 1 ins, er ekki vitað. Framkvæmda- orðið var ennþá að nokkru leyti nefndin flíkar því ekki neitt frjálst í Ráðstjórnarríkjunum. sérstaklega, þó að mannaskipti Það var hægt að fyrirgefa verði. Það eru nú nærri tvö ár manni mistök hans og villu, ef síðan Vossnesenski hvarf úr hann iðraðist, og Andrejev framkvæmdanefndinni, og þess greip ekki til neinna óyndisúr- um ; vegis, og hefir það þótt benda í bili í til, að hann væri betur fallinn til að annast skipulag inn á við en framkvæmdastjórn út á við. (Framhald, a 7. tíðu.) Raddir nábnanna í forustugrein Morgunblaðs ins í gær segir m. a. á þessa leið: mgar. j Framsóknarmenn áttu í síðasílií'num mánuði við- ræður við Sjálfstæðisflokk- inn um það tilboð frá hon- um, að flokkarnir kæmu sér saman um myndun stjórnar, án málefnasamningEi fyrst um sinn. Þegar ekki var neitt lengur því til fyrir- j stöðu af hálfu Framsóknar- flokksins, að gengið yrði til slikrar stjórnarmyndunar, hurfu forkólfar Sjálfstæðis- flokksins frá áðurnefndu til boði sínu og sögðust við nán ari athugun ekki geta mynd- að stjórn á þeim grundvelli, sem þeir höfðu þó áður boð- ið upp á. Loks nú fyrir nokkrum hefir aldrei verið getið opinber- lega. En atburðirnir koma í ljós og menn taka eftir ýmsum breyt- ingum. Það er hægt að lesa langa nafnaskrá horfins fólks, sem mönnum virðist hafa verið ræða, en vann svo vel sem hann mátti fyrir þann málstað, sem hann trúði á, — kommúnism- ann. Árið 1924 leiddi Molotoff aldavinur hans hann á ný inn í innsta hring flokksins, og 1926 fékk hann sæti í framkvæmda- nefnd flokksins, og þar hefir litið búmannsvit og það, sem kallað er hagsýni. íslenzka þjóðin verðúr að leggja landbúnaðinum til fjármagn svo að hægt sé að halda á- fram þróun og uppbygingu hans. Það er ekki hægt að avaxta fé betur á íslandi á annan veg. Ef íslenzkur land búnaður á að leggjast niður, getur þjóðin ekki haldið fjár hagslegu sjálfstæði og ekki stjórnarfarslegu heldur. Án landbúnaðarins verða íslendingar ekki þjóð. En ef landbúnaðurinn er rekinn verður að reka hann með menningu á vel rækt- uðu landi með vel ræktuö- um bústofni með skynsam- legum virínutjrögðum. En það kostar fé að koma þessu i kring. Þetta er eitt af allra stærstu málum íslenzku þjóð arinnar í dag. Það verður að gera átök til að tryggja land búnaðinum framkvæmdafé, svo að allir finni, að þessi þjóð ætlar að byggja land sitt, rækta það og nytja, og setur ekki það fólk, sem að því vinnur, skör neðar öðrum mönnum. Hér er- um það að ræða, hvort islenzka. þjóðin ætlar að forsmá land sitt og píata sjálfri sér eða halda áfram að lifa og vaxa sem sjálfstæð rnenningarþjóð. „Sú staðreynd, að stjórnar- kreppur gerast æ tíðari með þess ari þjóð, hefir að vonum vakið umræður um nauðsyn úrræða til þess að tryggja greiðari vinnu- Jónasson reyndi að koma á brögð við myndun ríkisstjórna og stjórnarsamvinnu Framsókn aukið öryggi í stjórnarfar lands- arflokksins og Sjálfstæðis- ins. Það er ekki of djúþt tekið flokksins höfnuðu Sjálf- árinni að allt það los, óvissa og stæðismenn tillögum Fram- öryggisleysi, sem langvarandi sóknarflokksÍns um lausn stjórnaröngþveiti hefir í för með vandamálanna> án þess að ser, hafi haft mjog neikvæð ahnf , „ „„ « á virðingu þjóðarinnar fyrir þing bera 'ram nokkrar gagntil- ræðinu og Iöggjafarsamkomunni. löglir í staðinn. \itanlega Ekkert er þess vegna eðlilegra en var það skylda Sjálfstæðis- litast sá um eftir nýjum leiðum flokksins að bjóða upp á til þess að koma i veg fyrir slíkt gagntillögur, ef hann meinti öngþveiti. Að sjálfsögðu er hægt þag alvarIega, að hann vildi að setja ákvæði í Stjórnrkipun- koina á samstarfi flokk- arlög landsins, sem koma í veg lj[ il n, „ fyrir að það taki langan tima , ^ . ...... að hnoða saman ríkisstjórn og I ÞanmS m*ttl halda afram hindri að vantrans.t sé bor.lí rekja það og nefna þess fram af fullkomnu ábyrgðarleysi, ótal dæmi, að alltaf þegar á til þess eins að fullnægja þjösna- , hólminn hefir komið, hefir hneigð pólitískra angurgapa. En Sjálístæðisflokkurinn beitt með slíkum ákvæðum er vandinn einum ega öðrum undan- þó ekki leystur, þótt nokkuð hafi hr0ggurn (jj þess að hindra samkomulag flokkanna, þótt hann láti Mbl. skrifa um það með slíkum fagurgala sem áunnist. Eina raunhæfa úrræðið til sköpunar auknu stjórnaifars- öryggi, útrýmingu brasksins og spillingarinnar íslenzkum stjórn málum, liggur í höndum þjóðarinn daglega má nú lesa í forustu- ar sjálfrar, kjósendanna, sem á- greinum þess. kveða stjórnarfarið i einrúmi kjör , Ýmsum kann að finnast klefans. Það úrræði felst i heil- þessj fláttskapur Sjálfstæð- brigðari flokkaskiptingu, meiri- |sfi0kksins kynlegur, en við hluta ábyrgrar ttjórnarstefnu á nánMÍ athugun er hann Alþingl I það ekki. Forkólfar Sjálf- Tíminn getur tekið undir stæði?:í!íokksins vi.'a, að það með Mbl., að ekki er hægt þjggin vill heilbrigt og að gera gagnlegri stjórnarbót hr'í'p,rTng r/rmrftarf ábyrgra en þá að breyta flokkaskip- agiia um vandamálin. Þess unni og styrkleikahlutföll- vesna þykist Sjálfstæðis- unum á Alþingi. Það var sagt fiokkurinn vilja slíkt sam- hér í blaðinu fyrir kosningar, starf. í raun 0g veru vill að ekki mætti vænta farsælla hann þá ekki slíkt samstarf, starfa á Alþingi, nema áhrif heldur samstarf, sem miðar íhaldsins og kommúnista ag þvt ag vernda hagsmuni minnkuðu þar stórlega og þeirra ríku og þrengja kjör fylgt yrði þannig fordæmi þeirra fátæku. Hann vill rang frændþjóðanna á Norðurlönd látt og óheiðarlegt samstarf um. Það hefir nú sannast, j þágu auðstéttarinnar. Að greinilega,, að þetta var rétt. I (Framh. á 6. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.